Tíminn - 31.12.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1965, Blaðsíða 1
EYSTEINN JONSSON SKRI LEXÐINGAR VIÐ ÁRAMÓTIN, i Tímanum daglega fyrir augu 8*—lOO þésund iesenda 298. tbl. — Föstudagur 31. desember 1965 — 49. árg. Eysteinn Jónsson áramótum HZ—Reykjayík, fimtudaig. Tíminn hringdi í dag í Gunnar SigurSsson vara- slökkviliðsstjóra í Reykja- vfk og spurðist fyrir um við- búnað á gamláskvöld. — Að vanda verður starfsliði fjölgað á gamlárs kvöld frá kl. 20—2 eftir mið nætti. Þeir verða fjórtán í stað tíu. Undanfarin ár hafa engar alvarlegar íbviknanir átt sér stað um nýárið, sem betur fer. Það yrði tafsamt að komast á brunastað vegna hinnar gífurlegu umferðar, sem alltaf er á gamlárskvöld. Blaðið sneri sér síðan til Erlings Pálssonar yfirlög- regluþjóns og gaf hann heild t'ramhalo á bls il Stjórnin hækkar vextina EJ-Reykjavík, fimmtudag. Bankastjórn Seðlabankans hefur ákveðið að hækka vexti og auka sparifjárfrj'stingu í Seðlabankan- um. Verða vextir hækkaðir um 1% og bankar og aðrar lánastofn- anir verða skyldaðar til þess að binda í Seðlabankanum 30% af sparifjáraukningunni. Jafnframt hefur bankastjórnin beint þeim tilmælum til bankanna, að þeir „gæti hófs í útlánum á komandi ári“. í fréttatilkynningu frá Seðla- bankanum, dagsettri í dag, segir að bankastjórnin hafi gert eftir- farandi aðgerðir í peningamálum, sem hún „telur nauðsynlegar til að hamla á móti hinni vaxandi þenslu, sem einkennt hefur þróun efnahagsmála að undanförnu og komið hefur greinilega fram i mikilli útlánaaukningu bankanna": „í fyrsta lagi er skylda banka og annarra innlánsstofnana til að binda fé í Seðlabankanum aukin úr 25% í 30% af innlánsaukningu. en hámarksbindiskylda hverrar stofnunar hækkuð úr 18% í 20% af heildarinnstæðum. í öðru lagi hefur bankastjórnin ákveðið, að innlánsvextir skuli hækkaðir almennt um 1%, svo að þeir verði hinir sömu og giltu fram til ársloka 1964. Hliðstæðar hækkanir eru ákveðnar á útláns- vöxtum, þó þannig, að mjög lítil hækkun verður á vöxtum af af- urðalánum með veði í útflutnings framleiðslu, og hækka vextir af slíkum lánum, sem endurkaupan- leg eru af Seðlabankanum um %%, en af viðbótarafurðalánum um Vi.%. Framhald á bls 11 EINN HL YJASTI FEBRUAR ALDARINNAR VAR í ÁR MB-Reykjavík, fimmtudag. Meðalhitinn hér í Reykjavík á árinu, sem nú er að kvcðja, hef ur verið 5 stig, sem er rétt um meðallag, en hann hefur verið mjög breytilegur á árinu. Til dæm is var febrúarmánuður sérstak- leya hlýr, einn af hlýjustu febrúar mánuðum aldarinnar, október var ennig hlýr, nóvembcr var kaldur og desember var 2-3 stig undir meðallagi. Líkur eru til að ára- mótaveðrið hérlendist verði frem ur stillt og kalt, þó verða senni- 27 framtöl rannsökuð FB-Reykjavík, fimmtudag. allmargra annarra yrðu rann Rannsóknardeild ríkísskatt- sökuð nánar, og eru það nú stjóraembættisins hefur nú ný þeir 27, sem hér um getur. lega gengið frá málum tuttugu Ríkisskattstjórinn sagði, að og sjö skattgreiðenda og snerta þessi mál öll framtöl viðkom- andi aðila á árinu 1963 og/eða 64. Sigurbjörn Þorbjörnsson rík isskattstjóri tjáði blaðinu í dag, að fyrr á árinu hefði :.nn sókn á máli eins gjaldanda gef ið ástæðu til Þess að framtöl rannsóknir á skattamálunum væru tiltölulega lítill hluti af öllu starfi ríkisskattanefndarinn ar. Hún hefði haldið 138 fundi á þessu ári og afgreitt samtals 2146 mál, aðallega kærur frá einstökum framteljendum, sem kært hefðu skatta sína til lækk unar. lega einhver él um austanvert landið og með suðurströndinni. Blaðið átti í dag tal við veður fræðingana Öddu Báru Sigfúsdótt ur og Knút Knudsen. Knútur kvaðst ætla, að um áramótin yrði vindátt milli austurs og n-austurs um land allt. Lægð fer framhjá landinu fyrir sunnan og ekki gott að segja fyrir í smáatriðum, hver áhrif hún kann að hafa, en líkur benda til að vestanlands og norð an verði bjart veður. en hætt við nokkrum éljagangi austanlands og með suðurströndinni. Knútur bjóst við að híti yrði um og neðan við frostmark, en hvergi yrðu nein ar frosthörkur. Adda Bára sagði okkur, að hit inn hér í Reykjavík á árinu, sem nú er að kveðja. hefði verlð ná- lægt meðallagi, eða um fimm stig, en ekki liggja fyrir alveg ná Framhald á bls. 11. ESESswi...... ! ..VMn ADCIMC Tíminn hefur valið þessa mynd IYI I lll/ Kára Jónassonar sem Mynd ársins 1965. Hún var tekin uppi á kolli Langjökuls 4 marz síðast- liðnum, eftir að Ijósmyndarinn hafðí ekið þangað upp á bíl sínum. Hann var þeirra erinda við Langjökul að mynda þýzkan sjónvarpsleiðangur, en brá sér bennan krók, sem hafði það i för með sér að síðan hafa menn skroppið upp á jökla, eins og ekkert væri. Myndin er *ekin um miðjan dag á Rolleilex-vél með Carl Zeiss linsu 1:3,5. gulfilter, á llfordfilmu HP 3-400 ASA. Framsóknarfíokkurmn óskar landsmönnum árs og friBarl TÍMINN ÚSKAR ÖLLUM GLEÐILECS ÁRS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.