Alþýðublaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 4
t&tgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gr&ndal, Gísli J. Ást- ^sórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulitrúi ritstjóraar: Sigvaldi Hjálmars- •son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. AugiýEÍngastjóri Pétur Péturs- «son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- •BflU: 14900. Aðsetur: Aiþýðubúsið. Prentsrniðja Alþýöubl. Hverfisg. 8—10. Tveir aðalsmenn ■ ÍSLENZKA RÍKINU hafa með stuttu milli- J5iii borizt tvær höfðinglegar gjafir tveggja viður- kenndustu myndlistarrnanna okkar. Þar er átt við Ásgrím Jónsson og Jóhannes Sveinsson Kjarval. Ásgrímur Jónsson arfleiddi íslenzka ríkið að, c-'.gum sínum, þará meðal mildu og góðu safni mál- verka og annarra mynda hans, einkum frá síðari érum. Úrval þessa safns var til sýnis í Listasafni iríkisins um páskana, og reyndist aðsóknin eins- <iæmi hér á. landi. Hylli Ásgrírns hefur kannski aldrei verið meiri en nú. Qg myndirnar, sem tug- jþúsundir sáu um páskahelgina, verða eign Lista- cafns ríkisins, þegar það fær sinn framtíðarbústað. ■Gjöf Ásgríms verður þannig sannkölluð þjóðar- eign. Nú fyrir nokkrum dögum gerðist svo það, að Jóhannes Sveinsson Kjarvaf baðst undan því, að Kjarvalshúsið íyrirhugaða verði reist. Þau enda- ilok þeirrar hugmyndar eru harmsefni, sem hér verður ekki rakið. En Kjarval ferst stórmannlega. Hann leggur til, að fé það, sem átti að renna til fcyggingar Kjarvalshússins og nemur 1,1 milljón króhá samtals, verði stofnfé byggingarsjóðs Lista- i.safns íslands. Þannig leggur Kjarval hornsteininn að;framtíðarbústað:Listasafns ríkisins. Hér er mn að ræða mikinn höfðingsskap og einstæðan drengskap. Bygging húss f.yrir Lista- safn ríkisins þoiir naurnast bið. Nú er það gestiir í Þjóðminjasafninu, en sú skipun getur ekki orð- ið til langframa.Þess vegna verður ekki hjá því komizt að gera ráðstafanir til að leysa húsnæöis- mál listasafnsins. Kjarval þokar því máli á úr- slitastig með því að afþakka Kjarvalshúsið og mælast til þess, að fjárveitingarnar í því skyni renni í byggingarsjóð Listasafns Islands. Oeig- ingirni hans reynist þannig íslenzkri myndiist mikil lyftistöng í framtíðinni. Auðyitað hefði framtíðarhús listasafnsins kom- io til sögunnar. á næstu áratugum og Ásgrímur og Kjarval skipað þar heiðurssess. En gjafir þeirra ysrða til þess að flýta byggingu listasafnsins og gera þá að feðrum þehrar stofnunar í nýjum og ■glæsilegum húsakynnum. Ásgrímur og Kjarvál kafa sýnt og sannað á eftirminnilegan hátt, hvílík- r ic aðalsrnenn þeir eru í sögu íslenzkrar myndlistar. Þjóðin stendur í þakkarskuld við þá fyrir list þeirra ,Og höfðingsskapinn við íslenzka myndlist. L -ÝÐRÆÐISSKIPULAG- IÐ, — í þeirri rnerkingu, sem lögð er í orðið á Vesturlönd- um, — hefur ekki náð að festa rótum í mörgum þeim löndum, sem upp á síðkastið hafa fengið sjálfstjórn. Að vísu er í flestum tilfellum um að ræða þjóðir, sem ekki hafa neitt haft af lýðræðí. að segja, en jafnan verið stjórn- að af einræðisherrum. En síðustu árin hafa ýmis lönd beinlínis orðið einræði að bráð. Má þar, nefna Sýrland, Libanon, írak, Súdan, Pakist- an, Burma og Thailand. Þró- unin í hinum nálægari Aust- urlöndum og Afríku er flest- um nokkuð kunn, en minna hefur verið rætt um þær breyting'ar sem orðið hafa í hinum fjarlægari Austur- löndum. PaÐ, sem gerðist { Pak- istan var einfaldlega það, að forseti landsins nam stjórn- arskrá landsins.úr gildi, rauf þjóðþingið, setti ríkisstjórn- ina af, bannaði starfsemi póli- tískra flokka, — og var síðan siálfur rekinn frá völdum af yfirmanni hersins, Ájub Khan, sem tók sér einræðis- ..vald. Lýðræði hefur alltaf verið óþekkt hugtak í Pak- istan þar til Bretar í stríðs- lok reyndu að neyða því upn á landsmenn. Stjórnarskipti hafa þar verið tíð og drama- tísk. Það tók tíu ár að semja stjórnarskrá landsins qg enn, sem komið er hafa ekki verið háðar þar raunverulegar þing kosningar. Flokkarnir hafa verið yið1 völd án þess að þjóð in gæti nokkru um það.ráðið hyerjir með bau f;eru, Leiddi þetta að sjálfsÖgðu til hags- munastreitu og voru völdin óspart notuð til þess að hygla gæðingum. þeirra. sem réðu. Núverandi einræðisherra Pak istan, Ajub Khan, lýsti ný- lega ástandinu þannig, að tækifærissinnar, smyglarar, svartamarkaðskaupmenn, hý- enur og blóðsugur hefðu haft öll völdin. Pakistan á við ýmsa örðugleika að etja, efna hagslega og þjóðfélagslega. Landbúnaður er þar með mið- aldasniði og framleiðslan dregst saman, samtímis því að fólksfjölgun er gífurleg. Varla er við því að búast að hernaðareinræði ráði bót á þessum vandamálum þar né annars staðar. í BURMA eru vandamálin einnig gífurleg og mótsetn- ingar flokka og bjóðarbrqta erfið viðfangs, Síðari heims- styrjöldin kom hart niður á Burma. 1948 hófu kommún- istar uppreisn í landinu og er hénni vart lokið ennþá. Stjórn arvöídin hafa einnig orðið að ber.ia niður uppreisnir ýmissa þjóðarbrota og um tíma lá við að stjórnarbylting yrði gerð í höfuðborginni Ran- goon. Enn eru rán og óeirðir daglegt brauð í landinu. Öf- ugt. við það, sem gerðist í Pakistan flýttu Burmabúar ýmsum þjóðfélagsumbótum um of. Skortiir á hæfu fólki tifc, stjórnarstarfa sagði. fljótt til.sín og náttúruauðævi lands ins nægðu ekki til þess að tr.yggia öllum sæmlieg kjör og olli það öfund og óánægju. a n n es á h o r n i n u f 'j h - ) í ; • «■ Samkv. kröfu bæjargjaldkerans { Háfnarfirði úr skurðast hérmeð lögtak fyri- útsvörum til Hafnar fjarðarkaupstaðar, sem greiða ber fyrirfrapi á.v.ið 1959, hjá þeim gjaldendum, sem eigi hafa greitt að fullu útsvarshluta þá er í gjalddaga féllu 1. marz og 1. apríl s. 1. Lögtakið-verður framkvæmt að 8 dqgum liðnum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 16. apríl 1959 Björn Sveinbjörpsson settur. ★ Listahús íslands verð- ur byggt í okkar tíð. ★ Markar tímamót í lista- sögu landsins. ★ Kjördæmaskipunin og Framsókn. ★ Falskur tvísöngur kommúnista. STÓRGLÆSILEG bygging Listasafns íslands verður reist í okkar tíð. — Þetta er árangur,- inn af umræðunum, sem farið hafa fram á liðnum árum um nauðsyn þesss að byggja K|arv- alshús. Margt var sagt um það mál og mjög voru menn á einu máli um það, að nauðsyn bæri til að byggja hús fyrir þennan mikla og góða listamann áður en hann væri allur, Bæði var, að menn vildu koma upp vinnu- stofu handa honum, og svo töldu menn sjálfsagt, að með bygg- ingu slíks húss væri hægt að tryggja það, að- listaverk hans færu ekki of víða, en geymdust á einum stað handa framtíðipni, EN NÚ hefur listamaðqrinn sjálfur lagt til, að fé það, sem áætlað hefur verið til húss fyrir hann, verði lagt í byggingasjóð fyrir Listasafn íslands. Þetta.ber að þakka listamanninum — og sýnir hve framsýnn hann er og óeigingjarn. En um leið ber að þakka núverandi menntamála- ráðherra fyrir forystu- hans í þessum málum, vakandi áhuga hans og umhyggju fyrir Iistum landsmanna og framsýni hans í þeim málum. AÐ SJÁLFSÖGÐU verður listaverkum Kjarvals ætlaður veglegur staður í hinum væntan lega Listasafni íslands, enda má með nokkrum rétti segja, að hann eigi að sínu leyti frum- kvæði að því að það vandamál verður nú leyst á hinn heþpi- legasta hátt. — Nú munu vera í byggingasjóði safnsins um ein milljón krópa, og gqra má ráð fyrir að alþingi ætli á fjárlög- um nú og í framtíðinni nokkuð fé til viðbótar. EF SVO verður eiga ekki að líða mörg ár þar til hægt verð- ur að byrja á byggingunni. Mér er ekki kunugt um það, hvort gerð hefur verið, teikning að henni enn sem komið er, en teikning mun hafa verið gerð að Forsætisráðherra Burma IT Nu dró sig fyrir nokkru í hlé og gerðist Búddamunkur og þjóðþingið fékk hernum öll völd í hendur, Sá, sem nú stjórnar landinu heitir Ne Win, herforingi og er talinn dugandi maður en hermaður fram í fingurgóma. MtBURÐIRNIR { Thal* landi, — sem áður hét Síam —- eiga sér annan aðdraganda. í Thailandi hafa orðið ýmsar misrkilegar framfarir eftir stríð. Enda bótt kiör almenn- inss .séu ekki sérlega góð mið- að við Vesturlönd, há fara bau stöðugt batnandi og. eru bet.ri þar en víðast annars staðar { Austiirlöndum. Sti omarvöldin hafa gert mik- ið til þess að draga úr atvinnu . levsi og stutt að éflingu land- búnaðarins. Iðnaður fer vax- andi og skólalöggjöfin er all- fullkomin. Hin stjórnmála- legu vandamál eiga einkum rætur sínar að rekja til íhlut- unar Kínn á innaníandsmál- in í Thailandi! Stjórnarskrá landsins hefur hvað eftir ann að verið hrevtt op stiórnar- skinti verið tíð. í flestum til- fellnrr! ha.fa ríkisstiórnir landsins verið hlvnntar Vest- urveMunum. Ár.um saman va.r Soncsram marskálkur for sætisráðherra landsins en ha.nn var mjög mikill vinur Voo^urveldanna. í september 1957 var honum stevnt frá völdum af yfirmanni hersins, Sarit Thamarat, os varð hann að flýia land. Þetta olli þó ensum brevtingum á utanrík isste.fnu Thailands, enda hafa Búddatrúarmenn landsins enga sami'vð með hinu kqmm- únistiska Kína á áhrifum Pe- kipg í landinu. Kosningar voru háðar { Thailandi þegar Fframhald á 10. síðu), Kjarvalshúsinu. — Þegar um e? að ræða byggingar eins og Lista- safn íslands, þá virðist sjálfsagt, að efnt sé til samkeppni um hana og að frestur sé nægilegur. Þá er og að fínná veglegan stað fyr- ir hana. — En þetta er allt á leiðinni. Bygging Listasafns ís- lands markar tímamót í listasðSþl lándsins. MÖRGUM finnst það furðu- legt ef Framsóknarflokkurinn ætlar að hefja hatramma bar- áttu út af breytingunum á kjör- dæmaskipuninni. í raun og veru var málið til lykta leitt með samningunum, sem tókust fyrir helgina, hvort sem einstakir flokkar eru fyllilega ánægðir með lausnina í öllum greinum eða. ekki. Það _er því tómt mál um að tala — og.það hlý.tur að stafa af málefnafátækt ef Fram- sóknarflokkurinn ætlar sér að reka kösningabaráttuna með þetta eina mál við hún. MARGIR hefðu viljað að enn meira lý.ðræðis hefði gætt í kjör dæmabreytingunni en raun varð á í lokin. Mönnum finnst fólkinu í Reykjavík, á Reykjanesi og Norð-Austurlandi óréttur ger í 1 hlutfalli við fólk annars. staðar. Eg sé að kommúnistar telja sér það til tekna að þetta varð ofan á. En um leið ráðast þeir á AI- þýðuflokkinn fyrir að hafa ekkí haldið hinni upphaflegu kröfu sinni um landið eitt, kjördæmi til strey.tu. Sýnir þetta enn sem fyrr óheilindin og tækifæris- stefnuna hjá kommúnistum. Hannes á horninu. jS, 17. gpríl 1959 — AJþýðuþlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.