Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 7
Frillan lét rífa höllina og seldi efnii
ibrauðs-
ur, end-
tgo með
ru bæði
lin hét u
rt skipti
þau vön
ja í.
úsum og
uk ann-
kennt að
um í, og
tíiöfnum
i 90 000
einum
st hafa
kveikja
sín hafi
horfa á
allar
n
* til.
íálaráðu-
a innt af
ýrir við-
r ekki til
rið til.
86 hefur
i gefið út
nd og 10
alds Fil-
í Wales"
•n Buck-
alls ekki
íundið í
að hann
verið til.
sa skuld
íkisstjórn
tála krún
5 stjórna
konungs •
sgir tals-
as. Ekk’
aynd um
á þessari
ingin er,
■ II. hafi
i þennan
sira fé út
m sínum.
BREZKIR fornleifafræð-
ingar telja sig hafa fundið
grunn hallar einnar mikill-
ar, sem hvarf fyrir 300 ár-
um. Höll þessi er Nonsuch-
höll, er Hinrik 8. byggði ár-
ið 1538, en var síðan rifin
af Barböru Villiers, frillu
Karls konungs 2., árið
1675. Höllin fékk þetta ein
kennilega nafn (Höllin
Engin-slík) vegna þess, að
það var haft að orðtaki um
höllina á sínum tíma, að
„engin væri slík í öllu rík-
inu“.
Höll þessi varð fræg um
alla Evrópu, og hefur eng-
in ensk bygging íilotið siíka
frægð fyrr né síðar. Er hún
og talin frummyndin að
þeim byggingarstíl, er síð-
ar var kallaður Elísabetar-
stíllinn_
Forn landabréf sýna, að
höllin var byggð á 1700
ekru svæði, þar ser\ nú
standa að mestu leyti útborg
irnar Cheam og Ewell í
London. Hins vegar sér ekki
á nokkurn stein úr höllinni.
Suðurhorn þessa landssvæð
is fór síðan undir hinn
fræga Derby-skeiðvöll á
Epsom Downs, og enn er
þarna skemmtigarður, sem
kallast Nonsuch.
ó W W 5 t l'oMi J (1-.,
rv " ‘-v
1 v\
Highg*fc«0
WHITtHALL ,cP]
t*
®T. JAM16S
^-^?HAMPTOAj
' ^ COURT
'^-i®‘“r.*bcrn^don
Eoaom° Inonsuch-V
PALACB
Bezt klæddu
menn ársins.
BREZKA fagblaðið
„Tailor and Cutter"
hefur kjörið eftirfar-
andi menn bezt
klæddu karlmenn árs
ins 1959:
Tito forseta,
Nixon, varafor-
seta Bandaríkj-
anna.
Rex Harrison
leikara og söngv-
ara.
Fred Astaire
dansara.
Sérstaklega er blað-
ið hrifið af klæða-
burði Titos og hefur
kjörið hann um leið
bezt klædda einræðis
herra veraldar.
Við rannsókn úr lofti hef
ur nú fundizt vísbending
um, hvar höllin hefur stað-
ið. Sýna ljósmyndir, sem
teknar hafa verið úr lofti,
stórt svæði, næstum rétt-
hyrnt, sem er með öðrum lit
en landið umhverfis í suð-
urhluta fyrrnefnds skemmti
garðs.
Staurar hafa verið rekn-
ir niður í samræmi við fyr-
irsögn loftmyndarinnar og
kemur þá í ljós grunnflötur
og aðkeyrsla, sem er ná-
kvæmlega eins og búast
mátti við af samtímalýsing
um á höllinni.
Þessar samtímafrásagnir
herma, að Hinrik 8. hafi
eytt offjár í þessa stærstu
og tilkomumestu höll, sem
hann byggðj, en hann ým íst
byggði eða stækkaði hall-
irnar Whitehall, St. James,
Hampton Court og Green-
wich. Flutti hann inn múr-
ara, myndhöggvara og mál
ara frá Frakklandi og ítal-
íu til þessa starfa. Sýna
málverk frá þeajftiin tíma,
að hin skrautlega bygging
Ííktiff mest álfahöll, með
fimm hæða turna á hornum
og stórar hvelfingar ofan á
og miklu flúri.
Hinrik 8. dó áður en
byggingu hallarinnar væri
lokið. En dóttir hans, El-
ísabet I., heimsótti Non-
such-höll oft á árunum
1559 og þar til hún dó 1603.
Síðan komst höllin í eigu
eiginkvenna Jakobs I. og
Karls I. Á dögum Crom-
wells seldi þingið höllina,
en síðar komst hún aftur í
eigu krúnunnar. Loks gaf
Karl II. höllina frillu sinni,
Barböru Villiers, greifynju
af Castlemaine, og gerði
hún sér lítið fyrir og lét
rífa höllina um 1675 tíl
þess að selja efnið.
Uppgröftur hallarinnar
mun liefjast fljótlega.
1ÍT
Alltaf síð-
UNGUR enskur prestur
hefur nýlega birt grein, þar
sem hann leggur mönnum
lífsreglurnar um, hvernig
þeir skuli haga sér í hjóna-
bandi. Eru reglurnar 10
fyrir konur og 7 fyrir karla.
Meðal reglnanna fyrir
konur eru þessar:
-^- Talið ekki endalaust.
Það þarf líka að hlusta
á eiginmenn.
-^- Þegar nauðsynlegt er
að ávíta eiginmanninn,
gérið það strax — og
gleymið því síðan.
•Jf Gerið ekki eiginmann-
inn að vinnukonu.
Og
ráð:
eiginmenn fá þessi
•jtf Sýnið eiginkonunni
sömu kurteisi í dag,
eins og þér gerðuð á
brúðkaupsdaginn.
Ljúgið ekki að konu
yðar um tekjur yðar,
því að guð telur þann
mann sekan, sem leyn-
ir konu sína fjárhags-
ástandi heimilisins.
Og loks er þessi ráðlegg-
ing:
-^- Standið ekki í miklum
deilum við konu yðar,
þar eð þér vitið vel, að
konan hefur alltaf síð-
asta orðið. -
Englandi.
ngin um-
3V0 að ef
neð ...?!i
Walrav-
eð sparið
þér yður líka flugmann.“
„Það var nú einmitt það,
sem ég hafði í huga,“ segir
lögreglu^oringinn hlæjandi,
„þar getið þér séð, hve nyt
samlegt er að hafa yður
með. Þér skuluð þá bara
búast til ferðarj ég sæki
yður í bíl eftir stundar-
korn.“ Stundarfjórðungi
síðar stígur Frans upp í
bílinn, þar sem Walraven
situr ásamt leynilögreglu-
manni frá Seotland Yard.
Þeir aka til flugvallar spöl-
korn utan við bæinn. Og
þar stendur lítil einhreyfils
vél tilbúin til flugs.
Fyrir sumarleyfið
Mikið úrval af stökum
buxum og Jökkum
Hentugt til ferðalaga.
FACO
Laugavegi 37 — Sími 18777
Silver Cross
og
komnar.
Húsgagnaverzlun Ausfurbæjar.
Skólavörðustíg 16
óskast til leigu strax, helzt við vatn.
Uppl. gefur Halldór Gröndal
Símar 24580 — 17758
Félag ausffirzkra kvenna.
SKEHMTIFERÐ
Skemmtiferö verður farin á Snæ-fellsnes miö-
vikudaginn 8. júlí.
Nánari upplýsingar í símum 13767 og 15635 í dag
og á morgun. ' STJÓRNIN.
Óska eftir 1—2 herbergja ífoúð um næstu
mánaðamót. Upplýsingar i síma 24010 í
kvöld frá 7—10.
Hafið þér séð hina stórgíæsiíegu happdrætt-
ishifreið Alþýðuflokksins: Chevrolet 1959.
MiSar eru seldir í fremni
í Austurstræti
Alþýðublaðiö — 3. júlí 1959 J