Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 9
Heimsafrekaskráin 1958: )f í fyrra 3000 M. HINDRUNARHL.: Martin Lauer, bezti grindahlaupari Bjvrópn. Martin Lauer, V.- Þýzkal., 13,7 A. Michailow, Rúss'L, .... 13,8 K. Gardner, Jamaica, .... 13,8 S. Lorger, Júgósl., ..... 13,8 F. Washington, USA, .... 13,8 J. Swart, S.-Afríka,..... 13,9 G. Brand, V.-ÞýzkaL, .... 13,9 sm J. Chromik, Póllandi, .. 8:32,0 Krzyszkowiak, PólL, .. 8:33,6 Rshistschin, RússL, .... 8:35,6 H. Húneke, V.-Þýzkal., .. 8:37,4 ! H. Buhl, V.-ÞýzkaL, .... 8:37,6 ! Ponomarew, Rússl., .... 8:40,6 P. Coleman, USA........8:40,8 G. Varga, Ungverjal., .. 8:40,8 V. Brlica, Tékk.,...... 8:42,2 Jewdokimow, RússL, . . 8:42,4 G. Hecker, Ungverja., . . 8:42,4 Wlassenko, Rússl.,..... 8:43,2 Jeszenszky, Ungv.l.....8:45,2 F. Janke, V. Þýzkal., .... 8:45,4 unarhlaupari heimsins í fyrra og setti glæsilegt heimsmet. Landi hans „Krzyszko“ náði einnig betri tíma en gamla metið. — Bandaríkjamaðurinn Coleman Chromik er langbezti hindr- kom mjög á óvart í Evrópuferð sinni s. 1. sumar, hann getur náð langt á OL. Fursdur bfaðamanna og knattspyrnum. C. Cobb, USA,.......... 13,9, 400 M. GRINDAHL.: Roy McKee, USA, ....... 14,0 I Glenn Davis, USA,.... 49,2 Willie May, USA,....... 14,0 G. Potgieter, S.-Afríku, .. 49,7 Þessi grein, 110 m. grinda- hlaup, er sannarlega bandarísk. Ails náðu 57 grindahlauparar 14,3 og betra og af þeim eru 37 Bandaríkjamenn. Annars eru Evrópubúar í mikilli framför og Lauer, Michailow og Lorger svip aðir beztu Bandaríkjamönnun- um. J. Culbreath, USA,......... 50,5 David Lean, Ástral.,....... 50,6 Helmut Janz, V.-Þýzkal.,.. 50,9 W. Atterberry, USA, .... 51,0 Juri Litujew, Rússl., .... 51,0 Per-Owe TroIIsás, Svíþj.,. . 51,0 Martin Lauer, V.-ÞýzkaL, 51,2 G. O’Connor, USA,......... 51,3 A. Julin, Rússl., ........ 51,3 F. Washington, USA, .... 51,5 C. Goudge, Engl.,....... 51,6 H. Dittner, V.-ÞýzkaL, .. 51,6 í DAG komum við með bæði grindahlaupin.og 3000 m. hindr- unarhlaup, en í þeim. greinum eins og öðr.um, náðist frábær ár- ÍÞRÓTTIR ............ . ... angur s. 1. ár. 110 M. GRINDAHL.: Hayes Jones, USA, . . , . Acel Robinson, USA, . . Elias Gilbert, USA, . . . . 13,6 13,6 13,6 keppni hausfið 1960? Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 13191. Tryggið ykkur miða tímanlegac IÐNÓ. Dansleikur í kvöld kL 9. Ragnar Bjarnason, Elly ViShjálms og KK-sextel!inn skemmla í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seidir frá ki. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 • • FH-IR og KR-Fram í kvöld. í KVÖLD verða háðir tveir stórleikir í 1. deild á Islands- mótinu í handknattleik að Há- logalandi. Fyrst leika KR og Frami, en eins og kunnugt er tapaði Fram Óvænt fyrir Val og Ármanni og fellur niður í 2. deild, ef KR sigrar í kvöld, sem flestir telja sennilegt. En allt 'getur skeð í handknattleik og xéikna má með að Framarar leggi sig alla fram í kvöld, þó við sjálfa íslandsmeistarana sé að .etja. VARAFORMAÐUR Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur, Har- altlur Guðmundsson, tók næst- ur til máls. Hann hélt því fram, að heimsóknir knatt- spyrnuflokka og utanferðir rs- lenzkra félaga væru nauðsyn- legur þáttur í hinni félagslegu uppibyggingu. Ekki mætti held 3. grein ur gleyma því, að oft á tíðum er fjárhagslegur ágóði töluverð ur af heimboðunum og slíkt er félögunum brýn nauðsyn, sagði Haraldur. Hann tjáði fundar- raönnum, að gerð hefði verið sex ára áætlun um heimiboð knattspyrnuflokka. Haraldur var sammála öðr- um ræðum'önnum, að íslands- mótið þyrfti að skipa veglegri sess hjá okkur og frestun leikja vegna utanferða félaga væri ó- þolandi. Jón Guðjónsson, formaður KRR, taiaði næstur og skýrði fundarmiönnum frá hinum miklu erfiðleikum náðsins við að raða niður mótum sumars- ins. Eina ráðið til að ráða bót á því er að lengja keppnistíma- bilið og um leið þyrfti að gjör- breyta allri niðurröðun móta og leikja. Karl Guðmundsson tók til miáls og drap aðeins á bikar- Framhald á 2. síðu. L0GTAK. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fr.am fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda fön ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnúm fra birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Fyrirframgreiðslum upp í skatta og önnur þinggj-öld ársins 1959, að því Ieyti sem þau eru fallin í gjalddaga eða í eindaga vegna vangreiðslu, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 1. ársfjórðung 1959, svo og farmiðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil, sem féllu í gjalddaga 15. þ. m.} bifreiða- skatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldí ökumanna bifreiða fyrir árið 1958, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., áföllnum og ógreiddum giöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK, 16. apríl 1959. ’ - Kr. Kristjánsson (sign). iSeinni le.ikurinn er milli FH og Í‘R. Ekki er go'tt að segja hvernig sá leikur fer, en eitt er óhætt að fullyrða, leikurinn verður bæði harður og jafn. syning - verður í IngóVfsstræti 9 í dag. Bifreiðar við allra hæfi. — Bifreiðar með afborgunum. — Oft mjög' þægileg kjör. — Komið og skoðið bifreiðarnar hjá okkur í dag. BIFREIÐASALAN, Ingólfsstræti 9 — Sími 18966 — 19092 Alþýðublaðið — 18. apríl 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.