Alþýðublaðið - 21.06.1959, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Qupperneq 12
MEOSSOORIE, 20. júní (REUTER). Dalai Lama, hinn landflótta þjóðhöfðingi Tíbetbúa, hafði fund með blaðamönnum í dag. Hann dvelzt nú í Mussoorie í Norður-Indlandi þar sem indverska stjórnin fékk honum bústað. ’wv^wwwwwwwwwwwrwwwwwwwwwwwwwwwwrwwwwwwwwwwwwwwwwwwvwwwwwwwwwwwww m _____________ BORGA i EF stefna kommúnista í efnahagsmálunum hefði orðið ofan á, hefði vísitalan farið upp í 270 stig í haust. Þá hefði verð á eftirtöldum vör- um orðið þetta: Súpukjöt kr. 40,30 Mjólk kr. 5,60 Rjómi kr. 51,30 Smjör kr. 104,50 Ostur (45%) kr. 63,80. Hvort vilja menn kommaverðið eða núver- andi verðlag? Æskulýðsfundur r Hafnarfirði l ALMENNUR kjósenda- fundur ungra síuðnings- )nánna Emils Jónssonar, forsætisráðherra, verður kaídinn í dag, sunnudag, í Alþýðuhúsinu x Hafnar- firði kl. 4 e. h. Á fund- inum tala 11 ungir menn og konur ásamt Emil Jóns syni. Fólk er hvatt ti! að koma og hlusta á viðhorf unga fólksins til kosning- amaa. þEGAR MÉR T£KSF 6ES7;, HVÍRF ÍG AIVEG! Eru fu ngar rr FULLYRÐINGAR Framsóknarmanna í kjör- dæmamálinu nú eru hinar sömu og 1933 og 1942, þeg ar kosningafyrirkomulaginu var þokað nokkuð í rétt lætisátt. Þá átti kjördæmabreytingin að raska jafn- vægi í byggð landsins, rjúfa samband þingmannsins og kjósendanna og binda enda á sögu og menningu héraðanna. Þetta er í méginatriðum sami málflutn- ingurinn og einkennir nú röksemdarfærslu Tímans og Kjördæmablaðsins. Dalai Lama skoraði á kín- versku stjórnina að láta alþjóð- lega rannsóknarnefnd knna á- standið í Tíbet og atburði þá, sem leyddu til uppreysnar landsbúa gegn yfirráðum Kín- ver j a. Hann upplýsti, að kínversk- ir 'kommiúnistar hefðu fellt 65.900 Tíbetbúa síðan 1956 og það væri ætlun þeirra að þurrka tíbctsku þjóðina út al- gerlega. 5000.000 kínverskra landnema hafa þegar sezt að í Tíbet og von er á 4.000.000 í viðbót. Dalai Lama sagði að Kín- verjar ríktu í Tíbet í valdi of- beldis og ógna, sem enga hlið- stæðu aéttu sér í sögunni. „Hin miklu afrek kinversku herr- anna í Tíbet eru nauðungar- vinna, eignanám, rán á eignum eistaklinga og klaustrasamfé íaga og dauðadómar yfir öllum fremstu mönnum þjóðrinnar“. Dalai . Lama kvað íbúum Llhasa 'hafa vcrið skipt. í tvennt, — þá, sem flytja ætti nauðuga til Kína og þá, sem fangelsaðir hafa verið og beitt ir pyndingum í fangabúðum Kínverja í borginni. Herlið lieldur vörð á götum borgar innar og menn mega ekki ræð ast við á götunum. Dalai Lama sa^ðist vera æðsti stjórnandi Tíbet Og hvar, sem hann væri þar væri höfuðstað ur landsins, öll tíbetska þjóðin viðurkenndi það. Kínverjar hefðu alltaf staðið í vegi fyrir öllum framförum, sem hann hefði beitt sér fyrir og svikið alla gerða samninga. Hótel Bifrösí ENGINN SVARAR JÁTANDI. Engum viti bornum manni dettur í hug að svara þessari spurningu játandi. Kosninga- lagabreytingarnar 1933 og 1942 leiddu til mikils réttlætis, þó að allt of skammt væri gengið, o£ reynsla þeirra hefur orðið hin ákjósanlegasta. Þeirra vegna hefur enginn íslenzkur afdalur faiií í eyði, hvað Þá stór og blómleg mannabyggð. Upp- bótarþingmennirnir rækja um- boð sitt á alþingi á sama hátt og þeir, sem kosnir hafa verið í kjördæmunum, (stórum eða smáum. Og engum hefur doit- ið í hug, að saga og menning fs- lendinga hafi breytzt hætishót við leiðréttinu kosningafyrir- komulagsins. REYNSLAN HEFUR AFSANNAÐ ÞAÐ. Af þessu má sjá, að fullyrð- ingar Framsóknarmanna frá 1933 og 1942 eru alls ekki end- urtekningarverðar. Reynslan hefur afsannað þær. Eigi að síð- ur ganga þær aftur í sérhverju tölulblaði Tímans, svo að ekki sé minnzt á Kjördæmablaðið. HÓTEL Bifröst í Borgarfirði var opnað 18. júní. Getur hót- elið tekið á móti 59 gestum í herbergi sem eru mjög full- komin, hafa bæði bað Og síma. Hótelið hefur margs konar þjónustu við gesti, t. d. má nefna að það hefur hesta til leigu, báta á Hreðavatni og laxveiðileyfi í Þverá. Ennfrem- ur geta gestir iðkað badminton. Hótelið tekur einnig á móti ferðahópum í mat. Hægt er að panta bæði mat og herbergi í síma. Fljúgandi diskur Cuxíhaven, 20. júní (Reuter). í FYRRINÓTT sást fljúg- andi diskur yfir Norðursjó. — Sást hann frá mörgum skipum og ber öllum saman um að hlutur þessi hafi farið miklum hraða og stafað frá honurn blá- um og rauðum logum. Sigurbjörn Einarsson NYIBISKUPINN VÍGÐUR í ðag EINS os blaðið skýrði frá I gær, verður séra Sigurbjöru Einarsson vígður til biskups í dag í Dómkirkjunni kl. 10 f.h. Fráfarandi biskup, Ásmundur Guðmundsson, vígir eftirmann sinn. N i Séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup, lýsir vígslu. Hinn ný- vígði biskup predikar. Um kvöldið heldur Friðjón Skarp'héðinsson. kirkjumálaráð herra veizlu að Hótel Borg. Nú er fengin reynsla til heim ildar um kosningalagabreyting- arnar 1933 og 1942. Er hún í samræmi' við þær staðhæfing- ar, sem Framsóknarflokkúrihn hafði í frammi þá og endurtek- ur nú? Smásaga í sex köflum 40. árg. — Sunnudagur 21. júní 1959 — 127. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.