Alþýðublaðið - 03.07.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 03.07.1959, Qupperneq 6
Segir sambandið, að pésinn sé aðallega ætlaður byrj- entlum og þátttakendum í mjaltakeppni. Pésinn byrjar á því aug- Ijósasta: „Kýrin gefur ekki mjólk_ Maður verður að taka hana frá henni.“ Hefitr IM fekið eftir . Á STJARNFRÆÐINGA- ÞINGI í Riga nýlega sagði Nikolai Pariisky prófessor, að þar eð jörðin hægði smám Saman á hringferð sinni, lengdist sólarhringur inn um tvo þúsundustu úr sekúndu á öld. Þegar þetta er orðið ljóst, þá á sá, sem mjólkar að: „Nota báðar hendur. Sú aðferð, sem maður nær mestum árangri með, er að kreista fyrst með annarri hendinni og síðan með hinni.“ Og svo kemur: „Klippið neglurnar. Ekkert fer eins í taugarnar á kúnni eins og langar, beittar negl- ur. Hún sýnir óánægju sína með því a) að stíga ofan í mjaltafötuna, b) að stíga ofan á vinstri fótinn á manni, c) að berja mann fast á hálsinn með halan- um, d) að þeyta manni, föt- unni, mjaltastólnum og hluta af fjósdyrunum hátt í loft upp með afturfótun- um. ☆ „Ef kýrin starir á yður, þá stariff tii baka. Næst á eftir því aff gefa nærandi mjólk er kýrin bezt fallin tii aff stara.“ „Vinnið hægt Það cr ineð kýr eins og tannkrems túbur. Mjólkin verður að 'xá tíma til að komast út. Kreistið fyrst rneð vísi- fingri, síðan með baug- fingri og síðas: með litla fingri. Ef þér srúið þessari reð við, er hætt við að illa fari.“ WASHINGTON (UPI). Nú hefur mjólkurbúasam- band Bandaríkjanna gefiff út fyrirmæli um hvernig mjólka skuli kýr. Eru fyrir- mælin sett fram í pésa, sem heitir „Hr. TVTö tilkynnir“. „Miðið á fötuna. Mörg keppnin hef1' tapazt vegna þess, að of mikið af mjólk hefur lent utan við fötuna. Úrslitin eru komin undir mjólkinni í fötunni. Reyn- ið einhvern tíma lengdar- mjólkun. Heimsmetið er um 30 fet.“ Heimssöguleg mynd HÚN er tekin af sjónvarpsskermi í Bandaríkjunum og sýnir Elísabetu drottn ingarmóður í Bret- landi ásamt Margréti dóttuA sinni. Það er nú í sjálfu sér ekki svo merkilegt, en mál ið skýrist, þegar það er tekið fram, að þetta var í fyrsta sirrn, sern sjónváípað var yfir Ailarilshaf. Var sæsím inn notaður til þess. Það, sem sjónvarps eigendur vestan hafs sáu, var brotxför El- ■ísabetar Eaglands- drottningar og Filipp usar eigirunanns henn ar frá Lundúnaflug- velli til Kanada, þar sem drottningin m a. opnaði St. Lawrence skipaleiðina. Tveim og' hálfum tíma eftir að myndin var tekin var hún sýnd í sjón- varpi vestan hafs. Fyrir þá, sem á- huga hafa á tækni má taka það fram, að tals maður BBC sagði, að senda mætti Jiálfrar mínútu filmu uvn 50 mínútum eftir að hún hefði verið framköll- uð á hinum endanum, um 20 mínútum síð- ar. Hið nýja keríi, sem tekið hefur verið upp, sendir einn ramma á 8 s Ikúndna fresti — miklu hraðar en áður gerðist, en þá þurfti 10 mínútur á hverja mynd. Miiiiiiiimiimiiiiiiimmiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiimniimmiiiiiiiniiiimitiiiimiiiiiiii KARACHI: — Formæl- ing fakírs nokkurs á 19. öld inni virffist hafa gert erfitt um vik viff byggingu am- eríska sendiráffsins hér í borg. Fyrirhugað var, að bygg- ingu sendiráðsins yrði lok- ið í marz sl., en ennþá er það aðeins beinagrind og verktakarnir segja, að því verði ekki lokið fyrr en ár- ið 1960 — ef það verður þá. Sú saga er sögð, að lóð- inni, sem sendiráðið er byggt á, hafi verið formælt á sl. öld, því að hann hélt því fram, að þar væri gröf „heilags manns“. Varaði fakírinn við því að byggja neins konar byggingu á lóð inni. Og svo — eins og til að leggja áherzlu á aðvörun sína — datt hann niður dauð affvörunina hélt hann áfram viff þá fyrirætlun sína að byggja sér þarna stórhýsi. Kaupmaðurinn varff að greiffa fyrir fífldirfsku sína. Hann dó voveiflegum dauffa. ur Á þessum tíma var lóffin í eigu auðugs kaupmanns af Parsaættum, og þrátt fyrir En formæling fakírsins lifði. Sonur kaupmannsins, þrír verkamenn, sem unnu við bygginguna, og ensk hjón, sem bjuggu í henni, dóu öll, annaðhvort voveif- lega eða af slysum. Húsið fékk á sig illt nafn og gekk undir nafninu „Hús hins skjóta dauða“. Árið 1925 var húsið rif- ið og lóðin notuð sem ösku haugur, þar til ákveðið var að byggja sendiráðið á henni Grunnurinn var grabnn og bygging hafin á hinu nýtízkulega .fjögurra hæða húsi árið 1957. Til þessa hefur aðeins einn maður dáið — einn raf- magnsmaðurinn. ? En önnur óhöpp hafa orð ið — og til eru þeir, sem kénna formælingu fakírsins þar um. hefur valdið erfiðleikum í sambandi við efni, sem þurft hefur að flytja inn. En ekki er að vita, nema formæling fakírsins lifi enn þegar húsið er komiö upp. Og svo hyggst Pakistan- stjórn flytja höfuöborgina 700 mílur til norðurs. Ekki alveg staurblönk EINN helzti sundfata- teiknari Bandaríkjanna, Fernand Lafitte, telur sig geta séð þjóðerni kvenna af sundfötunum, sem þær klæðast, — og hvernig þær bera þau. Það, sem helzt hefur þó tafið verkið, er fjármála- pólitík Bandaríkjaþings, sem ekki hefur viljaö eyða nema fáum dollurum, en nota í þess stað mótvirðis- sjóði sína í Pakistan. Þetta FRANl TÝNDI GIMSTEINNINN Hann hefur sett kvenfólk í þessa flokka: ÞÝZKAR: „Flottar" döm ur bera- bikjni-sundföt, eins og sokka — ósköp blátt á- fram. ÍTALSKAR: Þær gera allt til að sýna karlmönn- um hve grannt mitti þær hafa. í FERÐAMANNAPÉSA frá ítölykum r/nábæ stend- ur eftirfarandi setning; „Við bjóðum yður frið og einveru Aðeins asnar kom- ast um vegina í fjöllunum okkar. Það er því öruggt, að þér munuð kunna vel við yður.“ ☆ DÝRUSTU hveit dagar, sem um get uðu nýlega í ChicE því að hjónin vo: sett í steininn. Í-Ij ó: Palmquist og í hve sem þau rifust voru að fara út og kveik Þau kveiktu í hi trjáviöargeymslu a ars. Þau hafa viður! hafa kveikt 11 sinn er tjónið af a þeirra metið á un sterlingspund á mánuði. Palmquist segi haft gaman af að eldana og konan haft gaman af að hann gera það. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiniiii | ALBERT prins af | 1 Belgíu og Paola brúð | | ur hans eru ekki á | | flæðiskeri stödd efna | 1 lega. Frá 1. júlí fá þau | | 3,5 milljónir belgíska | | franka á ári (rúm- \ | lega eina milljón ísl. | = kr.) í borðfé frá rík- 1 i inu. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH KRULLI AMERÍSKAR: Eeztur vöxtur — fæst vanáamák ENSKAR: Það er ekki ,,fiott“ að vera ,,flott“ — það er ruddalegt. Þær eru 1 tJlátar, en þegar þær eru *. Suður-Fraktaandi þai sem allar eru i bikini, klæð ast þær þeim iíka. BANDARIKJAMAÐUR nokkur skrifaði til stjórn- arskrifstofu nokkurrar til þess a ðfá bækling, er hún hafði gefið út. Tii vonar og vara skrifaði haun númerið á bæklingnum — 15 700. Hálfum mánuði síðar fékk hann í pósti 15 700 eintök af bæklingnum. Viðhald h mnar, sen aldrei vai BREZKA fjárr neytið þefur nýle§ höndum greiðslu : hald kastala, sem { og hefur aldrei ve Allt frá árinu 1’ f j ármálar áðuney tii ávísun upp á 75 pi skildinga til „viðl lingharne kastala og sent hana stjó minster eignanna. Slíkur kastali ei til og ekki verðui gömlum skjölum, hafi nokkurn tírna „Við erfðum þeí ário 1786, þegar r in iók við stjórn r um.tr og tók a efnahagsmálum fjölskyldunnar,” s maður ráðuneytis lxefur hann hugi hvernig stendur skuld. Líklegasta skýx pð Karl konungu: iundið upp kastal til þess að pína m úr fjárhaldsmönni EN hr. Walraven hefur aðeins slæmar fréttir að færa. Þeir, sem námu An- nie Pasman á brott, hafa komizt undan. „Fyrst um smn er ekkerí hér að gera,“ segir hann, „en strákarnir hjá Scotland Yard hafa nú augun opin! Ég mun nú sjálfur fara til þessarar hallar í Suður- Mér hafa verið fe ráð yfir flugvél, : þér viljið koma r „Auðvitað, herra en, því að þar m 0 3. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.