Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 7
:kur.“ — in því um i ei kvikn lögreglu- i steypist ar. Frans hefur orðið vitni að þessu öllu. Hann kreppir Imefana í reiði sini. Nú er úti um vin hans, leynilögreglumanninn Walraven. Bara að hann hefði haft vit á, að láta ein- hvern annan stýra flugvél- inni. Frans horfir á, hvern- ig flugvélin steypist til jarð ar. Hvað skal taka til bragðs? Hann sér, að við örlögum Walravens verður ekki spornað. En Annie er vonanÉT -annþá ofan jarðar. Úr því sem komið er, verð- ur hann að halda áfram að reyna að bjarga henni úr klóm misyndismannanna. Mynd númer eitt er af Ginu Lollobrigidu, þar sem hún heldur á ungum syni sínum. Hennar saga gefur vísbendingu um, að kvik- myndasljörnur geíi einnig verið harningjusamar mæð- ur. Fyr-'r rúrru ári giftist hún iækni, Mireo Skofic, sem er júgóslavneskrar ætt ar. Á samri stundu lagði hún leiklistina á hillúna til þess að geta helgað sig alia heimiliruu, eiginmannir.um og litla syninum. Hún segist ekki ætla að hætta að leika í kvikmyndum, heldur að- eins taka sér frí í nokkur ár. Starfssystir hennar, Au- dry Hepburn. (2), Marilyn Monroe (3) og Maria Schell (4) hafa aðra sögu að segja. Audry Hepburn átti von á barni fyrir skemmstu og allt virtist Ieika í lyndi fyr- ir henni. En hún vildi ekki hætta að leika og það varð orsök óhamingjunnar: Hún datt af hestbaki á leikæf- ingu og rifbeinsbrotnaði. Þegar hún spurði lækni sinn um barnið, hristi hann höf- uðið. 62^^ fræg kvik- myndastjarna einn ig verið hamingju söm móðir? Hér á Opnúnni í dag' birtast myndir af fjórum þekktum kvik- myndaleikkonum, og eftir- farandi umsögn um þær getur ef til vill komið til móts við þá, sem hafa áhuga á spurningunni. Svipað hefur hent Mari- lyn Monroe tvívegis. í seinna skiptið var hún að æfa atnöi úr nýrri mynd. sem gerðist á baðströnd. Hún átti að standa uppi á sundbolta, en henni skrik- aði fótur. Söm urðu örlög þýzku kvikmyndastjörnunnar Mar iu Schell. Hún og eiginmað- ur hennar, Horst Háchler, voru eins hamingjusöm og frekast er unnt. Þau áttu von á erfingja og hann átti að fullkomna hamingju þeirra. En hún vildi ekki hætta að leika. Hún æfði erfitt Alutverk í myndinni ,,Ein Frauenleben" og eítir eina æfingu fékk hún tauga áfall. ,,Ofþreyta,“ sagði læknirinn. Barnið fæddist andvana. Örlög leikkvennanna þriggja sannfæra okkur vissulega um, að stórar stjörnur geta ekki orðið hamingjusama rmæður, — nema þær leggi listinu til hliðar öðru hvoru, eins og Gina Lollobrigida hefur gert. Listin er að vísu alls góðs makleg, — en of mik- ið af öllu má þó gera. SÍMASKRÁIN 1959. Frestur D.l að sækja nýju símaskrána er framlengdur til miðvikudagskvölds 29. júlí og eru þeir símanotendur sem enn hafa ekki vitjað hiennar beðií.r um að sækja síma- skrána fyrir þann tíma. Afgreiðslan er á neðstu hæð í Landssímahúsinu, gengið inn frá Kirkjustræti (gegnt Hótel Skjaldbreið). Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9 til 19. í Hafnarfirði verður nýja símaskráin afhent á síma- stöðLnni þar. Athygli símnot’enda s-kal vakin á því, að vegna númera- breytinga, gengur símaskráin ekki að öllu ley-ti í j^-ldi fyrr en aðfaranótt mánudagsins 27. þ. m. Frá sama tíma gengux úr gild; símaskráin frá 1957 og eru símanotendur vinsamleg- ast beðnir að ónýta hana. BÆJARSÍMI REYKJAYÍKUR og HAFNARFJARÐAR. SOLGLERAUGU SérdakSega vönduð 09 ódýr o q n n jljMUma 0O ibuiAiksiAiSiffa f D Hafið þér séð hina stórglæsilegu happdrætt- ishifreið Alþýðuflokksins: Chevrolet 1959. Miðar eru seldir í henni I Austurstræti ^£rOl<5ífiP trblöýp Antíreflex AlþýðublaSið — 26. júlí 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.