Alþýðublaðið - 03.07.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 03.07.1959, Side 12
QMMD 40. árg. — Föstudagur 3. júlí 1959 — 137. tbl. 1 Glæðisf í Eiliðaám veiði sumarsins í Elliðaánum.. Þá veiddust 24 laxar. í Laxá í Kjós hefur veiðin verið undir meðallagi í júní. Er þar einnig veitt á stöng. í Laxá hefur veiðin þó ekki verið eins léleg og' í Elliðaánum. Ennfrem ur hefur veiðin í Norðurá ver- ið undir meðallagi. í Borgarfirði hefur netaveið- in verið misiöfn, en hefur yf- irleitt verið undir. meðal- lagi,- Hafa verið lélegar laxa- göngur, þó vatnið hafi ekki ver ið-til hindrunar,- Ekki hefur enn verið hægt að afla tæmandi upplýsinga um laxveiðina úti um lánd, en Veiðimálaskrifstofan mun á næstu dögum hafa samband dð veiðimenn þar. Myndin hér að ofan var tek- n í fyrradag við Elliðaárnar. 'ARÍS. Charlés de Gaulle, for- seti Frakklands hélt í dag á- leiðis til Djibuti í Franska Sómalilandi. Er það fyrsti á- fangi forsétans í för hans til franskra ' landsvæða í Ind- landsliafi og aðliggjadi lönd. Kona hans er nieð í förinni. Forsetinn mun dvelja lengst á' Madagaskai- og heimsækja jþar margar borgir. Þar koma til fundar við hann Debré försætisráðherra og de Mur- ville utanríkisráðherra, og Pinay fjármálaráðherra á- samt fleiri ráðherrum. Veiðarfærum stolið frá sjómöflnum. í FYRRINÓTT var brotið upp stýrishús á trillubát á höfn inni í Reykjavík. Höfðu þjóf- arnir á brott með sér tvær liándfærarúllur ásamt línu. . Sjómennirnir komu úr róðri seint í fyrrakvöld. Þegar þeir ætluðu út aftur, vár búið að brjóta stýrishúsið upp, Tjónio sem þeir hafa orðið fvrir er mikið, bæði var um töluverð verðmæti að ræða, sem stolið var frá þeim, og auk þess hafa þeir orðið fyrir allmiklum töf- um. Hafa sjómenn kvartað mikið undan því, að stolið sé frá þe.im veiðárfærum bg verkfærum, auk þess sem bátar eru skemmd ir. N.K. SUNNUDAG leggur Sin- fóníuhljómsveit Islands af stað í hljómleikaför um Norður- og Austurland. Verða haldnir 13 hljómleikar á 13 dögum. Ein- söngvarar með hljómsveitinni verða þeir Guðmundur Jónsson og Sigurður Björnsson. Einleik- ari á celló á hljómleikunum, sem haldnir verða á Akureyri, verður Erling Blöndal-Bengt- son. Stjórnandi hljómsveitar er Róbert Abraham Ottósson. Hljómsveitin hefur áður far- ið í hljómleikaferðir út á land og hefur hún nú leikið á 29 stöðum. 32 hljómlistarmenn eru með í förinni. Ferðaáætl- unin er þannig: Sunnudaginn 5. júlí leikur hljómsveitin í Reykjaskóla í Hrútafirði, mánu daginn 6. að Bifröst á Sauðár- •króki, þriðjudaginn 7. Siglu- fjarðarbíó. miðvikudaginn 8. Laugarborg hjá Hrafnagili í Eyjafirði, fimmtudaginn 9. í Akureyrarkirkju og þar mun Eriing Blöndal-Bengtson leika einleik á celló, en hann er hér aðeins í stuttri heimsókn, föstu- dagínn 10. verður hljómsveitin í Samkomuhúsinu á Húsavík, laugardaginn 11. að Skjól- brekku í Mývatnssveit, en það i gefinn andsflu Sólfaxi fer til Ikaieq á Au •Grænlandi. FÁIST nægileg þátttaka, mun millilaydaflugvélin Sól- faxi fara nk. sunnudag til Ika- teq á Austur-Grænlandi mg hafa þar 7 klst. viðdvöl. Al- menningi er hér gefinn kostur á að koma til Grænlands og skoða hið undurfagra og hrika- lega nágrenni Ikateq. Sérstakt er fyrsti staðurinn úti á lands- bvggðinni fyrir utan Akurey'ri, sem hljómsveitin hefur heim- sótt þrisvar, sunnudaginn 12. júlí í Miklagarði á Vopnafirði, þriðjudaginn 14. júlí í Barna- skólanum í Neskaupstað, mið- vikudaginn 15. að Herðubreið, Sayðisfirði, fimmtudaginn 16» að Félagslundi, Reyðarfirði. ■Verða.þeir hljómleikar kl. 7, ea seinna um kvöldið kl. 10 verðai haldnir hljómleikar að Valhöíl á Eskifirði, föstudaginn 17. að Vémörk í Egilsstaðaskógi. Tónleikarnir verð'a yfirleitt alli'r kl. 9, nerna Þeir, ‘sem áður er um getið og tónleikarnir í leyfi hefur fengizt hjá Græn- landsstjórninni til þessarar ferð ar. Lagt verður upp frá Reykja víkurflugvelli kl. 7.30 suniu- daginn 5. þ. m og lent á flugvell inum við íifteq kl. 10. Þaðan verður svo aftur farið kl. 18 og flogið yfir þorpin Angmagsalik Framhald á 3. síðu. Fíefur loksins fengið eiginkonuna sem hann kynntist í Moskva 1957 heim til islands SUMARIÐ 1957 var haldið í Moslcvu „heimsmót æskunn- ár“ og sóttu mótið ungmenni frá ýmsum íönduin, þar á meðal íslenzkir piltar og stúlkur. Eins og blaðið skýrði frá á sínum tíma, felldu einn ís- lenzku piltanna, Olfaur Briem frá Reykjavík og rússnesk stúlka hugi saman. Þau vildu gjarnan ganga í hjónaband þá þegar, en eins og fyrri dag- inn var ekki hlaupið að því, vegná þess að allir tilskyldir pappírar voru ekki fyrir hendi. Ólafur varð að halda heim við svo búið og gerðu elsk- endurnir ráð fyrir því að hún kæmi síðar til íslands. En það dróst einhverra hluta vegna, enda ekki daglegur viðburð- ur að menn flytjist frá járn- tjaldslöndunum til Vestur- landa. En er Ólafi þótti koma unn- ustu sinnar til íslands drag- ast úr hömlu, brá hann sér til Rússlands og voru elskend- urnir gefnir saman þar í marz 1958. Nú, rúmu ári síðar, hefur eiginkona Ólafs loks komið til landsins með fullu sam- þykki rússneskra og íslenzkra yfirvalda. Kom hún fyrir tveim vik- um með Hamrafellinu frá Ba- tum. Hafa elskendurnir því loks náð saman eftir tveggja ára stríð við ríkjamörk og pappíra. Sigurður Björnsson Reykjaskóla verða kl. 4 og á Vopnaíirði kl. 5. EFNISSKRÁ OG SÖNGVARAR Á efnisskránni eru verk bæði eftir innlenda og erlenda höf- unda. Viðamestu verkin, sem flutt verða, er Ófullgerða sin- fónían eftir Schubert og Ör- lagasinfónían eftir Beethoven. Á öllum hljómleikunum koma báðir söngvararnir fram og svngja bæði einsöng og tvísöng. , Efnisskránni verður breytt á' hverjum stað og er miðað við. að alltaf verði eitthvað fyrir alla. ý j Sigurður Björnsson er emÝí sem komið er ekki mikið þekkt ur hér heima. Hann stun.daði nám í fiðluleik í Tónlistarskól- anum í 6 ár, en síðan fór hann til söngnáms í Þýzkalandi og þar héfur hann stundað nám í þrjú ár h»já hinum þekkta söng kennara Gerard Hiisch.' Með honum hefur Sigurður farið í söngför til Spánar, og þar vakti hann slíka hrifningu, að 'hann var pantaður þangað aftur í vor. Hlaut hann mjög góða dóma fyrir söng sinn. Sigurður fer aftur utan til frekara náms í október í haust. Hann er 26 ára, ættaður úr Hafnarfirði. Hann lék piltinn í Pilti og stúlku, þegar það var fært upp í Þjóðleikhúsinu. Þetta er sænski þolhlaiuparinn Stigr Jönsson, en hann hefur verið í landsliðinu. — Hvernig fer keppni hans og Kristleifs? Sjá íþróttasíSu BLAÐIÐ hefur átt tal við Veiðimálaskrifstofuna og aflaS sér upplýsinga um laxveiðarn- ar í júnímánuði. Veiðin hefur verið mjög misjöfn bæði í net og á stöng, en er þó neðan við meðallag. Veiðarnar hófust á stöng í Elliðaánum 1. júní. Er daglega veitt á tvær stengur. Hefur veiðin verið dræm og undir meðallagi. Veiddust alls um 70 laxar í júní og er það heldur meira en í. fyrra. Þá veiddust 60 laxar. 1953 veiddust í júní til dæmis 361 lag. Virðist laxinn nú vera að ganga í árnar. í fyrrinótt gengu milli 130 og 140 laxar í kist- una. Daginn áður ,var mesta

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.