Alþýðublaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 12
Þýzkalandsmálið og fundur æðsfu manna helzfu viðfangsefni fundarins Gení, 9. maí (Reuter). UTANRÍKISRÁÐHERRA- FUNDUR stórveldanna hefst í Genf á mánudag. Fulltrúarnir á fundinum eru flestir þegar komnir til Genf eða eru vænt- anlegir í dag. Utanrildsráðherrar Banda- ríkj anna, Frakklands og Sovét- ríkjanna komu loftleiðis. Fyrst- Ur.á yettvang var utanríkisráð- herra Austur-ÞýzkalandB, Lot- har Bolz en hann er ásarnt von Brentano, utanríkisráðiherra V.- Þýzkalands áheyrnarfulltrúi á fundinum, sem kemur til með fjalla nær eingöngu um Þýzkalandsmálið. Bolz átti tal við blaðamenn í Vestur-Þýzka- landi í dag. Hann kvað heims- friðinn undir því kominn að viðurkennt yrði að Austur- Þýzkaland væri sjálfstætt ríki. Hann sagðist ekki hafa neinar ákveðnar tillögur fram að færa. Grömyko utanríkisráðherra Sovétrákjanna og nánustu sam- starfsmenn hans komu til Genf með nýrri farjþegaflugvél, sem ekki hefur áður sézt utan Sov- étrikjanna. Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom við í Bonn á leið sinni til Genf og gekk á fund Adenauers kanzlara. Er sá fundur talinn bera vott um einingu Bandaríkj amanna og Þjóðverja í afstöðunni til Þýzka landsdeilunnar. ÞÚSUNDIR STARFS- MANNA. Með utanríkisráðherrunum er 500 manna hópur aðstoðar- manna og sérfræðinga. 1500 blaðamenn hvaðanæva úr heim inuih eru komnir til Genf til þess að fylgjast með fundinum. Eru öll hótel í Genf og nágrenni yfirfull og hafa margir orðið a® fá inni í nærliggjandi bæjum og jiafnvel í frönskum landamæra- bæjum. 600 manna svissneskt lögreglulið vákir yfir öryggi ráðherrahna. Ráðstefna þessi er merkileg- ur áfangi á þeirri leið að leysa Fi-ftmhald á 2. «íiJ*l lllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllll'lllllIIIIIIIIIIllIIIIIIH a = f ÚtvarpsumræS- I I urnar | | ELDHÚSDAGSUMRÆÐ-1 | UR verða á alþingi á mánu § | dags- og þriðjudagskvöld. I | Ræðumenn Alþýðuflokks- f | ins fyrra kvöldið verða | | þessir: Guðmundur f. Guð- f f múndsson og Pétur Péturs- f f son. En síðara kvöldið: = f Friðjón Skarphéðinsson, f | Eggert G. Þorsteinsson og 1 f Gylfi Þ. Gíslason. | iiiiiniiMiiiiiiiiiiDnaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimu Lið KR og Akraness í dag ÞAÐ ER í DAG kl. 4 sem af- mælisleikur KR hefst á Melavell inum. KI. 3,30 hefst forleikur í 4. flokki milli KR og Þróttar. Báðir aðilar hafa valið liðin í stórleikinn og eru þau þannig skipuð, lið Akurnesinga fyrst tal ið: Helgi Danielssön Guðmundur Sigurðsson Helgi Hannesson Sveinn Teitsson Jón Leósson Guðjón Finnbogason Ríkharðui- Jónsson Helgi Björgvinsson fagvar Elísson Þórður Þórðarson Þórður Jónsson ★ Gunnar Guðmannsson Þórólfúr Beck Örn Steinsen Ellert Schram Sveinn Jónsson Helgi Jónsson Hörður Felixson Garðar Arnason Bjarni Feiixson Hreiðar Arsælsson Heimir Guðjónsson LOKADAGURINN hefur um árabil verið fjársöfnunardagur sl.vsavarnadeildarinnar „Ing- ólfs“ og annarra deilda víðs- vegar um landið. — Slysavarna félagið hefur talið vel við eiga að hafa merkjasölu til styrkt- ar slysavarnastarfseminni þennan dag. Slysavarnafélag íslands hef- ur nú á prjónunum margvís- legar nýjungar í björgunar- málum auk þess sem það stendur að byggingu myndar- legrar björgunarstöðvar við Reykjavíkurhöfn sem jafn- framt verður miðstöð slysa- varnastarfseminnar fyrir allt landið. „Ingólfur“ heitir á alla Reykvíkinga að styðja og styrkja þessa starfsemi, með því að kaupa lokadagsmerkið. Björgunarbáturinn „Gísli J. Johnsen“ verður í höfninni fánum skrýddur á morgun á- samt tveim plastbátum, en þeir eru nú smíðaðir í æ ríkari mæli til notkunar bæði á sjó og vötnum. Ennfremur er til sýnis model af hinu nýja slysa- varnahúsi, sem Eggert Guð- mundsson, listmálari hefur gert, í glugga • málarans við Bankastræti. Starfsemi Slysavarnafélags- ins er mjög umfangsmikil og þar af leiðandi kostnaðarsöm og kallar því á stuðning alls almennings, þar sem einu tekj- ur félagsins eru frjáls fram- lög landsmanna. Slysavarnadeildin „Ingólf- ur“ vill hvetja foreldra til a<5 leyfa börnum sínum að seljs merki dagsins. Til þess að> gera börnunum léttara fyrir hafa verið fengnir eftirtaldir staðir þar sem afgreiðsla merkj anna fer fram: Fyrir Bústaða- og Smáíbúða- hverfi í bókabúðinni Hólm- garði, fyrir Klepþsholtið og Voga, Söluskálinn Sunnutorgi, fyrir Laugarneshverfið, Lækj- arbúðin, Laugarnesvegi, fyrir Hlíðarnar verzlun Axels Sigur- geirssonar, Barmahlíð, fyrir Vesturbæinn, Melabúðin, Hofs vallagötu og svo á skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Reykvíkingar, gerum fjár- söfnun dagsins sem allra glæsi- legasta. Vinnum að bættum slysavörnum á sjó, landi og í lofti. RIGOLETTO AF óviðráðanlegum ástæð- um liefur orðið að gera þær breytingar á áður auglýstum tónleikatímum á óperunni „Rigoletto“, að tónleikarnir, sem áttu að vera á sunnudag kl. 14.00, verða kl. 13,30, og tónleikarnir, sem áttu að vera á þriðjudagskvöld, flytjast fram á mánudagskvöld kl. 21, 15. — leikið með gildleika kýrinnar og kom því með hana á Dýralæknadeild skólans. Héldu dýralœknar í fyrstu, að vatn hefði safnast saman í tfósturhimnurnar og þanið kúna út. En er að var gáð, kom í ljós, að kýrin var með fjórum kálfurn. Náðust þeir allir lifandi með keisara- skurði, en kúnni var hin mikla áreynsla um megn og Framhald á 2. síðu. SVANGUR ÞJÖFUR BROTIZT var inn í Sfld og Fisk á Bergstaðastræti í fyrra- lcvöld, Fór þjófurinn inn um opinn glugga yfir útidyrum verzlunarinnar. Hafði hamn á brott með sér Philips-útvarps- tæki og 4 frysta laxa. Málið er í rannsókn. NOKKRIR vinir og 1 vandamenn Hauks Snorra-| sonar ritstjóra, sem lézt | þennan dag fyrir ári síð-= an, hafa ákveðið að stofnai sjóð, er beri nafn hans. 1 Verður hann til styrktar| ísl. blaðamönnum og í nán- | um tengslum við Blaða-1 mannafélag fslands. § Framlag í sjóðinn mun| jafnan þakksamlega þegið, | en það fé, sem safnast | 1 fram til 15. JÚLÍ N.K., | = verður talið stofnfé hans. = | Eftir þann dag verður geng | | ið frá stofnun sjóðsins ogl | honura settar reglur og| I stjórn. Þeir, sem vilja lieiðra = | minningu Hauks Snorra-1 | sonar með því að leggja| | skerf til þessarar sjóðs-1 | stofnunar, skal bent á, að | = fram til 15. júlí n. k. veitai = framlögum viðtöku í Rvíkf | ritstjórarnir Sigurður 1 = Bjarnason, Morgunblaðið, ’ | og Þórarinn Þórarinsson, = | Tíminn. En á Akureyri Er- | 1 lingur Davíðsson ritstjóri 1 ♦| og Júlíus Jónsson, banka-1 1 stjóri. | (■ i n 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iT 40. árg. — Sunnudagur 10. maí 1959 — 102. tbl. f MARZ-mánuði síðastliðnum (gerðist sá sjaldgæfi atburður í Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn, áð kýr bar þar 4 kálfum. Vai* sá atburð- UU* einstakur í sögu skólans sð því leyti, að allir voru kálf- ai’nir teknir með keisara- íjkurði. Hafði bónda ekki þótt ein- HWWWMWWWWWWWWW i . tí BRETAR eru að búa til kvikmynd, sem á að heita: S. O. S. Kyrrahaf. ^ Nokkur hluti hennar ‘P verður tekinn á Kanarí- •$ eyjum. Myndin er tekin af leikurunum, þar sem þeir leggja upp. Eva Bar- tok og Pier Angeli heita dömurnar, en hinir bros- hýru herrar eru Richard Attenborough, John Greg % son og Clifforá Evans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.