Alþýðublaðið - 21.06.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Page 7
RÚSSXESKIR vísinda- menn hafa byggt sólar- orkuver, sem nýtir orku sól- ar án allra milliliða. ^AMERÍSKIR tölfræðing- ar hafa reiknað út að 80 prósent af deilum milli hjóna sé eiginkonunni að kenna. Þeir hafa einnig sannað. að flestar hjónavígslur fara fram í apríl. Næst kemur júní. -□- EINU SINNI voru regn- hlífar tákn hinnar æðstu tignar, og einn Ind- verskur fursti kallaði sig ,,Herra hinna 24 regnhlífa“, og táknaði hver regnhlíf eitt ríki hans. Kínverjar töldu regnhlífarnar búa yf- ir dularfullu afli og veittu þeim lótningu. 5 ára ábyrgð Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími: 1-31-84 og 1-7227. Amerískt harðplast Ljósm.: Pétur Thomsen. SUMARFÖT SUMARFÖT SUMARFÖT STAKIR JAKKAR ttltímá Ný sending Sumarkjólár Skyrtublússukjólar Glæsilegt úrval. MARKAÐURINN Laugaveg 89. Loftpressa til Ieigu í lengri eða skemmri tíma. Sími 16298. Byggiugafélagl^ RRÚ HF. HAMILTON REACH Hr œriv élar o g P önnur MICARTA haröplast í fjölbreyttu litaúrvali og ýmsum piötustærðum, ásamí tilheyrandi lími nýkomið. iún svo vissi ;im né m fram in kór- sti og m taka meríku num, áð- anzar til í runna. ndur flug Dekkers- hjónin stíga upp í hana. — Frans sér sig nú neyddan til þess að hætta eftirför- inni. En kannski gæti hann fengið frekari vitneskju urn Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími: 1-31-84 og 1-7227. UNGFRU ISLAND SIGRÍÐUR GEIRSDÓTT- var eins og kunnugt er kjör in fegurðardrottning íslands 1959. Hún er dóttir Geirs Stefánssonar, stórkaup- manns og konu hans, Birnu Hjaltested_, — 21 árs göm- ul, stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1958 og stundaðj nám í Háskólanutn S. 1. vetur og sömuleiðis í leikskóla Ævars Kvaran. — Hún hyggst halda áfram námi í Háskólanum og reyna að taka þar BA próf. — Sigríður mun taka þátt í Miss Universe-keppninni í Bandaríkjunum 14. júlí n. k. Sunds- ; fagnað m sem 1959 þessa flugvél? Hann laum- ast aftur að bifreiðinni dul- arfullu, — honum tekst að komast inn í hana og fela sig bak við framsætið. Bíl- stjórinn kemur eftir stund- arkorn, sezt við stýrið og ekur burt, án þess að vita, að laumufarþegi er í bíl hans. 'Copyrigíii"p'. T B~Go'*6 £fopenho^en Alþýðublaðið — 21. júní 1S59 f sLj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.