Alþýðublaðið - 03.07.1959, Síða 3
Fyrsfa grænlenzka konan, sem feknr
við mikilvægu pólitísku sfarfi.
r ÞAÐ VAR víðar kosningahug
«r í mönnu men á íslandi urn
síðustu helgi. Á mánudaginn
Jíusu Grænlendingar nefnilega
13 fulltrúa í grænlenzka lands-
ráftið. 10.000 manns voru á
lijörskrá og var mikill hiti í
kosningabaráttunni. Frambjóð
«ndur voru fjölmargir og á
tveimur stöðum huðu bræður
sig fram hvor gegn öðrum.
WILHELM Beckmann, |
| myndhöggvari, gaf þetta |
| listaverk Blindravinafé- |
| lagi íslands í tilefni af =
| stofnun blindraheimilis að |
I Bjarkargötu 8, sem félag- |
I ið gekkst fyrir á síðastl. |
I ári. Myndin er skorin í |
I harðvið og er komið fyrir =
I í anddyri heimilisins þar |
| sem hinir blindu geta not- =
| ið hennar og fundið hin- ’ |
| ar mjúku Iínur sem í 1
Imyndinni eru. — Beck- |
mann hefur m. a. áður gef |
ið til Kópavogskirkju I
altaristöflú skorna í tré. |
w 1111111111111111111111111111111111111111M1111111111111111111111111 r
Grænlandsflug
Framhald af 12. síðu.
bg Kungmiut o^ lent í Reykja-
Vík kl. 2IT.30.
Veitingar verða framreiddar
í flugvélinni, en samt þykir
ffétt að taka fram við væntan-
lega farþega að hafa með sér
sniánesti, einkanlega ef menn
Ihafa í hyggju að ganga til
fjalla. Einnig er rétt að geta
jþess að gott er að vera vel skó-
aður á Grænlandi.
Þeir, sem hafa í hyggju að
hota Þetta einstaka tækifæri til
þess að sjá Grænland og stíga
á Grænlands grund, ættu að
íhringja sem fyrst í Flugfélag
Islands, sími 16600 og tryggja
gér far. Farseðlar verðfi afhent-
ir í síðasta lagi á laugardag kl.
16 á Reykjavíkjyrflugvelli, og
kosta 1500 kr. fyrir manninn.
Þeir, sem hafa gaman af ljós
imyndum:, ættu ekki að gleyma
vélinni, því Grænland er para-
dís ljósmyndaranna, segja þeir
sem tii þekkja.
Gjöf III Blindra-
vinaféfagsins.
Meðal frambjóðenda var ein
kona, Elisabeth Johansen, Ijós-
móðir í Umanak, og af öllum
grænlenzkum konum (,og körl-
um væntanl. líka) var hún kjör
in með gífurlegum meirihluta
atkvæða, hlaut sér um bil þrisv
ar sinnum meira atkvæðamagn
en næsti maður. Þetta er í
fyrsta sinn að kona er 'valin í
landsráð Grænlands og í fýrstá
skipti sem grænlenzk kona tek
ur við mikilvægu embætti. Til
skamms tima hafa grænlenzk-
ar konur ekki haft nein rétt-
indi, þeirra staður var’ á heim-
ilinu. En með lögunum frá 1951
eru konur jafnháar og karlar
á Grænlandi eins og annars
staðar í danska ríkinu. Þá
strax voru konur kjörnar í
hreppsnéfndir víðsvegar um
landið og vaknaði þá strax á-
hugi fyrir að konur tækju sæti
í landsráðinu.
Kosningar eru mikil hátíð
á Grænlandi og var þátttaka
aligóð. Fjórir landráðsmenn
voru endurkjörnir, hinir eru
allir nýir.
Páfinn birfir öllum
þjóSum boðskap
sinn.
VATIKANIÐ, 2. júlí (REUT-
ER). Jóhannes páfi XXIII. gaf
í dag út sitt fyrsta páfabréf
(Encyclical). í því er áminning
til alíra manna um að að varð-
veita friðinn og efla bróðurþel
í stað haturs. I þviðju heims-
styrjöldinni muni allir farast
ef af henni verði.
Páfabréfið er 11 000 orð og
dagsett 29. júní á messu Péturs
og Páls. Það var birt í dag á
latínu og mörgum öðrum mál-
um.
Páfinn kveðst vona að kirkj u
þingið mikla, sem hann hefur
boðað til innan tveggjai árá,
muni tryggja einingu kirkjunn-
ar. Hann hvetur til leitár að
sannleikanum í blöðum, út-
varpi, kvikmyndum og sj.ón-
varpi. Páfinn hvetur einnig til
skilnings meðal manna og
þjóða, réttlætis í öllum sam-
skiptum þeirra.
f Sundlaugar!
I Rvíkur I
| SUNDLAUGARNARí |
| Reykjavík njóta mikillar =
| hylli bæjarbúa, einkum |
| og sér í lagi á sumrin. í»á =
| þykir mörgum gott að fá |
| sér hressandi bað og taka 1
| sundsprett að loknu dags- §
| , verki eða áður en vinna 1
| hefst.
I Þá er ekki úr vegi að |
= skreppa í Iaugarnar um |
1 lielgar og fá sér sólbað á
1 eftir.
i Uni leið og við birtum |
| þessa Alþýðublaðsmynd I
| frá laúgunum, viljum við 1
1 minna fólk á, að Sundlaug =
1 arnar verða framvegis —
| og hafa um hríð verið — 1
| lokaðar á miðvikudögum =
= vegna hreinsunar, en ekki |
| á föstudögum, eins og tíðk =
- aðist um árabil. |
«aiiiiaiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii’vaiiiiiiiiiiii!tiiiiiiBiiiiiiiiiiaii»
segir Couve de Munrtlle. Frakkar telja
að fyrsl verði að semja um Berlín.
fyrir nauðgun
ROM, 2. júlí (REUTER).
Jazzleikarinn Louis „Satchmo“
Armstrong hélt í dag til New
York ásamt konu sinni. Hann
hefur nú að mestu náð sér eftir
ÍJlkynjaða lungnabólgu, sem
hann fékk skömmu eftir kom-
una til Ítalíu í fyrri vikti. Var
honum vart hugað líf um tíma,
en hinn hási söngvari og tromp-
etleikari náði sér og er nú á
góðum batavegi.
NEW YORK, 2. júlí (NTB-
REUTER). 24 ára gamall hvít-
ur maður val í dag dsemdúr til
dauða af dómstólj í Beaúfort í
Suður-Karólínufylki fyrir að
hafa nauðgaft 47 ára gámalli
svertingjakonu. Ef hihn dauða
dæmdi, Fred Davis, hermaður
í landgönguliftinu, verður send
ur í rafmagnsstólinn, verður
Hann- fyrsti hvíti maðurinn í
Bandaríkjunuin, sem tekinn er
af lífi fyrir að hafa nauðgað
svertingjakonu. Aftökudagur-
inh er ákveðinn 14. ágúsf nk.
PARÍS, 2. júlí, (Reuter). —
Couve de Murville, utanríkis-
ráðherra Frakka, sagði í ræðu
í franska þinginu í dag, að rík-
isstjórnir Frakklands og Banda
ríkjanna hefðu engan áhuga á
fundi æðstu manna sem slík-
um. „Ekkert getur verið hættu
legra en fundur æðstu manna,
sem fer út um þúfur. Slíkan
fund á ekki að halda nema því
aðeins að utanríkisráðherra-
fundurinn í Genf nái samkomu
lagi um Berlín og bendi á leið-
ir til samkomulags unt önnur
alþjóðleg deilumál“.
De Murville kvað brezku
stjórnina og brezkan almenn-
ing vilja fund æðstu manna
vegna þess að Englendingar
teldu að auðvelt væri að leysa
deilumálin á þeim fundi.
Krústjov forsætisráðherra So-
vétríkjanna vildi slíkan fund,
þar eð hann teldi sig geta notað
hann í áróðurstilgangi og til að
styrkja sig í sessi heimafyrir.
Franski utanríkisráðherrann
kvaðst hljóta að vera svartsýnn
á að saman drægi með austri
og vestri á næstunni og gera
yrði ráð fyrir áframhaldandi
spennu í alþjóðamálum. Ekkeit
benti til að Þýzkalandsdéilan,
yrði leyst á fundum utanríkis-
ráðherranna, sem koma aftur
saman 13. júlí í Genf. Hið eina
sem mætti vonast eftir, væri
að samkomulag næðist um
modus vivendi og óbreytt á-
stand. Búast máetti við, að So-
vétstjórnin reyndi að skapa ný
vandamál á næstunni varðandí
Þýzkaland og halda við spenn-
unni þar .„Hvorki Rússar né
stjórnmálamenn á Vesturlönd-
um æskja styrjaldar“, sagði de
Murville. „En hættan er fólg-
in í því, að Rússar hafá ekki
enn skilið hversu Vestur-Bei-
lín er dýrmæt fyrir Vestur-
veldin.
SINGAPORE. Konur í Singa-
pore eru í sjöunda himni
vegna þeirrar tilskipunai’
ríkisstjórnarinnar að hér eft-
ir skuli engum manni leyfi-
legt að eiga nema eina eig-
inkonu. Nær þessi tilskipiffi
til allra nema múhameðs-
tfúarmanna, sem mega á-
fram eiga allt að fjórurr,
konum.
LONDON. Haile Selassie, Abys
siníukeisari er um þessar
mundir á tveggja vikna ferða
LONDON, 2. júlí (REUTER).
Hugh Gaitskell, formaftur
brezka verkaniannaflokksins,
tilkynnti í dag, að hann mundi
fara til Moskvu síðast í ágúst
til viftræftna vift ráðamenn í
Sovétríkjunum. Með honum
fara Aneurin Bevan og Denís
Healy.
Vera má að förinni verði
frestað ef fundur æðstu manna
verður haldinn um svipað leyti.
Ekkert hefur verið gert upp-
skátt um við hyerja eða um
hvað verkamannaflokksleiðtog-
arnir ætla að ræða, en talið er
að viðræðurnar muni einkum
snerta stefnu Verkamanna-
flokksins í öryggismálum Ev-
rópu. Krústjov verður nýkom-
inn úr för til Norðurlandanna
um það bil, sem Bretarnir koma
til Moskvu.
Fredriksson
82,96 m. í
GAUTABORG, 2. júlí, NTB
Á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti,
sem haldið var hér í kvöld,
kepptu margir beztu íþrótta"
menn Evrópu Og Bandaríkj;'
anna. Árangur var ágætur :
mörgum greinum, en helztu úi
slit urðu þessi: í spjótkasti sigi-
aði FredrikSson, Svíþjóð, 82,96
m (sænskt met) og bezti áran’g.
ur í Evrópu í ár. Annar varo
heimsmethafinn Cantello, USÁ,
75,19 m, Smiding, Noregi 70,98:
Eigil Ðanielsen, Noregi 70,3S
m. Bandaríkjamaðurinn Poynt
er sigraði í 100 m á 10,4 sek..
400 m, Spence, USA, 45,7 sek.3
800 m, Moens, Belgiu, 1:51,8
mín„ 1500 m Barris, Spáni‘
3:50,0 mín.. hástökk Stig Pétt-
ersson, Svíþjóð 2,08 m, Lanskýs
Tékk. 2,05 m, Gardner, USA
2,05 m, Dahl, Svíþjóð 2,00 m,
sta'ngarstökk, Gutowskv, USA
4.58 m, Landström, Finnlandi
4,52 m, kúluvarp Butt, USA
ia,19 m.
Alþýðublaftið — 3. júlí 1959 ||