Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 4
Eig.-l8t Sann dagsblað Alpýðablaðsins frá upphafi. ALÞÝÐUBIAÐIÐ SUNNUDAGINN 25. NÖV. 1934. f4}amla'J3íóJ Æskan stjðrnar. Efnisrík og áhrifamikil tai- mynd í 9 páttum. ¦<: . Aðalhlutverkin leika: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. — Avarp Alnýðnsainbaiidshingsias. Rúða brotln. í morgun rann einn af strætis- vögnunum út af götunni og á stóru rúðuna í verzlun Árna B. Björnssonar, Lækjargötumegin. Rúðan mölbrotnaði. Rúðujrot í pessari verzlun eru mjög tíð af völdum bifreiða. Lögfræðileg aðstoð stádenta er í kvöld i Háskölanum. Vetrarhjálpin. Um leið og~saumastofan byrjar, eru pað vinsamlegjilmælí nefnd- arinnar til peirra bæjarbúa, sem styrkja vilja starfsemi pessa á einhvern hátt, t. d. með fatagjöf- um eða'eínhverju öðru, láti vita 1 sima!4658 kl. 17«—4 og verður pað pá sótt. Stjórnarkosning í Sjómannafélaginu er byrjuð Félagar kjósa á skrifstofu Sjó- mannafélagsins í Mjólkurfélags- húsínu, herbergi nr. 19. Opin dag lega kl. 4—7. Lækkað verð! Sveinbjttrn BjBrnssout Ljéðntœli. Áður kr. 5,00, «n kr. 2,60. Bóksalan, LaBgavegiT;68 k*J* JLV» JL • X» Sáhrrannsóknarfélag íslands held- ur fund í Varðarhúsinu miðviku- dagskvöldið 28. p. m.^ kl. '81/*. Einar Loftsson segir furðnlegar sannar sögur. Fundurinn verður með pví fyrirkdmulagi, sem taiað var um á siðasta fundi að svo miklu ieiti sem unt verður. Menn eru beðnir að taka með sér sálma- bók sérá Haralds Níelssonar. Nýir félagar fá- skírteini við inugang- inn. ¦ Stjórnin Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti. 8,' miðvikudaginn 28. p. m. kl. 1 siðd. og verða pEr seld skrifstofuhúsgögn, svo "sem peningaskápur, (Lips), 2 hæginda stólar, tvöfalt skrifborð, skjalaskáp- ur, ritvélar, alls konar einstakir húsmunir, borð, "stólar og margt fleira. Enn fremur magnari, málverk og myndir. Þáf'verður fog selt stofnfjárskírteini í If'Sparisjóði Reykjavíkur, hlutabréf lí Varðar- húsínu, hlutabréf i h.f. Freyja- hlutabréf í Títan, svo og skulda- bréf og útistandandi skuldir, p. á m. útistandandi skuldir verzl. Kjöt & Grænmeti. Greiðsla fari fram viðfhamars- högg. Lö<ymaðurinn i Reykjavík. (Frh. af 1. síðu). vfeniutækin væru látin óniotuð um hábjaTgJiæðiisthnann, næst að hækka kaup peirra verkamanna, sem lægist voru launaðix, og því næst að gera tilraiun til að skipu- leggja afurðasölu bænda innan- lands, En aðalverkiefni bermar, pað, að auka kaupgatu alþýðunnar með pvi að létta af henni böli at- vinimuleysisinsi, sem er jafnfraimt eina ráðið tll að tryggja viðrieisn landbúnaðarinis, e;r enin óleyst. Hún befir að vísu hafist handa um að afla ríkissjóði tekna inn- 'anlandis í pví skyni að auka veru- lega verklegar framkvæmdír í landinu á næsta ári. En pað hefir með hverjum degi orðið Ijósara, að pær frumkvæmdir geta orðið að eins til þess að draga úr &t- vinnulieysinu sem nú er, en miegn- ar ekki að útrýma pví. Á peim mánuðum, sem liðnir eru sfðan lýðræðisflokkarinir tóku víð völdum í Jandinu hafa gerst þeir atburðár, sem sýna, að margfalt giedgvænlegra atvinnu- lieysi en nú á sér stað vofir yfir landsmöinniran á næsta áiú og næsíu árum, ef ekki er aðgert í thna. V. Aðalatvinniuvegur landsmanlnia, siávarútvegiurinn, hefir lýst yfir fullkomnu gjaldÞrotí sínu. Foxystumenn pessa atvinniuveg- ar, sem hafa stjórnað hánum frá byrjunV og bera einif ábyrgð á stjóm hans frammi fyrir pjóðinni, hafa lagt kapp á ^ð sanna það með eátgin yfirlýsingiuni.ogÆkýrsl- um, að yfir honum vofi algert hrun og par af leiðandi ægilegra atvinnuleysi og örbirgð alþýð- unnar við sjóinn en pékzt hefir hér á landi frá ,alda öðli. Fyilr glæpsamliega óstjórn þess- ara manna — en þ'eir enu hinjr sömu, sem fyrir skömmu og enn i dag krefjast pess að fá óskorað einræðisvald hér á landi og búast til þess að beita því til að hneppa í faingelsi, ef ekki. drepa, forimgja vinnustéttariina, — er nú svo fcomið, að púsundir rnanna mega búast við að missa atvinnu og afkomumöiguleika sína fyrir fult og alt á næstit mánuðuto og árum. f>að er sannað og fullvist, að. þieir einu markaðir, sem stjórn- endur sjávarútvegsins hafa haft fyrir aðalframleiðsluvöru s£na, saltfiskinn, og treysta á í blindni til þessa, háfa lokast ,svo, að alt útlit er fyrá, að þegar á, næsta ári taki þeir ekki við nema ör- litlum hlufca af framleiðslu pess áns, og að á árinu 1936 þurfi Is- lendingar ekki og megi ekki fram>- Jeiða hið allra minsta af þessari VÖÍU. Orsök þessanar takmörkunar er kaupgeíuleysi alþýðuinnar í marík- aðslömdunum, sem nú er kúguð og mergsagin af ofbeldisherjium auðvaldsskipulagsins, en ábyrgð- ina á ,því, að íslenzk alþýða verður atvámniulaus vegna þeirm, bera élníf' þeir forystumenn dnkaauð- iwaldsinis í sjávaiútvegi islendinga sem stjórnað hafa atvinniuiiekstrin'- um með slikri skammisýni, að þess enu engán dæmi nneðal nágranna- þjóðanna, sem reka sama atvinnu- veg 1 sambepni við Isilendinga. 1 nær því 30 ár hafa þeir látið sér nægja að þekkja og hagnýta aðeins ðrlítínai hluta af þeim markaði, sem til er í heinnnutní fyrir sjávanafurðir, og hafa horW á það aðgerðalausir, að keppi- nautar þárra hafi lagt undir sig og 'hagnýtt aðra markaði meðj miklium hagnaði. 1 jafnlangan eða lengri tíma hafa þeir látið sér nægja að hag- nýta aðalvöru sjávarútvegsins með aðieins leinni verkunaraðferð, söltun, og svo fjarri fer því, að þieir hafi brotið hér nýjar leið- ir, að sú verkuniaraðferð, sem þekt var í landinu frá alda öðli, þurk- un eða herzla, hefir fallið í glieymsku iog lagst niður, þótt það sé kuinnugt, að keppiniautarnir, Norðmenn,. beita henni til jafns við söltun, flytja á hverju ári út hertan fisk fyrir jafnmikið og meira en saltaðan og njóta sívax- andi niarkaða fyrir hann á sama tíma sem saltfiskmarkaðurinn í Suðurlöindum prengist. Aratugum sarnan hafa íslenzk- ir stórútgerðarmenn og togara- eigiendur ekkert gert til þ'ess að tryggja atvinnurekstur sinn, ekki safmað í vanasjóði til vondu ár»- anna og ekki varið fé til öflunar nýrra markáða mé til að taka) upp nýjar og hagnýtari verkun- araðferðir. En allra sízt hafa þeir haft fyrirhyggju til pess, eiins og þó stéttarbræður þeirra annars staðar í heiminum, að lieggja fé til hliðar til endurnýjunar at- vinnutækja sinna, þegar þau verða gömul og úrelt og standast ekki lengur samkeppni keppinaut- anna. Fyrir skömmu var birt skýrsla um efnahag og ástand sjávarút- vegsins. Á þeirri skýrslu byggja forystumenn stóratvinnurekenda innan útgerðarinnar þá kröfu, að fyrirtækjum þeirra verði gefnar upp milJjónir króna af skuldum þeirra og auk þiess veittir opin- berir styrkir til þess að annast fyrir þá það, sem þeir hafa látið ógert, öflun nýrra markaða og undirbúning til að taka Upp nýj- ar verkunaraðferðir. Um leið og foringi stórútgerð- armanna, sem jafnframt er for- ingi þess flokks; sem hekmtar vöídain í landinu og hótar að beita þieim tiL að undiroka andstæð- inga sína með ofbeldi, ber fram þá kröfu, að vinnustéttirnar taki þannig vð töpum og stórskuldum stóratviinniurekendanina, skýrÍT hann frá því, að atvinniutæki út- gerðaránmar, fiskiskipin, séu und- antekningarlaust orðin úrelt og ó- oýt, þau séu „ryðkláfar, fúadugg- ur og maninskaðabollar", sem eng- inn geti rekið niema mieð tapi( enginn vilji katipa og ekkert eigi eftár nema að verða „líkkistur duiglegustu sjómanna heimsins". Þannig skilur einstaklingsrekst- urinn við aðalatvinnuveg IsJiend- inga, eftir 30 ára nær os'litið uppgangs- og gróða-tímabil. Þannig krefjast foringjar auð- vaidsskipulagsins á IsJandi, að vinnustéttirnar taki vi'ð töpum auðvaJdsins og beri byrðar þess. Pannig lýkur uppgangss,keiði auðvaldsskipulagsins á Islandi,. Framfarirnar eru á enda, en hnignun og afturför tekur við. Auðvaldsherrarnir á Islandi, sameiinaðir í Sjálfstæðisflokknum svokallaða undir forustu hinna gjaldþrota stórútgerðarmánna fara að dæmi sinna erlendu stétt- arbræðra og búa sig til að svifta alþýðuna hinum dýrmætu lýðrétt- t D A G Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson. Sími 3105. Næturvörður er í nótt i Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti i Reykjavik 0 stig. Yfirlit: Lægð fyrír norðan land á hreyfingu austur eftir. Útlit: Vest- an átt með hvössum snjóéljum. ÚTVARPIÐ. 16,00 Veðurfregnir. 17,00 Útvarp frá alpingi (Eldhús- dagsumræður. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarp frá AJpingi (Eldhús- - dagsumræður). indum, vegna þess að þeir vita, að þeir hafa ekk liengur efni á að veita þau alþýðunni, eigi þeir að halda þeim forréttindum, sem hið unga auðvaldsskipulag hefir iátið þeim í té — ef cqjÞualds- skiptilfigídi sjálfi á cið stmda. ! ; "i j VI. En forráðam'einn einka'naksturs- ins á atvinnuvegum þjóðarinnar hafa fyiirgerí rétíinum til, þess að veita atvinnulífinu forsjá og fortsitöðu. Þá á ekki að spyrja ráða né til þeirra að lieita um bjargnáð. TímdtþU htns ótakmark- ada ieipJíarek&fwrs og elnkam'ð- vaMe á IslaMli á adi.veiU á enda. Fyrir tilstyrk hinna vinnandi sitétta, alþýðúnnar til sjávar og sveita, hafa völdin verið tekin af herrpm auðvaldsskipulagsins ís- lenzka. Og hún vill, að völdunum sé beitt gegn þeim. Henni er orð- ið það ljóst, að hún á nú fyrír höndum úrsJitabaráttu fymr at- vinnu sinni, frelsi úg lífi og vill berjast til þrautar undir forustu Alþýðuflokksins. Hún skilur, að ef hún bí|ðu;r ósigur í þessari bar- áttu, vofir yfir henni ekki aðeins atvinnuleysi og' örbingð, heldur leinnig ófnelsi og kúgun um ófyr- irsjáanleigan tíma. Hún veit, að ef slept er pví tækifæri, siem nú er fynir hendi, meðan stjórn lýð- ræðisflokkanna fer með völdin í laiidinu, til peiss að koma nú þe(g- ar nýju skipulagi á alt atvinnulíf þjöðaiinnar, samkvæmt fyrirfram ákveðinni. áætlun, er miði að því að .tryggja hverjum þeim, siem vinna viiJ, atvinniu, og að Jeggja þannig grundvöll að nýju þjóð- skipulagi 1 anda jafnaðar- og samvinnu-stefnunnar með full- komnu lýðræðli í stjónnmálum iog atvinnumálum, þá -biða hennar sömu örlög og alþýðunnajr í þeiim l&ndum, siem nú eru ofunseld of- beldis'- og einræðis'«tjárnum auði- valdsins. Fynir því skorar 12. þing AÍ- þýðusambands Islands á flokka þá, siem fara með völdin í Jand- inu, að neyta valdaöna til þess að forða alþýðu þessa lands frá þeim örlögum og beitir til þess fulitingi þeirra mörgu þúsunda vinnandi manma og kvenna, siem Alþýðluisambandið skipa og öJlu því harðfylgi, er alþýðusamtökin hafa yfir að ráða. Alþýðusambandsþiijngið hefir lagt giiundvöll að víðtækara, nán^ ara og styrkara sambandi milli verklýðlsfélaganna svo og að stofmun nýrra jafnaðarmannafé- laga víðis vegar um Jandið og innbyrðiiissambanda á milli þeirna. Það hefir og undirbúiði aukna æskulýðsstarfsemi innan Alþýðu- flokksins og á margvísJiegan hátt lagt drög að flokksskipulagi, eem Hvað ð éa afl sefa 1 lólaoiof? Nú veit ég pað !JÉg gef plötuna sem var spiluð í útvarpinu um daginn.og sem þótti svo falleg. Hún fæsti ©JLLi® miðast við það hliutverk, siem Al- þýðufliokkuTtiinn á fyri!r hendi: að skapa nýtt þjóðíélag á íslandi. 12. þin|g Alþýðusamhands íslands skorar á alla alþýðuflokksmenn að fylgjast vel rneð sókn flokksr iins og legigja lið sitt til. Það skiorar á alla alþýðiu í landtou að fylgja Alþýðuflokfenum og knýja fram kröfur hans. Skipafréttii. Gullfoss kom að vestan og norðan í gær. Goðafoss er i Hull. Dettifoss er á Siglufirði. Brúarfoss er á leið til Leith frá Höfn. Lag- arfoss er á Hólmavík. Selfoss er væntanlegur hingað í dag. Drotn- ingin kemur í nótt eða fyrramálið Höfnin. Fiskiskip fór í gær til Portugal. GulJfoss kom í gær. Tryggvi gamli kom í nótt frá Englandi Þýzkur togari kom í morgun. Æskan stjórnar. Kvikmyndin í gamla Bíó er mjög skemtileg. Aðalhlutverkin leika prír skólapiltar og gera pað af mikilli pryti. Cecil B. de Mille hefir búið myndina út og er pað frábærlega vel gert. Kvikmyndin MýSffl Bf5 Ekstase. Hrífandi fögur tal- og tón- mynd gerð undir stjórn tékk- neska kvikmyndameistarans Gustav^ Machaty. segir frá baráttu skólapilta við bófafiokka í Ameríku, en peir taka upp baráttu gegn peim vegna pess að bófarnir drápu gamlan skradd- ara, sem vai vinur skólafólksins, og einnig einn af skóiapiltunum. Atburðirnir eru prungnir a,f æsku- fjöri o^ gleði, sem hrífur áhorf- endurna mjög. V. K. F. Framsókn heldur fund í Alpýðuhúsinu Iðnó, priðjudaginn 27. nóv. kl. 8'/a. Fundurefni: 1. Bazarnefndin gefur skýrslu. 2. FuIItrúar segja fréttír af Sambandspinginu. 3. Sigfús Sigurhjartarson flytur erindi. Eldhúsdagsumræðurnar Framhald eldhúsdagsumræðn- anna hefst í dag hl. 1 eftir hádegi. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Sigríðar Steingrímsdóttar fer fram miðvikudaginn 28. nóv. frá dómkirkjunni og hefst með hús- kveðju að heimili hennar, Hringbraut 110 kl. 1. e. h. Björn Rögnvaldsson. Vera Slmlllon Túngöta 6 — Slml 3371. Ókeypis ráðleggingar fyrir kvenfólk á mánudögum kl. '/2 7— Va8 síðdegis. Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10 e. h. V. K. F* Fram^ókn heldur fund i Alpýðuhúsinu Iðnó priðjudaginn 27. nóv kl, 8Vs. FUNDAREFNI: 1. Bazarsnefndin gefur skýrslu. 2. Fulltrúar segja fréttir af Sambandspinginu. 3. Sigfús Sigurhjartarson flytur erindi. STJÓRNIN. Spðnsk og ítðlsk LEIKFÖNG nýkomin. Einnig spönsk ÞRÍHJÓL. BazajTinn, Laugavegi 25. Bezta slgarettnrnar i 20 stk. pSkknm, sem kesta kr. 1,2«, ern Commander Virginia Westminster cigarettur. Þessi ágœta cigarettutegund fæst ávait i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, Búnar til af Westminster Tobcco Company Ltd., London. Drífanda kafflð er dfýgst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.