Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 5
VIÐ fyrstu umræðu ueí
frumvarpið um byggingar-
sjóð Lisíasafns ríkisins
flutti Gj'Ifi Þ. Gíslasopf
menntamáíaráðherra ítar-
lega ræðu, er varpar skýra*
Ijósi á aðcfragandann a®
flutningí frumvarpsias,
Ræðan birtist hér í heild.
H,
IINN 5. apríl s. 1. afhenti
Jóhannes Sveinsson Kjarval,
listmálari. mér svohljóðandi
bréf:
„5. apríl 1959.
Listasafn íslenzka ríkisins.
Þeir peningar eða fjárupp-
hæð, sem íslenzka ríkið hef-
ur ánafnað í Kjarvalshús,
finnst mér æskilegast að gangi
sem stofnfé í bvggingarsjóð
málverkalistasafns íslepzka
ríkisins.
Virðing og umhyggja,
Jóhannes Sv. Kjarval.
Til menntamálaráðherra11.
Með frumvarpi þessu er
lagt til, að orðið verði við
þeirri ósk Jóhannesar Sv. ;
Kjarvals, að ‘fé það, sem ætl- :
að hefur verið til byggingar
Kjarvalshúss og nemur nú
1.1 milljón króna, renni sem
stofnfé í byggingarsjóð Lista-
safns íslands. í 1. gr. frum-
varpsins er svo kveðið á, að
stofna skuli byggingarsjóðinn
og stofnfé hans sé það fé,
sem alþingi hafi lagt fram til
að byggja vinnusal og íbúð
fyrir Jóhannes Sveinsson
Kjarval. listmálara, en í 2.
gr. er ákveðið, að þangað til
bygging húss fyrir Listasafn
íslands hefjist, skuli sióður-
inn varðveittur og ávaxtaður
í Landsbanka 'íslands.
Tildrög þessa máls eru þau, j
að samkvæmt alþingissam- j
þykk’ hefur Jóhannesi Sveins j
syni Kjarval verið boðið, að :
bygvður yrði vinnusalur og j
íbúð' fyrir hann, en hann hef- j
ur nú efti.r gaumgæfilega at- !
hugun málsins skýrt frá því,
að hann æski þess ekki, að
slíkt Kjarvalshús verði reist,
heldur sé bað fé. sem til þess
hefur verið ætlað, notað eins
og s°gir í bréfi hans og gert
er ráð fyrir í þessu frumvarpi.
Upphaf byggingarmáls .
Kja"valshússins er orðið um j
15 ára gamalt. Á alþingi 1944 ;
báru þeir Jónas Jónsson, ;
Bj a”ni Benediktsson, Krist- j
inn B. Ándrésson og Harald- i
ur Guðmundsson fram í Sam- j
einuðu alþingi íillögu til j
þinv:ályktunar um listasafn j
o. f1 og hljóðar hún þannig: j
„S'ameinað alþingi álvktar
að fela ríkisstjórninni að
veria' allt að 300 þús. krónum
af Lkjuafgangi ársins 1944 til
að reisa í Reýkjavík sýning-
arsal og íbúð. Skal ríkisstjórn
in p ö0 ára afmæli Jóhannes-
ar Kjarval næsta haust bjóða
honum áð búa og starfa í
þessu húsi og gera jafnframt
ráðstafanir til þess, að þar
verði komið upp tíl varð-
veizlu og sýriis sem fullkomn-
ustu safni af málverkum eft-
ir þennan listamann11.
Greinargerð tillögunnar
hljóðaði svo:
„Einn hinn stórbrotnasti
íslenzkra listamanna, Jó-
hannes Kjarval, á sextugs-1
afmæli á næsta hausti. Þjóð-
in á honum mikla þakkar-
skuld að gjalda fyrir starf
hans í þágu íslenzkrar list-
menningar, og þykir ekki
mega dragast léngur en orðið
er að gefa honum kost á betri
starfsskilyrðum en hann hef-
ur notið hingað til“.
Tillaga þessi var samþykkt
2. marz 1945 eftir að fjár-
veitinganefnd hafði um hana
fjallað og gert á henni þá
breytingu, að í stað þess að
fela ríkisstjórninni að verja
allt að 300 þús. krónum í
þessu skyni, skyldi ríkisstjórn
inni heimilað að verja fé í
þessu' skyni.
Samkvæmt þirigsályktun-
inni skipaði þáverandi
menntamálaráðherra, Bryn-
jólfur Bjárnason, hinn 27.
marz 1945 þriggja manna
nefnd til þess að hrinda mál-
inu í framkvæmd. Áttu sæti
í nefndinni Sigurður Guð-
mundsson, húsameistari, for-
maður, Kristján Jónsson,
kaupmaður, og Valgeir Björns
son, hafnarstjóri. Þáverandi
fjármálaráðherra, Pétur Magn
ússon, fól húsameistara ríkis-
ins, Guðjóni Samúelssvni,
framkvæmd byggingarmáls-
ins. sagð; þá nefnd sú, er
menntamálaráðherra hafði
skipað, af sér störfum.
Hjúsameistari ríkisins gerði
laus-lega uppdrætti að Kjar-
valsliúsi og þær 300 þús. kr.,
sem þingsályktunin gerði ráð
fyrir, að varið yrði til bygg-
ingar þess, voru lagðar til
hliðar og. eru geymdar í rík-
issjóði síðan. Af byggingar-
framkvæmdum varð hins veg
ar ekki.
í maí og júní 1957 átti ég
nokkrum s'innum tal við Jó-
hannes Kjarval um bygging-
armálið. Eftir þær viðræður
og í samráði við listamann-
inn tók fyrrverandi ríkis-
stjórn málið til athugiinar og
taldi, að framkvæma bæri
þingsályktunina frá 2. marz
1945 að því leyti sem unnt
væri, þ. e. á. s. að reisa bæri
hús, sem Jóhannesi Kjarval
yrði boðið að búa og starfa í,
og gera jafnframt ráðstafan-
ir til þess, að þar yrði koniið
upp til varðveizlu og sýnis
safni af verkum eftir hann.
Var ákveðið, að menntaröála-
ráðuneytið skyldi hafa fram-
kvæmd málsins með höndum.
Menntamálaráð íslands
ræddi mál þe'tta og á fundi
sínum 6. nóvember 1957. Var
þar einróma samþykkt að
skora á ríkisstjórnina að beita
sér fyrir því, að efnt verði
gagnvart Jóhannesi Kjarval
gamalt- fyrirheit um vinnu-
stofu og bústað, og tilkynnti
Menntamálaráð þetta bæði
menntamálaráðuneyti og fjár-
málaráðuneyti í bréfi, dags.
13. nóvember 1957.
Hinn 16. desernber 1957 rít-
aði menntamálaráðuneytið
fjárveitinganefnd alþingis og
fór fram á, að tekin yrði í
fjárlög 1958 heimild til að
verja úr ríkissjóði fé til við-
bótar þeim 300 þús. krónmn,
er um getur í fyrrrýfndri
þingsálýktun til þess að reisa
Kjarvalshús. Niðurstaðan
varð ’ sú, að teknar voru 300
þús. .kr. í fjárlög fyrir árið
1958 til byggingar Kjarvals-
húss og í fjárlagafrumvarp
fyrir árið 1959 voru teknar
500 þúsund krónur í sama
skyni.
Þegar fyrsta viðbótarfjár-
veitingin var fengin eða 7.
marz 1958 skipaði mennta-
málaráðuneytið nefnd til þess
að sjá um undirbúníng eg
framkvæmd byggingar Kjar-
valShússins. í nefndina vöru
skipaðir Guðbrandur Magnús-
son, fyrrverandi forstjóri, fór
máður, Helgi Sæmundssön,
fofmaður Ménntamálaráðs ís:-
lands, Hörður Bjamasðn,
húsameistari ríkisins, Sig-
f^yggur Klemenzson, ráðu-
neytisstjóri f jármálaráðuney t-
is og Birgir Thorlacius, ráði1,-
neytistjóri í menntamálaráSn-
neytinu. Var nefndarsldpunin.
gerð j samráði við listamahn-
inn. Byggingarnefndiri kanö'-
aði, hvort unnt væri að- nefá
tefkningu þá, sem gerg haíði
vérig af Kjarvalshúsi á sfh-
um tíma, til þ'ess að hýggjh
eftir henni nú. Kom í Ijós vid-
athugun málsins, að eir.urigsý
hafði verið gerð lausieg út-
litSteikning, en engar teikri-
ingar lágu fyrir, sem unnt
væri að byggja eftir. Var því
Herði Bjarnasyni, húsameist-
ara ríkisins, falið að gerrr nýja
teikningu og Iauk r.aíin þvt
verki. Var teikningin við þa'd
miðuð, að húsið yrði reist á
þeirri lóð, sem á sínum-tínm
hafði verið fengin undir Kjar-
valshús við hliðina á Lista-
safni Einars Jónssonar. Var
Framhald á 10. síSu.
1111 i I i i 11 Sl 1 ■ 11! 1111M11111111 M 11 i 11111111 < 111111II111 M 1111111II1111II1111111111111111:111111111:11111 i I f 11 IIIIIIIIIIIIIIIU!
iiiumi»iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimj|iiiiiiiiii»iimi'imiiiiiiiiiHiiV»iHi»»imHiiiiií»iiim*imintti.»Hi'niiiitiinininiiíi»iiHiiH'rtiiii»»irt»iii»
F'
YRIR nokkru voru fimm
kornungir menn: einn ame-
rískur (A), annar spánskur
(S), þriðji franskur (F), og
fjórði og fimmti ítalskir (í),
spurðir ýmissa spurninga um
konur. Þeir höfðu allir ferð-
ast mikið um og kynnt sér
hugsunarhátt fjölda þjóða.
Mat þeirra ætti því að vera
nærri alþjóðlegt — ætti að
gilda fyrir ísland líka.
Og fyrsta spurningin var
svohljóðandi:
I. Er til alþjóðlegt mat á
kvenlega fegurð?
1. A. „Að mínu áliti, já. í
mínum augum er það stúlka,
sem er falleg, en ekki full-
komin. Ég á við t. d. mér
geðjast ekki að því, að hárið
sé of greitt, stúlkan noti svo
mikinn farða, að það sé eins
og gríma, eða of mikið ilm-
vatn...“
2. S. „Mín draumaprinsessa
lagleg en ekkert glæsi-
kvendi. Lagleg stúlka og
skemmtilegur persónuleiki.
Ég álít að þannig sé þessu
farið hvar sem er ...“
3. F. „Jú, mér fellur í geð,
að stúlkan sé persónuleiki að
auki, en ég dái fagran vöxt. .“
4. í. „Að mínu viti er ekki
til neitt albjóð^egt mat á fögr
um vexti. Á Ítalíu og í Frakk-
landi t. d. er talið eftirsókn-
arverðast að vera mjúklega
vaxin — í Ameríku vilja þær
vera grennri og flatvaxnari.
3. í. „Ég er viss um, að
tnjúklegur vöxtur þykir fag-
ur hvar sem er. Hvað mér
viðvíkur er ég reikandi í skoð
unum. Ég geri varla upp á
milli öfganna Kim Novak og
Audrey Hepburn.
Flestir piltar eru meðmælt-
ari hóflegri stúlkum en a£
Kim Novak-Jane Mansfield-
tegundinni. En mér þætti
gaman að skemmta mér með
slíkri stúlku — aðeins um
stund. En það er annað mál.
Eftir nokkra kvnningu álít
ég, að persórtuleikinn skiptj
meira máli ert vöxturinn. En
við fyrstu sýn er það skiljan-
lega andlitið eða vöxturinn,
sem vekur áhuga manns“.
II. Hverjii takið þið fyrst
eftir hjá stúlkii?
1. A:. „Andliti hennar. Á dans
gólfi t. d. eða í fjölmennu
samkvæmi verður andlitið
það,' sem við komum fyrst
auga á. Síðar ef til vill tek ég
eftir vexti hennar, fótleggj-
um . .
2. S. „Andliti stúlkunnar telc
ég fyrst eftir — síðar tek ég
eftir hinu . . .“
3. F. „Ég álít, að það sé und-
ir því’ koitíið, hvar maSur’ sér
stúlkunav Þegar ég geng eff-
ir götunni og finn yndislega
ilmvatnslykt berast að vitum
mér frá stúlku, sem gerfgur
framhjá, tek ég. fyrst eftir
ilmvatninu. Oftast, tek ég
mest' eftir augum stúlkunnar
og munni, síðan fótleggjum
og höndum. Mér geðjast áð“'
grönnum höndum með; vel
snyrtum nöglum. Mér leiðast
snubbóttar neglur eða nag-
aðar...“
4. f. „Ef stúlkan er réti
klædd tek ég fyrst eftir vexti
hennar“.
III. Hvað um fegrunarméð-
ul?
1. A. „í Evrópu byrja- stúlk-
urnar síðar á að nota slík lýí
lieldur en þær í Ameríkm- t
Evrópu fara þær ekkí að máila
sið að ráði fyrr en 16 ára. í
Ameriku byrja þær fy.rr —•
— og of snemma .. .“
2. S. „Venjufeg stúlka- er
miklu fallegri. ef hún málar
sig dálítið á réttan hátt og
ekki of mikið-------“
3. F. „Ég álít að flestar gieri
það „of mikið“. Mér geðjást
aðeins að mjög litlum íarosj.
—rba-ra á varirnar -— ekke|t;
meir.. .“
4. í. „Það er undir útli.ti
stúlkunnar komið. Og smekks
piltsins-----. T. d. þótt ég Sé
frá Ítalíu, þar sem fölar va's’-
Framhald á 11. síðu.
AlþýSubiaSið — 18. apríl 1959 §|