Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: Breytilega átt og hægviðri, léttskýjað með köflum. ÚTVARPIÐ: 20.30 Einsöng- ur: írmgard Seferied syng- ur lög eftir Schumann við Ijós eftir Heine 20.45 Upp- lestur: Eggert Stefánsson söngvari les kafla úr bók sinni ,Bergmál Ítalíu1. 21.10 Tónleikar: Kvartett í F-dur (K370) eftir Mozart. 21.25 ’Þáttur af músiklífinu (Leif- ur Þórarinsson). 22.10 Frá vígslumóti Laugardalsleik- vangsins: — Reykvíkingar .keppa í frjálsum íþróttum við sænskt lið annars vegar og íslenzkt lið hins vegar. (Sigurður Sigurðsson lýsir keppninni fyrsta mótsdag- inn). 22.35 íslenzku dægur- lögin: Lög eftir Jón Jónsson frá Hvanná og Sigfús Hall- dórsson (plötur). 23.05 Dag- skrárlok. HUSMÆÐRAFEAG Reykja- víkur fer í skemmtiferð . þriðjudaginn 7. júlí kl. 8 frá Borgartúni 7. Mégið liafa með ykkur gesti. Upplýsing- ar í símum: 15236, 15530, 14442 ÖHÁÐI SÖFNUÐURINN fer skemmtiferð til Þingvalla n.k. sunnudag. — Farseðlár seldir í Klæðaverzl. Andrés- ar Andréssonar, Laugav. 3. KVENFÉLAG Langholtssókn ar fer skemmtiferð þriðju- daginn 7. júlí Farið verður frá Sunnutorgi klukkan 9 árdegis. Þáttaka tilkynnist í síma 32766 fyrir sunnu- dagskvöld. ☆ FÉLAG austfirzkra kvenna fer skemmtiferð á Snæfells- nes miðvikudaginn 8. 'júlí. Nánari upplýsingar í símum 137íf7 og 15635. Knalispyrna. Lsklegasí íalið að síjórn Emi sifji fram að hausíkosningum ENDA ÞÓTT kosningar séu nýafstaðnar, virðast stjórnmálaflokkarnir ekki vilja snerta á því verkefni, sem þeim venjulega ber að takast á hendur eftir kosningar: að mynda ríkisstjóm, sem nýtur stuðn- ings meirihluta alþingis. Þessi tregða stafar af þeirri einföldu ástæðu, að möguleikar á myndun meirihluta stjórnar virðast sáralitlir eins og viðhorf flokkanna hvers til annars er og hefur verið síðustu mánuði. Framhald af 9. síðu. ist um of af ónákvæmni í send- ingum og miklum hlaupum. Þó ibrá fyrir allgóðum samleik, .sinkurn þó hjá Þrótti. Mark- VÖrður Þróttar átti yfirleitt góð an leik og varði oft mjög vel. Jón miðherji tók nú betár á en oft áður, átti hann þó við erlið- <an að oíja 'þar sem Hafsteinn Guðmundsson var. Lið Þróttar fcarðist af dugnaði allan leik- ínn. í liði Keflvíkinga átti Heimir í markinu góðan leik og Hörður Guðmundsson v. bak- y.örður var bezti maður varn- arinnar. Hins vegar virðist sem iðaráttuhugur Keflavíkurliðsins íheild hafi farið dvínandi. Leik rar þess við Val í vor gaf fyrir- faeit um að þarna væri á ferð- inni flokkur samstilltra og harð r íúinna leikmanna, sem nokk- urs mætti af vænta, og það var og undirstrikað með skemmti- legum og fjörmiklum leik þess gegn Akurnesingum á heima- Vfilli þess nokkru síðar. En íveir síðari leikir þess, annars vegar við KR, en einkum þó við Þrótt nú, efu svipir hjá sjón fcjá því, sem áður var í vor. ISB. Það er athyglisvert, að Sjálf- stæðismenn, sem ættu venju samkvæmt að reyna stjórnar- myndun fyrstir, virðast enga breytingu vilja fyrst um sinn á stjórn Iandsins. Framsóknar- menn, sem ættu að vera áfjáð- ir í að reyna stjórnarmyndun eftir „sigur“ sinn í kosningun- um, hafa ekki svo mikið sem nefnt bað í blöðum sínum, að minnihlutastjórnin fari frá. Framhald af 9. síðu. Nevrup er reyndur hástökkv- ari og hefur stokkið 2 metra fyrir nokkrum árum. Jón er aftur á móti mjög mikill keppn ismaður og við spáum sigri hans, en nafni hans Ólafsson verður fjórði, R. 6. M. 5. Sam- tals: M. 12. R. 10. Wachenfeldt sigrar með yf- irburðum í kúluvarpinu, en Huseby og Hallgrímur verða í öðru og þriðja sæti. M. 6. R; 5. Samtals: M. 18. R. 15. Björgvin á beztan tíma af 110 m. grindahlaupurunum og við spáum sigri hans. Guðión hefur ekki náð eins góðum tíma í ár og í fyrra, en senni- lega sigrar hann annan Svíann. R. 7. M. 4. Samtals: M. 22. R. 21. Eftir tímum keppendanna í 400 m. ættu Svíarnir að sigra tvöfalt, en við spáum, Herði öðru sæti, Þórir verður sennilega fjórði. M. 7. R. 4. Samtals: M. 29. R. 26. Langstökkið verður gej-si- skemmtilegt og jafnt. Einar er harður keppnismaður og Björg vin örugsur með 6,70 til 6,80 m. Spá: Einar sigrar, Björgvin verður þriðji. R. 7. M. 4: Sam- tais: M. 33. R. 33! Svíarnir hafa náð betri tíma en Svavar í 1500 m., en hann sigrar og Reynir verður fjórði. R. 6, M. 5. S’amtals: M. 38, R. 39. Kringlukastararnir okkar eiga að vera öruggir með tvö- faldan sigur. R. 8. M. 3. Samtals R. 47. M. 41. Skemmtilegasta grein kvöids ins verður 3000 m. hlaupið, bað verður tvö einvígi. í fyrsta lagi Kristleifur-—Jönsson og Kristján—Nilsson. Það er erf- itt að spá, en við segjum, Krist- leifur fyrstur, Kristján fjórði. R. 6, M. 5. Samtals: R. 53, M. 46. Sænska sveitin vinnur senni- iega öruggan sigur í 4x100 m. boðhlaupi, síðustu grein kvölds ins. M. 5, R. 2. Samtals eftir fvrri dag: Reykjavík 55 stig, Málmey 51 stig. I Loks er ástæða til að ætla, að kommúnistar vilji, að stjórn Emils Jónssonar sitji að minnsta kosti unz þing kemur saman. Enda þótt miklar manna- breytingar yrðu á aiþingi í kosn ingunum síðastliðinn sunnudag urðu mjög litlar breytingar á þingstyrk flokkanna. Þrjú þing sæti fluttust til. Framsókn vann tvö og Sjálfstæðisflokk- urinn eitt, Alþýðuflokkurinn missti tvö og kommúnistar eitt. Síðasta misseri hefur eigin- lega verið tvenns konar skipt- ing milli flokkanna. Fylgjend- ur kjördæmamálsins hafa nú 33 þingsæti, andstæðingar þess 19, en þetta var á síðasta þingi 35:17. Stuðningsflokkar núver- andi stjórnar hafa nú 26 þing- sæti og.andstöðufiokkar 26, en var áður 27:25. VANTRAUST YRBI.FELLT Á JÖFNUM ATKVÆÐUM. Þetta þýðir, að komi fram vantrauststillaga á núverandi stjórn á sumarþinginu, mun hún að líkindum falla með jöfnum atkvæðum, 26:26. Ó- víst er hó, að á h.etta reyni, því stiórn Emils Jónssonar mun að sjálfsögðu víkja á stundinni, ef hægt væri að mynda meirihlutastjórn, og hað er tilgangslaust að knýja fram fall þessarar stiórnar, nema önnur sé til reiðu. Af þessum sökum virðist nú sennilegast, að núverandi stiófn sitji fram yfir haust- kosninffar. Möguleikarnir á myndun meirihlutastjórnar eru sex, Þingrœðislegir möguleikar á meirihlutastjórn í ALÞINGISKOSNINGUNUM kýs þjóðin þingmenn sína. Þeirra hlutverk er fyrst og fremst :að skipa sér sam- an um einhveria stiórn, er hafi meirihluta Þings á bak við sig, og geti fengið stefnumálum sínum framgengt. Þess vegna spynja menn nú, hvaða líkur séu á stjórnar- myndun eftir kosninarnar. Það er einfalt reikningsdæmi að athuga, hvaða flokkar gætu með hvaða samsteypum myndað meirihlutastjórn. Hér verður talið upp fræðilega og -hlutlaust, 'hverjir þessir möguleikar eru. Lesendur geta síðan- velt fyrir sér, hvað þeim þykir líklegast með tilliti tii þess, sem hefur verið stefna flokkanna undanfarið og þeir hafa sagt hver um annan. í greininni við hliðina segir Al- þýðublaðið nánar frá ýmsum viðhorfum í þessum efnum. Þingstyrkur flokkanna er þessi: Sjálfstæðisflokkur 20 þingmenn, Framsóknarflokkur 19, Alþýðubandalag 7 og Alþýðuflokkur 6. Möguleikar á meirihluta eru þá þessir: Tveggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokksins og Al- sóknarflokksins (eins og sat 1950—1956) mundi hafa 39 stuðningsmenn, en 13 á móti. Tveggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokksins ag Al- þýðubandalagsins (ekki reynt fyrr) mundi hafa 27 stuðningsmenn gegn 25. Þriggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokksins, Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokksins (eins og „Stef- anía“ 1947—49) mundi hafa 45 stuðningsmenn, en 7 á móti. Þriggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- bandalagsins og AJþýðuflokksins (eins og „nýsköp- unarstjórnin“ 1944—46) mundi hafa 33 stuðnings- menn. en 19 á móti. Þriggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokksins, Fram- isóknarflokksins og Al,þýðubandalag)jins (sú sam- steypa hefur aldrei verið reynd) mundi hafa 46 stuðningsmenn, en 6 á móti. ■fa Þriggja flokka stiórn Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandalagsins og Alþýðuflokksins (eins og „vinstri- stjórnin“) mundi liafa 32 stuðningsmenn, en 20 á móti. eins og sýnt er í ramma hér á síðunni. Það hefur síðan í des- emher virzt óhugsandi að Framsókn og Sjálfstæðisflokk- urinn taki saman um stjórn eða sitji saman í stjórn. Reynt var líka að endurreisa vinstri- stjórn eða að mynda nýja „ný- sköpunarst j órn“ í desember, en hvorugt reyndist hægt. Þeg- ar samið var um kjördæmamál- ið reyndu kommúnistar aftur að knýja fram einhvers konar stjórn, sem þeir. Alþýðuflokk- urinn og Sjálfstæðismenn stæðu að, en án árangurs. Kosningaúrslitin gefa ekki til kynna neina breytingu á þeim viðhorfum flokkanna, sem gert hafa myndun meir hlutastjórnar ómögulega, síð an vinstristiórniu félL Kosi ingarnar síðastliðinn sunni dag hafa bví endanlega af1 kjördæmámálið. Þær hof* hins ve.gor ekki gert það auðveldara :>ú mynda ábyrga meirihhitastiórn en hað var í stiórnarkrennunni í desem- her. Þess vearna verða íslenzk- ir kiósendur að íhuca lands- málin á nýian Ieik í kosmng- linuiri í haust og revna að groiðn hannig atkvæði. sfn, að hnfuðtilvangi kosninganná iror?Sí r>áð. en hann er einmitt að trvergía iandinu ábyrga meirihlutastjórn. íjiróllaleikvangur Reykjavíkur hefst í kvöld kl, 20,30. — Skrúðganga. — Ávörp: Borgarstjórinn í Reykja- vík, Gunnar Thoroddsen. Formaður íþróttabandalags Reykjavíkur, Gísli Halldórsson. Bæjakeppni í frjálsajni íþrótturrs Stúka: 35 kr. Reykjavík - Málmey Stæði: 20 kr. Börn: 5 kr. íþróttabandalag Reykjavíkur. tg 3. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.