Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 6
Þjóðverjar vin sælir í París ÞJÓÐVERJAR, sem ferð- ast nú orðið mjög mxkið til Parísar, eru vinsælastir allra ferðamanna hjá hótel- eigendum þar í borg. — Franskt blað hefur átt við- töl við ýmsa hóteleigendur í París og ber þeim öllum sarnan um þetta. Sumir telja þá jafnvel algerlega í sérflokki. Þeir séu vingjarn- legir við starfsfólkið, örir á drykkjupeninga, hugsi yfir- leitt ekkert um verðið og krefjist alls ekki mikils. Um aðrar þjóðir segir til dæmis: iSvíar eru örlátari en íNorðmenn, en yfirleitt eru Norðurlandabúar mjög þægilegir gestir. ■^ ítalir prútta um verðið log borga ekki eyri fram yfir það, sem þeir nauð- isynlega þurfa. Þar að auki eru þeir matvand- ir. ■ýf Bandaríkjamenn eru yf- irleitt gjafmildir, en mjög nákvæmir og kröfu harðir í smámunum, — eins og til dæmis ísvatni. iSömuleiðis virðast þeir 7 ekki hafa neitt á móti því að láta börnin sín eyðileggja húsgögnin. ■£■ Japanir eru mjög á- nægjulegir viðskipta- menn. Þeir eru ævinlega lf góðu skapi og síbros- andi. BÖRN nútímans eru frek og fyrirferðamikil, og þær eru ekkí svo fáar tilgáturn- ar, sem fram hafa komið um orsök þess. Ýmsir telja, að breyttir tímar og breyttar uppeldis- aðferðir séu aðalástæðan. Sumir fordæma þetta, en aðrir eru rólegir: Börnin Bindindið farið út um þúfur! ÞAÐ kemur senni- lega mörgum á óvart að sjá Krústjov með glas í hönd, manninn, sem fyrir sex mánuð- Gamliognýi fíminn ÞAÐ var heitur og sólrík- ur sumardagur og forstjóri gamla og rótgróna fyrir.tæk- isins liorfði út um gluggann á einkaskrifstofu sinni. Út- sýnið voru gluggar hússins við hliðina, en þar voru skrifstofur nýs fyrirtækis, sem var í miklum uppgangi. Gamli forstjórinn studdi hönd undir kinn og var í leiðu skapi. Skyndilega sá eru fyrirferðamikil og það er gott. Þau komast áfram í lífinu og er það ekki ein- mitt það, sem foreldrarnir vilja? Aðrir eru áhyggju- fullir og sú skýring hefur jafnvel komið frarn, að illur andi sé í börnum nútímans! Hvað sem því líður, þá eru það áreiðanlega orð að sönnu, að margir foreldrar um hóf baráttu gegn „drykkjuræflum, þjóf um og svindlurum“ í Rússlandi. Og til þess að gefa gott fordæmi bragðaði hann ekki í langan tíma annað en sódavatn. En eftir öllum sólar merkjum að dæma, er Krústjov búinn að gef ast upp við bindindið. Myndin hér að ofan hann upp á einni svip- stundu.. Hann greip sím- tólið og sló á þráðinn til for- stjóra hins nýja og blómlega fyrirtækis. — Ég sit hér við gluggann minn og sé, að skrifstofu- stjórinn yðar er eihmitt að hella aftur viskíj í glasið sitt, — um hábjartan dag og það í vinnutímanum! — Ég þakka yður kærlega fyrir upplýsingarnar. En segið þér mér! Sjáið þér, hvort hann hefur sódavatn iíka? — Já, fjórar, sýnist mér. — Og var hann einmitt að hella aftur í glasið? eru að verða gráhærðir út af börnum sínum. Eftirfarándi samtál' átti sér stað í strætisvagni fyrir skömmu og var milli 2ja feðra, sem kvörtuðu sáran undan afkvæmum sínum: — Það er gjörsamlega ó- mögulegt að uppfylla allar óskír barna- sihna 'nú á dög- um, sagði annar. Ég á til dæmis þrjú börn, Elzti son- ur minn suðar í mér daginn út og inn og heimtar að ég kaupi handa honum mótor- hjól. Dóttir mín, sem er 16 ára, heimtar einkasíma, til þess að geta talað við kær- astann í friði .Og sá yngsti tekur þátt í spilinu og hót- ar' að1 svelta sig til bana, ef ég útvegi honum ekki lif- andi krókódíl beint úr frum skógum Afríku! — Já, þetta hlýtur að vera erfitt hjá þér, svaraði hinn. En kröfur þinna barna eru þó barnaleikur hjá kröfu sonar míns, sem er fimm ára. Hann sagði við kvöld- verðar.borðið í gær og sló hnefanum í borðið orðum sínum til áherzlu: ,,Ég vil fá bróður, sem er jafngam- all mér og pabbi hans verð- ur að eiga ísbúð“! er tekin nýlega í sam- | kvæmi, sem haldið var fyrir bandarískar 1 sýningarstúlkur, sem voru á ferðalagi í Rúss | landi. Hann brosii gleitt framan í döm- | urnar, blessaður, og | skálar í ósviknu | vodka. Að baki má greina vangasvipinn af Mikoyan. iiimiiiiiiifiiiiimiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuifiiii' — Já, já, eins og ég sagði áðan. — Og hefur hann heila viskíflösku standandi á borðinu hjá sér? — Já, já, heila flösku ný- upptekna. — Þakka yður kærlega fyrir upplýsingarnar. Ég ætla þá að bregða mér nið- ur til hans og fá mér einn! * GRAFSKRIFT ÞÚSUNDIR stúdenta gengu sorgarklæddir um borgina Brighton, skref fyr ir skref og sungu „Glory, glory“. Þeir voru á leiðinni að gröf eins félaga síns, -5 sem hafði fengið sér einumi of mdkið af foruggi og drukknað í brunni. Hers- inin stanzaði við gröfina, jazzjhliómsiveit stúdenta hóf leik sinn og allir sungu hástöfumi „For he was a jolly good fellow“! Að því loknu var afhjúpaður leg- steinn, sem bar áletrunina: „Til minningar um> Grover fyllisvín“! • ☆............... Salernifyrir ferðamenn BORGARSTJÓRI Lund- únarborgar varð að viður- kenna síðastliðinn föstudag, að lítil, grænmáluð bygging með skiltinu „Herrar“ fram an á, hafi verið flutt frá Piccadilly Circus til Ame- ríku. Það er flugríkur Amerí- kani, Roy Shelter frá Virgin ia City í Nevada, sem hefur fengið þessu framgengt. — Hann telur þetta fallega, 75 ára gamla salerni táknrænt fyrir veldi og þægindi Vict- oríutímabilsins. Hann ætlar að setja það á áberandi stað í borginni sinni til þess að láta það íaða að sér ferða- menn! „Pabbi hans verður að eiga ísbúð!" iiiiiiiiiiiiimininiiimiHiiimMtiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimifiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui; hann dálítið, sem lífgaði REYKINGAR barna eru að verða vandamál, sem krefst skjótrar úrlausnar. Nýlega fór fram í Oxfords- hire í Englandi rannsókn á 800 skólabörnum í sam- bandi við reykingar og ár- angurinn er vissulega at- hyglisverður. Hann er í stuttu máli sá, að það skipt- ir miklu fyrir börnin, hvort foreldrar þeirra reýkja eða ekki. Aðeins 20% af þeim börnum sem reyktu komu frá heimilum, þar sem báð- ir foreldrar reyktu ekki. Ef . báðir foreldrar reyktu, vár þrefaldur möguleiki fyrir því, að barnið reyki líka. Niðurstöðutölur rannsókn arinnar eru þær, áð 67% drengjanna höfðu reykt, en 30% þeirra reyktu að stað- aldri. Hjá stúlkunum höfðu 31,5 % reykt, en aðeins 8% reyktu að staðaldri. Enda þótt tala stúlknanna sé und- ir 10% voru margar af þeim — sem reyktu 75—100 síga- rettur á viku. □ JÚ, þér fáið einkarit- arastöðuna hjá mér fröken. En það er eitt, sem ég vil minna yður á. Tvö orð, sem kvenfólk notar mikið, get ég ekki þolað. Annað þeirra er púkalegt og hitt smart. — Já, ég skal gæta þess að varast þau, svaraði frök- enin. En hver eru orðin? □ ÉG VAR búin að þola honum margt, en þegar hann gifti sig einn daginn, þá var mér nóg boðið, svo að ég sleit trúlofuninni! 0—o □ ÞAÐ er oft erfitt að skýra fyrir börnunum, hvað an börnin koma. Pétur litli var sendur upp í sveit með- an móðir hans átti barnið, en daginn sem þ hringdi pabbi han honum, hvernig {: atvikast: — í morgun, sk kom stór óg gran: ur og flaug í krinj okkar. í pefinu h lítinn böggul og. flaug hann inn un bergisgluggann Of — Ég vona bar hafi ekki hrætt m greip Pétur inn í hún var á sig komi ★ MAÐURINN er ið, sem gptur hleg ið, af því áð hann. hlutirnir eru og gætu verið. William Ha. (enskur gágnrýn: tíl 1830) CHAPLl — dásamlej CHARLIE CH ekki aldeilis dau um æðum. Harin kunnugt er sjöt hokkru og var þe leikum getið víð veröldinni. Chapi ur Oonu, dóttu skáldsins • O’Neil þau sex börn — unda á leiðinni! Hún hvíslaði l um á afmælisdaf síðastliðnum mái Blaðamaður he; hjónin á döguni 20 herbergja vilh Genevavatn of sagði: FRANZ LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST EN ÞEIM til mikillar undrunar segir ábótinn: — „Kæru vinir, óttizt ekki. — Þið þurfið ekkert að óttazt. Ég skil mæta vel, að þið hafið þurft að flýja hingað, því með því að dulbúast þessum klæðum hefðuð þið möguleika á því að komast undan. Trúið mér. Ég hef aldrei óskað þess, að frú Grace og þér herra Philip létuð lífið, Það gjatfar mínir, se mig til þessara aí er í rauninni fj drepa ætíð óvelk < g, 13. maí 195& — AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.