Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 10
Akl Jakobsson osr Krístfán Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmeim, Málflutningur, innlieimta, gamningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Kýseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844 Pftmningarsplöid D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sfómannafélagi Reykjavíkur, «Imi 11915 — Guðm. Andxés- syni gullsmið, Laugavegi 50, iilmi 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Anstnrstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og Iegsteinager'5. S. Helgason, Súðavogi 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla aö kaupa eða selja BÍL líggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Samúöarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Pást hjá slysavarnadeild- «m um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897, Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. ^■■■■■■■■■■■■■■Bnflaiiutitiii Láfi okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. ADSTOD við Kalkpfnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! l'nnlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag SuÖurnesja, Faxabraut 27. Málflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Bifreiðasalan og leigan ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgotf sýningarsvæði. Sifreiðasalan Ingólisstræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gierum við bilaða KRANA og klósett-kassa, VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Húsnæöismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Lislasafn Framhald af 5. síðu. jafnframt farið fram á það við bæjaryfirvöld Reykjavík- ur, að ríkisjóði yrði á ný gef- inn kostur á þessari lóð og hún gerð hæf til byggingar hið allra fyrsta. Forráðamenn Reykjavíkurbæjar sýndu mál inu mikla velvild og létu rýma lóð þá, sem húsinu var ætlað og gáfu kost á henni til bygg- ingarinnar. Einnig var sótt um fjárfestingarleyfi vegna hinnar. fvrirhuguðu bygging- ar og fékkst fyrirheit um bað- Má þannig segja, að ekkert hafi verið bví til fyrirstöðu, að. byggingarframkvæmdir hæfust annað en það, að lista- maðurinn sjálfur samþykkti fyrir sitt leyti, að húsið yrði byget handa sér. Eftir gaum- gæfilega athugun málsins varð það hins vegar niður- staða hans að óska ekki eftir því, að húsið yrði byggt, held- ur yrði umræddu fé varið til byggingar Listasafns Islands. Um bað þarf ekki að fjöl- yrða, hver þörf er á því, áð sem fyrst verði bafizt handa um bvggingu húss yfir Lista- safn. íslands. Hin unga ís- lenzka málaralist er þegar orðin einn af glæstustu þátt- unum í íslenzkri listmenn- ingu. íslendingar hafa þegar eignast meistara á sviði mál- aralistar. Málverkasafn ríkis- ins á þegar fagurt og merki- legt safn íslenzkra málverka, en ástæður skortir til þess að þjóðin geti skoðað þau og not- ið þeirra í viðeigandi húsa- kynnum. Ég er þeirrar skoð- unar og hef raunar lýst henni áður, að eitt brýnasta verk- efni, sem nú sé fram undan í íslenzkum menningarmál- um, sé einmitt að reisa hús fyrir Listasafn ríkisins. Jó- hannes Sveinsson Kjarval, listmálari, hefur með bréfi því, sem ég las í upphafi, í raun og veru lagt hornstein þeirrar byggingar. Hann hef- ur átt þess kost, að honum yrði reist hús, sem hefði get- að orðið allt í senn, vinnu- stofa, íbúð og safn yfir verk hans, hann hefur átt þess kost, að honum yrði afhent slíkt hús kvaðalaust með öllu og þannig, að honum yrði það al- gjörlega frjálst, hvernig hann hagnýtti sér það. Þetta boð hefur hann afþakkað eða réttara sagt: Hann hefur kos- ið að gefa það sem grundvöll að byggingu fyrir Listasafn ríkisins. í þessu felst hvort tveggja í senn, látlaus óeigin- girni og stórbrotin rausn, sem ásamt öllu öðru, sem þessi frábæri listamaður hefur unn- ið þjóð sinni, mun stuðla að því að varðveita nafn hans í hug og hjarta íslenzku þjóð- arinnar. Ef þetta frumvarp verður samþykkt, eins og ég tel sjálfsagt, og byggingar- sjóður Listasafns íslands þar með stofnaður, ætti alþingi árlega að efia byggingarsjóð- inn með myndarlegu fram- lagi, auk þess, sem athuga æt+i aðra möguleika til þess að afla f.jár í hann, svo að þess yrði sem skemmst að bíða, að listasafnshúsið risi af grunni. List Jóhannesar Kjarvals hefði að sjálfsögðu ávalt ver- ið til þess sjálfkjörin að skipa eitt veglegasta sætið í salar- kvnnum Listasafns íslands. þegar það verður reist. Til þess verður enn ríkari ás+æða eftir að listamaðurinn hefur með bréfi sínu farið þess á leit. að hornsteinninn verði lagður að byg'gingu lista- safnsins. ERU ÖRLÖG MANNSINS FYRIRFRAM ÁKVEÐIN AF GUÐI? Hvað er náð og hvað er lögmálsþrældómui'? Hið örlagaríkasta augnablik í lífi okkar. Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 19. apríi 1959) kl. 20.30* Kórsöngur. Allir velkomnir. NýkomiS Færslufötur Pönnur Pottar Kaffikönnur Hakkavélar Buff-hamrar Brauðbretti Sigti Eggjaskerar Ausur Fiskspaðar Rjómasprautur Hnífaparakassar á B lYHJAVIK HELIOPRENT. Húsameistarar, — Verkfræðingar. — Verktakar'. Opnum í dag ljóskopieringsstofu. HELiOPRENT H.F. Borgartúni 25 — Sími 22533 Kaupum blý Neiaverkstæði Jéns Gíslasonar, HAFNARFIRÐI. — §ími 50165. Pípur Fifíings Vafnshæðarmælar og hifamælar fyrir miðsföðvar HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227. Lóðahreinsun iSamkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hrein- um og þrifalegum. Umráðamenn lóða íeru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því leigi síðar en 1. maí næstk. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að húseigenda. Þeir, sem kynnu ap óska eftir hreinsun leða brottflutn- ingi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13-210. Úrgang og rus] skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúns- höfða á þeim tíma, sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40 — 23,00. Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin i\ því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta á- byrgð, sem gerast brotlegir í þessu efni. Reykjavík, 15. apríl 1959. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR. 10 18. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.