Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 25. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐfÖ 2 Sundíþróttin og sundlaugar Eánn aíWþá.ttudatí í mieinrfcgiu hvie,rrar pjó&ar er ifkamstme-nt'in* s-srn mest og bezt hefir verið upp- bygð og aukin með ýmlBikionar ípróttastarfsemi. Það er fyrst og fnemst æskan,, sem hafir bundist samtökum, myndað ípróttafélög oig fengið fjöildann til að æfa hinar ýmsiu íípróttir. Árangurinn hefir orðið sá, að æskunjti hefir tekiist að sanínfæra mariga hin,a ©Idri um gagnsemi ípróttænna, tll að efla iog pjálfa líkama hiininar uppvax- andi Ikynslóðar og viðhalda hej'Isu, líkamsfjöri og fegurð hinina eldri. Sú í|pró;ttin er mesta hylli heíir hliotið, er sundípróttin. Fyrir yf- irburði sjlna sem aihliða pnoskandi íprótt á alla vöðva líkamans, hrein,!æti og björgu'narmöguleika, er pað hefir fram yfir aðrar í- pró.ttir, er suncftð oft talið íþrótt ípróttanna. Nú á seinni árum hafa ná- grannapjóðir vorar sýnt pað í veikinu, hvensu mikið dáiæti pær hafa á sundípróttiinini og hvensu mikii nauðsyn peim fdinst á pvi, að almenningur geti lært og iðk- að siund, með pví að til engrar í- próttar hafa pær ,l,agt fram jafn- mikið fé og til siundípróttarSnn- ar. Nágrannapjóðir vorar hafa bygt dýrar sund.laugar og sund- haliir, er hafa kostað púsundir og jafnvel milljónir króna. Þær hafa sanmfærst um að fynir sundíprótt- ina er aldnei of mikið gert, pað fæsit alt endurgoldið í bættu he': Lsufari og starfspneki pegn- arnna. Hingað tíil okkar hefin pessd alda ináð. Hér enu margir menn, er pegar hafa fengið sína og enn- ara neynsiu fyrir afburðum sund- ípróttarinnar og beita sér fyrir að sem fJestir verði peirrar heil- brigði og ánægju aðnjótandi, er sundið veiti'r. Svo mikJu hafa pessir fáu íprótta- og pjóðprifa- frömuðir okkar komið tiíl, leiðar í fámenni, fátækt og skiln- ingslieysi valdhafanna, áð víðast hvaT við nýrri skóla úti á laindi hefir venið komið upp yfirbygð>- um suindlaugum., og víjða í sveiit- um 'Oig bæjum hafa verið bygðar sundlaugar og sums staðar, par sem ekki hefir náðlst í heitt vatn, hafa iaugar verið hitaðar upp mieð koJaofnum. Að eins höfuðborg JandsinS', Reykjavfk, par sem skilyrðin eru pó bezt og efnin mest, er prömg- sýni valdhafanna svo mikil, að ekkei't ieða JLtið hefir verið gert fyrir pessa iprótt. Að vísiu voru valdhafarnir knúðíir til að á- kveða að byggja sundhöll, en í fjögur ár hefir peim teldst að láta uppk'ominin s undha 11 arskriokltir.n standa ómothæfan undir stór- skemdum, og ekkert er enn að- hafst, pó að' vísu hafi verið knúi'ð frajm loforð urn framhald verksi- ins. Bezta sýnishornið fyrúr á- huga oig skilningi valdhafa bæjaír- iins á pessu málii er gamJa sund- Jaugin ejns og hún er höfð og rekin, Ijóslaus með ónýtum klief- um, vatnslítil og köld að kalla má. Þrátt fyrir mikið og vel heitt vata ,e.r bærinm hefir yfir að ráða, er piessari einiu sundlaug bæjarilns veófct svo lítið vatn, að ekki er hægt að hafa nema lítinn sopa í lauginini ,eigi vatnið að vera pað heitt, að fullhraustu fólld sé fært að synda í pví, ein á sama tima enu mörg hús í bænum Láfn hafa nóg vatn til hitunar húsá, upppvotta og jafnvel hvers er vera skal. Þegar bæjarverkfræðiingur, Val- gieir Björnssioin, hefir verið beð- inn um meira vatn í stmdlaugiiina!, svarar hann pví einu, að vatnið sé ekki ti.l, en á sama tima er hann uppvis að pví að Jeiða heiitt vatn í ný hús. Hvers er slikur maður mak- Jegur af æsku pessa bæjar og öð.ium pe'm, er su dmálum unna? Hve Jengi skal pola, að silíkir aftuihaJds- og pröngsýn:s-men:n standi pessium máJum vorum fynir p rifum ? Við höfum lengi veriiið polin- móðir og iláitið blekkjast af fögr- um lofiorðum. En pegar ekki verð- ur hjá pví komist, að við preáfumt á lyga- og blekkinga-vefmun, hljótum við að rumska. Við verð- um aði standa saman og be'mta fyrir pað fyrsta ,að nú pegar í vetur verði sundlaugiin Játin hafa nóg vatn, svo hún geti verið full af 30 sit. heitu vatni; minna nægir ekki, pá kaJt er í veðri, svo fyr er pví má.li ekki fullnægt. Enn fnemur verði pegar byrjað á að fulligera sundhöllina, svO' og að fara hið bráðasta að vinna aö öðrum endurbótuim, sem á döfiinni enu itl eflingar sundípróttinnii. Ég skiora pvi á blöð pessa bæj- ar að taka pessi mál að sér og fyigja peim fast eftir. Munið, að æska bæjarins stendur að baki .hverjum peim manni eða flokkij er tekur að sér að virana pessu máli af alúð og djörfung. Þ. M. S. U. J. SambandsþinginQ er slitið. QAMBANDSÞINGI Sambands ungra jafnaðarmarana lýkur í dag. Á slðasta fundi pingsins var stjóin kosin fyrir sambandið og hliutu p'essir kosniingu: Pétur Halldórsson forsiet'i. Jón Magnúss'On varaforlseti. Guðjón B. Baidvinsson ritari. Kjartan Guðnason gjaldkeri. MieðBtjónnendur voru kosnir: Helgi SigurðS'Sion, Einar PáJsison, Stefán Júlíusson. I variaistjórn voru .kosin: Hulda Þ. Ottesien, Marteinn Marteinsston, Hóilmfríður Þorbjarnardóttir. Aljjý’mnaðarinn, málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur át einu sinni í viku. Aukablöð pegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alþýðublaðinu. Þá fáið þið hann með næstu ferð. Málverkasýning Guðmundar Einarssonar, Skólavörðustíg 12, (beint á móti hegningar- húsinu). Opin til kl. 9 að kveldi til 2. dez. Hvaða bækur eru bað, sem VÍSIR 24. okt. ’34 segir um: „sem hafa mikla kosti.“ EIMREIÐIN, júlí — sept. segir: „Nemandinn lærir ótrú- )ega fljótt að hugsa á málinu, og bera það fram rétt. Kennarar í ensku hér á landi ættu að kynna sér þess- ar nýju kenslubækur.“ NÝJA DAGBLAÐIÐ 30. okt. ’34, segir: „Eru pessar bækur sniðnar skv. þeirri þekkingu og reynslu“, og ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7. nóv. ’34, segir: „Þetta eru vafalaust beztu námsbækurnar, fyrir þá, sem þegar hafa fengið undirstöðu í heimsmálinu, en óska meiri mentunar. Stíllinn er nákvæmur og ber vott um vandvirkni góðs kennara.“? „English for Iceland11 og „Forthy Stories", eftir Howard Little HOLL HÆTTUNNAR Tneon varð mikið ;um söiguna. Hann kiinkaði kolli eius og spekiragur og dró raiðu;r í sér rómrnn, pegar hainra svaraði: „Ég ska.1 segja pér, að pað er ólíkt betra að skilja vegu foil- sjónarinnar en vegi maddömu de Pompadour. Veizitu hvað ég held ? Mig grunar, að pessi sifcofuvörður sé viinnumaður núver- andi unnusta hennar.“ Treon pagnaði meðan hanin tæmdi glasið. Svo rauíaði hann yfirlætislega rraeð lundarlegumi á'hsrzlum: „En hver hann er eöa hvað Jrann er, ler kynjagátan, sem enginin ræðu.r.“ Neveu leit órólieiguir í kring tun sjg. „Talaðu gætiliega maður," sagði hann. „Nú á dögum purfa menn að hafa betna haId á tunigu sinni en á sverði.“ Lilkt og tll að gefa piesisum orðum frekari áherzlu kom Le- moyne sjál'fur L'na í pví. Har.pr var að koma frá Maudon, en pangað hafði hann farið itil' pess að kaiupa ýmsiar nauðsynjar. Hainn ætlaði ekki að gera mieira en kasrta á pá kveðju um Mð og hann genigi fram hjá á feið tiJ berbergja sirana, en Nveu vildi ekki láta tækifærið ónotað. Hann hvíBilaði lágt að Treon, að hann skyldi veðja um að Lemoyne kæmi ekki Til perra. Svo stöðvaði hainn hann. „Góði herra Lemoyme, við höfum práð að sjá yður.“ „Ekki sfcefna prár yðar hátt, herrar mínir,“ gvaraði Lemoyn© hæversklega, ,jen par sem pér eruð nú búnir að fá pessia prá uppfylta, vona ég að pér leyfiið m'ér að halda áfram.“ 'Treon hafði tfcekið eftip pvl, að Lemoyne var með eitthvað undir kápunni. „Fyrirgefið augnabtík,“ sag'ði hann illgimisLega og lék mieð sverð sitt. „Kápan yðar fer ekki rétt ,veL“ Og hann dró hana fimlega til hliðar, svo að flaiska kom í Qjós undir handlegg Le- inoynes. „Æ, pér afsakið gáskann," sa'gðá Treon há'ðsíega. „Siðvenjur mfnar eiga ekki við aðtra en herramienn; og peir fela aldrei vínið, heldur skifta pví.“ „Andskotinn! Þeir skifta pví, meðal jafnámgja sinna,“ svaragi Lemoyne hvasgt. „Ég hefi sama siðinn, en ómentaða rudda Læt ég hafa pað alt“ Og hann fleygði fiöskunni' í Treon, stem greip hana á lofti og fékk féiaga sínuim og æpti grirmmilega: „Þér voruð næijri búinn aö heilla úr henintf. pá held ég aði sé betra að heila niðuir vondu blóði“ j Sverð hans blikaði á lofti. Lem:oyne dró óðara sverð sitt og bjóst til varnar. „Þér eruð vogaður, herra,“ sagði hann, „að berjast við ódrukk- inn mann.“ „Já, pað segíð' pér satt,“ svaraði Treon, „og ódrukklnn maður Jjafnast á við tvo, sem búnir em að tæima staupin. Ég finn petta, og piess vegnia sýnist m^r rétt, að vinur minin Werna hjáipi til að verja miig. Er ekki svo, Nveu?“ Neveu: vildi beldur en gjarnan hefna sjn á óvini sínum og svaraðá tafarlaust: „VitaskuJd; tvö riöanidi stál á móti einu, ^em ekki riðar, pað er sanngjarmt. Anjnað væri sama sem sjálfsm;orð;.“ „Þetta ier aiveg rökrétt, vin;ur, alveg rökrétt. Kornið p£jr, góðá herra Lemoynte. Þetta verður príhyrnt einvígi. Einu siekúndant- árrair (p. e. einvígisV'Ottar) verða sekúndurnar, sem við eyðum meðan við herjumst.“ Tnaon hió hátt að orðaLeilk sílnum og réðiist á Lemnoyne. Neveu fór leins að. Sverð peirra riðuðu ekki eims mikið og búast hefði mtátt við, og Lemoyne var ekki Jengi að sjá, að pe;ir börðust áf fullum fjandskap. Hann bar af sér æðisgengin lögin, pvi að hann va[r ekki að eins að berjast fyiir s^nu, eigin lifi, bsldur Líka fyrjjr húsbónda siíns. Hann varð að sigra, eða að mimsta kosti að verja sig pangað tii honum kæmi hjálp. En enginn kom inn ti.l piess að skakka pennan ójafna Leik. Það var orðið skujggsiýnt í stofunni, en sverðin blikuðu leins og eldingar og sýndust jiafnan vera mörg á lofti í ieiinu. Auguin gátu ekki fylgt peim eftiir, svo* hart vair peiim höggvið. Lemoyn'S. fann ajt í einu, að ei'n eldslnlgiin, Jierati á honum. Hávaði eiras og púsund prumur öskruðu Jét í eyrum honum, og honum fanst éinhver nriskunnarilíaus kraftur fleygja sér út í endaJaust tóm. Neveu kallaði á hjálp, pegar hann sá áð andstæðingur hains var fallinn. Hliupu memn miú til úr ölllum áttum og pyrptást kring um hinn fallna mainin. Varir hans hreyföust nokkur augnablik, en peir heyrðu ekki hvað hann sagðii, og angihin vissi að í andarsJitrunum Karlmannafðt Karlmannafrakkar. Drengjaföt, Síðar buxur. Pokabuxur. Skiðabuxur. Káputau, Kjólatau. Ferðateppi. Band. Lopi. GefjBn, Laugavegi 10, simi 2838. Árekstur Tvær bifrieáðar frá Steindóni rákust á í Hafnarstræti í fyrra dag, og skemdist önnur pieirjra mjög rhikið. íssfisksölur. EgiJJ Skallagrtmsision sepdi í pjnilil í fyrra dag 1283 vættir fyrir 1163 stpd. Hafnarfjörður. Sviði kom friá Englandi á fösitu- dag, Venus á fimtudag. Báðiir hættir veiðum. SriAAUGLYilNEAR ALÞVflUBlÁÐSlNS VIÐmTI OAGÍINS0Œ Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krónu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl, 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Bílagejrmsla sú bezta fáanlega í bænum. Upphituð. Sanngjarnt verð. Egill Vilhjðlmssog, Laugavegi 118. Simi 1717. Nýreykt hjogikjot. KLEIfll, Baldorseötn 14. Simi 3073. Yfirlýsing. Að gefnu tiliefhi í blaði yðíar, í sambandi við áminsta sjóðpurð við embætti Guðmundar sýsJu- mannis Bjömssonar, par sem miinst er á lembættisfærslu mína, Jeyfi ég mér að biðja yður að biita eftiir farandi: Agnar Kl. Jónssi.rn eftir fyrirjagi fj&nálaráðunieytiis gerði upp embætti mitt, eftir að dómslmíáJaráðherrarnir Jónas Jónsi- son og Magnús Guðmundsson höfðu ákveðið, að undangenginini raninSókn, að ekkeri mlmnál yrdj höfðkify á miff,. Uppgerið leiddi í Jijós, að yfirlifsreikningur Barða- strandarsýsilu 1927 var rangur í mikilvægum atriðum, og geíin vottorð, er dómar hæstaréttar byggjast á, staðJieysa eim, siendi ég í; sambandi við petta sakamáls- kænu Í dómsmálaráðuneytið' í janúar 1934, er send var paðain í fjámi'áJaráðiuneytið, og sfóian voriu öiLI piessi skilríki siend alpingi, og Jiiggja par til úriausnar. Vænti að pér, berra riifcstjóri, fylgist með gangi málsihs, og birtið fyrir mtg úr skoðunarskýnsJu eimbætt- is mjjns, að alt hafi verjð í bezta Iiagi, er peir Stefán Jóh. Stefán:-:- sion og Þofl. Einarssion skoðuðu embættii mitt 2.—8. nóv. 1927, 20 dögum fyrir brottvikningu, 'fn tapiíð, sem ©kki skifti púsundum, hieldur tugum púsunda, stafi fná atviikum, sem ekkiert á skylt við ómbættisrekstur minn.iog er tij- oriðjið eftir bnottför míina. Reykjavik, 19. nóv. 1934. Ei]nur M. Jómctsson. Elddússumræðurnar ( hófu|st í fyirakvöld, og varpeim útvarpað. Fynstur talaði Þorsteinn Briiem fyrir BændafLokki'nn, næst- lur talaði Ólafur Thons og sfðan Hermann Jónasson forsætisnáð- herra, Haraldur Guðmundss'on atvinniumáJaráðherra og Eysteimn Jónsision fjármálaráðhenra. Stjóni- arandstæðttngar fónu mjög i'lla út úr umræðumum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.