Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 10
Gerum við bilaSa KRANA og klósett-kassa, VATNSVEITA KEYKJAVÍKUK, símar 13134 og 35122 Húselgenclui% önnumst allskonar vaíns- og hitalagnir. HITALAGNIB h.í Símar 33712 og 32844. Láfið okkiir aðstoða yður við kaap og sölu bifreiðaxinmar. Úrvalið er hjá okkur, ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650, Akl Jakobsson ©t Krfstján Eiríksson hæstaréttar- og héraHa- ðómslögmenn. Málflutningur, innheimta, namningagerðir, fasteígna- tog ckipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Leiðir allra, sem ætia aS kaupa eða selja BÍL Iiggja til okkar Bílasalava Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkmgar! SuSurnesjameim! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextl af innstæðu yðar. Þér getið veriS önígg um sparifé yðar hjá ®ss, Kaupfélag SuSurnesfa! Faxabraut 27. Iþrótlir og lefgan Ingólfssfræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ár val sem við höfum al alU konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfssfræti 9 og leigan ” " Sími 19092 og 18966 Framhald af 9. síðu. Hólmsteinn, en þessir piltar lei'ka enn í 2. flokki. Leikur pressuliðsins sannaði, að við eig um marga jafna og góða leik- 'menn. Síðustu 2 miíniúiturnar lék pressuliðið með aðeins 4 mönn- um, þar sem einn þeirra varð enn að yfirgefa leikvöllinn — vegna villufjölda og Helgi Jóns hafði skömmiu áður orðið að fara út af vegna smávægilegra meiðsla, en landsliðið var að vísu komið yfir áður. Þessi leikur var góð reynsla fyrir landsliðið og auðveldara að laga ýmsa galla á leið liðsins, en ella og þrátt fyrir það, að landsiiðið sýndi ekki þann íeik, semi menn höfðu vonazt eftir,- er ábyggilegt, að það býr yfir meira, og ekki að efa, að þeir munu leggja sig alla fram, er þeir mæta Dönum 16. Þ. m- — Samúéarkort ilysavarnafélags íslands kaupa ílestir. Fást hjá slysavarnadéild- im um land allt. í Reykjavík í HannyrSaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldóra- lóttur og í skrifstofu félagsina, Srófin 1. Afgreidd í síma 14807. HeitiS á Slysavarnafélagið. — >að bregst ekki. Minningarspjöld D. A. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vest- irveri, sími 17757 —Veiðarfæra réxzl. VerSanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, ihni 11915 — GuSm, Andrés- lyni gullsmið, Laugavegl 50, tími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Sigurður Ölason hæstaréttarlögmaður, og borvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaour Áusturstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. LEIGUBf LAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 lifreiðastöð Reykjavíkai Sími 1-17-20 Húsnæölsmiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg BA. Slmi 16205. Viljum vér, að lokum óska landsliðinu allra heilla í eld- skírninni væntanlegu. I.Ö. Prjónavörur í miklu úrvali. — Prjónastofan HLÍN h.f. Skólavörðustíg 18. Alls konar Garðáhöld Skrár og húnar margar gerðir Inni- og útihurðalamir chrom., kop., oxid Bréflokur, chrom., kopar oxid Útihurðaskrár og húnar, 3 gerðir Hurðarhandföng Hurðarstopparar margar gerðir Hurðarþéttilistar 3 gerðir Hurðarkrókar, kop. og chrom Bæjarhurðarlokur Skothurðaskrár fyrir einfald- ar og tvöfaldar Skothurðajárn 70—91 cm do. 91—110 cm Skothurðajárn fyrir bílskúrs hurðir Rennilokur kop., galv., járn Hengilásar kop., galv. margar gerðir Stormjárn chrom., oxideraðar margar gerðir Gluggakrækjur chromaðar, kopar og galv. Gluggalamir Gluggaþéttilistar Múrboltar, allar stærðir Múrhorar 5-6-7-8-10-12 m/m Meitlar Múrhamrar Glattbretti Múrbretti úr teak, 5 stærðir Múrskeiðar Múrfiit, 2 gerðir Síippfélagið í Reykjavík KOMMAR SMÍÐA RÁÐHERRA Framhald af 1. síðu. áróðursherferð kommiknista. Dönsk æska mun því ekki taka opinberlega þátt í mótinu. Varaformaður Landssam- bands danskra námsmanna, stud. jur. Thomas Federspiel, lét nýlega svo um mælt við Politiken, að heimsmót þetta væri ósvífin tilraun til kom- múnistisks áróðurs. Aðferðirn- ar væru í samræmi við það. Hann sagði, að hreinum lygum og blekkingum væri beitt til að fá fólk til að sækja mótið. Federspiel nefndi sem dæmi að básúnað hefði verið að tveir íslenzkir ráðherrar hefðu hvatt æskufólk til að sækja mótið. Þess hefði bara ekki verið get- ið, að annar hafði látið af ráð- herradómi fyrir alllöngu en hinn aldrei verið til! NÁMSSTYRKIR Framhald af 12. eiílu. sinni styrkir og lán að fjárhæð samtals kr. 2.083.500,00. Eftir er fullnaðargreiðsla á umsókn- um nokkurra námsmanna, vegna þess að fullnægjandi vit- neskja um nám þeirra og próf var ekki fyrir hendi. Að öðru leyti er úthlutun lokið. LÁN GREIÐAST Á 10 ÁRUM. Námslán eru vaxtalaus með- an á námi stendur. Afborganir hefjast þremur árum eftir að prófi er lokið eða námi hætt. Lánin greiðast á 10 árum með 3V2 % vöxtum. Lántakendur verða að útvega tvo ábyrgðar- menn, sem Menntamálaráð tek ur gilda. HVÍTASUNNUFERÐ SUJ Framhald af 5. síðu. ungra jafnaðarmanna til glæsi- legrar Hvítasunnuferðar að Laugarvatni. Var sú ferð mjög fjölsótt og velheppnuð. Sl. sum ar hélt SUJ sem kunnugt er miðsumarsmót að Hreðavatni, er einnig var fjölsótt og glæsi- legt. Er ekki að efa að Hvíta- súnnuferð ungra jafnaðar- manna á Snæfellsnes mun einnf ig takast vel. BÍLASALAN Klapparstíg 37 Selur eftirtalda úrvals vagna: Opel Capian ’55 Opel Caravan ’55 Wolvo ’54 Opel ’54 P. 70 ‘57 BÍLASALAN Klapparstíg 37 Sími 19032. Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróks- kaupstað fer fram, sem hér greinir: Á Sauðárkróki dagana 1.—4. júní, við Vörubílastöð Skagafjarðar, frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. dag hvern. 1. júní mæti bifreiðir nr. K—1 — K—100 2. júní mæti bifreiðir nr. K—101 — K—200 3. Júní mæti bifreiðir nr. K—301 — K—400, svo og öll reiðhiól með hjálparvél og aðkomúbifreið- ir, sem kunna að vera staddar í umdæminu. í Hofsósi fer skoðun fram 5. júní n.k. frá kl. 10 f. til kl. 6 e. h., og í Haganesvík sama dag á sama tíma Allir eigendur og umráðamenn greindra ökutækja eru alvarlega áminntir um að mæta með ökutæki sín ásamt tengivögnum og farþegaskýlum á ofanfi-eind- um stöðum og tímum, og framvísi þeir þá skoðunar- vottorðum, ökuskírteinum og kvittunum fyrir lög- boðnum giöldum til bifreiðaeftirlitsmanna. Þeir, sem af óviðráðanlegum orsökum geta ekki mætt skv. framansögðu, skulu tilkynna forföll. Þeir, sem ekki mæta m.eð ökutækt sín, eða tilkynna ekki forföll, verða látnir sæta viðurlögum lögum sani kvæmt og bifreiðir þeirra teknar úr umferð fyrirvara laust, hvar og hvenær sem til þeirra næst. .. . . Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 9. maí 1959. g($ 13. maí 1959 — AlþýðuMaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.