Alþýðublaðið - 01.05.1959, Síða 12
íf
í m. s. „Haföm{í er 320/40Ö
ha. Wiclimanii-mótor
dieselmotor er ódyrari í rekstri
í meira en 50 ár höfum við framleitt vélar
í fiskibáta. Nýjasta gerð af WICHMANN
DIESELMÓTOE er gerðin ACA, sem byggð
er eftir reynslu, sem við höfum fengið á
þessum tíma. Gerðin ACA er tvígengis ein-
virkur dieselmótor með skoiloítsblásara.
Hún er framleidd með 2—8 strokka. Afl-
framleiðslan er 100 hestöfl í hverjum
Gerð Strokkur ha. Þungi
2 ACA 2 200 7500
3 ACA 3 300 10500
4 ACA 4 400 12500
5 ACA 5 500 14500
6 ACA 6 600 17000
7 ACA 7 700 19000
8 ACA 8 800 21000
Eubbestadneset
| Umboðsmaður okkar á íslandi
f 3ÚN KR. GUNNARSSON,
I Hafnarfirði — Sími 50351 — Pósthólf 94.
strokki við 350 snún./mín. Þessl lági snún-
ingshraði eykur notagildi skrúfunnar inikið,
en af því leiðir að mótoraflið nýtist vel.
Eldsneytiseyðslan er 165 gr./Ha.klst. við
„normal'4 fulla ferð, en eyðslan er einnnig
lítil þegar vélin gengur án álags, en það
hefur mikla þýðingu í fiskibát, Skrúfan er
skiptiskrúfa með vökvaskiptingu. Þetta auð-
veldar stjórntökin mjög, og hægt er að
stilla hraða skipsins mjög nákvæmt. Við
Botnvörpuveiðar og annan drátt, er skipti-
skrúfan mjög hagkvæm, og ennfremur þeg-
ár siglt er móti sjó og vindi. — Með þessu
verður dráttarátakið meira, hagkvæmara á-
lag á mótorinn og minni eyðsla. Gerðin er
að öðru leyíi eins og allir Wichmann-mót-
orar, traustbyggður og þarf lítið viðhaid
og endist lengi.
Wichmann borgar sig