Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 4
Elgnlst Sanii dagsfelað Alpýðablaðsin i frá upphafi. J®28BS8la a*. 6j Æskan stjðrnar. Efnisrík og áhrifamikil ta’.- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. — Sýnd-kl. 9. Á alþýðusýningu kl. 7: Njósnarinn frá vest- urvígsstöðvunum. Á barnasýningu kl. 5: Smyglaiarnir með Litla og Stóra. t kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli. Siðasta siitn. Aðgöngumiðar seldir í Rlnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. LækkaO ve» ð 4 6 16 er símanúmerið. Sveskjur, apricots, Epli, vínber. Alls konar nýlenduvör- ur, góðar vörur en þó ódýrar. Verzl. ,Java‘, Laugavegi 74. ÓLAFUR THORS. (Frh. af 3. s£ðu.) enn að sama brunni. Athafina.lieys- íð og ráðteysið' heíir þar siem anin- ars staðar auðtoent stjórn ís- lenzkra útgierðarmála. Enda er út- gerðte mú algeriega ofurseld geð- þótta og verzlíunartakmörkunum Suðurilandaþjóða. Ég minnist þess, að Pétur A. Ólafsson fór á vegum ríkisstjónnaniirmar í markaðsleit tll S'uður-Ameríku fyrte allmörgum árium. Ef ti.l viil hefir hanin fengið l'tlu áorkað í þieirri för. Hitt er vfst, að hann var óskeandur af hrósi því ieir hann hliaut hjá stétt- arbræðnum síinum fyrir eftir- gnenslanir sinar. Ég hefi mú litið yfir þiessa tvo mikilsverðu þættli í lífsiskilyrðum teilenzkrar stórútgerðar, fiskveik- un ioig fisksöiu 'Og verð enn að játa, að „ráðkænska“ ísilianzkra út- gerðarmainna fyrirfiinst ekkl á þeim ilieiðum . Yfirlit. EÍns og að framan var getið, iýsti Ólafur Thors í eldhúsdags- ræðu simni niðurstöðiunini af „ráð- kænsku“ þeirri, sem hann gumaði af, en sem ekki hefir fundist í þessum athugummi. Og niður- staða Ólafs er í stuttu máli þiessi: Ofgerðin er siokkiin i skiuldiT, markaðuralnn í voða og skipin eru að verða „líkkistur“ einhverrar hraustustu sjómannastéttar, sem uppi er á jörðunni. Til viðbótar þessu viidi ég samkvæmt fram- anrituðum athugunum bæta við þessum ávöxtum hi'nnar einstæðu „ráðkænsku": 1. Meðan skipin hafa orðið að „ryðkláfum" og „fúaduggum“, heíir fjölmeninur hópur fram- kvæmdastjóra og áhangenda þ'eirra rnp lað og rænt ágóðanum af útgerðinni og skamtað sér ó- hófssömustu laun. 2. Meðan Norðmenn hafa veTÍð athafnasamiT um nýjar leiðir og úrræðá i fiskverkunarmálum og markaðstei't, hafa íslenzkir útgerð- armenn ekkiert hafst að til úr- ræða annað en það, að mótmæia tolium iog sköttum og telja eft- ilr kaup sjómanna og verka- xnanna. Niðurstaða þessara athugana Kvennaskólian i Reykjavfk Síðara námskeið í húsmæðradeild skólans hefst 1. febr. n. k. Væntanlegar námsmeyjar geta eftir því, sem henta þykir átt heima í skólanum eða sótt heiman að kensluna, en hún byrjar daglega kl. 9 árdegis. Allar nánari upplýsingar gefur kenslukona deildarinnar, frk. Guðbjörg Jónasdóttir. Hittist daglega kl. 1—2 og 6—7 síðd. Sími 3290. Ingibjörg H. Bjarnason. Hótel Borg í dag kl. 3—4 e. h. Tónleikar. Dr. Zakal með ungverja sína. r . : IÍ I j: ij: ; ;; ! i : Frá kl. 4—5,30 danzhljómleikar. D A N Z A Ð A. ROSEBERRY með sína sveit. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAQINN 25. NÓV. 1934. Alþýðusambandsþingið. Þingmn verðnr stitið tl. 11 7. I FUNDIR voru haldnir i Alþýðu- sambandsþinginu frá kl. 9 í gærmorgun til kl. 5. Þingið lauk störfum að mestu í gær og fara þingslit fram í dag kl. 11 V 2, Þær tillögur og ályktanir, sem samþyktar hafa verið á þinginu en ekki hafa verið birtar hér í blaðinu verða flestar birtar síðar. Þetta 12. þing Alþýðusambands- ins er hið fjölmennasta, sem hald- ið hefir verið og ekkert Alþýðu- sambandsþing hefir staðið jafn lengi. Það hefir komið injög skýrt fram á þinginu, að Alþýðuflokkur- inn er ein órjúfandi heild og að enginn ágreiningur er milli flokks- stjórnarinnar, eða þingmanna flokksins og hinna mörgu fulltráa félaganna. Vinnumiðlun. Friumvarpið um vinnumiðl un í kaupstöðum, siern ihaldsmönn hafa gert að harða hríð undanfarið, varð að lögumí í fyíra dag. Árshátíð verkamannaf élags ins Dagsbrún var í gærkveldi í Alþýðuhúsinu Iðnó klukkan 8V2- — Til skemt- unar var: — 1. Internationaliinin: Hljómsveit 2. Minni félagsinfi: Héðiinn Valdimarsson. 3. Söngur: Karlakór alþýðu. 4. Upplestur: Reinh. Richter. 5. Söcialistamars- inn: Hljómsveát 6. Ræða: Har- aldur Guðmundsson atvinnumála- ráðherra. 7. Söngur: Karlakór ai- þýðu. 8. Gamanvisur: Reinh. Richter. 9. Leikrit: Leikendur Soffía Guðlaugisdóttir, Hjörl. Hjörteáfsson, Alfned Andrés&on. 10. Danz: Hljómsveát Aage Lo- range. Oddfreður Oddson, Lokastíg 18, er 69 áija í dag. Guðmundur Einarsson frá Miðdal hefir opnað mál- verkasýningu á Skólavörðustíg 12. 4 málverk hafa selst þar á meðal 1 stórt frá Vatnajökulsgosinu. hlýtur að verða sú, siem hér greáinár: Saltíisksmarkaöurjrm og ísfiisks- markiaðunimn, ásamt eftirgjöfum bankainna, hefir aö þessu veátt stórútgerðarmönnum nægilegt fé táil pensómulegra þarfa. Þess vegna hafa þeir sofnað og sofnað fast á kodda andvaraleysisins. Áræði* Óla'fur Thons hrósaði sér og stéttarbræðnum sínum ekki ein- ungás fyrir „ráðkænsku“, heldur lika fyrir „árœdi“. Það er satt, að íls'lenzkir útgerðarmienn hafa oft verið áræðnir umfram fyr- irhyggju. En í engu hafa þeir þó sýnt fyrirhyggjuminna áræði en að fela Ólafi Thons fonsjá ís- lenzkra útgerðarmála og máls- vöm sína á alþingi Þó væri áræði íslenzkra stjórn- arvalda mest og viðsjárverðast, ef þau létu mál þessi vera fram- vegis íhlutunarlaus undir umráð- um Ólafs Thors og annam hans líka. Vi&sulega mun þurfa skjótra en þó bæði viturlegra og hóf- samlegra aðgerða til þess að hrífa þessi mál úr gneipum yfir- vofandi háska og uindan áhrifa- valdi þeámar „ráðkænsku", sem lýst hefir verið hér að framan. 24. nóv. 1934. Útvai'pshluístaytdi. I D A O Næturlæknir er 1 nótt Halldór Stefámssoin', sími 2234. NætuTvönður er í inióttt í Lauga- vegisr og IngÓJfs-apóteki. MESSUR: KLll Mqssa í dómkirkjunini, séna Fr. Hallgr. Kl. 5 Mepsa í dómkiirlqunni, séna Bj. J. Kl, 5 Meissa í fríkirkjunini', séria Á. S. Kl. 2 Meissa í Hafnarfjanðárkirkj, séra G. Þ. Kl. 8 Mieösa í Aðventistakirkjunni O. Frenning. ÚTVARPIÐ: 9,50: Ensikukeflisla. 10,15: D önskukensla. 10,40: Veðurfnegnir. 15: Eiindi: Olympiul'eikailnir 1936 (Bened. G. Waage). 15,30: Tónilieikar fná Hótel Boig (hijómsv. dr. Zakál). 17: Messa í dómkirkjunni (séna Bjami Jónsson). 18,45: Barnaíími: Sögukafli (Gunn- ar M. Magnússon kennari). 19,10: Veðurfregnir. 19,20: TónJieikar (Lúðrasv. Rvík- ur). 20: Fréttir. 20,30: Erindí: Nautnarrétturinn og réttur bannsins (frú Aðail- björg Sigurðandóttir). 21: Grammófónn: Beethoven: Sympbonia nr. 3 (Enoica). Danzlög til kl. 24. í Aðventklrkjunni predikar pastor, O. Frenning i kvöld kl. 8. Ræðuefni: Til hvers birtáist Kristur „þegar fylliing tím- ans kom“? Hvað þýða orð post- ulans : „Þannig mun og Kristur . . . í annað sinn birtast án synd- ar, til hjálpræðis þeám, er hans bíða.“ — Allir hjartanlega vel- komnir! Á öðrum stað í blaðinu auglýsir Kvennaskóliun í Rvík húsmæðranámskeið, sem stendur yfir fná 1. febr. til 31. maí n. k.; Ken.nari 1 húsmæðradieiid Kvenna- skólans er frk. Guðbjörg Jónas- dóttir, Jæknis Kristjáinssonar, sem síðastliðið vor lauk prófi með ágætum vitnisburði fná hús- mæðra kenslukonuskólanum „An- kerhus" í Danmörku. Annars ætti að vera óþarfi að skýiianán- ar fná námskeiðum þeim, sem sið- astliðin 28 ár hafa verið haldin í húsmæðradeild Kvennaskólans í Reykjavík. Möig huindruð stúlk- ur hafa sótt þau, og fmmmistaða þeirra þegar út í Jifið kom ættá að vera næg meðmæli. Það er rangt, sem Moigunblaðið hefir haldið fram, að Alþýðusambandsþingið Jiafi verið iokað þing og Alþýðu fliokksmönnum liafi veiiið bainnað að sækja þingfundi sem áheyr- endur. Á hverjum þingfundi hafa verið maigir áhugasamár Alþýðu floltksmenn, sem hlustað hafa á umræður. Hitt mun vera rétt, að Mgbl. hafi gengið treglega að fá menn til að segja sér fréttir af þinginu, Það er einnig raingt, sem Mgbl. heldur fram í gær, að þing- inu hafi verið slitið á föstudag. Þvi verður slitið í dag. pað er yfirlieátt alt rangt, siem Mgbl. hef- ir sagt um sambandsþingáð, mema það, sem það hefir pientað orð- rétt upp úr Alþýðubiaðinu. Árnesingamótið verður á laugardagiinm 1. des- ember í Oddfellowhúsinu. Menn skrifi ság á lisita til fimtudags hjá Guðmundi Guðjónssyná, Skóla- vörðustíg 21, eða Guðjóni Jóns- syni, Hverfisgötu 50. Hvað á ég að gefa í jólagjöf? Svarið kemur í blaðinu á morgun. Skemdír á Akranesi. Á Akranesi olli brimjð í fyffia kvöld nokkrum skemdum á hin- um nýja hafnargarði, en vimimu hafðá verið lokið við bann fyrir fáum dögum. Sprunga kom yfir um garðinn þverian, og auk þiess seág hann að framan. Fréttarit- ari útvarpsns á Akranesi segir, að verkfræðingur telji orsökina þó, að botninn hafi gefið eftir, en að skemdirnar séu ekld mákiJ- væigar. Steypt verður í sprung- una, og síðar verður haliinn steyptur af bryggjunmi. Einn vél- bátur á Akranesi skiemdist — vél- báturinm Heimir. Hann rak á vél- báitámm Sjöfn og brotnaði, en óvílst hve mikið. (FO.) Náttúrufræðifélagið hefir samkomu mánud. 27. þ. m. kl. 81/!! e. m. i Landsbókasafninu. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9, kvöldguðþjónusta með predikun kl. 6. Sömuleiðis í spítalakirkjunni i Hafnarfirði. 75 ára afmæli. Ekkjan Þuríður Gunnlaugsdóttir, Grettisgötu 36 er 75 ára í dag. Nýja Bfð M Ekstase. Hrífandi fögur tal- og tón- mynd gerð undir stjórn tékk- neska kvikmyndameistarans Gustav Machaty. Leyaifarþeginn. Hin bráðskemtilega sæns'ta tal- og tónmynd verður sýnd kl. 7 (lækkað verð). Síðasta sinn. Barnasýning kl. 5. Vatnshræddi sundkappinn. Bráðskemtileg amerísk tal- og tón-mynd í 8 þáttum. Aukamynd: Grísirnir þrír. Ef þér takið f|ðlskyldntry{fg!ngn h|á SVE4 hafið þér trygt fjölskyldu yðar í tilefni af fráfaili yðar: 1. Fastar, mánaðariegar tekjur í alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð par er tuttugu ár eru liðin frá því tryggingin var tekin. Enginn fjölskyldufaðir hefir efni á þvi, að taka ekki þessa ágætu tryggingu hjá SVEA. Aðalumboð fyrir ísland: Lækjartorgi 1. © A. BROBERG, Sími 3123 Grænmeti er dýrt og oft erfitt að fá það. Notið því SPINATIN. SPINATIP SPINATIN er búið til úr nýju grænmeti, og má nota í stað þess. f er auðugt af A, B og C vitamínum. Vítamínmagnið er rannsakað og A. og C magnið er undir eftirliti vítamín- stofnunar ríkisins í Kaupmannahöfn. SPINATIN fæst í apótekum. Tekið viJ áskrifendum Alþýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun Alþýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alpýðubl. Minnist kostakjara hlaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?" fyrir liálfvirði. 3. ; S unnudagsblað Alþýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðan upplagið endist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.