Alþýðublaðið - 03.07.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 03.07.1959, Side 9
( iterótfgr iviK ao sií frjálsíþróttum með 5 til 10 sligum? Lokaþáttur vígslumóis Laugardalsvallar hefst í kvöltf og lýkur á sunnudag. SÍÐARI hluti vígslumóts ILaugardalsvallarins hefst í kvöld kl. 8,30 og lýkur á sunnu tlagskvöld. Aðalþáttur mótsins núna um lielgina er bæjarkeppni í frjáls íþróttum milli Reykjavíkur og Málmeyjar og svo keppni B- liðs Reykvíkinga og utanbæj- armanna í sömu íþróttagrein. Einnig verða fimleikasýningar karla og kvenna, handknatt- leikskeppni, knattspyrnuleik- ur, körfuknattleikur og glímu- sýningar, auk skrúðgöngu í- þróttamanna og stuttra ávarpa. 1 Nánar er skýrt frá þessu í dag- skrá mótsins, sem birtist i heild hér á síðunni. Frá þessu og ýmsu fleiru skýrðu þeir Gísli Halldórsson, formaður ÍBR og Sigurgeir Guðmanns- son, framkvæmdastjóri ÍBR blaðamönnum í gær. Sænsku spretthlaupararnir Malmroos Og Nordbeck. Dagskrá Vígslumóts I. Föstudagur 3. júlí: Kl. 20.30: Skrúðganga. Kl. 20.35: Ávörp: Borgar- stjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen. Formaður íþrótta bandalagis Reykjavííkur, Gísli Halldórsson. Kl. 20.55: Bæjakeppni í frjálsum: íþróttum: milli Málm- eyjar og Reykjavíkur. ■— Fyrri dagur. (Lokið um kl, 22.) II. Laugardagur 4. júlí: Kl. 14.00: Leikfimisýning stúlkna úr Glímufélaginu Ár- manni undir stjórn Guðrúnar Nielsen. Undirleik annast Carl Billich. Fyrri hluti. Kl. 14.06: Glímusýning. Glímumenn úr Glímufélaginu Ármanni og Ungmennafélagi Reykjavíkur, Stórnandi Lárus Salómonsson. K1 14.22 Síðari hluti leik- fimisýningar stú.lkna úr Glímu félaginu Ármanni. ciiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiixJuiiiiiiiiiiiiimn É ,= | MEÐ Málmeyjarliðinu í | | gærkvöldi komu tveir sænk-1 | ir landsliðsrmenn, sem munu 1 | keppa með á vígslumótinu § = sem -gestir. Þetta erp kringlu | | kastarinn Osten Edlund, I | sænskur meistari, og þrí- = | stökkvarinn Sten Erickson. | = Sá fyrrnefndi hefur kastað I | kringlu ca. 53 metra, en Er- | | ickson á bezt 15,40 í þrí- \ | stökki. | WMiiMMmHUtfiiiiiiitHiHuiuiiiiuiuimuuiumuMmur Kl. 14.30: Keppni í frjálsum íþróttum milli héraðssambanda utan Reykjavíkur og B-liðs í- þróttabandalags Reykjavíkur. Fyrri dagur. 16.05: Knattspyrnukeppni milli úrvalsliða úr héraðssam- böndum utan Reykjavíknr og Íþróttabandalagi Reykjavíkur. (Lokið um, kl. 17.45.) III. Laugardagur 4. júlí: Kl. 20.00: Leikfimisýning úr- valsflokka karla úr Glímufélag inu Ármanni. íþrótta.félagi Reykjavíkur Og Knattspyrnu- félagi Reykjavíkur. Aðalstjórn andi: Benedikt Jakobíjson. Kl. 20.15: Leikfimisýning úr- valsflokks karla frá íþrótta- bandalagi ísafjarðar. Stjórn- andi Bjarni Bachmann. Kl, 20.35 Bæjakeppni í frjáls um. íþró'ttum milli Málmeyjar og Reykjavíkur. Síðari dagur. (Lokið um. kl. 21.45.) IV. Sunnudagur 5. júlí: Kl. 20: 3 knattleikir samtím- is (2X15 mín.). 1) Körfufcsatt- leikur: Þýzkalandsfarar íþrótta félags Reykjavíkur -— Úrvalsl- ið1. 2) Handknattleikur kvenna: Landslið ■— Úrvalslið. 3) Hand knattleikur karla: Hafnarfjörð ur — Revkjavík. Kl. 20.30: Keppni í frjálsum íþróttum, milli héraðssambanda utan Reykjavikur og B-liðs í- þróttabandalags Reykjavíkur. Síðari dagur. (Lokið um kl. 22.15.) ■ýý Fjölmennasta mót, sem hér hefur verið haldið. Ýmsar nefndir hafa starfað sambandi við undirbúning þessa umfangsmikla móts, sem hér er verið að halda og yrði of langt mál að telja það upp hér. En aðalframkyæmdir hafa hvílt á herðum Sigurgeirs Guð- mannssonar. Keppendur utan af landi munu búa í KR-hús- inu, en Svíarnir á Hótel Garði. Gefin hefur verið út stór og vönduð leikskrá með ýmsum upplýsingum, m. a. sögu fram- kvæmdanna í Laugardal. Leik- stjóri mótsins er Þorsteinn Ein- 1 arsson, íþróttafulltrúi, en vara- leikstjóri Jens Guðbjörnsson. Þetta er fjölmennasta íþrótta- mót, sem hér hefur verið ha'id- ið. ■A- íslenzkir frjálsíþróttamenn til SvíþjóSar í haust. Upphaflega var ætlunin að keppa gegn Osló, en af ýmsum ástæðum varð ekki úr þeirri keppni og þess vegna snéri ÍBR sér til Malmö og samningar tók ust um keppni þá, sem hefst í kvöld og kemur í stað lands- keppni, sem ekki verður í ár. í haust hefur Mahnö svo boðið allfjölmennum hóp íslenzkra í- þróttamanna til Svíþjóðar og munu þeir keppa á ýmsum stöðum. Fararstjóri Svíanna er formaður sænska Frjálsíþrótta sambandsins, Nils Carelius. Keppni B-Iiðs Reykjavíkur og utanbæjarmanna getur orðið skemmtileg. < Keppni B-liðs Reykjavíkur verður þannig hagað, að þátt- taka er frjáls, þ. e. sex fyrstu fá stig og svo gæti farið, að ein- tómir utanbæjarmenn yrðu í sex fyrstu sætunum í einhverri greininni og þá fá þeir öll stig- in og svo getur þetta orðið gagnkvæmt,- Mikil þátttaka er í öllum greinum þeirrar keppni, í flestum yfir 10 og t. d. 16 í 100 m. hlaupi. Þessi keppni get- ur orðið jöfn og spennandi. Hástökkvarinn Novrup héfur stokkið 2 metra bezt, en 1,9® m. í ár. Keppni hans og Jóns Péturssonar getur orðið hörð og skemmtileg. íslandsmótlð. Keflavík og Þróflur skipfu sfigunum 1 gegn 1 FJORTÁNDI leikur ísiands- móts.lns (I. deild) fór fram á, miðvikudagskvöldið milli Þrótt :ar og Keflvíkinga. Viðureign- inni lauk með því að viðskiptin st.óðu á sléttu 1:1, má það telj- ast sanngjarnt eftir atvikum. 1 43 'mínútur af fyrri hálf- leifc var barizt á báða bóga, áð- ur e.n fyrri markið var skorað. En það voru þeir Guðmundur Axelsson og Jón Magnússon, sem að því unnu. Guomundur, sem lék útherja, hljóp með knöttinn upp kantinn vinstra megin og sendi laglega fyrir til Jóns miðherja, sem skaut þegar úr sendingunni og skor- aði með ágætum. Þannig á þetta að vera, enginn veltingur með knöttinn milli fótanna, heldur afgreiðsla þegar í stað, eins og þarna var gert. SÍÐÁRI HÁLFLEIKUR Skömmu eftir að seinni hálf Hvernig fer keppnin? EINS og skýrt var frá á í- þróttasíðunni í gær er meining- in að koma með spá um vænt,- anleg úrslit bæjarkeppninnar sem hefst á Laugardalsvellin- um í kvöld. Flestir talnafræð- ingar eru á því að Reykjavík sigri með litlum mun og sú er einnig skoðun Alþýðublaðsins. Nú skulum við taka grein fyrir grein. Ef okkar ágæti Hilmar væri í æfingu, þá væri ekki vandi að spá um úrslitin í 100 m. hlaupinu, en við skulum vona að allt fari vel. Malmroos vinn- ur. Hilmar annar, Nordbeck þriðji og Guðjón fjórði. M. 7, R. 4. Jón hefur stokkið 1,95 m. í sumar en báðir S'víarnir 1,90 m. Framhald á 2. síðu. Bertil Andersson, keppir í 800 m hlaupi. leikur var hafinn bjargaöi Heimir Keflavíkurmarkinu úr yfirvofandi hættu, eftir seml- ingu frá Halldóri og skoti úr henni frá Guðmundi Axelssyni. Stökk Heimir upp og fékk lyft knettinum, sem: stefndi rétt fyr- ir neðan slá, þannig að. hann skall á slánni og hrökk. frá. Aftur kom skot, en Heimir greip þá knöttinn traustum höndum. Rétt- á eftir er sókn ■ Keflvíkinga inn á vítateig Þrótt ar og Högni á fast skot af stuttu færi, sem- Þórður markvörður Þróttar varði 'snilldarlega vel. * Aftur ■ er sókn að Keflavíkur- markinu. Halldór sendir franii til Guðmundar Axelssonar, sem leikur sig frían í færi fyrir opnu marki, en hevkist í skot*-. inu og knötturinn hrekkur iaf legg háns og langt utan við. Markvörður Þróttar fær á sig aukaspyrnu eftir að hafa hlaupið úr marki og út fyrir vítateig og gripið þar til knatt- arins, Guðmundur Guðmunds- son tók spyrnuna, skaut að narkinu, en markvörðurimu varði örugglega með yfirslætti. Sornspyrnuna varði hann einn :g. Sókn Þróttar endar á góðum skalla frá Jóni Magnússyni, en Heimir grípur knöttinn uppi við slá. Páll Jónsson úth; Keila víkur sendir' fyrr, Högni mið- herji skallar úr sendingnnni á tnarkið, en markvörðurinn grípur knötthin á línu. ÍBK JAFNAR MEÐ VÍTASPYRNU Er hér var komið leiknum voru 36 min. liðnar . af seinni hálfleiknum. Keflvíkingar eru í sókn. Hólmbert er með knött- inn inni á vítateigi, sótt er fast að honum, en hann smeygir sér á milii tveggja mótherja, en um leið og hann er kominn á milli þeirra er slæmt til hans fæti, svo hann endasendist. Fyrir þetta fá Þróttarar á sig víta,- spyrnu, svo sem rétt var. Haf- steinn spyrnir og skorar öfugg- lega. Þessar aðgerðir kostuðu Þrótt annað stigið í leiknum., Fleiri rnörk voru ekki skoruð og leiknum. tauk eins og fyrr segir me5 jafntefli. Guðbjörn JónssOn dæmdi leikinn vel. Leikurinn í heild einkennd- Framhald á 2. síðu. > AlþýðublaðS'ð — 3. júlí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.