Alþýðublaðið - 21.06.1959, Page 3
SÍAÐSTLIÐINN mánudag
útnefndu kristilegir demókrat
ar í Vestur-Þýzkalandi loks-
ins frambjóðanda flokksins
við forsetakosningarnar, sem
iram eiga að fara í landinu
1. júlí n.k. 57 helztu menn
flokksins komu saman til fund
ar, sem stóð í fimm klukku-
tíma og náðist loks samkomu-
lag um framboð Heinrich
ILubke, landbúnaðarráðherra
í stjórn Adenauers.
Fundurinn var allstorma-
samur og virtist ætla að ganga
illa að finna frambjóðanda.
Var fyrst reynt að fá Eugen
'Gerstenmaier, forseta þings-
ins í Bonn, í framboð, en hann
neitaði algerlega að taka það
að sér. Sömuleiðis Heinrich
Krone, sem flestir bjuggust
við að yrði útnefndur, þvertók
fyrir að vera í kjöri.
Heinrich Lubke er kaþólskr
ar trúar eins og Adenauer, og
verði hann kjörinn forseti, er
úr sögunni jafnvægi það, sém
verið hefur milli kaþólskra
I HAUST verður haldin
ráðstefna í Washington, sem
á að fjalla um alþjóðlega sam-
vinnu á sviði rannsókna á Suð
urskautslandinu. 12 þjóðir
hafa tilkynnt þátttöku í ráð-
stefnunni, sem hefst 15. okt-
óber.
Til ráðstefnunnar er boðað
að tillögu Eisenhowers for-
seta Bandaríkjanna, í ræðu,
sem hann hélt í maí 1958.
Tilgangur ráðstefnunnar er
að gera samning um réttar-
stöðu hinna ýmsu ríkja á Suð-
urskautslandinu og tryggja
samvinnu þar á vísindasvið-
inu. Ekki verður farið fram á
að nein þjóð afsali sér nein-
um þeim rétti, sem hún nú
hefur á landinu. Undirbúnings
viðræður hafa leitt í ljós, að
landakröfur á Suðurskauts-
landinu hljóta að verða mjög
til umræðu á væntanlegri ráð
stefnu.
RíKIN, sem þátt taka í
Washingtonráðstefnunni, eru
Argentína, Ástralía, Belgía,
Bretland, Chile, Frakkland,
Nýja-Siáland, Noregur, Suð-
ur-Afríka, Sovétríkin og
Bandaríkin. Fleiri lönd gera
að vísu kröfu til réttinda á
Suðurskautslandinu. Indverj-
ar hafa krafizt þar réttinda.
Þjóðverjar sendu leiðangur
þangað á árunum 1938—39 í
þeim tilgangi að vinna sér
U;S'bȒs
'$$$!& tw&rlá'ífiWS * í ý.v
'\ I ,> / MAUD,
..ÁNTASICTICA '!;:1
þ: V'.
; I
„Gallinn er sá, að sá gamli er farinn að halda að HANN sé stýrið“.
4Ö millj.
flóttamenn
frá stríðs-
lokutn
NEW YORK. — Alþjóð- |
lega flóttamannaárið
stendur yfir um þessar :
mundir. Yerður á því ;
reynt að leysa hin marg- j
víslegu vandamál flótta- :
fólks hvaðanæva í heim- ■
inum eftir því sem hægt j
er. Eitt mikilsverðasta :
starf Sameinuðu þjóðanna ;
er fólgið í því að greiða '
götu flóttamanna. Talið er :
að um 40 milljónir manna ■
hafi gerzt flóttamenn frá ;
stríðslokum, lifandi eru j
um 15 milljónir flótta- ;
manna og af þeim þurfa ;
tvær milljónir á aðstoð að •
halda á ýmsum sviðum. ■
Sameinuðu þjóðirnar ann- j
ast að langmestu leyti að- ;
stoðina við þetta fólk og :
eyðir til þess stórfé árlega. :
Alþjóða flóttamannaár- j
ið hófst 1. júní. 30 ríkis- j
stjórnir hafa tilkynnt 1
þátttöku í því og um heim j
allan verður safnað fé til j
flóttamannahjálparinnar
og mörg lönd munu taka á :
móti flóttamönnum.Reynt
verður að leggja niður
flóttamannabúðir þær,
sem enn eru vjð líði í Evr-
ópu og þeim 19 þúsundum
manna, sem þar dveljast
verður komið fyrir í öðr-
um löndum. Löndin, sem
taka þátt í flóttamannaár-
inu eru: Argentína, Ástr-
alía, Austurríki, Belgía,
Brasilía, Danmörk, Frakk
land, Grikkland, Guate-
mala, íran, ísrael, Ítalía,
Kanada, Kína, Kolombía,
Costa Rica, Luxemborg,
Malya, Monaco, Marokko,
Holíand, Nýja Sjáland,
Noregur, Svíþjóð, Sviss,
Tyrkland, Bretland og
Bandaríkin. Þessi lönd
hafa öll þegar boðið þátt-
töku sína en fleiri geta
komið á eftir.
og mótmælenda í þýzkum
stjórnmálum. Forsetinn Theo-
dor Heuss er mótmælandi, en
kanzlarinn kaþólskur.
Vi
IÐ kosningarnar verður
valið um Lubke, Carlo
Schmid, sem er frambjóðandi
jafnaðarmanna, og Max Beck-
er úr flokki frjálsra demó-
krata.
Heinrich Lubke er 64 ára
að aldri, fæddur í Westfalen
og lagði stund á landbúnaðar-
vísindi. Eftir fyrri heimstyrj-
öldina hóf ’hann að starfa að
landsréttindi þar, og vitað er,
að þýzkir vísindamenn vilja
gjarnan taka þátt í rannsókn-
um á Suðurpólnum. ítalir
vilja einnig sinn skerf og Sví-
ar hafa oft tekið þátt í leið-
öngrum til Suðurskautslands-
ins.
’ANDARIKJAMENN hófu
ferðir til Suðurskautslandsins
á árunum 1820—30, Um það
levtj voru margir bandarískir
selfangarar við strönd þess og
undir mið.ja öldina rannsök-
uðu bandarískir vísindamenn
mikil land.ssvæði þar. Síðustu
50 árin hafa Bandaríkjamenn
sent marga vísindaleiðangra
þangað suður. Bandaríkja-
hef'ur aldrei beinlínis krafizt
landa á Suðurskautinu, held-
ur geymt allan rétt í þeim
efnum. En nú er talsverð
hreyfing fvrir því í þinginu
og meðal stiórnmálamanna að
þeita sér frekar fyrir sam-
vinnu um rannsóknir á Suður-
skautslandinu, heldur en að
setja fram landakröfur þar.
Bandaríkjamenn eru einnig
andvígir því að Suðurskauts-
landið verði gert að alþjóð-
legu svæði, eins og komið hef
ur til mála.
JaPÖNSK hvalveiðiskip
hafa stundað veiðar um lang-
an aldur við Suðurskautsland
ið. 1940 tilkynnti japanska
Iandbúnaðarmálum og gerðist
meðlimur Zentrum-flokksins
(kaþólskir), og þingmaður
hans í Prússlandi. Hann var
sviptur starfi sínu, er Hitler
kom til valda og sat oft í fang-
elsi. Loks fékk hann þó stöðu
í Berlín. Eftir stríðið varð
Lubke landbúnaðarráðherra í
Nord-Rhein-Westfalen og 1953
landbúnaðarráðherra í stjórn
Adenauers.
r RÁTT FYRIR störf sín í
þágu þýzks landbúnaðar er
Lubke ekki vinsæll meðal al-
mennings, hvorki meðal
bænda né borgarbúa. Bænda-
samband Vestur-Þýzkalands
skoraði á Adenauer fyrir
nokkrum árum að víltja Lub-
ke úr embætti og borgarbúar
kenna honum um þær verð-
hækkanir, sem orðið hafa á
landbúnaðarvörum í landinu
undanfarin ár.
stjórnin, að hún mundi gera
landakröfur þar, en í friðar-
samningnum frá 1951 afsala
þeir sér öllum slíkum kröfur.
Belgíumenn hófu snemma
landkönnun á Suðurskauts-
landinu og hafa ætíð tekið
drjúgan þátt í rannsóknum
þar. ♦
Ástralíumenn gera gífurleg-
ar landakröfur þarna og hafa
manna mest unnið að könnun
á S'uðurskautslandinu. Bretar
styðja kröfur þessar. Rússar
hafa ekki lagt fram formlegar
kröfur um landsvæði á Suður-
skautslandinu, en hafa hvað
eftir annað lýst yfir, að ekk-
ert samkomulag verði gert um
það án sinnar þátttöku. Fyrsti
Rússinn, sem kom til Suður-
skautslandsins, var von Bell-
ingshausen, hershöfðingi, er
sigldi umhverfis það á árun-
um 1819—20.
Suður-Afríkumenn gera
kröfur til ýmissa eyja undan
ströndum Suðurskautslands-
ins. Frakkar eiga mikil ítök
á Suðurskautslandinu og hafa
um langan aldur stundað þar
lankönnun.
Bretar veittu ríkisstjórn
Nýja-Sjálands umráð yfir all-
mildum landsvæðum á Suður-
skautslandinu árið 1923. Chile
telur sig eiga mikið landsvæði
þarna og sömuleiðis Argen-
tínumenn.
Norðmenn eiga mikilla hags
muna að gæta á Suðurskauts-
B,
‘ÆÐI Adenauer og aðrir
flokksmenn telja víst, að Lub-
ke verði kjörinn forseti. Þeir,
sem kjósa forsetann, eru hin-
ir 497 meðlimir þingsins og
jafnmargir fulltrúar kjörnir
af þýzku landsþingunum.
Kristilegir demókratar eiga
mikinn meirihluta á þinginu
í Bonn, en ekki er vitað,
hversu traust fylgi þeir eiga í
hópi fulltrúa þeirra, sem
kjörnir eru á landsþingunum.
Talið er, að framkoma Lub-
ke í sambandi við deilurnar
innan flokksins, sem hófust,
er Adenauer tilkynnti þá á-
kvörðun sína, að hætta við að
vera í framboði við forseta-
kjörið, eigi stærstan þátt 1 að
hann varð fyrir valinu sem
forsetaefni. Hann reyndi að
bera klæði á vopnin Og átti
stóran þátt í að varna alvar-
legum klof-ningi í flokknum.
landinu vegna hvalveiðanna.
Þeir gera líka kröfu til lands
þess, sem Roald Amundsen
nefndi Hákon II. land. Bret-
ar krefjast Falklandseyja og
Rosslands, og fjölmargra ann-
arra svæða og eru þeir hávær-
astir í kröfunum að venju. ,
Alþýðublaðið — 21. júní 1959 $