Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 12
Deilan um flutningana
fil Keflavíkur leysf
Félag stofnað um flutningana
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ
JÞróttur, Reykja’iík, Vörubíla-
síöð Keflavíkur og Bílstjórafé-
tagið Faxi, Sandger'ði, sfofnuðu
rtieð sér sameignarfélag Ifi. apr.
sl. undir nafninu „Flutmijigafé-
fagið Suðurleið“. Tilgangur fé-
ÍSgsins er að taka að sér land-
flutninga fyrir vamarliðið og
aðra aðila á milli Reykjavíkur
eg .KeflavíkurfiugvaMar og
annarra nærliggjanii staða.
Undanfarin ár hefur Eim-
skipafélag íslands h/f annazt
flutninga á þessari ieið fyrir
yarnarliðið og notao tii þess
Brúðkaupssiða-
bækur.
Háskólafyrirlestar próf.
Jóns Helgasonai' í dag
PRÓFESSOR dr. Jón Helga-
Sfln flytur síðari fyrirlestur
sinn við Háskóla íslands í dag
M. 5 síðdegis og fjallar hann
txm brúðkaupssiðafoækur, en
það eru bækur frá 16.—18. öld,
Sem hafa að geyma ræSur, sem
halda skyldi í brúðkaupum, og
forsagnir um, hvemig brúð-
kaup skyldu fara fram.
Eyrirlesturinn verður fluttur
f hátíðasal Háskóla íslands og
er öilum heimill aðgángur.
íz =
t= E
117 nýir dægur- (
] lagasöngvarar. (
H ÞESSI ungi maðiuiE' Iheitir i
1 Hiiínar Hilmarssem ©g er i
•; eiarni af 17 nýjum dægariaga |
jj söugvurum, sem koma fram i
;H á Mjómleikum í Auisturbæj- i
~ arbíói nk. miðvikudagskvöld |
H.kl. 11,15. Illjómsveit Árna |
jr Isleifs, sem leikur á Mjóm- |
leikunum, hefpr æfí aneð |
|j sömgvurunum að umdan-§
jj fernu. =
G Meöal söngvara eru t.d. |
| systurnar Sigríður og Jón- i
jígi &aa Kristófersdætur, sem |
[ij'.syragja nokkur fjörug lög i
jj saman, Þá munu þeir Sturla |
g Már Jónsson, Hilmar Hilm- |
| arsson, Donald líader og |
| Garðar Guðmundssou syngja I
s rokk-lögin, sem umglingarn-1
| ir dansa þessa dagana. |
£ Ráðningajstofa skemmti- |
| Ikráfta gengst fyrir Mjóm- |
|i léikum þessum. Kyramir verð I
|j ur Svavar Gests. |
TJ s
biirimtiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmgmsmiiiiiiimmT
eingöngu vörubifreiðar frá
Þrótti. Hafa vörubifreiðastjóra
félögin. á Suðurnesjum verið
mjög óánægð með það fyrir-
komulag og hvað eftir annað
krafizt hlutcleildar í þessum
flutningum og hafa meðal ann-
ars beint ítrekuðum kröfum
sínum í þessu efni til vamar-
máladeildar utanríkisráðuneyt
isins og hótað því að stöðva
flutningana, ef ekki yrði bætt
úr. Meðal Þróttarbifreiðastjóra
hefur einnig ríkt megn óánægja
yfir flutningunum fyrir Eim-
skipafélagið milli Reykjavíkur
og Keflavíkurflugvallar vegna
þess að Eimskipafélagið hefur
ekki viljað láta aksturinn ganga
í gegnum vörubílastöð Þróttar
svo unnt væri að jafna honum
milli alls þorra félagsmanna,
heldur látið örfáa Þróttarbif-
reiðastjóra hafa forgangsrétt-
indi um að verða alls aksturs-
ins aðnjótandi.
SAMRÆNT SJÖNARMH).
Með stófnun „Flutningafé-
lagsins Suðurleið“ hefur Yöru-
bílstjórafélaginu Þrótti og
vörubílstjórafélögunum á Suð-
urnesjum algerlega tekizt að
samræma sjónarmið sín í þessu
máli. Nái flutningafélagið samn
ingum við varnarliðið um fiutn
ingana í stað Eimskipafélagsins,
sem nú er með láusa samninga,
myndi gengið til móts við'ósk-
ir vörubifreiðastjóranná á
Reykjavík og á Suðurnesjum
þannig, að Suðurnesjabifreiða-
stjórar fengju hlutdeild í akstr
inum frá Réykjavík til vallar-
ins, sem er meginhluti flutn-
inganna. Myndu með þessu
móti verða tryggðir öruggir og
greiðir flutningar. Ef flutninga
félagið á hinn bóginn nær ekki
samningum um þessa vöruflutn
inga er allt í óvissu um hvernig
þessu reiðir af í framtíðinni,
STJÓRN FÉLAGSINS.
Stjórn „Flutningafélagsins
Suðurleið“ skipa þeir Ásgrímur
Gíslason, Reykjavík, formaður,
Ásmundur Guðmundsson, Rvk,
og Pétur Pétursson, Keflavík.
Hefur stjórn félagsins þegar
sett fram kröfu við varnarmála
deild utanríkisráðuneytisins
um, að samningaviðræður við
varnarliðið geti hafizt sem fyrst
fyrir milligöngu deildarinnar.
OSLÓ, 17. apríl (REUTER).
Hermálanefnd norska stór-
þingsins samþykkti í dag ein-
rórna að mæla með því, að
tveir vestur-þýzkir liðsforingj-
ar komí til starfa í stöðvum
NIA.TO hér, þrátt fyrir mikil
mótmæli.
FRUMVÖP Gunnlaugs Þórð-
arsonar um bann við erlendum
nöfnum á fyrirtækjum var af-
greitf sem lög frá alþingi í
fyrradag, Verður því liér eftir
bannað að skíra innlencl sam-
komuhús erlendum nöfnum.
Hiná vegar verkar frumvarp
þetta að sjálfsögðu ekki aftur
■............
| MAÐUR nokkur hringdi 1
| til blaðsins í gærkvöldi og 1
| sagði sínar farir ekki slétt- |
| ar. Komst hann í þann lífs- |
| háska, að ljósapera sprakk í |
1 stofunni og þeyttust gler-|
| brotin út um allt herbergið. §
| En án gamans: Rafmagns-|
I eftirlitið hefur varað við |
f þessum perum, sem eru tékk |
| nesk framleiðsla, og sýnir |
| þetta dæmi, að slya^getur |
| orðið, ef glerbrotin þeytast §
| í andlit manna. |
iimmimmimiiimiimmiiiiiiimiimiminiiiiiiimiiiiT
í GÆRDAG kviknaði í olíu-
bíl frá Olíustöðinni h.f, í Hafn-
arfirði. Var bíllinn að afgreiða
olíu í hús á Holtsgötunni, þeg- j
ar bílstjóri og aðstoðarmaður
hans urðu allt í einu varir við
reykarlykt. Snöruðust þeir út |
úr bílnum og gaus þá upp mikill
eldur í vélarhúsinu.
'Hringt var snarlega á slökkvi
liðið, sem kom að vörmu spori
og slökkti eldinn skjótt. —
Skemmdir urðu þó talsverðar,
t. d. á leiðslum. Tókst að rjúfa
benzínleiðslur í tæka tíð, þó að
litlu munaði. Hins vegar var
olíugeym'irinn ekki í yfirvof-
andi hsettu.
Krakkar hafa valdið
slökkviliðinu í Hafnarfirði
talsverðu ónæði undanfarið
með því að kveikja í sinu og
í fyrradag auk þess hænsna-
kofa. Foreldrar ættu að brýna
fyrir hörnum síniuni, að slíkt
getur orðið dýrt „gaman“.
unnudags
BLADID
flytur þetta efni: Leikdóm, eft-
ir Steingerði Guðmundsdóttur
um leikritið Húmar hægt að
kvöldi; greinina Stófurðuleg
uppgötvun, sögurnar Endur-
fundur eftir lestarferð og Þögn
er gulls ígildi; I hvítum sjáv-
arsandi nefnist kvæði eftir
Björn Braga. Þá er grein, sem
nefnist: Hvernig á að hvílast?
Loks er eitt og annað um Dale
Robersson og þættirnir Úr
gömluni blöðum, Ilitt og þetta,
Vér brosum — og framhalds-
sagan.
fyrir sig. Nöfn eins og LIDO og
CITY HOTEL geta því eftir
sem áður staðið í fullu gildi.
Það hefur vakið nokkra at-
hygli, að frumvörp Gunnlaugs
skyldu verðg samþykkt, þar
eð þag er næsta fátítt að frum-
vörp varaþingmanna nái fram
að ganga.
frv. Gunnlaugs Þórðarsonar um
bann við eri nöínum samþykkf
UNDANFARIN ár hafa Einn nemandi, Sigurjón Jó-
sjöttubekkingar í Mennta- hannsson, hefur að mestu
skólanum í Reykjavík gefið leyti séð um bókina, og eru
út bók skömmu áður en þeir teikningar hans margar
kveðja skólann og fara í upp hverjar bráðskemmtilegar.
lestararfrí. Bókin nefnist Á meðfylgjandi mynd sést
„Fauna“ og hefur að geyma Þórhaílur Vilmund^son, ís-
skopteikningar af öllum lenzkukennari og þjóðvarn-
nemendum og kennurum armaður m. m. — Nánar
sjöttabekkjar, og sömuleiðis verður sagt frá Faunu í Opn-
fylgir vísa hverri mynd, — unni á morgun.
Næstu verkefni í Hafnarfirði:
Hafnarframkvæmdir, barnaskóia-
bygging og gafnaframkvæmdir
í VETUR hefur starfsemi
Alþýðuflokksfélags Hafnar-
fjarðar verið góð, þegar tillit
er tekið til aðstæðna.
Á fundum félagsins hafa
mörg mál verið rædd, bæði
bæjarmál og stjórnmál al-
mennt, sömuleiði's einstök þing
mál. Umræður hafa verið fjör-
ugar og ræðumenn margir. Á
sumum fundanna ihafa verið
fengir menn utan bæjarins til
þess að hafa framsögu mála.
Fundarsókn hefur verið góð.
FJÁRHAGSÁÆTLUNIN
Hinn 13. þ. m. var síðasti
fundurinn til þessa og var þá
rædd fjárhagsáætlun Hafnar-
fjarðarbæjar og bæjarmálin.
Ef svo heldur fram sem horf-
ir, er gert ráð fyrir að hafizt
verði hanada um fram!kvæmdir
við höfnina, byggingu nýs
barnaskóia og aukningu á mal-
bikun gatna. Til framkvæmda-
sjóðsins eru áætlaðar 2 millj.
króna.
Rekstur bæjarútgerðarinnar
og fiskiðjuversins gekk ágæt-
lega á síðasta ári og bíður nú
það stóra verkefni að bæta hið
mikla tjón, missi Júlís, svo
fljótt sem verða má. Eru áætl-
anir í því efni vel á veg kornn-
ar.
ÚTSVÖR LÆKKA
Gert er ráð fyrir að útsvör
muni freraur lækka, miðað við
síðastliðið ár og sömu tekjur,
enda þótt heildarupphæð þeirra
hækki lítilsháttar,
Mikill hugur er í Alþýðu-
flokksfólki hér að gera sigur
Emils Jóssonar sem-mestan í
kosningum þeim, sem fram
fara á komandi sumri.
SALISBURY, 17. apríl (REU-
TER), Þing Suður-Rhodesíu
samþykkti í dag einróma að
framleigja neyðarástand í land
inu til 25. maí, þar eð lagasetn
ing vegna ástndsins hefði tafizt.
Hefðj neyðarástandið ekki ver-
ið framlengt, mundi skylt að
sleppa úr haldi meðlimum allra
þeirra toönnuðu félaga, CTSitja
nú í fangelsum.