Alþýðublaðið - 03.07.1959, Page 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Dalur konunganna
(Valley o£ the Kings)
Nýja Bíó
Sími 11544
Betlistúdentinn
(Der Bettelstudent)
MODLEIKHtíSID
í Ingólfscafé
í kvöld kl. 9
Umbúðalaus sannleikur
(The naked truth)
Leikandi Iétt ný sakamálamynd
frá J. A. Rank Brandaramynd
sem kemur öllum í gott skap.
Aðalhlutverk:
Terris Thomas,
Peter Sellers,
Peggy Mount.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum innan 14 ára:
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Bravo, Caterina
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag.
Síml 12-8-26
Sími 12-8-21
Sími 22140
Spennandi amerísk litkvikmynd
tékin á Egyptalandi.
Robert Taylor
Eleanor Parker
Synd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Símj 50249.
Ungar ástir ,
Þessi bráðskemmtilega þýzka
gamanmynd, sem gerð er eftir
samnefndri óperettu Carl Mill-
öcker’s, sem Þjóðleikhúsið hef-
ur sýnt undanfarið, verður end-
ursýnd í kvöld kl. 5, 7, og 9.
AWNIEBIRGIT
HANSEN
VERA STRICKER JSjgg „ afcj'Jf
e/CELSiop.
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 9.
MERKI ZORROS
Sýnd kl. 7.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd um
ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
—o—
HEIMASÆTURNAR Á HOFI
Þýzk gamanmynd í litum. —
Margir íslenzkir hestar koma
fram í myndinni.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
rwi r r f »7 r r
l ripohbio
Sími 11182
Víkingarnir
(The Vikings)
Heimsfræg, stórbrotin og við-
burðarík ný amerísk stórymnd
frá víkingaöldinni. Myndin er
tekin í litum og Cinemascope á
sögustöðvunum í Noregi og
Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Emest Borgnine
Janet Leigh
Þessi stórkostlega víkingamynd
er fyrsta myndin, er búin er til
um líf víkinganna, og hefur hún
alls staðar verið sýnd við met-
aðsókn.
Sýnd kl_ 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Sími 16444
Næturlest til Miinchen.
(Night Train to Munich)
Æsispennandi ensk-amerísk
mynd um ævintýralegan flótta.
Rex Harrison
Margaret Lockwood
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
KRISTIN LAVRAN SDATTER
Gestaleikur frá
Det Norske Teatret i Oslo.
Sýning í kvöld og annað kvöld
kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
manm
Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag-
an kom í Sunnudagsblaðinu.
Stjörnubíó
Simi 18936
Leynilögreglupresturinn
Afar skemmtileg og fyndin ensk-
amerísk mynd með hinum óvið-
jafnanlega Alec Guiness og Joan
Greenwood,
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
LANDRÆNINGJARNIR
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd um rán og
hefndin.
Rory Calhoun
Sýnd kl. 5.
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
Aðsloð
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
föstudag og laugardag vegna
skemmtiferðar starfsfólksins.
AfgreiSsla Smjörlíkisgerðafina Rif.
■■
armr
Aðalhlutverk:
Jóhanna Matz (hin fagra),
Horst Buchholz (vinsælasti leikari
Þjóðverja í dag).
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 9.
5. vika.
Liane nakta stúlkan
Metsölumynd í eðlilegum litum. Sagan kom sem fram-
haldssaga í „Femínu“.
Sérstaklega skemmtileg og fal-
lég ný þýzk söngva- og gaman-
mynd í litum. Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur vinsælasta söngkona Evrópu:
Caterina Valente. ‘
Hljómsveit Kurt Edelhagens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dansleikur í kvöld.
Sýnd kl. 7.
NANKIN
KHAkl
g 3. júlí 1959 — Alþýðublaðið