Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 26. NÓV. 1934. ALPÝDUBLASífi ALÞÝÐUBLAÐIÐ STQEFANDI : ALPÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI : F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýstager. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: ViLhj. S. Vilhjálmss. (heima), 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prenísmiðjan. 4P08: Afgreiðsla. Kaiipgefasi og ve?zlnnarstéttin HALDIÐ hefir stu'ðst mjög mikið við fylgi kaupmanna og vierzliunarmanina. Það væri því ekki nema samm- gjarmt þó þessar stéttir væmtu Siér fiuiltingis þaðan. Það vamtajr beldur ekki að það þykist vera þeim viniur, en reynsJan er ó- .lyginiust, og hún talar öðru máli. Það er nú orðimn yfirlýstur vilji Sjáifstæðisílokksins að minka kaupgetu iandsmamna, p. e. a, s. þeirra, sem lægst hafa laumin. 'Hvemig líst nú verzl'umarstétt- iínmi á þietta? Húm hefir haft góða og gilda ástæðu til þess að trúa því, að sjálfstæðfcm&nmum væri alvara, þegar þeir,hafa talaið um, að þeir væru á móti iinnflutm- imgshöftum og ríikiiseimkasiöluim af einskærri umhyggiu fyrir verzl- lumarstéttiinini. En svo kom Magnús Jónsson og lyfti grimummi, og það, sem kiom í Ijós að baki hemmi, var í sem' fæstum oroum þetta: Sjálfstæðisfl'Okkuriinm viill draga úr vörukaupum lamdsimam'ma, en hanm ætlar að ,hafa síjna aðferjð til þe:s. Haran ætla" ekki að bamna kaupmömmuim a& f lytja inm vörur, en aðeiins að tryggja að ekkii verði fceypt af þeim, tryggja það með því, að minka atvimmuna í landinu, með því að lækka kaup, með því að draga úr kaupget- unin'i, eiins og Magnús orðar það. FJokkimm skortir djörfumg t'.i þiess a& ganga beimt til verks og i i . ' i Dragnótin. Eftir Magnús Þórarinsson. Dragnótim er iemm komiim á dag- skrá á alþingi og í blöðumr. Af pví a'Ö ég 'er einm af elztu 4rag- mótaveiðurum hér, vil ég Örlftið ilíeggja orð í bielg. Það er ómeitanlegt, að mönnum hér við Faxaflóa og á Suourmes;j- um hefir verið mokkuð hætt við amasemi, ef um mýjar veiðiað- fer&ir var að ræða. Ég ætlla að geta hér urn eitt- atriði, það er ekki haft eftir „Gróu", ég- liíði það sjálfur. Það mwn hafa vreið 1898 að vi& Miðmiesingar vorum að róa á átta- og tóJf-æringum með handu færi og fengum 2—(3. í h];ut eftir allan daginm, ef við þá komum á skiftum. Rólð var dag eftir dag út á þietta, og þótti sjálfsagt. En þá fónum við' að sjá sexmaninaför, hlaðim af fiski, sigla af þiessum sömiu. miðum eitthvað inm með landi. Svo fréttist, að nokkriir dugnaðaTformiemn úr Garði væru faTmin að rða með lóð suður í Miðmiessjó og' fyltu sldp sím. Gekk svo um hrfð, en „vex huglur þá viel gengur". Garðmönmum þóttii langt að róa heimam að og fengu sér viðiegu suður á Miö- niesii. Þá hætti Miðniesingum að lítast á blikuma. Ég ætla að mimnast á að eims lejtt dæmi, sem sýnir hugsama- gamg lieiðandi mannamma á Mið- miesi þá dagana, sem Garðskipin komiu áð og lientu hla&in í iSörmi vör og við heimamienm, siem varla fengtum í soðið. Eiitt aðkomuskipið fékk viðlegu hjá föðlur míinum, að mokkrium dögum I'iðmum, kom siemdimaður frá eigendum ábýlisjanðar föður segja við kaupmenm: Fjárhagur þjóðarimmaT krefst þess, að dreg- ið sé úr inmf lutnimgi, þess vegna verðið þið| að sætta ykkuT við að draga út verzium ykkar. Haimn kýs heldur að komá að baki vima sinma og segja: Flyt þú inn vönu eins og þér lízt, en við skulum sjá lum að húm verði ekki keypt, nema þá að þú lámir, og þú um það hveTnig þér gangur iinnheimt- an. míns mieð þau Sikilaboð til hams, að ef hamm leyfði utamhreppsskipií, sjem brúkaðft lóð, að leggja fisk á iand, þá væri það útbygglngaT- sök. Faðir mimm lá rúmfastur, em sendi mig með boðim, tll Þorsteins i Görðmm — em það var hamm, sem hafði viðlegu hjá okkur —. Engu átti ég að skila um það frá föður mínum, hvort hamn skyldi hypja sig eða ekkj. ÞesB vil ég geta ,að him ákjós- amlegasta vimBemd var með föður mínum og iandsdrottnum hans; vildu þieir hver anmiars gagn og hver öðmum alla greiða gera. En þiegar átti að fam að innlefóa ló'ð- arnotkum í Miðin'essjó, þá var þeim móg boðíð, þá varð að nota siterk meðöl, og þá mátti engum hlífa. En bak við þá stóðu aðirir enm Tóttækari og ýttu þeim út í tetta. iKjnan skamms byrjuðu Mig- niesiingar sjáifir að brúka lóð og gera enn, sem kunnugt er. Hvemig lízt mömmum mú á, að rétt fyrir aldamót hefði verið bannað með lögum að nota lóð j Mlðniessjó, og svo stæði enn. Eða vilja Suðurnesimgar nú skora á alþimgi að bamna lóðanotkum þar? Hvað segja þeir, sem búa í mámd við Sandgerði, Garð, Keflavík, NjarðvíkUT og víðar? Ég fæ ekki betur séð, en að amiasemiim við dragnótina sé á iíikum rökum bygð og andúðin vio lóðima, lemda flestir andmæl- endur dragnótar úr flokki þeixra manna, sem aldrei hafa dragnóta- vei&ar stiundað, og þekkja því eðlilega ekki tiLþess veiðiskapar tiil meiinmar hlítar, þeir vita, að húm er diiegim með botninium og vejðir fisk, og leggja hana svo tíil jafns viið botmvörpu (trawl), em þar er ólíku saman að jafna. Botmvarpa — eins og við höfum skilið það orð- — 'dr a'ð ein-s mot- tuð á togurum; hún er fleiri smá- I'estir að þyngd; að eins meðal- hlerar ertu yfir 1 tomn; togarar þykja varla fullgildir að dnaga vörpuna, ef þeír eru undir 300. smálieistir að stærð, með 600—800 ha. véi; hé'r í flóamum toga þeir vanjuliegast 2 tíma mieð opimmi vörpu allan tímamn, siem tekur alt, sem fyrir er, líka smáfisk — umgviði — sem svo er mokað út í haugum. Dragnót fyllir ekki venjulegam heilpoka að fyrirferð-, þyngd hemmar er >umdir 50 kg.; húm er ám hlera; hama má niota á iitlum trillubát með 6—8 hesta vél; húm er lögð hér 400—500 faðma frá bátnum og fiskar á 200—300 faðma drætti; báturimm liggur við legufæii, en mótin dieg- im að báfmumi sejm hvert ammað létt ádráttailniet; í hama kemur engimm fiiskur smærri en ýsam, sieöi send er á bílum til Reykja- vjjkur og aflast hefir á lóíð í Leiru- sjó. Vegna himma látlausu ofsókna, siem þetta veiðarfæri hefir orðið fyriir, hefi ég gert mér sélrstakt far um að athuga, í hverju gæti legið sú eyðileggimg sem sagt er að af því stafi, hefir þetta jafnan varið í huga míinum þau 8 ár, er ég hefi stundað þessar veiðar, og þó sérstaklegá ef ég hefi reymt nýjar slóðiT, A stiiengjumum kem- uir ekki meitt upp frá botmi ammað an mokkur sandkorn, siem af þiejm hrynja ,þegar við drögum (niótina upp í bátín'm'i; I væingju'Hium sijást stundum miokkur þarablöð, siejm hafa rekið og síðan lagst í botn; meðst í væmgjum fer að sjiást leimm og einm saindkoli; við hrfistum þá úr; það er ganian að sijá þá stimga sérj; í belg er vama- Ilega ekkieif mema m'kill afli s-é; og í| pokamum er svo afii okkar, mjjk- iill eðia Htiljl efti'r atvikum; við drögum pokamm upp og hvolfum úr, hirðum það siem hirðamdi er; eftir er þá vemjulega: i&itthvað af krosisfiskd, iniokkrar kúfskeljar, opmaT og tðmar, og fáei'nir sand- kolar, sem varta telst mytjafiskUr, þaT sem fáir fást til að borða hatnm, þó hamn fáist gefiins. Botn- gróður verð ég aldrei var viði, fyr en kemur imm á voga og vikur, em þar er sjaidan mikimm afla að hafa, ogt ber það ekki vott um að fisfcur sæki að sjávarjurtum út af fyrir sig. Ég fæ ekki séð', að dragniótim hafi nokkur eyðileggj- amdi áhrif, þvert á móti befir afi- áist í bazta lagi 3 síðiustu vertíðiLT á og við dragmótaisvæðíilm í siumini- amverðum Faxaflóa og Hafnaleir, og nú iumdanfarið befir verið dá- gott ýBufi'gkilrii í LeÍTuisi]ö, Stramd- ar'lieiÍT, Hafnarleir og Grjindavífc. DTagmótim er ekki að leáms bezta, Tekna handa rikissjóði skal afla með tollum á óþarfa, stighækkandi tekju og eignaskatti og einkasölum. A þingfundi í fyrra dag sam- þykti sambandsþimgið eftirfaramdi Élyktujn í eimu hljóði: Þar sem AlþýðufJokkurinm hefir mú tekiði þátt í mymdum ríkis- stjóTnarin'nar, til þess, meðal ans> ars, að draga úr afleiðingum fjár- kreppiummar fyrir alþýðu lamds- ims, með því sénstaklega að auka allar verklegar framkvæmdir í landinu, styðja að auknum sft- vimniurekstra, veita fé til atvinmu- bóta, til verkamammábústaða, al- þýðiutryggimga, alþýðuskóla og anmara hagsmumajmála allrar al- þýðu, þá er það að sjálfsögðu him imesta mauðsyn að afla ríkissjóði tekma, ekfci sízt þar siem fjárhag rikisisióðs er nú mjög illa komiiðj lamds vili því, i samræmi vir> stefmuskrá Alþýðuflokksins, beima vegma óstjórmar og eyðslu íhalds- heldiur eina veiðarfæiáð sem unt er að hafa mokkuð upp úr á bátam hér summamilands yfir sum- arið. Hér í Reykjavík hefir húm veitt 70—80 mönmum allgóða at- vimmu á síðast liðmu sumri, og flestir bátaTinir hafa haft all-álit* legan afgamg, að frá dTegnum kostnaða. Ekki get ég skiiið anmað en að háttvirtalpimgi leyfi driaigmótaveið- jar í 'landhelgi; — um ammað en laindhelgi er ekki aið tala; tog- arar hafa Iiagt alt anmað umdir sig — þar sem vitað er, að bátar hér við Faxaflóa hafa borið afla að lamdi, sem memur hundruðum þúlsumda í krómum síðast liðið sumar, á þeijn tjma ársims, sem engim ömmur útgerð er möguieg á bátum, og bátarnir verða anmars að 'liiggja aðgerðaiausir og menm- irnír atvimmiulausir. Ég weit, að háttv. alþimgissmemn vilja þjóð simmi vel, og ég trúi þvi ekki fyr em ég tek á, að mds- skillmiim,gur og úreltur hugsumar- háttur mokkuTra mamma fái að verða yngsta og bezta veiðarfær- imiu að fjörtjómi, því veáiðarfæri, sem 'lijkliegast er til mSikiIla nytja í náámini framtíð. 22. móv. 1934. Magstús Þómrinsmti. flokkamma, sbr. hima óhóflegu og ólöglegiu fjáreyðslu til rlkisílög- reglummar o. fl. 12. þing Alþýðtusambands Is- því tíl alþm,giismamma flokksimjs, að' auka tékjuT riikissjóðs, fyrst og fremst með auknum og stághækk- andi tekju- og eigna-skatti, fast- eignaskatti og stóríbúðaskatti, séTstaklega til verkamanmabú- staða, með tolium á glysvarnírtgí og nautmavörum og rekstri á rík- isieinkasölum með vörur, sem til þess eru heppilegar. En á mieðam að íjáThagur ríkisins er jafn-örði- ugur og nú er, og fjárkreppan þjakar þjóðimmii, álítur sambamds- þimgið að það mumi verða önðugt að afnema nú þegar sumt af toll- um þieÉn, er hvíla á mauðsynja- vörum, þó að vitanlega beri' að keppa að því. Hins vegar telur sambamdsþÉng- ið pað ramgt að hækka M því;, sem nú er, skatta á mauðsymja- vörum, leims og bemzimi, og telur því, Tétt, að frtumvarp það uari hækfcum á bemzimsfcatti, siem ligg- lUT fyriT alþingi, verði felt. Treyst- ir sambamdspmgið alþimgisimönm- iuim Alþýðuflokksims til þess að situðla að öflum mauðsymliags fjár td'l Tíikipisjóðís, í samræmi við það, er að framan greimir. rmmmmmrmrm ummuummmm Epli, Vínber, lækkað verð 1 króna Vi kg« Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. Laugavegi 63. Sími 2393. Jor llstarlnnær I Sovét^Rásslandi. Eftir Harald Björnsson, leikara. Nl. Þegar þeir hafa lokið mámi, fá þeir' stöðu við eitt eða anmað leikhús. í fyrstumni eTu laum þeirTa fremiur lág, em umdir eins og verksvið þeirra skýrist, og þýöimg þeirra eykst fyrir leikhúsið fana launin hækfcandi. — Rífcið, siem hefir kostað miemtun þeirrö krefst þess, að þeir fari með viBSU millibili út urni lamdið og Síýni góð leifcrit, í félagisleikhús^ unum eða eimhverju opinberu rífc- ÍB'lieikhúsi. — En það eru lfka geröar fleiri kröfur til þiessara ilistamanma. — Rússmeska leik- húsið hefir sett þá megin Teglu, siem hefir verið mefnd „Symtist- iska"-xeglam, og er með þvi átt ýið þaði, að leikarimm verður að yera mjög vel fær í hljóðfalls- Jegri framSQgu málsins, hann verðmr að geta sungið og danzað ef svo ber umdir, og jafmvel Leik- ið fimleifcamiamm, til þess að þurfa efcki að ganga á snið við leik- hlutverk þau, sem kynnu að út- heimta þetta, vegna memtunar- skorts á þiesisum sviðumi listammft. ~ Beiín,límiS ræður ríkið ekfci laiunakjörum leikarlanna. — En þó myndi ríkisstjórnim tæplega líta hýrum augum' til þeirra hlægi- legiu háu launa sem sulmar „stjörn ut" Vestum-Evrópu og Ameríku beimta. En miklir listamenn geta verið visisir um mifclar tekjur i Rúsislamdi. Stórfeldur og umfangsmifcill fé- lagsisfcapur, sem ailir leikarar rik- isims eru meðliimÍT í — Sgætir hagsmuma hvers eimstaks félaga, og 'um Leið hagsmuna og áiits allnar stéttarimmar í heild. — Fé- lagarmi'T eru um 140 þúsumdir. — En m'umum, eftir þvi, að Rúss- land ier ekki venjulegt „land", heldur víiðáttumikíð meginland með 200 mjljómum ibúa. Aoalfélagið gætir sem sé hags^- muma iallra þessara 140 þúsumd mamma, — Það semiur við leik- húsist|órama um laum félaigsmriamria. í>að reisiT sjúkrahús fyrir þá. — Það annast um, að leikarar eigi kost á fæði fyrir iágmarksverð í matsölum' leikhúsanma. (I Rúss lamdi eru stórfeldiT veítimgastað- ir). Það ákveður sumarfri le'ik- aranma og það veitir barrnshafandi leikfcomium fjárhagslega hjáip. — í sambandi við það imá gata þess atriðlis, siem mörgum kann að viTöast eimkienniliegt, að leilkhíisin í RúsS'landi æskja þess helzt, áð ieifcfcoinur símar séu, eða hafi ver- ið> mæðlur. Er það álitin trygging fyrir því, að leikkomam skilji bet- ur allar kvenlegar tilfimmJngaT. — „Leiklist kiomummar verður ætíð dýpri, hlýrri og viðfeldnari, þeg- ar húm er móðir" — segir bæði Stanislafski, og fleiri mestu Löik- húsimenn Rússlands. — Þetta umfaingsmikla' fagfélag rússmesfcu l'eikaranna tekur mán- aðarlegá vissa upphæð af Jáun- um hvers eimasta leikara, sismj far svo í styrktarsjóð félíftgsims. Er þetta gert í mákvæmu hlut- falli við hvað laumim eru há. — Þessi sjóður er ekki eimungis mot- aðlur ti'l framfærsJu J.ikurunum :í ellilnmi, heldur og tíl aðstoðar aðstandiemdum hans, ef dauða hans ber að hondum. — Eftiir 20 ára starf fá eldri Leikarar eftis iaun, sem svara 200—500 rúbl- um á mámuði. Er þetta reiknað út með hliðsjón af kaupi hlutað- leigamdi Leikara, og svo með til- Jiti ti'l þ'sss, hvers virði hamm heíir verið fyrir leikhúsið. Þar að auiki fá þessir leikarar ófceypis húsmæði; í geysistórum sambygg- ingum, sem neistar eru fyrir þá í! stærril borgum landsiins. — 1 styrktarsjóði þessa félags eru nú 36 milljónir rúblna. Leifcurum Vestur-Evrópu fimst t mú e;f til vill, að þessaT ström,gu 1 og mákvæmu félagsinegJur muníi verka sljóvgandi á peTsónuIegam þroska leikaranna. Tæplega mun það þó rétt Að mimsta kosti er í; emgu landi álfummar jafm-heil- biígð samkeppni mieðal Jeikaramr.a iolg í Rússlamdi. — Rúsisneska a 11 sher jarnief n din, siem hefir með höndum eftirlit með listum og almiennri miantun þjóðaTÍnmiar, fylgi:t mákvæmlega með öllu því, sem' s.fceðui' í leik- húsunum. Og þegar einhver leik- ari mæn því að skara fram 'úr fjöldamum, launar stjóimin homum með lofsamlegum nafnbótum, sem þó á engan hatt gefa hlufaðeig- andi leikara forréttimdi til að fá stærri hlutverk Leikhússóns. Hlutverkiin eru skipuð sftir siamkomulagi milli leikhúsístjórm- arinmar, Jieikstjóranna" og leikaTa- félagsims. Him frægu orð, sem eignuð eru Stanislofski: „Það ei)u ekki til stór mé lítil leikhlurverlk, heldur aðeims miklir og litlirlista- msnm", eru sífelt umdiristaða fyr- ir öllum Ii3træmum leikhúsme'kstri f Rússlandi. — En bein áhrif leik- aranma á rekstur leikhúsamna eru aftur á móti miklu meiri en í Vestur-Evrópu. Ekfcert leikhús velur leikrit fyrir komamdi leik- ár, ám þiess að semja um það við Leikarafélagið. Leikhúsið vill vita það fyrirfram, hvort það heifiir ráð á þeim Leikurium, sem geta og hafa lömgun til að leika him ýmsu hlutverk LeikársimS'. Og þar siem alJir sammingar fara fram á opimberum fumdum og í viðuTr vist allra hlutaðeigemda um þessi mál, er full tryggimg femgin fyrir þvf, að' ekfcert baktialdamakk eigi sér stað, eða einm eða anmiar mái ofmiklu valdi vlð Leikhúsið. Ahugi rSfcisstjórnariUniair í Rúss- lamdi er milíill fyrir leiklistimnli Af þvíj leiðir aftur, að Leikarar þiesisa lands mjóta almennrar virð- ingar. Leikhúslömgun almenm'imgs virðist óþrjótandi. ÁrLega risa upp mý leikhús, og leikurumum fjölgar að sama skapi. — Em verksvið leiltaranma og hljóðfæra- færaleitoaranma mær. lífca langt út fyrir leifchúsmúrana. Sovétstjórn- im vill veita nýrri menniingu og nýjum viðhorfum yfir hima fjöl- mianmu þjóð'. Stjórnin ætlast til þiess, að embættismiemm hins rauða bers, ásamt allmiklum hluta af umdirmiömmunum, séu vel að sér íj klassisíkum bókmemtum. Þessir menm o. im. fl. njóta þv| ment- [unar í músík og lieikhúsbókmiemf- um, oig þá kenslu hafa beztu J'eikarair og músíilcmienm rikisims á hendii. Þessar frásagnir gtefa tækifærii t|l að bera að mokkru leyti sam- am leikhúsim í RússJamdi og við- horf þeirra til himnar almemmiu rneninimgar í þessu volduga ríki — og svo leikhús VestuT-Evrópu og Skamdínavíu. Ef mokkur s^kyldi álíta það hæpið fyrir þau síðar- mefmdu að feta í fótspor Rússa í þessu efmi, þá skal mimt á paQ, að menm sem Stanislafski, Mey- erbold, Tarnov, Favarski, Maxim Qorki o. m» fl, af m'estu leikhús- mömimum veraldarimmar hafa hik- laust skipað sér undir merki Sov- ét-lieikhússims. H. B}. mmmmnmmmmmmummuumm mmmmmmnn^mmnuunnnnmm Skiiiiihúftítr, Hughúfarnaf komnar. Drengjaföt, sokkar, vetlingar samfesíingar, olíukápur. Vðnrbúð n, Laugavegi 53 mmnnmmmm^nuunummunun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.