Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 2
F'RÁ Prestkvennafélagi Is- lánds Aðalfundur félagsins ■O'erður haldinn nk. mátiu- dag, 22. júní, kl. 2 e. h. í félagsheimili Neskirkju. ViÉGNA sumarleyfa næstu tvo mánuði verður mjög að takmarka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru . boðuð af hjúkrunarkohun- um. Bólusetningar fara fram með venjulegum hætti Atliugið að fearna- déildin er ekki ætlúð fyrir veik börn. — Barnadeild Iíeilsuverndarsöðvar Rvík- ur. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: — 20.30 Brindi: Kristindómurinn;—■ •síðara erindi (Séra Guðm. Sveinsson ,skólastjóri):. — 2-1.00 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnandi; ■Hans Anolitsch. — 21.30 , Xþróttir. 21.1/? Samleikur á ■Balalæku .og píanó: Evgenij Blínov og Mihail Bánk , ileika. 22.10 Upplestur: — ,,Disa gamla“, smásaga eft- ir Hugrúnu (Höf. les). 22.20 .Lög unga fólksins. — 23.15 Ðagskrárlok. fá ókeypis aðgang að dans- leik stúdenta í kvöld. Kvöldverður frainreiddiir ffrá kl. 7. Miða og borðpantanir í síma 35936 eftir kl. 3. Húseigendafélag Reykjavíkur. TJOLD Nyjar reglur: hvít og niislit. Einnig með rcnnilás og föstum botni. Bakpokar Svefnpokar, fleiri gerðir. Ferðaprímusar Vindsængur. Plastbrúsar, box og annar viðleguútbúnaður í úrvaíi. SPORT Austurstræti 1 Sími 13508. I FJARLOG 1959 var að til- hluían menntamálaráðherra tekið -ákvæði um að skipting fjárveitinga til nártisstyrkja og lána handa þeim, seitt stunda nám utaniands, skyldi fara fram eftir reglum, sem mennta málaráðuneytið gæfi út. Að höfðu samráði við Menntamála ráð íslands liefur ráðuneytið sett umræddar reglur. Helzta nýmæli í reglunum er, að veita skal árlega fimm 20 þús. króna styrki til stúdenta, ef ljúka stúdentsþrófi á því ári, og veitast styrkirnir til 5 ára í senn. Verða þeir í fyrsta skipti veittir nú í sumar. Jafnframt hefur ráðuneytið ritáð stjórn Lánasjóðs stúd- enta, sem veitir' námslán tíl stúdenta við Háskólá íslands, og beint því til sjóðsstjórnarlnnar að hliðstæðar ráðstafanir verði gerðar til að styðjia afburða námsmenn, sem stunda vilja nám við Háskóla íslands. Hinar nýju reglur eru þann- i S- „'Samk'væmt ákvæði í fjárlög um fyrir árið 1959, 14. gr. H, a, skal menníamál'aráðuneytið setja reglur um skiptingu á fé því, sem veitt er til styrktar ís- lenzkum námsmönnura erlendis og, til námslána. Ákveðúr ráðu- neytið hér með, að við úthlutun skuii fylgt eftirfarandi reglum: 1) Árlega skal 5 stúdentum, sem ijúka prófi á því ári og sýnt haf.a sérstaka hæfileika til náms, veittur fastur styrk ur-, að uþphæð 20 þúsund kr. iSá, sem hlýtur slíkán styrk, heldur horium í-allt að 5 áf, enda leggi ihann árlega fram- greinargerð um námsárang- ur, sem menntamálaráð tek- ur gilda. Umsóknir um styrki þessa skulu auglýstar vor hvert að loknu stúdents- prófi, og úthlutar mennta- málaráð styrkjunum fvrir T. septemiber. Menntamálaráð setur nánari reglur um styrk veitingar þessar. 2) Islenzkir námsmenn erlend- is, aðrir en stúdentar þeir, sem hlotið íhafa fasta styrki,. skulu eitt eða tvö fyrstu námsárin fá námslán ein- göngu. Við ákvörðun um upphæð námsláná skal tekið tillit tij mismunandi dvalar kostnaðar í löndunum, þar sem námið er stundað. Þessi regla, um námslán eitt eða tvö fyrstu árin gildir þó ekki um þá, sem lokið hafa fyrri hluta sérfræðináms hér á landi. Er menntamálaráði heimilt að veita þeim náms- styrki þegar á fyrsta náms- ári erlendis. 3) Heimilt er menntamálaráði að auglýsa og veita sérstök námslán, hærri en hin al- mennu lán, ti'l að sty-rkja efnilega nemendur, er leggja vilja stund á þær greinar, sem sérstök þörf er-fyrir sér- menntun í. 4) Því fé5 sém eigi hefur verið ráðstafaðj þá er hinir föstu styrkir' og námslán á fyrsta 'Og öðru námsári hafa verið veitt.-skiptir menntamálaráð milli þeirra, sem eru við framhaldsnám. Mega lán og styrkir vera mis'há, eftir mik ilvægi þess náms, sem lögð er stund á, og eftir dvalar- kostnaði í löndum, þar sem námið er stundað. Styrkir skulu einkunl véittir til náms í þeim greinum’, sem ■menntamálaráð telur þjóðfé laginu nauðsynlegast hverju sinni. Öðrum sé veittur lcost ur á láni, eftir því sem fjár- veiting hrekkur til. 5) Menntamálaráð setur nánari reglur um úthlutun styrkja og lána, eftir því- sem þurfa Iþykir. Skulu þær reglur end urskoðaðar árlega og-sendar menntamálaráðuneytinu áð- ur en úthlutun fer-fram.“ (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu.) Ágætuf fundur SUJ á Selfossi SUJ efndi til útbreiðslufund- ar á Selfossi á sunnudagskvöld. Var fundurinn vel sóttur og góður rómur gerður að máli þeirra ungu ræðumanna, er þarna töluðu. Jóhann Alfreðsson formaður FUJ í Árnéssýslu setti fundinn og kynnti ræðumenn. Fv.rstur talaði Björgvin Guðmundsson, formaður SUJ, og ræddi eink- um um vinstri stjórnina og nú- verandi stjórn. Þá talað[ Jó- hann Alfreðsson og ræddi sögu Alþýðuflokksins og samtaka ungra jafnaðarmanna, Ingi- mundur Erlendsson, varaform. Iðju, ræddi kjördæmamálið og efnahagsráðstafanif ríkisstj órn- arinnar, Hreinn Erlendsson frá Dalsmynni ræddi um landbún- aðarmál og. Unnar Stéfánsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Árnessýslu, ræddi um ýmis barátíumái Alþýðuflokksins og framfaramál í Árnessýslu. 15. júní RÓMABORG. — Bankastarfs- menn á ftalíu hófu í dag verkfall. I>eir krefjast launa- hækkunar og bættra vinnu- skilyrða. BERLÍN. — í dag var skýrt frá því hér í Berlín, að Ger- hard Winter, einn af kunn- ustu læknum Austur-Þýzka- lands, hefði flúið vestur fyr- sáiu rúmlega 70 fulltrúar 59'. ÞINGÍ Stórstúku íslands lank s. I. laugafdágskvöld. Hafði þingið staðið yfir í 3 daga. Á laugardaginn var af- greidd fjárhagsáætlun fyrir 1960 og samþykktar ýmsar á- lyktanir og tillögur varðadi á- fengisvandamálið. Framkvæmdanefnd stórstúk- unnar skipa nú: stórtemplar Benedikt S. Bjáfklind, lög- fræðingur, Rvík; stórkanzlari Ólafur Þ. Krisijánsson, skóla- stjóri, Hafnarf.: stórvaratempl- ar Ragnhildur Þörýarðardóttir, frú, Rvík; stófritari Jens E. .Níelsson, kennari, Rvík; stór- gjaldkeri Jón Hafliðason, full- trúi, Rvík; stórgæzlumaður urigmennastarfs Árelíus Níels- son, prestur, Rvík; stórgæzlu- maður uriglingastarfs Ingimar KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsinu við Iíverfisgötu, símar 15020 og 16724. Skrifstofan er onin 10—10 og eru allir alþýðuflokksmenn hvattir til að veita upplýsingar og fá þær. Þeir, sem þurfa að kjósa utankjörstaðakosningu eða vita af alþýðu- flokksmönnum, sem þess þurfa, eru beðnir að hringja í skrifstofuna. Sjálfboðastarf er mjög vel þegið; á frámlög- um í kosningasjóðinn hefur oft vefið þörf, en nú er nauð- syn. Nauðsynlegt er að sem flestir láni bíla á kjördag og láti strax vita af bví. Þeiir eru ennfremur skráðir á skrif- stofunni, sem vilja vinna á kjördag. Jóhannesson, fulltrúi, Rvík; stórgæzlumaður löggjafar- starfs Guðmundur Illugason, lögregluþjónn, Rvík; stór- fræðslustjóri Eiríkur Sigurðs- son, skólastjóri, Akureyri; stór- kaþelán Kristinn J. Magnús- son, málarameistari, Hafnarf.; st'órfregnritári Gísli Sigurgeirs sott; heilbrigðisfulltrúi, Hafn- arfirði; fyrrverandi stórtempl- ar Kristinn S'tefánsson, prestur, Rvík;. umboðsmaður háíempl- ars Stéfán Ág. Kristjánsson, fo'rötjóri, Akureyri. HÁSTÚKUFUNDUR. Hástúkufundur var haldinn í sambandi við þingið á laugar- dag, þar sem hátemplar Ruben Wagnsson var mættur. Tóku 20 félagár reglunnar hástukustig. Um kvöldih var svo öllum þing fulltrúum boðið upp að Jaðri og sátu þar á 3. hundrað manns að kaffidrykkju, er Þingstúka Reykjavíkur gekkst fyrir. Fór samsætið mjög vel fram og voru þar fluttar ræður. IOGT- kórinn söng og siðan var sýnd litkvikmynd, sem hátemplar var með. Var þar sýnd starf- seirii reglunnar í hinum ýmsu löndum og álfum heims. Þingið sátu rúmlega 70 full- trúar frá 24 undirstúkum, 18 barnastúkum, 2 ungmenna- stúkum, 4 þingstúkum og 3 um- dæmisstúkum. — Á sunnudag tóku þingfulltrúar þátt í bind- indismálafundi,- er haldinn var á Þingvelli. 7 relðir Framsokn- armenn Framhald af 12. síðu. Samkomulag hafði tekizt um það milli frambjóðbnda flokkanna, að kjósendur skyldu aðeins tála í ræðutíma flokkanna, enda tíðkast slíkt íyrirkomulajr á fléstinn fram boðsfundum. En vonbrigði Framsóknarmanna vegna frammistöðu Björns á Löngu mýri máttu sín meira en gert samkomulag franibjóðend- anna, þó að Björn ætti þar hlút að rnáli. Mótmælfú fram bjóðendúr hinna flokkanna þessu fáheyrða ofríki, og fund urinn leýstist raunverúléga upp, þegar Framsóknarmenn,- iinif sjö tóku að kyrja lestur- inn úr Tíniamnri og'Kjör- dæmáblaðinu imi kjördæma- málið og stjórnmálaviðhorfiíí almennt. 1 Er nnn Eramhald af l. síðtx. þýðubandálagsins, eins og hútt birtist í dómsniðurstöðum? í öðru lagi: Hvei'nig litist BjörgVin Sigurðssyni, frambjóð anda Alþýðúbandalagsins í Ár- nessýslu, á slíka rannsókn? í þriðia lagi: Hvernig litist Árna Ágústssyni, frambjóðanda Alþýðúbándalagsins í Norður- ísaf jarðarsýslu, á þetta? Og í fjóvða og síðasta lagií Óslcar Magnús Kjartansson eft- ir því, að athugaður verði vand- lega aðdragandi að dvöl hans i Danmörku á stríðsárúnum á meðan nazistar réðu þar ríkj- úm? Þjóðviljinn og Þeir menn, sem hér hafa verið nefndir0 velti þessu vandlega fyrir sél’. Kr. Krisliánsson hf. Framhald af 12. síðu. var hafizt handa við byggingu á lóð, sem fyrirtækið fékk að Suðuflandsbraut 2 og var tekið til star-fa í hinu nýja húsnæði hinn 9. júní s. 1. í MTÖG RTJMGOTT * HÚSN'ÆDI. Hið nýja húsnæði mun full- nægja að mestu leyti þörf fyr- irtækisins eins og hún er í dag. Biffeiðaverkstæðið er á fyrstu hæð á 600 fermetra gólffleti og kaffistofa stárfsmanna verk- stæðisins ou geymsla á annarri hæð. Varahlutaverzlun er einn ip á fvrstu hæð á 360 fermetra gólffleti ásamt rúmgóðri vara- hlu+ageymslú á ánnaríi hæð uridir bráðabirgðaþaki. Skrif- stofur fyrirtækisins ásámt kaffl stofu off snyrtiherbergjum eru: sömuléiðis á annarri hæð, sem er bó aðeins bráðabirgðahús- næði. í aðalinngangi, sem nú er verið að Ijúka við, verður hægt að hafa til sýnis bifreiðar og landbúnaðarvélar, sem fyr- irtækið verzlar með. FravnhaM á 2. síffex. greiða 4 bifreiðir í einu og burfa menn ekki að fara út úr þeim til þess að borgá. Auk benzíns og dieselolíu verða seldar smurolíur. Verða stúlk- ur við afgreiðsluna. Ennfremur hefur verið kom- ið upp þvottastöð fvrir bifreið- ar og snyrtiherbergi fyrir við- skiptavini. £ 16. júnf 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.