Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Blaðsíða 5
Gestir Hafnfirðinga 27. júní: Jóhann Konráðss. Kristbjörg Kjeld. Helgi Hjörvar. Baldvin Halldórss. Nanna E. Björnss. Sigurður Einarss. HATIÐAHÖLDIN í Hafnar- firði á Þjóðhátíðardaginn hefj- ast, eins og venja er til, með skrúðgöngu bæjarbúa frá Ráð- húsi bæjarins. Skátar, íþrótta- menn og konur, stútlentar, full- trúar félagssamtaka og aðrir bæjarbúar með Lúðrasveit Hafnarfjarðar í broddi fylking- ar ganga til íþróttasvæðisins að Hörðuvöllum, en þar hefj- ast hátíðahöldin með ávarpi formanns þjóðhátíðarnefndar, Vilbergs Júlíussonar skóla- stjóra. Þar verður guðsþjón- usta, séra Sigurður Einarsson í Holti prédikar, en þjóðkirkju- I kórinn syngur undir stjórn Páls Kr. Pálssonar. Aðalræðu dags- ins flytur Helgi Hjörvar rithöf- undur. Þá mun fjallkonan, Kristbjörg Kjeld, leikari, flytja þjóðhátíðarkvæði eftir Finn- boga J. Arndal. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. Þá munu skátar skemmta, og að lokum verður handknattleikur milli Suður- og Vesturbæinga undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Keppt verður um 17. jiiní bik- arinn. — Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur milli atriða. Fim- Myndin hér að ofan var tekið £ fyrra, er minnzt var 50 ára afmaslis Hafnarfjarðarkaupstaðar, og sýnir mannfjöídi á Thors plani og grennd. Að kvöldi 17. júní nk. verður kvöldvaka á þessum sama stað með fjölbreyttri skemmtiskrá. leikafélag Hafnarfjarðar hefur söluleyfi á Hörðuvöllum. Kl. 5 verða barnaskemmtan- ir í kvikmyndahúsum bæjarins. í Hafnarfjarðarbíói verður sýnt safn úrvals teiknimynda, m.a. Disneymyndir í litum o.fl. í Bæjarbíói munu nemendur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar danskennara skemmta. — Tölusettir aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn. Að- gangur er ókeypis fyrir öll börn. Kl, 8.15 hefst kvöldvaka ál Thorpsplani við Strandgötu. Stefán Gunnlaugsson bæjar- stjóri flytur ávarp, Baldvin, Halldórsson leikari les upp, Jc- hann Konráðsson einsöngvari frá Akureyri syngur. Enn fr. syngur frú Nanna Egils Björns- son óperusöngkona. Stúlkna- flokkur undir stjórn Mínervu Jónsdóttur sýnir leikfimidans. Þá verða fluttar gamanvísur og að lokum mun norskur þjóð- dansaflokkur syngja, spila Cg' dansa norska dansa. Hljóm.sveit Svavars Gests mun leika í upphafi kvöldvök- unnar, milli atriða og ennfrem- ur fyrir dansinum, sem hefsfc kl. l’O á Strandgötunrií. Þetta er fimrn manna úrvals hljórn- sveit og einsöngvari að auki. Er búizt við miklu fjölmenni. Þjóðhátíðarnefnd hefur reynfc að vanda alveg sérstaklega til kvöldvökunnar og skorar á bæj arbúa að fjölmenna til hátíða- haldanna 17. júní. Dansað verð- ur til 2 um nóttina. •—• Nefndin hefur látið sérprenta dagskfá hátíðahaldanna, og er hún .8 síður i vasaútgáfu, smekkleg og snotur, með myndum úi* Hafnarfirði, af gestum Hafn- firðinga þennan dag, ræðumöma. um og skemmtikröftum. Dag- skráin. verður borin í hvert húst í bænum. —- Hið fagra merki dagsins, landhelgismerkið, veið um selt á götum bæjarins 17. júní og kostar kr. 10.00. Hafnfirðingar! Takið virkan þátt í háííða- hölum dagsins á 15 ára af- mæli lýðveldisins 17. júnf, Arngrímur Guðjónsson, Kristján Eyfjörð, Vilbergur Júlíusson. w ■ h 11 ó m p I ö t u r með Foor Jacks og Hljómsveit Jörn Grauengards Sjaldan hefur Hauki Morthens tekist hetur upp en á þessum nýju plötum sínum. Einstaklega vel heppnaðar plötur, sem allir þurfa að heyra. FÁLKINN HF H1 j ómplötudeild 4 sjómannalög M I L U R f Iandhelginni GEOX. 219 Heima Simbi sjómaður Landleguvalsinn Við fljúgum (Loftleiðavals) .. Ciao, eiao bambina (Piove) |IMS! SJpMAöm - UNDUlGOVAlMfcpi ■ FOtíW JítfctSS Hijömsvelt J0RN GRÁUENGÁRDS S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýjar úrvals dansplötur nýkomnar FOURJACKS Tom Dooley Miiano Rose Sail along silvery Moon BRUNO MARTINO Come Prime Ciao, Ciao Bambina Seme con te. J LOUIS PRIMA Honeysuckle Rose Love of my life Tiger Rag Holeday for Strings Should I Buona Sera For my baby GITTE M a m a I love you baby Fáfkinn hf. Hljómplötudeild AlþýðublaðiS — 16. júní 1959 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.