Alþýðublaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 5
HLBREI hefur fyrr verið not- að jafn mikið af þorskanetj- ium, til veiðiskapar við íslands- strendur og á yfirstand'andi vertíð. Er þetta raunalegt tím- anna tákn ogi hefur ýmsar ó- þægilegar skuggaihliðar. Flest allir mótorbátar frá Yest- miánnaeyjumi, Þorlákshöfn, Grindavík, Sandgerðþ Kefla- vík, Njarðvíkum, Hafnarfirði, Iteykjavík, Akranesi, Breiða- fjarðarihöfrium, verða nú með þorskanet meiri hluta vertíð- arinnar. Frá öðrum verstöðum mun vera minna um netjaveið ar almennt, en eru óðum' að breiðast út til, allra verstöðva eins og plága. Ég sá blaðafregn úr einni veiðistöð nýlegai ulmi ágæti þorskanetjanna, hve óhemju- afla þau gæfu o. s. frv. Og sjálfsagt er þessi skoðun nokk uð almjenn, því miður, án þess að athuga afleiðingarnar. En er þá ekki allt í lagi, mikill og fljóttekinn afli, háir hlutir? Við íslendingar höfum ekki ennþá viljað sjá þann voða, sem þorskanetjanotkunin hef Ur í för með sér, en t. d. Norð- menn eru búnir að sjá hætt- una og eru þegar byrjaðir að vinna gegn henni. Nefna mætti þó að nýlega benti fiskifræðingur einn með réttu á þann voða, semi töpuð íiylonnet liggjandi á fiskisvæð MMMUMMIMMmWMMMW r r H'JÁ fyrirtækinu The Uni- ted States Rubber Company hefur verið framleidd ný gerð af hjólbörðum fyrir fólksbif- reiðir, 0g telur fvrirtækið, að hún sé sterkari en nokkur önnur gerð hjólbarða fram að þessu. Þverskurður af þess Um hjólbörðum er sporöskju- lagaður en ekki hringlaga. Framleiðandi þeirra bendir á að af.þessu leiði, að þeir fletj- ist minna út við akstur en venjulegir hjólbarðar og hitni ekki eins mikið við hrað an akstur. Slitbraut þessara hjólbarða er gjörólík slitbrautum flestra verijúlegra hjólbarða. Hún er ekki lögð þvérrifum með dældum á milli, heldur sívölum ,,þófum“, sem falla fast að yfirborði akbrautar- innar, svo að bifreiðin verður stöðugri á veginum. Þessir nýju hjólbarðar eru gerðir úr sérlega sterku gúmmíi, og segir framleið- andinn, að þeir þoli 60% meiri akstur en barðar þeir, sem nú tíðkast á nýjum bíl- um. Verðið er 80% hærra, enda eru barðarnir öruggari á veginum og stöðugri { beygj um, og auk þess er minni hætta á a ðþeir springi eða missi loft heldur en flestir aðrir hjólbarðar. um, gætu valdið, En slíkt er smámunir móti þeirri útrým- ingarstarfsemi, semi íslenzk fiskimanniastétt er nú látin vinna á íslenzka mótorbáta- flotanum við íslandsstrendur. Hingað upp að Suður- bg Suð- Vesturströnd landsins gengur þorskurinn aðallega í marz og apríl til að auka kyn sitt, til að hrygna. Það er sannað að aðalgotstöðvar íslenzka þorsks stofnsins, er hér við Suður- og Suð-Vesturlandið í Faxaflóa og sjálfságt víðar við strönd- ina. Þorskurinn, sem er úttroð inn fyrir hrygninguna af miljónum' þorskeggja hver og einn, syndir í miiljónatali upp að ströndinnþ sem nú er víg- girt orðin með þessum riijög svo skaðlegu drápstækjum, nylonnetjunum. Nokkur hluti veiðist í rietin og skipin flytja í land. En no'kkur hluti festir sig í riýjúm eða gömlum nyl- onnetjadruslum', semi bátar hafa týnt. Myndast hér því hinn ægilegasti víg.völlur fyr- ir þessa nytjáskepnu okkar, þórskinn. Stór hluti af hrygn- ingarfiskinum kemst í gegn um víggirðingar þorskanetj- anna og lýkur sínu hlutvefki, en hitt vitum við ekki, hve stór sá hluti er, en aftur er það fyllilega vitað, að allur sá þorskur, sem í nylonnetjun- um lendir, eykur ekki kyn sitt. Minnka þannig Þorska- göngurnar hér eftir, ár ,frá ári, þar til okkur hefur tekizt með þessum nýju drápstækj- um, nylonnetjum, að útrýma að mestu þorskagöngum við Suður- og Suð-Vesturströnd íslánds. Hér fljótum við sofandi að feigðarósi, og horfum ekkert til eftirkomendanna eða síðari tíma. Má líkja þessari rányrkju við skógaútrýminga forfeðr- anna í landinu, nema það gengur að öllu fljótara að út- rýma þorskinum en gekk að eyða skóg.um. Og þekking á landsins gæðum og afleiðing- ar á eyðingu þeirra ætti að vera meiri hjá nútímakynslóð inni en forfeðrúm aftur á mdð- j öldum. Og þéssi skipu'lagsbundna j útrýming á þorskinum við Is- j land gerist á sama tíma og við j erumi að færa út lögsögu fisk- j Véiðilínunnar við strendur ís- lands, sém engum íslending dettur í húg að hafi óþörf ver- ið, og allir fagna að gert var, þrátt fyrir klaufaspor Jóns bola hins brezka. Er nú ekki kominn tími til að athuga leiðir til úrlausnar, þ. e. að verndai þorskstofninn frá ofeyðingu eða gereyðingu? Eftir tilraunum þeim, sem gerðar voru s. 1. vetur um að iakmarka netjafjölda í sjó á vertíðinni, blæs ekki byrlega með að hafa frjáls samtök um að takmarka netjanotkun. Hér þarf þá löggjafinn að ’beita valdi sínu að tillögum og yfirsýn hinna víðsýnustu rnanna. NOKKUR MINNSNGARORÐ Til. dæmis getur komið tii mála að hefja ekki veiðar með þorskanet fyrr en á ákveðn- um tíma og að enginn bátur megi hafa nema ákveðinn netjáfjölda í sjó. Einnig gæti komið til mála að afgirða heil hrygni ngarsvæði o. 'fl. o. fl., semi athuga þyrfti í þessu sam bandi. — Hin hlið nylonnetja- veiðanna, er sá gifurlegi kostn aður, sem svona takmarkalítil veiði hefur í för með sér. Það eru margar leiðinlegar sagnir um meðferð á nylon- rietjum, að ó.trúlegar eru sám- anber fregn í einu blaði hér, að net í Faxaflóa væru skorin í sjó. Nú eru ráðningarkjör á bát- ana þannig, að það freistar skipverja til að nota eins mik- ið af.veiðarfæruni' og hægt er að kría út úr útgerðarmann- inum1. Þeir eru ráðnir upp' á hlut úr afla, og hlutur skip- verjanna er sá samti hvort mikið eýðist af nylonnetjum eða öfug.t við að ná sama afla magni. Og því miður er það mjög algengt að greiða 2ja og 3ja nátta fisk með sama verði ög eftir eins dags legu í sjó. Hér er um fleiri en einn að- ili sekur Og verður fyi'st að 'þrautreyna frjálst samkomu- lag, en dugi þáð ekki, vefður að finna aðrar leiðir. Það er ekkert vit í að borga sanm verð fyrir einnar náttar fisk og línufisk, eins og gamlan, dauðan. og stórskemmdan' fisk. (Frnmhald á Ið. sí3u) PRENTARS HORFINN er sjónum vor- um þessa héims gamall og góður vinur og samverkamað- ur £ svörtu listinni svonefndú. Ég hafði þá ánægju að verða Jóni Einari samferða á lífs- leið okkar um margra ára- tuga skeið. Hefi ég áðeins gótt eitt um hann að segja. Hann var nálega alltaf góður í skapi og Téítúr í lund, glað- ur og reifur. Það var engu líkara en hann hefði engar á- Jón Einar Jónsson, hyggjur, sem þjökuðu hann, en þó var mér það ekki grun- laust, að hann hefði þó ekki alveg hlaupið frám hjá alvöru lífsins með öllu. Var það ekki furða, því um tíma var oft þröngt í búi, einkum er börn- in voru á unga aldri. En hánn vár lika hamingjumaður, Hann eignaðist frábæra dugn aðarkonu, sem var honum samhent í öllu og hyggin í öllu, sem hún tókst á hendur og það var þeim sameiginlegt, áð traust og trúnaður var þeim inngróinn í öllum vinnu brögðum og viðskiþtutn, Þetta fleytti þeim yfir öroug* leika örðugu áranna. Svo íór smám saman að létta, jþví. á séinni árunum flutu þeim á- vékíir fyrri ára, er sæðið, hic> góða, er þau sáðu/fór að gefa ríkulegan ávöxt. Hann var trúr og tryggur þjónn og bar því úr býtum hjdli allra, sem kynntust honum og engan heyrði ég segia um hann hnjóðsyrði á þeim áratugurn, sem við áttum saman aí> sælda, bæðj á viririústöfunni og utan hennar. Hann var góður og gegn félagsmáður og trúr þeim verkum. er hann tók að sér. Hann brást a'idrei hugsjónum sínum. Sáiriúð mín fylgi áfkoxri- endúm hans og vinúm (#■ velunnurum. S-vo kveð ég gamlan og góð- an vin með þökk fyrir ail%- gott og óska honum fárar- heilla á ókomnum framtíðar- braútum. Gnð blessi minningu hans. Jón Árnasön, 'prentari. JÖN EINAR Jónsson var faéddur 5. október 1868 áð Vesturkoti í Leiru í Geríl'a- hréppi, sonur hjónanna Jóns Jónssonar og Ragnhildar Sin- arsdóttur. — Hann mun hala flutzt til Reykjavíkur tisn 1880 og átti heima hér éftir það, útan tvö ár. sem hann vanri 'í prentsmiðju AuSfra á. Seyðisfiröi, 1896—1898. — Hann hóf prentnám 1. 'rióv. 1882 hjá Sigmundi Guðrmmcte- syni. Vann svo þar og í ýms- úm öðrum prentsmiðjum unai Guteriberg var stöfnuð "1904, Framhálcl á 10. sfSá. •'‘lUiitiiHiuiMniiHUHMiiiiiimnmiiiiiitHiiiimiNiiniimiutmmiiMMMuiMiHfiiimr tViiiiunHiiiiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiuúiitiúuiúiiiite'íiiiitHÍiiiiiiiiiiuiiMiiniiHuirmiViiiMiim HVERS VEGNA kemur æv- inlega afturkippur í efnahags- . lí'fið eftir að verðbólgúþróun hefur átt sér s-tað? Hvers vegna fjarar verðbólgan ekki út án slíkrar gagnverkunar? Þetta eru spurningar, sém fjallað verður um í þessum þætti. Þegar verðbólgan er komin á hátt stig' er efnahagskerfíð allt mjög viðkvæmt. Misræriii er mikið. Mikil. þensla hefur átt sér stað í sumum grein- um, en lítil í öðrum. — þrota eitt af öðru. Atvinnu- leysi breiðist út. Þegar verð- bólgan ér á hástigi má ekkért út af bera til þess að illa fari. Þáð þarf ekki annað en verð- fall á erlendum markaði tíl þess a,ð útflutningsfyrirtæki verði fyrir stóráfalli og verði að draga saman seglin. Opin- berar ráðstafanir gegn verð- bólgu geta einnig verið svo sterkar að þær leiði .til kreppu. En jáfnvel þó ekki væri um neitt af þessu að ræða gæti afturkippur samt sem áður Og það er alger tilviljun ef skipting' frámleiðslurmar í neyzluvörur og fjárfestingar- vörur er í samræmi við raun- verulega neyzlu annars vegar ög sparnað hins vegar. 1 kapitálistisku þjóðfélagi er einmitt hætta á, að hér verði um misræmi að ræða, þar eð framleiðendurnir eru fjöl- margir einstaklingar er taka ákvarðanir um framleiðslu neyzlúvara og' fjárfestingar- vara alveg án tillits til þess hver neyzlan er eða sparnað- urinn á hverjum tíma. Fram- leiðsla neyzluvara verður iðú lega of mikil, og markaður- inn yfirfyllist, verðið fellúr og fyrirtækin verða gjald- átt sér stað og valda þar hin sömu öfl og þau er koma þenslunni af stað í upphafi. Þess var getið í þættinum um ÞENSLU, að kreppa hlyti al'ltaf að taka enda fyrr eða síðar. Það væru takmörk fyrir því hversu lengi væri unnt að draga úr neyzlunni og þegar sámdráttur neyzlunnar hefði stöðvazt ýkist eftirspurnin eft ir framleiðsluþáttum eins og t. d. vélum, þar eð endurnýja þyrfti vélar.nar á vissu fresti. Við það eitt að framleiðsla neyzluvara „stabiliseraðist11 hlyti framleiðslan á vélum og öðrum framleiðsluþáttumi því að aukast. Er þetta hið svo- kallaða „accelerationslögmál“. En það lögmái er einnig ao ver'ki, þegar kreppan býájar-. 'Þáð erúi takmörk fyrir iþftó hversu éftirspúmin. éftlr neyzluvörura getur aukizt miF: íð. Það kemur því áð ’því áð eftirspurriarauknii- gj n st'C-cffv- ast.'Eh úm leið minnkar fram- leiðslan á vélum og þeim'öði- úírii framleiðsluþáttum, sem. nota ’héfur þurft við hliátaík eigándi. framjleiðslu. Aðuff. þurfti að framleiða ákvec;irij>, fjolda véla árlega vegna er.dux nýjunar og ákveðinn fjöWft vega framleiðsluaukningarim ar. Eri um leið og eftirspiíxmJl eftir framleiðsluvörunum be& ■ ur ,,stabiliserast“ fellur aúikBP ingin niður. Eftirspurn eftix vélum minnkar og leiðir ti,t' samdráttar. Við það missa eia. hvérj’ir átvinnu sína en viO" ’þaö minnkar eftirspumia erin eftir neyzluvörum Verct- 'ið fellur, og Tyrirtackiir* sítja uppi með miklar vöriv þirgðir, er þau ekki geta ’sellj- þau verða gjaldþroía eiít aáí. öðru og atvinnuleysið breiðist út. Þetta er það fyrirbrig'ði -éfnahagslífsins, sem nefrit '.hel' úr verið KREPPA. Möguleikar bankanna til þess áð ,;finansera“ þensluma og Verðbólguna hafa einnig.. mi-kið að segja varðandi þa'ö hvort afturkippur verður eðá ekki. Venjulega kemur að þvj, að ekki er unnt að auika 'írl- láriirii meiira. Margs- konnj*; Framhalcl á 10. sífec AíþýðuMaðiS —• 17. apríl 1959 l||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.