Alþýðublaðið - 21.06.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Síða 1
Það eru fjórar fegurðardrotlningar í OPNUNNI í dag 40. árg. — Sunnudagur 21. júní 1959 — 127. tbl. ALLT VIÐ SAMA VIÐ SOG I GÆR EN D A N S ÚTVARPIÐ er búið að fá leyfi til að viðurkenna þá stað- reynd að fslendingai' hgfa gam- an af að dansa. Þð er búið að afnema bannið gegn „dans“ og „dansleikjum“ í útvarpsauglýsingum. Útvarpsfólkið er sárfegið. Auglýsendur dansa af kæti. Og hlustendum þykir vænt um, að þessari bringhvitleysu er lokií% Eru fuHyrðingarFram 1942 endurtekning. arverlarl FORRAÐAMENN raforku- mála hafa ákveðið, að hvað sem i á gengur austur við Sog, verði«| gerðar ráðstafanir til þess að ^ekki komi til tilfinnaniegs raf- magnsskorts á orkusvæðinu í jsumar. Þetta þýðir, að þótt allt kapp verði að sjálfsögðu lagt á ..að hefta vatnið, sem nú vellur úr Þingvallavatni, verður þess ; vandlega gæít ,að orkuverin við Ljósafoss og írufoss fái nægi- legt vatn. Jaköb Guðjohnsen verkfræð- ingur • gaf blaðinu þessar upp- lýsingar í gærdag, skömmu áð- ur en hann hélt austur að Sogi. Blaðið náði sem snöggvast tali af Árna Snævarr verkfræð- ingi, en hann hefur verið fyrir austan síðan skarðið rofnaði í varnargarðinn. Hann upplýsti, að Þingvalla- vatn lækkaði nú hægar en áð- ur. Mikið af vinnutækjum er komið á staðinn og unnlð dag og nótt. Ekkert verður þó ennþá sagt um það, hvenær tekst að ,temja‘ vatnsflauminn. En verkið sækist sæmilega eftir atvikum, sagði Árni að lokum. * Hún lætur dæluna ganga OLÍUVERZLUN ÍS- LANDS hefur riðið á vað- ið og ráðið stúlkur til benzínafgreiðslu. Þelta er algengt erlendis. Nú eru stúlkur við benzíndælurn- ar á Klöpp við Skúlagötu °;g í nýju benzínafgreiðsl- xinni v*ð Álfheima. Þcssi Alþýðublaðsmynd var tek in í fyrradag. Stúlkan átti of annríkt til að brosa til okkar. En viðskipta- vinirnir voru ánægðari með benzínið en nokkvu sinni fyrr. MMtMWtMMMMMIMMMMIIM 11 Sækjast sér 11 Berlín, 20. júní (Reuter), RÍKISSTJÖR'NIR Sovétríkj anrtal og AuBtur-Þýzkalands gáfu í dag út sameiginlega yf- irlýsingu, þar sem segfr að stjórnir begja landanna séu á- kveðnar í að binda hið fyrsta endi á hið óeðlilega ástand í Berlín. Yfirlýsing þessi var gefin í því tilefni að ráðamenn Aust- ur-Þýzkalands, sem undanfar ið hafa dvalizt í Moskvu, sneru heim á leið. í henni segir, að Berlín sé miðstöð njósna og síarfsemi, sem miði að því að fella stjórn Austur-Þýzka- iands. J Genf, 20. júní (Reuter). UTANRÍ KISRÁÐHER RAR stórveldanna komu sarnan á síð asta: fund sinn að sinni í morg- un. Stóð fundurinn aðeins í 10 mínútur að lionum loknum var gefin út sameiginleg yfirlýsing u mstörf fundarins. Segir þar, að ráðstefnunn muni nú verða frestað í þrjjár vikur og telji all ir aðilar nauðsynlegt að lialda umlræðum áfram. Siglufirði í gær. SÍLDIN ER KOMIN. Veiðist hún um 45 mílur norð-austur af Horni. Hún er stór, en mög ur ennþá, fitumagn 12 til 14%. Samt hefur verið saltað nokkuð magn, nokkuð fer í frystingu, en mest í bræðslu. Fyrsti bát urinn sem landaði var Guð I. deild: 3 leikir fara fram í dag ÞRIR leikir fara fram í Knattspyrnumóti íslands, 1. deild, í dag. Akranes—Valur leika kl. 4 á Akranesi og KR— Keflavík á sama tíma í Njarð- víkum. f dag leika svo Fram— Þróttur á Melavellinum í Rvík. Eftir átta leiki er staðan þannig: KR Valur ÍA Fram ÍBK Þróttur 3 3 0 0 15:2 6 st. 3 2 2 2 2 0 3 0 0 1 0 0 0 1 1 3 0 0 3 5:1 5 st. 5:3 4 st. 0:7 1 st. 5:8 0 st. 1:10 0 st. mundur frá Sveinseyri. Var hann með 500 tunnur. Margir bátar eru nú að veið um, en faéstir koma inn, þar semi síldin er mögur enn, og ekki búist við söltun. Veiða Þeir því í bræðslu. Vitað er að nokkrir bátar sem enn eru að veiðum hafa fengið allt upp í 700 tunnur. Guðmundur frá Sveinseyri kom hingað klukkan eitt að- faranótt laugardags. Var hann með 500 tunnur. Af því var salt að um 75—100 tunnur, eitthvað fór í frystingu og 174 mál í bræðslu. Auk þess hafa eftir- taldir bátar landað eða verið skráðir til löndunar hjá Síldar- verksmiðju ríkisins hér: Arnfirðingur Re-212, 548 mál, Víðir II GK-275, 590 mál, Mun- inn II. GK-343, 477 mál, Álfta- nes, GK-51, áætlað um 500 mál, Hafrenningur GK-39, áætlað um 450 mál, Sæfari SH-111, áætlað 500 mál. Fleiri skip hafa komið ínn með síld, en hafa ekki gefið upp aflann enn. Áítih.: Þar eð blöðin fara snemma í prentun á laugardög- um, var óhjákvæmilegt annað en ganga frá þessari frétt kl. .3 e. h. (En hún er mögur WIMMMWWWWWMWMWW!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.