Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 3
 e \ VIGFÚS Sigurgeirsson var | búinn að tilla nýju stúdent- 1 unum upp í Alþingishúss- | garðirium, þegar blaðamaður | frá Alþýðublaðinu sá sér leik § á borði og tók þessa mynd. | Við hyggjum, að ekkert blað I hafi áður birt SVONA mynd | af nýbökuðum Reykjavíkur- | stúdentum. | ínniiimiiiiiiiiimiiimiiiiiiuiiiiumiiimiiiiiiiiiiiiiiiiir í KVÖLD kl. 8,30 fer fram á grasvellinum í Njarðvík leik- ur tilraunalandsliðs og liðs, sem Hafsteinn Guðmundsson, Keflavík, hefur valið úr ÍBH, ÍBK og Reyni í Sandgerði. Lið landsliðsnefndar er þannig skipað: Heimir Guðjónsson, KR, Hreiðar Ársælsson, KR, Árni Njálsson, Val, Garðar Árnáson, KR, Hörður Felixsoh, KR, Sveinn Teitsson, ÍA, Örn Steinson, KR, Ríkharður Jóns- son, ÍA, Þórólfur Beck, KR, V. NORRÆNA málanám- skeiðið verður haldið í Reykja- vík í haust á vegum Stúderita- i'áðs Háskóla íslands. Á nóm- skéiðinu vérður kennt íslenzkt Xriál óg bókmémvtir, og er það ætlað fyrir síúdenta frá Norð- urlöndum, sem stunda nám í norrænum fræðum. Hliðstæð námskeið hafa áður verið hald- in í Danmörku (1955 og 1958), í Noregi (1956) og Svíþjóð <1957). I Á þeim hafa verið kennd mál! <Og bókmenntir þeirra þjóða, sem fyrir þeim hafa gengizt. Hafa landssambönd stúdenta á NorðuiTöndum með' sér sam- vinnu um námskeiðin og skipt- ast á um að halda þau. V. nor- ræna málanámskeiðið verður frá 11. sept. til 6. nóv. í haust. Gert er ráð fyrir, að kennslu- stundir verði alls 80, 60 í ís- lenzku og 20 í íslenzkum bók- menntum. íslenzkukennsliina niun dr. Hreinri Benediktsson, prófessor, annast, en þeir dr. fi¥ík í hausf Steingrímur Þorsteinsson, pró- fessór, og dr. Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, apnast kehrislu í bókinenntum. Áætl- að er, að hingað komi 15 þátt- takendur frá Danmörku, Noregi Svíþjóð og Finnlandi. DVELJAST á HEIMILUM. Stúdentaráð Háskóla íslands, sem sér um alla framkvæmd námskeiðsins, álítur það mjög æskilegt, að hinir erlendu gest- ir eigi þess kost að dveljast á íslenzkum heimilum þann tíma, sem þeir verða á íslandi, þann- ig að þeir hafi sem nánust kyrini af þjóðinni og læri sem fljótast að skilja og tala ís- lenzku. Beinir Stúdentaráð því þeim tilmælum til þeirra, sem áhuga kynnu að hafa á að veita stúdentunum húsnæði eða fæði, að hafa samband við skrif stofu Stúdentaráðs (sími 15959) á virkum dögum kl. 10—21, néma á laugardögum kl. 2—4 e. h. Verða þár géfnar náriari upplýsingar. Högrii Gunnlaugsson, ÍBK og Þórður Jónsson, ÍA. Þessir skipa lið Hafsteins Guðmundssonar; Heimir Stígs- son, ÍBK, Einar Sigurðsson, ÍBH, Hörður Guðmundsson, ÍBK, Guðmundur Guðmunds- son, ÍBK, Rágnar Jónsson, ÍBH Sigúrður Albertssön, ÍBK, Páll Jónsson, ÍBK, Hólmbert Frið- jónsson, ÍBK, Eiríkur Helga- son, Reyni, Bergþór Jónsson, ÍBH og Gunnlaugur Gunnlaugs son, Reyni. Leikmenn eru tald' ir frá markverði til vinstri út- herja. Gaman verður að fvlgjast með leik þessum á hinum á- gæta grasvelli Njarðvíkinga og þó flestir spái sigri landsliðs- ins, er reiknað með skemmti- legum leik og góðri knatt- spyrnu, sem ekki' sézt nógu oft á íslandi. ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Reykjavík verður haldin hátíðleg á svipað- an hátt og undanfarin ár. Aðal- viðburðurinn er að sjálfsögðu vígsla Laugardalsvallarins, sem verður Iangfjölmennasta íþróíta hátíð, sem fram hefur farið á ís- Iandi til þéssa dags. Um 1600 í- þróttamenrf og unglingar rriunu keppa' þar í íþróttum og hópfim- leikum. Þjóðhátíðarnefnd ræddi við fréttamenn í gær og skýrði frá' dagskrá hátíðahaldanna. Hefur nefndin látið prenta dagskrána í bæklingi, ásamt söngvum og sálmum, sem sungnir verða. Þá hefur verið gert merki dagsins, teiknað af Þór Sandholt skóla- stjóra, sem fyrr. Merkið minnir á landhelgismálið að þessu sinni og kostar 10 kr. DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR Þar sem dagskráin verður birt ýtarlega í augiýsingu hér í blað- inu á morgun, verður hér aðeins drepið á aðalatriðin. Dagskráin hefst kl. 10 f. h. með samhljómi allra kirkjuklukkna bæjaríns i 10 mín., en að því búnu leggur fors.eti'bæjarstjórnar blömsveig á leiði Jóns' Sigurðssonar. Kl_ 12.45 hefjast skrúðgöngur að Austurvelli frá Melaskóla, Skólavörðut(l'gi og Hlemmtorgi, en kl. 1.20 ganga lúðrasveitir og fánaberar inn á Austurvöll. K1 1.25 setur form. þjóðhá- tíðarnefnðar hátíðina á Austur- velli, en síðan verður gengíð í Dómkirkjuna, þar sem guðsþjón usta hefst kl. 1.30. Biskup ís- lands prédikar. Kl. 2 leggur forseti íslands blómsveig frá íslenzku þjóðinni að mínnisvarða Jóns Sigurðsson- ar. Kl. 2.10 flytur forsætisráð- herra, Emil Jónsson, ræðu afl svölum Alþingishússins, en síðan flytur Brynflís Pétursdóttir á- varp Fjallkonunnar eftir Davíð Stéfánsson. Kl. 2.30 hefst barnaskemmturi á Arnarhóli, þar sém margt verður til skemmtunar. Lýkúr henni urn kl. 3.30 Víg'sluhátíð Laugardalsvalíar ins hefst kl. 4.15 með skrúð- göngu ca. 400 íþróttamanná' inn á völiinn. Ávörp flytja: Ásgein Ásgeirssón, forseti íslands, Jó- hann Hafstein, form. Laugar- dalsnefndar, Gunnar ThorodiK sen borgarstjóri, Gylfi'Þ. Gísla són menntamálaráðherra Cg Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ. Síðan fara fram hópfimleiká- sýningar, sem, nær 1000 börn cg unglingar taka þátt í, þjóðdans'ai sýningar og keppni í frjálsum íþróttum. Keppt verður um hik ar, sem forseti íslands gaf 1954. Kvöldvaka á Arnarhóli hefsí: kl. 8 e. h. Meðal skemmtiatriða þar verður nýtt leikrit, gaman- leikurinn Goðorðamálið eftir Agnar Þórðarson. Að lokum verður dansað á götum úti, eins og áður ,og leika fjórar hljcm-- sveitir fyrir dansinum. Að öðru, leyti vísast til aug- lýsingar í blaðinú á mörgutiip þar sem dagskráin birtist í 031- urn atriðum. STUÐNINGSMENN Bene- dikts Gröndal á Akranesi efndu til samkomu síðastliðið laugar- dagskvöld. Hálfdán Sveinsson, Benedikt Gröndal, Sigurður Einarsson og Jónatan Sveinsson kjörinn formaður Gylfj Þ. Gíslason fluttu ræðu en auk þess voru nokkur atriði til skemmtunar. Samkoman tókst með ágæt- um og var húsið fullt út úr dyr- um. Augljóst er, að á Akranesi rikir mikill áhugi á kosningu Bénedikts Gröndals. FÉLAG ungra jafnaðar- manna í Snæfellsries- og Hnappadalssýslu var stofnað í Ólafsvík 31. maí síf Stofnendur voru um 40 áð töiu, en vitað er um fleiri unga jafnaðarmenn í sýslunrii, seni munu gerast stofnendur félagsins. Fregn þéssi hefur beðið birtingar vegna prentaraverkfallsins þar tií nú. Formaður hins nýstofnaða fé lags var kjörinn Jónatan Sveinsson stud. jur., Ólafsvík, varaformaður Hörður Zóphón- íasson kennari, Ólafsvík, og rit ari Ásgéir Jóhannesson fulltrúi, Ólafsvík. Mynda þeir fram- kvæmdástjórn félagsins. Aðrir í stjórn voru kosnir: Guðmundur Gislasón, Sandi, Trausti Ársæls son, Sandi, Lúðvík Halldórsson, Stykkishólmi, og Sigurður Ág- ústsson frá Vík, Stykkishólmi. Varastjórn: Kristján Þorkels- son, Sandi, Dagbjört H. Jóns- dóttir, Stykkishólmi, og Sigurð ur Magnússon, Ólafsvík. Af hálfu stjórnar Sambands úngra jafnaðarmanna mœttu á stófnfundinum þeir Ingimund- ur Erleridsson, varaformaður Iðju, og Jón Á. Héðinsson, við- skiptafræðingur, sem fluttu á- vörp Við þetta tækifæri. FÚJ í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er annað FUJ-! Jónatan Sveinsson. félagið, sem stofnað hefur verið að undanförnu, en Þéss er skemímst að minnast, að FUJ Var stofnað í Árnessýslu 15. maí sl. Sýnir þetta glöggt vax- andi fylgi jafnaðarmanna víða um larid og að ungir menn láta ekki sinn hlut eftir liggja á þeim vettvangi. UM HELGINA kepptu Vil * hjálmur Einarsson og Svavar Markússon á stórmóti í Varsjá. Fréttir hafa nú borizt af þeim félögum og náðu þeir allgóðum árangri, voru báðir meðal sex fyrstu, eða úrslitamenn. Vilhjálmur tók þátt í þií- stökkskeppninni og vaí'ð fimmti, stökk 15,27 metra, Fyrstur varð Pó-lverjinn Mal- cherzcik með 16,44 m., sem ét nýtt pólskt met, einum sm. betra en afrek Schmidts frá FM í fyrra. Vilhjálmur hefur lííið æft í vetur og vor. og má telja áransúr hans allgóðan. þegar tekið er tillit til þess. Svavar k<’D'oti í 800 m. hlaupii. og varð siötti á 1:53.9 mín., eia' hað er góður árangur og sá bezti. sem hann hefur náð í ár. Óstaðfestár ftégnir herma, að Pólverjinn Piatkowsky háfíl sett nýtt heimsmet í kringlm kasti á mótinu, en ekki er yit- að hve langt hann kastach. heimsmét Cordiens er 59,28 m BELGRAD. — í dag kallaðíí' franska stjórhin ambassadci' sinn í Belgrad heim til skrafs og ráðagerða. Með þessio munu Frakkar vera að mót= mæla vinsamlegri afstöðm Júgóslava til uppreisnaT’ mamna í Alsír. Alþýðublaðið — 16. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.