Alþýðublaðið - 18.07.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.07.1959, Blaðsíða 10
Takið effir: Stórfeld verðlækkun á ýmsum húsgögnum frá okkur og gegn staðgreiðslu fáið þér 10% afslátt af öll- um húsgögnum verzlunarinnar. Einnig höfum við ákveðið að þeir, sem kaupa húsgögn gegn samn- um. Landsmenn athugið verð og gæði húsgagna hjá okkur áður en þér fesfíð kaup annarsstaðar NÚ getið þið fengið borðstofuhúsgögn, skápa, -borð og fjóra stólapr tekki, eik og mahóni, fyrir aðeins kr. 8,874,00, — svefnherbergishúsgögn, rúm með áföstum náttfeorðum, snyrtiborð og tvo stóla, fyrir kr. 8,500,00 — sófasett, sófa og tvostóla, frá kr. T^g^OO til kr. 12420,00 Biðjið um myndlista. Við sendum húsgögn gegn póstkröfu um laifd allt. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166, sími 22222. Kvesn-jstrigaskór með uppfylltum hæl á kr. 50,00 parið* Tékknesk- ir uppreimaðir strigaskór með þykkum sóla kr. 124.45. óskar eftir að ráða flugvélavirkja á Keflavík urflugvöll. Umsóknir sendist skrifstofu minni á Kefavík- urflugvelli fyrir 1. ágúst 1959. Flugvaf la rst jórf n n Keflavíkurflugvelli. Spádómur Framhald af 5. síðu. Ég las það, sem kvæði má kallast fljótt, en kallað er fleira ljóð. Og þar hristist óskeytt orð- naut grenjandi aftan á kláðahrút og greind og velsæmi fóru í felur, en flónskunni hleypt var út. Og aumingja flónskan fékk ekki að vera öldungis berbökuð þá. Framhleypni, smekkleysi fékk hún að bera. Það fór líka samkvæmt Því á. Hvergi var band til að festa með flutninginn, flaksaðist reipalaust sinugrált ófétis orðagambrið eins og fokdreif um haust. Snorrabraut 38 Þótt þar sæist á lífgrös liggja, leiri voru þau brædd, enda harmsefni á að hyggja, óþrifnaðinum klædd, og sjá það gott, sem þó grillti í á þeim, ga'bba saklausa til að halda að þar væri forskriftin fengin og fallegra verka skil. Bölvandi fleygði ég bókinni, rímaði bannsöng þann, sem' er hér. Fyrir morguninn fléttaði eg, stímaði flokksbút þann handa mér til þess að hafa í hendina að reka úr huglöndum vanskapað dót, svo að Það fylji’ ekki fyrir mér merar og folöld mín verði ekki ljót. Sigurður Jónsson frá Brún. Hlíðardalur Framhald aí 5. síðu. endur þýðir ekki að senda hingað“. Skólinn í Hlíðardal mun vafalaust vera meðal beztu gistihúsa á landinu. Þar eru þægindi sem á öðrum hótel- um og auk þeirra sérstök. böð, ljósböð og nudd og sérstakur erlendur sérmenntaður mað- ur, sem veitir gestum slíka þjónustu. Margir hafa spurt um sum- arstarfsemina og er búizt við mörgum dvalargestum í Hlíð- ardalsskóla í sumar, svo og ferðamannahópum, því nú hefur skapazt ágæt aðstaða til að taka á móti stórum hópum ferðamanna í einu. (Úr Sunnlendingi blaði Al- þýðulflokksm. í Árnessýslu.) SKiPAurot:r» rimsins ’ s M.s Skjaldbreið | til ísafjarðar hinn 22 þ. m,. — ^ Tekið á móti flutningi til Ól- ( afsvíkur, Stykkishólms, FHat- (, eyjar, Patreksfjarðar, Tálkna- S fjárðar, Bíldudals, Þingeyrar, S Flateyar, Súgandafjarðar og S ísafjarðar á mánudag. — Fár- S seðlar seldlir á þiðjudag. ^ ? ■ s Laugarnesbúar ^ Afskorin Móm og • pottablóm í úrvali. ^ Ódýr blóm í búntum. ^ Rósir og nellikkur á kr. ^ 15.00 buntið. ( S Blómahúðin Runni. ^ Hrísateig 1. ^ (Gengt Laugarneskirkju) ^ Sími 24174. ‘ s -------;---------------. s Fjöldi Dana flytur úr landl ÁBIN eftir stríðið hafa 348.000 Danir gerst út- flytjendur en 277.000 út- Iendingar flutzt til Dan- merkur. 110.000 Danir hafa á þessum árum sezt að í Svíþjóð, en 8G.00Ö Svíar fiutt til Danmerkur í staðinn. Til Noregs hafa flutt 54.000 en 47.000 Norðmenn hafa tekið sér bólfestu í Danmörku á sama tíma. í fiestum til- fellum eru það þó dansk- ir, útfiytjendur, sem ekki hafa1 dvalizt nema nokkra mánuði í Noregi og Sví- þjóð en flutt síðan heim aftur. Til Kanada hafa flutt 20.000 Danir og 8000 til Bandaríkjanna. 607 Finnar hafa sezt að í Danmörku á þessura tíma og 3000 Þjóðverjar. 1Q 18. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.