Alþýðublaðið - 16.04.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 16.04.1959, Side 9
( ÍÞráltir j Yfirlýsing vegna þingfréffa Enska knattspyrnan Fiifiiii Q| Sheff. Wed. í I. deild í haust ENGLENDINGAR léku við Bolton ná jafntefli.'eftir að hafa virðast örugg upp úr II. deild, Skota á Werabley á laugardag- lengi leitt raeð tveimur mörk- | því að Liverpool tapaði fyrir um. Þessi tvö lið áttu fimm Bristol Rioves 3:0. — Á botnin- um í II. deild er útlitið slæmt inn og sigruðu naumlega með einu marki gegn epgu. Eng- lendingar léku mun betur úti á vellinum, en voru duglitl- ir fyrir framan markið. Fi’am- verðirnir ensku réðu lögum og lofum á miðju vallarins og á skoraði Charlton,, er stundar- fjórðungur var af seinni hálf- leik. Mark þetta skoraði Charlt- on með skaila ogþótti glæsilegt. Hinn frægi miðframvörður Eng lendinga Billy Wrigiht lék nú sinn hundraðasta landsleik og. hélt skozka miðíherjanum al- gjörlega niðri. — Úlfarnir létu íþróltanefnd. HINN 8. apríl 1959 skipaði menntamálaráðuneytið íþrótta- nefnd skv. íþróttalögum nr. 49,1956, þannig: Guðjón: Ein- arsson, fulltrúi, formaður, Gísli Ólafsson, forstjóri, skipaður skv. tilnefningu íþróttasam- bands íslands, Daníel Ágúst- ínusson, bæjarstjóri, skipaður skv. tilnefningu Ungmennafél- íslands. — Varamenn: Kristján L. Gestsson, varaformaður, Stefán Runólfsson, rafvirkja- meistari, og Skúli Þorsteins- son, kennari. Nefndarskipunin gildir til 2. marz 1962. menn í enska landsliðinu, Hop- kinson og Holden frá Bolton og Broadbent, Flowers og Wright frá Wolves.—-Manchester Utd. tókst ekki að vinna Luton, sem nú búa sig af kappi undir úr- siitaleik bifearkeppninnar, svo að líklega má telja Úlfana ör- mætast a Wembley 2. maí, leku á miðvikudag og Luton vann stórsigur 1:5, en á laugardaginn hristi Forest af sér slenið og sigraði Everton 1:3 í skemmti- legum leik. — Botnliðjn berj- ast örvæntingarfullri baráttu. Portsmouth má telja fallið í II. deild, en Leiohester tókst að klifra upp fyrir Aston Villa með jafntefli við West Ham-. Aston Villa tapaði 4:2 í Preston og Manch. City 0:2 fyrir Black- pool. Líklega verour ekki út- kljáð hvert 'þessara liða fellur niður fyrr en síðasta dag keppn innar. — Fulham og Sheff. W-- wwwwwwwtwwwvwwtw Ij Mikið afrek jj ]! Austurríkismaðurinn Her-1; j;bert Matz, sem missti annan;! jífótinn í stríðinu, sést hér í!| Ijsvigkeppni í Mount Mans-j‘ jjfield, Bandaríkjunum. Á;! 5 skíðastafina hefur Matz lát-j j jjið útbúa stutt skiði og hanri;[ j [ kemst hinar kröppu beygj-|! ur beíur en margir, semjj hafa báða fætur. ;! hjá Barnsley Rotherham og Grimsby, því að engu þeirra tókst að viuna á laugardaginn, en Lincoln og Leyton Orient björguðu sér af mesta hættu- svæðinu með/kærkomnum sigr- um. — í III. deild er Hull og Plymoth Arg. efst, en Brent- ford og hið vígreifa Norwich hafa einnig nokkra von um að komast upp í 2. deild. Úrslit á laugardag: I. DEILD: Arsenal-Qhelsea 1:1. Birmingham-Tottenham 51. Bolton-Wolves 2:2. Burnley-Portsmouth 2:1. Everton-ÍNlottingham 1:3. Leeds-Blackburn 2:1. ÖLeicester-West Ham 1:1- Luton-Manch. Utd. 0:0. Manch. C.-Blackpool 0:2. Preston-Aston Villa 4:2. West Brom.-Newcastle 2:2. II. DEILD: Bristol Roves-Liverpool 3:0. Derby C.-Middlesbrough 0:3. Fulham-Huddersfield 1:0. Ip.swioh-Grim.sby 2:1. Leyton O.-Oharlton 6:1. Lincoln-Barnsley 2:1, iScunthorpé-Bristol City 3:3. Sheffield W.-Cardiff 3:1. Stoke Citiy-Sheffield Utd. 1:2. Sunderland-Rotherham 1:1. Swansea-Brighton 4:2. I. DEILD: Wolves 38 24 5 9 100:49 53 Manc. U. 40 23 7 10 101:64 53 Burnley 39 19 8 12 79:65 46 Blackp. 38 17 10 11 62:45 44 Arsenal 38 18 8 12 78:60 44 W. Ham 38 20 .4 14 79:67 44 Bolton 38 17 10 11 74:64 44 W. Brom. 37 15 12 10 81:62 42 Blackb. 38 15 10 13 70:62 40 Birmingh 3i5 17 5 13 71:60 39 Preston 40 17 5 18 67:74 39 Nott For. 37 16 6 15 67:62 38 Newcastl 38 16 4 18 73:75 36 Everton 39 16 4 19 67:81 36 Chelsea 38 16 4 18 70:90 36 Leeds 39 13 8 18 51:72 34 Luton 36 11 11 14 63:59 33 Tottenh. 40 12 9 19 78:93 33 Manc. C. 38 10 8 20 59:87 28 Leicester 38 9 10 19 60:90 28 Aston V. 38 11 5 22 57:84 27 Portsm. 38 6 9 23 59:100 21 II. DEILD: Fulham 39 25 6 8 87:57 56 Sheff. W. 37 25 5 7 95:43 55 Liverp. 38 22 4 12 78:57 48 Sheff. U. 36 20 5 11 69:40 45 Stoke 39 19 6 14 64:55 44 Derby C. 39 18 8 13 67:66 44 Bristol R. 38 16 11 11 72:55 43 Bristol C. 39 16 7 16 72:65 39 Charlton 38 16 7 15 83:84 39 Middlesb 39 15 8 16 82:65 38 Cardiff 37 16 6 15 59:57 38 Swansea 38 15 8 15 73:72 38 Sunderl. 39 15 8 16 58:69 38 í FRÉTTATÍMA alþingis í útvarpinu s. 1. þriðjudags- kvöld gerði ég undirritaður m. a. skil nýstárlegri greinar- gerð, stílæfingu ætti maður máske að kalla það, með þings ályktunartillögu Jónasar Árnasonar og meðflutnings- manna hans, um að slíta stjórnmálasambandi við Breta. Og er svo að skilja á Þjóðviljanum og Alþýðublað- inu, sem gerðu þennan frétta- flutning að umtalsefni á mið- vikudag og fimmtudag, að Ríkisútvarpið standi að þing- fréttadagskránni, og Þjóð- viljinn lætur Iiggja að því, að um hlutleysisbrot hafi verið að ræða hjá útvarpinu vegna þess að felld var nið- ur aðdróttun í garð utanrík- isráðherra, Ég neyðist til að koma leið- réttingu og skýringu á fram- færi. Hér eru fyrst tvær stað- reyndir. 1) Ég er starfsmaður "al- þingis, en ekki ríkisútvarps- ins. , 2) Ríkisútvarpið hefur ekki önnur afskipti af þingfrétta- dagskránni en þau, að út- varpa henni. Það er því við mig að sakast, en ekki út- varpið, ef einhverjar misfell- ur verða á þessum fréttaflutn ingi. Ég hef frjálsar hendur um hvernig ég vinn úr þing- skjölunum sem útbýtt er á alþingi, hvaða kafla ég les og hverja ég felli niður, enda ókleift að setja reglur um þessi atriði vegna margþreyti leika þeirra tilvika, sem skot- Urslil í 2. il. í kvöld. í KVÖLD er næstsíðasta keppniskvöld körfuknattleiks- mótsins og þá fara fram tveir leikir í 2. flokk karla. Fyrst leika ÍR og KFR, en leikar standa þannig í þeim flokki, að ÍR hefur unnið Ármann (a), en KFR tapað fyrir Ármenning- um, þannig að ÍR nægir jafn- tefli til að vinna, en vinni KFR eru öll félögin þrjú jöfn og þau verða að leika aftur til úr- slita. Síðari leikurinn er milli Ármanns (a) og ÍKF. Brighton 39 14 10 15 68:83 38 Huddersf 38 14 8 16 56:51 36 Ipswich 38 14 6 18 56:72 34 Scunth. 39 11 9 19 53:78 31 Leyton O 38 11 8 19 63:73 30 Lincoln 39 11 7 21 62:89 29 Grimsby 38 8 10 20 57:79 26 Rotherh. 37 9 8 20 38:73 26 Barnsley 38 9 7 22 49:78 25 Hér fer á eftir listi yfir marka hæstu menn ensku deiidar- keppninnar: I.deild: 32 - Greaves (Ohélsea). 30 - Lofthouse (Bolton) Smith (Tottenham). FrainBiaid á 11. síðu. ómögulegt er að sjá fyrir. Mínútufjöldinn er takmark- aður og þingskjölin mismörg frá degi til dags. Hér fer á eftir skýringin á niðurfellingu þeirrar setn- ingar, sem Þjóðviljanum er eftirsjá í. í umræddri greinargerð, sem Jónas Árnason er höf- undur að, svo ekki verður um villzt, er innleiddur nýr sið- ið geta upp kollinum — og Framhald á 2, síðu. Dallas Long 19,65 m.S í SÝNINGAKEPPNI á Hono- lulu á laugardaginn náði feinn 18 ára ganili kúluvarpari Ðall- as Long 19,65 m. og Bill Nieder 19,41 m. Kastsería Long var frábær, en hann átti fjögur köst, sem mældust lengri, en heimsmet O’Brien eða 19,65 m. — 19,63 m. — 19,45 m. — og 19,40 m. Dallas Long er fædd- ur 13. júní 1940, vegur 113 kg. og er 198 sm. á liæð. Bill Nie- der er fæddur 10. ágúst 1933, vegur 120 kg. og er 190,5 sm. á hæð. Sérfræðingar segja að Long sé ekki búinn að ná fullkomn- un í stíl sínum og þess verði ekki langt að bíða, að hann varpi kúlunni 20,90 m., en sjálf ur segist Long hafa sett sér bað takmark að varpa 19,80 m. í ár. Það var nýlega skýrt frá því hér á síðunni, að tiltölulega lítt þekktur spjótkastari, Bill Alley, hefði sett bandarískt met í spjótkasti með 82,33 m. kasti. Alley segir í viðtali við íþrótta fréttamenn, að hann vonist til að verða á undan Danielsen eða Sidlo eða einhverjum öðr- um að kasta 90 m. Alley er körfuknattleiksmaður, Hann vegur 98 kg. og er 190 sm. á hæð. Hann náði 73 m. í sinni fyrstu keppni. Það gekk ver á næstu mótum, hann hvíldi sig frá keppni og æfði, náði 78 m. í lok marz og síðan 82,33 m. í byrjun apríl. Nú æfir Alley af miklu kappi og vonast eftir öðru meti bráðlega. ORÐSENDING til knatlspyrnudómara. Þeir dómarar, er hafa áhuga og möguleika á að sækja knatt- spyrnudómaraþing, er haldið verður í Hollandi dagana 7 til 10 maí n.k., eru vinsamlega beðnir um að senda nöfn sín til Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur, pósthólf 759, fyr ir 20. þ.m., er mun þá þegar veita nánari upplýsingar um tilhögun viðkomandi þings og annað þar að lútandi. Einnig eru dómarar minntir á að sækja aðgangskort sín að Meistaramóti Reykjavíkur, er hefst 23. apríl, fyrir kl. 20,00 miðvikudaginn 22. þ.m. Frá stjórn K.D.R. þeim hyggðust yfirburðir Eng- lendinga, en félagar :Þeirra i framlínunni voru etoki á skot- | ugg:a meistara. — Nottingham skónurn á Iaugardaginn, svo að jForest og Luton, sem eiga að Skotar sluppu við stóran ósigur | í þetta sin-n. Mark Englendinga‘ 10-15% afsláttur af öllum loflljósum? veggljósum og horðlömpum '■ til N mónaðamóta Yéla* og rafffækjaverzhinin h.f< — Bankastræti 10 - simi 12852 Alþýðublaðið — 16. apríl 1959 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.