Alþýðublaðið - 18.07.1959, Blaðsíða 5
SUMARGISTIHÚSIÐ í Hlíð-
ardalsskóla tók til starfa 19.
júní og um leið var tekin í
notkun ný heimavistarbygg-
ing. Vegna þess að velflestir
Sunnlendingar munu varla
gera sér grein fyrir því, hve
umfangsmikil starfsemi fer
nú orðið fram í Hlíðardals-
skóla, brá tíðindamaður blaðs-
ins sér þangað í heimsókn og
var svo heppinn að hitta að
máli skólastjórann, Júlíus
Guðmundsson, sein hefur veg
og vanda af öllum fram-
kvæmdum á staðnum.
Hann segir, að gistihúsið
geti tekið við 65 dvalargest-
um í einu.
68 NEMENDUR í
SKÓLANUM í VETUR.
Síðastliðinn vetur voru í
Hlíðardálsskóla 68 nemendur
í fjórum' bekkjúm venjulegs
miðskóla svo og í gagnfræða-
deild, sem er framhaldsdeild
eftir landspróf. Við skólann
voru fjórir fastir kennarar og
þrír stundakennarar. Til þessa
hafa ekki nándar nærri allir
komizt að, sem sótt hafa um
skólavist, en með nýju heima-
vistarbyggingunni má búast
við, að skólinn geti tekið við
áttatíu nemendum. Þó verður
ekki fjölgað svo mikið fyrst
um sinn, því enn vantar
stærri borðsal og leikfimisal,
sem vérða næstu verkefni í
byggingarmálum skólans.
350 FERMETRA HÚS.
í nýju heimavistarbygging-
Á myndinni
hér að ofan
eru nemendur
HlíSardals-
skóla síðastl.
vetur. Svo
mikil aðsókn
er að skólan-
um, að hann
er fýrir löngu
fullsetinn
næsta vetur
og tugir cða
hundruð ung-
menna hafa
sótt um skóla-
vist, en ekki
fengið. Það er
þess vegna
með öllu
árangurs-
laust að
sækja um
skólavist nú.
Sumardval-
arheimilið
hefur eiímig
verið fullsetið
um helgar.
unni verður rúm fyrir 30 pilta
auk þvottahúss og geymslu-
rýmis í kjallara, en húsið er
samtals 350 fermetrar að
stærð, hæð og kjallari. ,,En
við erum nú þegar farnir að
undirbúa frekari byggingar á
staðnum“, segir Júlíus, „þótt
útvegun fjármagns sé töluvert
erfið, þar sem ríkissjóður tek-
ur ekki nokkurn þátt í kostn-
aði við skólahaldið hér, hvorki
húsbyggingum né rekstri, og
er þetta eini skólinn á .land-
inu, sem .svo háttar um. V
erum svona langt aftur í
forneskju á þeim tímum, sem
hver bátur og hvert bú njóta
ríkisstyrkja“.
— Hvernig er þá rekstrin-
um hagað fjárhagslega?
„Ágóðinn af sumarstarfsem
inni rennur til skólans, en
hann er að öðru leyti sjálf-
stætt fyrirtæki innan starf-
semi okkar Aðventista. Við
höfum starfrækt sumarheim-
ili í fimm sumur, og ávallt
haft nokkurn ágóða, sem
rennur til skólans. Auk þess
stúlkur. sjá um ræstingu,
þvotta og eldhússtörf, én bæði
piltar og stúlkur ræsta sín
eigin herbergi. Nokkrir pilt-
greiða nemendur skólagjöld,
bæði í peningagreiðslum og
eins með sinni eigin vinnu.
Nemendur vinna tvær klukku
stundir á dag, drengir að bygg
ingarvinnu, vegagerð og lag-
færingu umhverfisins, en
Júlíus Guðmundsson.
anna gefa sig líka að bústörf-
um og einn piltanna vann al-
veg fyrir sér í vetur með því
að vinna í búirtu. Þessi piltur
var í framhaldsdeild, sem er
að mínu viti skemmtilegur
bekkur, því þar getum við
lagt áherzlu á hagnýtt nám,
tungumál, bókhald, þjóðfélags
fræði, vélritun og aðrar grein-
ar, sem ekki er unnt að sinna
samhliða undirbúningi fvrir
landspróf. í landsprófsdeild
voru í vetur sex neméndur og
stóðust það fimm“.
— Eru neméndur aðallega
aðventistar?
„Engan veginn, tveir þriðju
nemendanna í skólanum eru
utan okkar félagsskapar og
það eru einmitt rök, sem
hníga að því, að skóli okkar
hafi rétt á ríkisstyrk. Við er-
um hérna beðnir fyrir márga
unglinga, sem af einhverjum
ástæðum eru taldir hafa betra
af því að vera í heimávistar-
skóla í sveit en í þéttbýlinu.
Við höfum nokkuð strangar
umgengni s ven j ur, en mig
langar til að leggja á það á-
hérzlu, að við höfum ekki
neins konar uppeldisstofnun
hér, við óskum aðeins eftir
unglingum, . sem ætla sér af
fúsum vilja að gangast undir
okkar skólareglur. Aðra nem-
HEILDARTEKJUR heims-
ins, mséldar f afköstum og
framleiddum vörum, náðu há-
marki árið 1957, og áttu fíest
lönd heims hér hlut að máli.
Þessar upplýsingar er að
finna í nýútkominni hag-
fræðilégri árbók Sanieinuðu
þjóðanna, „Yéarhook of Nati-
onal Accounts Statistics“
(1958), sem tekur til 83 landa
og landsvæða. Hagskýrslurn-
ar sýna, að heildartekjur
heimssins lækkuðu ögn árið
1958, fyrst og fremst vegna
þéss að framleiðslan í Banda-
ríkjunum og Kanada dróst
saman um þrjá af hundraði.
Heildarframléiðsla land-
anna í Vestur-Evrópu (reikn-
uð eftir óbreyttu verði) jókst
á. árunum 1951—1957 um ná-
lega fimm af hundraði árlega.
Sé miðað við íbúatölu var
þessi aukning um það bil fjór
ir af hundraði vegná fólks-
fjölgunarinnar. Vestur-Þýzka
lánd var efst á lista, en þar
jókst þjóðarframleiðslan um
7,5 af hundráði (eða 6,5 af
hundraði miðað við íbúatölu)
á ári. Þessar tvennan tölur
eru þannig í eftirtöldum lönd-
um: Danmörk 2,5 (1,7, Noreg-
ur 3,6 (2,5), Svíþjóð 4,6 (3,9),
Bretland 2,4 (2,3), Holland 5,2
(4,1) og Frakkland 4,7 (3,8).
TÖLUR FRÁ KÍNA OG
AUSTUR-E VRÓPU.
Mikilvæg viðbót við þessa
útgáfu af árbókinni eru tölur
frá Kína og löndum í Austur-
Evrópu — að Sovétríkjunum
undanskildum, en þaðgn hafa
engar upplýsingar fengizt.
Hins vegar er á það bent í
árbókinni að tölurnar frá
Kína og austur-evrópsku
löndunum nái aðeins til fram-
leiðsly á vörum og þeirrar
vinnu sem. slík framleiðsla út-
heimtir, þar sem tölur frá öðr
um löndum ná aftur á móti
til allrar vinnu, í hvaða mynd
sem hún er.
Frá Kína fengust síðast töl
ur árið 1956, og sýna þær
aukningu á framleiðslunni frá
MMIiMMMMMMUMMMHWV I
LÖGREGLAN Kön-
ingsberg hefur mikinn á-
huga á að ná sambandi
við 4—5 þýzka skáta, sem
nýlega skildu 14 ára þýzk
an pilt eftir á sjúkrahús-
inu í Köngsberg og héldu
áfram áleiðis til Rjukan.
Síðan hefur ekkert til
þeirra spurzt; pilturinn,
sem var látinn fara af
sjúkahúsinu á laugardag-
inn, hefur ekki einu sinni
heyrt frá þeiiri. Ilonuin
hefur verið skipað að 1
halda heim til Þýzkalands
hið fyrsta, en foringi
skátaflokksins hefur með-
ferðis öll skilríki og far-
seðla.
því árið áður, sem nemur 13
af hundraði. Á árunum þar á
undan var aukningin 6 og 7
af hundraði. Á árunum 1951
—1957 jukust þjóðártekjur
Pólverja um 10 af hundraði
árlega, en í Austur-Þýzka-
landi og Tékkóslóvakíu var
aukningin 7 af hundraði. All-
ar þessar tölur eru miðaðar
við óbreytt verðlag. í Ung-
verjalandi var aukningin á
sama tímabili 4 af hundraði,
en árin 1952, 1954 og 1956
minnkuðu þjóðartekjur Ung-
verja um 2, 4 og -2 af hundr-
aði. —
(Framhald á 10. síðu) ! MMHMUUtiMMUtMMMMM
LENGI hefur mér fundizt
Helgi Sæmundsson manna
spámannlegastur og varð því
verr við en illa, þegar hairn
rauk upp fyrir embætti á
sunnudag og spáði mér ófarn-
aðar í viðureign minni við ó-
kvæðaskáldskapinn.
En bót er við flestu böli, og
sú mun reynsia dulspakra
manna, að flestir séu hinir
traustir spádómar fremur ó-
sjálfráð frmaleiðsla en ásetn-
ingsvinna, og þessi spádóms-
orð Helga voru myndskreytt.
Hann hafði þeim til léttis, sem
illa væru læsir, sýnt andlits-
fall mitt og limaburð í hrár
skinnsleik við lítt taminn
fdla, eina þessa illviljuðustu
glæpanáttúru, sem ég hef
kynnzt. En svo vildi til, að sá
hestur lærði, og ég bar gæfu
til að kenna honum góðan
gang fyrir illan og venja
hann á glæsilega framkomu,
svo að í spádómnum leyndist
þá annar spádómur óviljandi
framborinn og ósamhljóða
hinum.
Ég læt mér nægja að bíða
reynslunnar á traustleika
þessara tveggja opinberana,
og styður Það enn ,að því a§
birtast mun í tímariti innan
langs tíiha grein frá minni
heudi, þar sem reynt er að
gera deiluefni okkar Helga
dálítið rækilegri skil en vænta»
má að komist að í stríðandi
stjórnir?«Í3blaði á erfiðum
tíma og í andstöðu við skoð-
anir ritstjórans.
Fari svo, að Helga þybi
þétta svar full rólyndislegt
borið saman við hályrði haííb
um skapsmuni mína, þá læt ég
fýlgja geðsrriunaviðbragð éiti
frá þeirri nóttu, sem ég varði
til að athuga bókina „íslenzk
Ijóð 1944—’53“.
Það ætti að sanna það, serA
er vissulega rétt hjá honurn,
og gæti máske sýnt verkanir
hins nýja siðar á fleiri en mig
einan: j
Sýnsbók hafði é« hjá mér í
nótt:
hlaða þykkan með óð.
Framhald á 10. síðu.
AlþýðuWaSið — 18. júlí 1959 g