Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 4
9 Z' Ctgefandl: AlþýSuflokkurirvn. Eitstjórar: Benedikt Gröndal, Gísll J. Ást- fcórsson og Hélgi Særauitdsson (áb). FuUtrúi ritstjómar.: Sigvaldi Hjálmars- eon. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjori Pétur Péturs- ■on. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- imi. 14900. AÖsetur: AiþýÖuUúsið. prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. Rœða mtmnríkisráðherra GUÐMUNÐnE 1 GUÐMUNJ3SSON hafði um fatigsmiklu hlutverki að gegna í eldhúsumræðun- .im.á alþingi í fyxrakvöld. Sem fjármálaráðherra rgerði hann grein fyrir fjárhag ríkissjóðs. sea hann er nátengdur .öllu efnahagskerfi þjóðar . iivrnar. Sem utanríkisráðherra gaf hann skýrslu til 4-i jóðarinnar um landhelgismálið. í 'lang veigaœeátu ræðu kvöldsins gerði Guð smundur báðum verke'fnum :skil. Hann ræddi mál efni og staðreynék, .gerði 'látlausa en skýra grein tfyrir aðgerðum ríkisstjórnarmnar og stuðnings cianna hennar og henti á veilur í gagnrýni stjórn- arandstöðunnar. • •. . Mesta athygli Ihefur þó vakið lokakafli ræð- unnar, sem fjallaði um landhelgismálið. Guð- mundur benti jþar á þá höfuðstaðreynd, að laivd- helgismáiið sjalft liaia íslendingar í raun réttri þegar unnið. S?að jer að vísu barátta framundan, sem getur orðiðlöng. Við íslendingar kunnum að tapa einstaka orrustu, en stríðið vinnum við ör- ugglega. Guðmundur ræddi um þær aðgerðir gegn Brét- aum, sem bent hefur verið á: kæru fyrir Sameinuðu 1|)jóðunum, kæra tH Atlantshafsbandalagsins qg Hieimköllun sendiherrans 1 London. Hann benti réttilega á, að allar þessar leiðir hefðu verið fam- ' &•: og mundu verðafarnar á nýjan leik, ef það þætti gefa vonir um ár-angur fyrir málstað íslands. Heimköllun dr. Kristins Guðmundssonar vakti -mikla athygli á malmu, sem heimsblöðm vor.u að f>ví komin að gleyma, Yfirlýsingar Hans G. And- evsen á ráðherrafundi Atiantshafsbandalagsins i Washington og fieirislíkar aðvaranir þess efnis. ;að Úilendingar kurrni að ganga úr bandaiaginu vegna landhelgismálsins, hafa einnig haft mikil áhrif. ílærsL utanríkisráðherra á hendur Bretum á ális íierjarþingi Sameinuðu þjóðanna var hin harðastas Og nú er næsta iandhelgisráðstefna SÞ undirbúin af ttcappi. Það má ekki að koma okkur á óvart, þótt þess a og fleiri ráðstafanir hafi emi ekki .sveigt Breta. Þeir eru frægir fyrir þráa og þrautseigju. Hins veg ar hafa Bretar gert miklar ráðstafanir gegn okkur, tialda uppi svívirðilegri áróðursherferð og ráðast á okkur hvarvetna. J»eim hefur heldur ekki tekizt &Q brjóta á bak aftur vilja og einingu íslendinga, V’ið erum þráir og þrauteigir engu síður en þeir. Utanríkisráðherra ifoenti réttilega -á reynslu frá ify ni landhélgisdeilunm, seni hófst 1952. Hún var ; 4 mílur og stóð í f jÖgur ár. Þá urðu Bretar því i táegnastir að losna við sitt eigið löndunarbann. j ‘fSeynslan frá þessum árum ætti að kenna íslend- I Aagum, að slík mál leysast ekki á nokkrum mán- j •’t tum. Vonandi reynist utanríkisráðherra sannspar., | Bretar muni, þegar þar að kemur, verða þeirri j ^tund fegnastir, er þeir laumast burt með vígdreka .: «£íia og togara úr ásieiiTkri fiskveiðilandhelgi. 'i Darmstadt, apríl (UPI). — MARTIN Niemöller er mað- ur, sem segir skoðanir sínar umbúðalaust og án vafninga. •Hann er tvímælalaust sá kirkjunnar maður í Vestur- Þýzkalandi, sem mestur styrr Stendur um. Nýlega lét hann svo um mælt, að tími væri til þess kominn að Sovétríkin og vesturvéldin sameinuðust í því að bjarga hinum hvíta rkynstofni. Niemöller sagði m. a. í einkaviðtali við fréttaritara UPI nýlega: „Eftir þrjá mannsaldra verða hinir lituðu kynþættir orðnir næstum þrisvar sinnum mannfleiri en hvítir menn. Hvítir menn í austri og vestri verða því að taka höndum saman og bjarga sjálfum sér frá glötun. Ef ekk ert verður að gert, verða h.vít- ir menn undir innan 100 ára. HvJtir menn verða að vera sterkari á efnahagssviðinu til þess að vega á móti hinum ó- hagsstæðu fjöldahhitfö]lum“. N, IIEMOLLER er mikill friðarsinni Og andstæðingur , ihvei^ konar vígbúnaðar og hann sagði við þetta tæki- færi, að hann væri viss um, áð Rússar óttuðust Kínverja og framgang þeirra. „Það er ékki nauðsyrilegt að útvega Kínverjum kjarnorkuvopn- Þeir eru brátt færir um að búa þær til sjálfir. Sama máli gegnir um fjármál og iðnvæðingu, þeir framleiða þegar það, sem þeir þurfa og selja það helmingi ódýrara en aðrar þjóðir. Kínverjar eru vanir sulti. Þeir heimta ekki hærra kaup fremur en aðrir litaðir kynþættir“. V ARÐANDI sameiningu Þýzkalands sagði Niemöller, að hún yrði að veruleika á sínum tíma. „Eftir nokkur ár verða Rússar og Bandaríkja- menn búnir að gleyma Evr- ópu. Þeir hafa þá nóg að gera við að finna upp varnarað- gerðir gegn langdrægum flug skeytum. Það er möguleiki á því að herir Austur- og Vest- ur-Þýzkalands steypi viðkom- andi stjórnarherrum, Ulbricht og Ádenauer“. fá konung yfir sig, þeir hefðu borið alla ábyrgð á styrjöld- inni og kommúnista gagn- rýndi hann jafnt og þétt og varð þeim því að litlu liði í „friðarsókn“ þeirra. Niemöller var kafbátsfor- ingi í fyrri heimsstyrjöldinni en er nú friðarsinni að for- dæmi Gandhis. Hann var átta ár í fangabúðum nazista. Ni iIEMÖLLER segir sífellt það, sem honum býr í brjósti. Ekki alls fyrir löngu átti ’hann í deilu við Strauss, varnarmálaráðherra Vestur- Þýzkalands. Strauss stefndi Niemöller fyrir meiðyrði, en hann hafði látið svo um mælt, að þýzki herinn, sem Stráuss á mestan þátt í að skipuleggja, væri skóli fyrir glæpamenn. S: N: IIEMÖLLER varð allóvin- sæll meðal margra eftir seinna stríðið, er hann sagði m. a„ að Þjóðverjar yrðu að 'KOÐANIR sínar á fram- tíðinni segir Niemöller að séu í stuttu máli þessar: „Kommúnisminn er ekki mesta hættan, sem yfir vofir. Kommúnistar vita að sú heimsbylting. sem þeir stefna að er óframkvæmanleg. Þeir vita það eins vel og aðrar hvít ar þjóðir, að önnur bylting verður gerð, bylting Afríku- og Asíuþjóða, Til þess að tryggja friðinn er aðeins eitt ráð, — allsherjarafvopnun11. a n n e s orninu Opel Capifan model 1955 (R—55Q6j. Mjög glæsilegur einkavagn til sýnis og sölu í dag og næstu daga í Barðinn h.f., Skúlagötu 4(J. ★ Urn Ijóðabókina þallir. ★ Eru skáld ofsótt? ★ Dasmin sanna það. ★ Vakin athygli á hlut- dægni. ÉG SKJRIFA ekki ritdóma, en stundum keraur það fyrir, að ég minnist á bók ,sem grípur mig og mér þykir vænt um. — Ein fslík bók kom ut fyrir tveimur inánuðum. ’Það er þriðja ljóða- bók Einars M. jónssonar: Þallir. — Einar M. Jónsson yrkir þann- ig að maður eignast sérstakan hugblæ, sem ekki yfirgefur mann, þó að maður loki bóklnni. .Áhrifin setja títir og vara. • EINAK M. JÓNSSON býr yfir . mikilli rímleikni. Hann er gáfað ur maður; hugsuður, og svo vand virkur á mál og stíl, að ég hef fáa þekkt slíka hin síðustu ár. Hann.er umburðarlyndur, dæm- ir ekki hart.æn hefur þó ákveðn ar skoðanir. Ádeila hans er ekki með sárum broddi, og þó er hún Sterk — og fegurðartilfinning ihans ær rák. K.væði hans eru éins og maðurinn. Manni Jíður vel við lestur þeirra, eins og manni Jiður vel í návisl lians. EN AF TIEEFNI útkomu þess arar bókar, vil ég vekja athygli á einu fyrirbrigði, sem ég trúði ekki að ætti sér stað, en virðist nú verá staðreynd: Það er ekki hægt að sjá annað en að þau ljóðskáld, sem yr.kja eins og alltaf hefur verið orkt á íslandi, séu ofsótt. Þeir, sem yrkja svo- kölluð atomljóð hafa ahldið því fram, að þeir væru öfsóttir. Það getur vel verið, að mikill fjöldi manna hafi haft horn í síðu hins nýja stíls. 'En ef dæma skal eft- ir þeim áröðri, sem er fyrir atom ljóðagerð..og höfundum hennar, þá er víðs fjarri að svo sé. EN ÞAÐ er þagað um hina. Bók Einars M. Jónssonar hefur ekki verið auglýst. Ekkert blað hefur sagt frá útkomu hennar, aðeins éinn ritdómari heíur skrif að um bókina, Bjarni Benedikts scm ;frá Hofteigi. — Þetta er ;mjög athyglisvert. Einar M. Jóns son, og ljóð hans, er ekki einn um þetta. Reynt er að þegja önn ur skáld, sem yrkja í hefðbundn um stíl, í hel — og þetta er látið viðgangast. Á SAMA TÍMA og þannig er íiíðst á þessum skáldum, birtist hver ritdómurinn á fætur öðr- um um bækur atomskáldanna svokölluðu — og ekki aðeins rit- dómar lieldur og frásagnir um útkomu bókanna — og auglýs- ingar. —Heldur almenningur að þetta sé einleikið? Nei. Hér er verið að gera tilraun til að þegja í hel — og drepa. ÉG GET VEL búist við því aö ýmsir menn bregðist ókvæða við þessum orðum. En staðreyndirn- ar liggja á borðinu. Mér dettur ekki í hug að fordæma ljóð hinna svokölluðu atomskálda, — énda hef ég oft hvatt til umburð- arlyndis og reynt að vekja at- hýgli á því, að vel kunni að vera að eitthvað nýtt og gott komi upp úr leit þessara skálda. En ég mótmæli því, að íildurspés- um sé gefin aðstaða til þess að níðast á öðrum skáidum, ÞAÐ ER mikil freisting að birta kvæði úr bók Einárs M. Jónssonar til þess að sýna les- endum, en rúmið leyfir það varla. Þó er bezt að ég birti eitt Ijóð hans. Það heitir Gang- stéttarblóm: Þau vaxa úr mold á milli steina, Mölin hrjúfa blöðin særir. Skugginn kaldi fölva færir. — Fátt, sem endurnærir. Brotin og af börnurn slitin, fótumtroðin, fyrirlitin, bitin. Hér skal lifað oki undir. Enginn ræður, hvar hann fæðist, Þráin leitar langar stundir fram á grænar grundir. Harðir sólar kreista og kremja, kraminn leggur vægðar biður. — Enginn heyrir — aldrei friður. Stéttarblómin biðja vindinn: j Blær, þú himinborni andi, frjáls og kominn lífs frá landi, I heyr þú oss, er á þig hrópum, I örlögvaldur, oss, sem líðum langar stundir. Börn vor frelsa, fræ vor berðu fram á grundir, fram á grænar grundir. Blærinn þýtur, blærinn niðar bláum himni undir — heyrnarsljór, á haustin kaldur. ÞETTA skal kveða niður. —• Lesið svo ritdómana um atom- ljóðin — og sjáið skilning spék- inganna á „hinni sönnu list“. —i Skáld eru ofsótt. Hannes á horninu. 4' 13. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.