Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 1
fiíi'Ir baopendnr fá Alþýðiblað- ið ókeyj is ti mánaðam ita. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 27. NÖV. 1934. 340. TÖLUBLAÐ f hrað- Um fjogn frystum íslenzkum fiski er liæst aðseljaárleg endum m Eftir Ingólf G. S. Espholin. TNGÓLFUR G. S, ESPHÓLÍN heíir undanfarið kynt ¦* sér mjög rækilega erlenda markaði fyrir hrað- frystan íslenzkan fisk og hefir sjálfur sett á stofn hraðfrysti lús til að frysta fisk með aðferð, sem hann hefir sjálfur fnndið upp og gefst mjög vel. Hann sýiiir fram á pað í eftirfarandi grein, sem hann hefir ritað fyrir Alpýðublaðið, að ef nægileg- um hraðfrystitækjura sé komið upp, þá verði á næstunni hægt að selj'a á erlendum m?rkuðuoi, aðallega á Norðurlöndum og í Mið-Evrópulönd- unuii, fjðgur þúsund tonn af hraðfrystum fiski. I. NÚ, þegar svo er komið, að menm alimient eru loks farnir að viðurkenna að það sé rétt, siem é;g og fáir aðrir mientn hafa haldið fram utn margra ára bil, að fljótt muni reka að því, að við yrðum, íslendingar, að verka iog selja fiskframlieiðslu okkar á annan hátt en sem salt- fiisk, vaknar sú spurming, -hve mikið væri t. d. óhætt að hnað- frysta, til þess að fiskurimn gæti) sielist á þann hátt? Svo hlægiiega rangar skoðanir hafa komið fram, um þetta, að ég finn mig knúðan, til að sk'ýra maliö. Fyriríraman míg ligigur skýrsla málliiþinga'niefndajr í sjávarútvegs- málum. Á ,'bl'S, XXV er það haft efíjrr f'rystíhúsi hé'r í Reykjavík, aö það hafi fryst á þessu ári 375 tomm af fiski, en jafcftiamt þess látið getið, að þietta sé að eins tuttugasti hlutiinn af því magini, sem vélar hússins hefðu getað annað. Þessar upplýsingar virð- ast hafa komið mönnum til'að draga pær ályktanir, að ekki sé hægt að selja meira áríega fyrst um sinn, jafnframt að pessi litli markaður sé að eins í Englandi, og kannske einhver vottur að toyrjun í Póilandi, og að á hvoru- tveggja stöðunum sé eftirspunmn að smáaukast Sannleikurinn er sá, að frystur fiskur er nú seldur af öðrum Innbrot i Siippimi i nétf. IMORGUN, þegar komið var til vimmu í Slippinin, urðu memw varir við það, að brotist hafði verið inn í búð, sem tilheyriir SJippnum. Hafði verið hrotin rúða á hlið hússins og farið þar inn. Tvær skúffur í búðanbiorðinu, sem höfðu verið lokaðar, höfðu vefið spnengdar upp með verkfærum úr búðinm'i og stoHð úr þeim um 4 kr., ©n það voru einu pieningann- ir, sem þjófuri'nn hafði náð í. Innbrotsþjófurinn hafðí brotið iýmiisleigt í búðíinni, en litlu stolið. Er taiið', að bnotist hafi veríð' inn í búðina fyrri hluta nætur leða jafnvel í gærkvieldi rétt eftir Jokunartíma. fiskframleiðslupióðum og pað i tugum tonna daglega svo í ð segja út um gervalla Evrópu og næstu é If ur. Þeir, sem halda vilja öðru f ram, vita ekki hvað peir eru að taia um. Til eru t. d. að taka einstök íiskheildsölufirmiu í Frakklandi, sem miér er vel kunní- ugt um, siem sielja árliega hálft þusiund og upp í þúsund tonn hveit, oig næstum jafnstór firenu pru í Sviss. Fyrir utan þessi tvö tótod er frystur fiskur nú seldur í Checkoslovakíu, Póllandi, Aust- urríki, Júgóslavíu, Búlgaríu, Belgfu og jafnvel Spáni og ítalíu, fyrir utan Skandinavisku löndin, hvað þá í Rússlandi, sem hefir marga togara með fiskfrystiút- búnaði. Ég sjieppi niema benda á England, þar sem þúsundir tomna eru sieldar af alls kona'n dýrum fiski (laxi, humar o. s. frv.), Og þá má ekki glieyma þvi, að' frystur fiskur er nú 'orðiðl seldur á vesturströnd Afríku, t. d, Gangia, Nigeríu, Guinieu, Ma- rocoo o. fl. Heldur ekki má gleyma hinum stóru úthafsskipum, fljótandi gistihúsunum, sem hafa ininanborðs efnaða matháka' í þús- undatali á fæ5i í niokkrar vikur. En þeir heimta fisk á hverjum degi. Á þessum stöðum eru þús- undir tonna af frystum fiski víðs- vegar að úr heiminum, jafnvel frá Kyrrahafi og Japan, borðaðar á'rlieiga mieð ágætri lyst. Ég ætti að Jiáta þietta nægja. En þó vil ég benda á, a|ðl í No'rði- ur-Amieníku sieljast milli 50 og 100 þúsund tonn af frystum fiski áriiega. Það' ier, því hægt að fá aðra ©n mig til að trúa því, aið mikium erfiðlieikum sé bundið að selja meira en 375 toinn af hraðfrystum islenzkum fiski án- liega út úr landinu, og það þegar svo er kiomið, að jafnvel Reykja- ví;k einsömul neytir svo mikils. En auðvitað kostar mikil sala talsvert mikil átö-k, og hitt, að ekki þýðir annað en ýta talsvert undir á erJendum vettvangi. Ég hefði lekki giert þetta að um- ræðuefni, nema af þeirri ástæðu, ab' mér hefir fundist, að ýmsir! hafi skilið nefnda skýrslu á þenn- an veg. Eftir þeim athugunum, er ég gerði lerjiendiis í vor og hefi síð- \an gert fram á þennan dag, og aði dæma eftir þeim fyrirspunn- um ,siem mér hafa borist urri Ofriðarbálið getnr blossað upp í Suðaustnr-Evrópu hveuær sem er« —-— i flLustnrrfki sendir herlið til iandamæra Júgóslavfn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgtun. T^AÍLY HERALD fullyrðir, að austuríska stjórn- *-^ m hafi vegna viðsjánna við landamæri Júgó- slavíu sent fjölment herlið af stað þangað, frá Vín, Lenz og Burgenland. Auk fótgðnguliðs og stór- skofaliðs, hafa margar sveitir Heimwehrfazista verið sendar til landamæranna. INGÓLFUR G. S. ESPHOLIN fiystan fisk, hygg ég að þæn á- gizkanir, sem fara hér á efititP um væntanlega sölu, séu ekki {jarri sanni. Virðist óhætt að gizka á, að til Svípjóðar, Daumerkur, Finnlands og hinna Eystrasalts- landanna megi nú selja árlega 4Ö0—600 tonn, til Sviss, Tékkó- síóvakiu, Póllands, Austurrikis 2500—3000 tonn, til Frakklands 500—700 tonn, til annara Ev- röpuríkja 300 tonn, til skipa 150 íonn, og til Vestur-Afriku 200—300 tonn, Ég sleppi hér öllum á- gizkunum utni England oig Norð- ¦Ur-Amieríku. Óg þetta ættd að geía orðið án þiess að sberða að ráði þá söiu, sem annars staðar er frá til þessara nefndu landa. — En skilyrði er auðvitað, að rétt sé uninið. ; Frh. á 3. síðu. ipíðwsambaödið ýsir yfir samúð" með öHum ofsóttom e lesid um blioðatiab æðram, ASIÐASTA fundi Alþýðusam- bandsþingsins á suminudag- inin var, var eftir farandi ályktun, samþyjkftJ íleiinu hljóði: „FulJ'trúar á 12. þingi Alþýðu- sambands Islands lýsa sinni fyllstu virðingu og samúð með þeim mörgu skoðanabræðrum víðsviegar ma heiim, sem látið hafa Jifið, þolað hafa alls konar pyndingar eða eru Jandflótta vegna harðví;tugrar iOg einlægrar baTáttu þeirra fyrir jafnaðarstefn- unni móti auðvaldi og kúgun. Islenzk aiþýða á þiess engan kost að heiðra betur minningu þessara manna og kvenna, en með því að standa samieinuð og herða baráttuna fyrir sigri jafn- aðtarstefnunnar á íslandi." Bókmentafélag jafnaðarmanua hefir gefið út bók i;m alþýð- lega sjálfsfræðslu eftir Friðrik Ás- mundsson Brekkan. Fjallar bókm um Ieshrirga og hópfræðslu,^sem nú er mikið úrbreidd meðal ná- grannaþjóðanna. Mussoiini hefir tilkynt lopinberr liega að ítalía fylgi Ungverja^ landi að málum í dieiilunni við JúgósIavíiU. Hann lýsir því yfir5 að hann sé ekki þeirrar skoðunar, að alvarlegir árekstrar mum verða út af því máli. I tilkyniningunni er þa^ gefið í skyn, að ítalía muni ief til vill fara fiiam á, ab Þjóðabandalagið Játi einnig fara fram rannsókn á morðinu á DoIifusB. Júgóslavia kennir Italiu um dráttinn á málinu BJöðin í Júgoslavíu eru mjög óánægS yfir því, að málinu skuii; hafa verið ftiestað í Genf, og siegja, að Italía eigi sökina á því. Blaðíð „Vreme" siegir, að Italia ætli séff ab >eyða mátinu mieð því að draga það á langimi. ÖHum "blöðunum kemur sanian um það, áð fresturinn sé þýðingarjaus, og að ekkert geti bjargað Ungverja- landi frá áfeltisdómi Pjóðabanda- lagsins. STAMPEN. Frönsk blöð heimta, að ítalía framselji tvo júgó- slavneska flóttamenn. TURIN í gærkveldi. (FB.) Frakknesk yfirvöld hafa farið fram á, aíð yfi'rvöldin i Tuiini framseldu tvo iúgóslavneska flóttamenn, siem lieita'o hafa hælis i Turin, þá dr. Pavelitch og Kva- temik. Hefir fralíkneska lögregl- an þá grunaða um að vera leið- togar flokks þess, sem undÍTbjó kionungsmoröið i Marseille og mor^ Bartho'u. (United Press.) ítalía neitar að framselja flóttamennina. LONDON í gærkveldi, (Ftt) Itölsku yfirvöldin hafa neitað beiðni fTanskra yfirvalda um framsal tveggja júgóslavmeskra flóttamanna í Turin. ,En fralnska lögreglan vill fá þá ti'l yfirheyrsl'u út af morol Alexanders konungs. Itölsku yfirvöídin álíta, áð ekkii séu nægiliegar líkur fyrir því, ao þeir hafi verið beinlínis viðri.3|rflr samsæriið gegn kionunginum,. — Aninar þiessara flóttamanna hafði verfð dæmdur til dauða í Jugo- Slavíu, og hefir síðan dvalið sem flóttamaður í Austurríki, Þýzka- landi og Italíu. Hann var grun- aður ulm það, að hafa borið á- byrgð á samsæri því, sem gert var gegn konunginum! í dies. s,l. Fundur með Gömbös og og Schuschnigg. LONDON í gærkvfeldi. (FO.) Gömbös fór í dag til Austur- ríkis, og er sagt, að för hans, sé algerlega einkaför, farin til þess að vera þar á veiðum. Þrátt fyriT þetta leiikur mikið OTðí á því', að föiín sé farin í stj'órnmálatilgangi, og sé ætlun- in sú, að Gömbös ræði við Schuschnigg um þa^, hvað þeim Schuschnigg og Mussolini hafi larið a rn'illlii! í Rámj í vikunni gem leið'. Einnig eT talið, að ræða eágiii um orðsendingu Jugio-SIavíu og þæT afleiðingar, sem hún getsil haft. • Tveir JúgóslavarMæmdir fyrir njósnir i Ungverja- landi. LONDON i gærkvöldi. (FO.) Tveiir júgóslavneskir» p&gnar i l^oru í dag dæmdir fyniir berxétti [ í Ungverjalandá fyrir njósniir, á- samt tveimur öðnum. Ungverjaland afsegir Be nes sem forseta á auka- pingi Þjóðabandalags- ráðsins i desemfoer. GENF í morgun. (FB.) E kha dt, ful Itrúi UngverjalandiS í Þjóðabandalaginu, befir mót- mælt þvi við Avenol, að Bemes vsröli í foitsæti á ráðsfundi banda- Suðurpölslandlð er ein samfeld heims- álfa, símar Byiá aðmíráll. Jagsins, ©r það kemur saman til aukafundar þ. 4. dez. tiJ þess a5 ræða deiluna milli Júgóslaviu og Ungverjalands um konungsmorð ið. Mótmælin rökstyður Eckhardt með þvi, að Tékkoslovakía hafi lýst sig fylgjandi Jugóslövum í málinu. LONDON í gærkvöldi. (FO.) Dr Benes hefir mótmælt þvf, að gegna forsetastörfum á fundi Þjóðabandalagsráðisins,, þegar tek in verður fyrir orðsending Júgó'- sJavilu, og athugasiemd Ungverja- lands við hana. JúgósJavía befir líka mælst til þess, að Benes stýrði ekki fundinV um, þar sem vitað sé, að Tékko- sJóvakía styðji málstað Ungverja. Banatllræði við Mansiúrínkeisa'a K PU-YI Mansjúríukeisari. Mansjúríukieisari. BERLIN í morgun. (FO.) EISARANUM AF MANCHU- KUO var sýnt banatilræði í gær, og var sprengju varpað í veg fyrir hann. Keisarinn meidd- ist ekki, en nokkrir rnemn í fyjgd- arJiði hans særðust. Tiliræðismaðurinn var kmversk- ur þjóðernissinni. Borgaraflokk- arnir í Japan gera með sér bandalag. BYRD aðmíráJl. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I vikunni sem leið komu þau boð frá Byrd aðmírál til Banda- ríkjastjórnar, frá rannsáknarstöð [hans í Litlu-Ameríku, suður við heimskaut, að svo væri að sjá, að sund skifti SuðuTpólslandinu í tvent. Nú hefir hann sent annan boo^- skap, og segir þar, að hann hafi fulla sönnun fyrir því, að megin- landið sé óskift frá ströndinnii að pólnum. OKADA, forsætisráðherra Japana. LONDON í gærkvöldi. (FO.) TVEIR helztu stjórnmálaflokk- arnir í Japan hafa gert með sér samniiig um samvinniu, Frh. á 4. sföu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.