Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 11
„Hann er útkeyrður!“ Það vorui einu orðin, sem fóru okkur Steve á millij á heimlei'ðinni. Ég flýtti mér inn og lét Steve bera Nicky upp. Ég kveikti á fcertunum og setti hitann á. Prú Conn- or kæmi heim í kvöld, en ekk fyrr en seinna. Ég Iháttaði Nicky, kyssti hann góða nótt og fór niður tí setustoíuna4 Jlólalkort frá vinum og kunningium voru á afinMillunni. Það höfðu ekki verið „gleðileg jól“ hjá okkur Steve. „Lestin kemur vfst á stöð ina klukkan hálf níu. Hvers vegna spyrðu?“ „Ég var hara ,að hugsa um það. Eigum vtð að fá okkur eitt glas?“ Hann hafði ekki þara ver ið að hugsa um það. það var að fara út. Hann þurfti víst ég viss um, Hann langaði t-1 að heimsækja einhvern al- veg eins og í gærmorgun. en hann hafði ekk kjark til að segja mér það. Hann sótti flöskur inn í skápinn. Sem veflrraegunaiiftáíkn áttum við nú alltaf gin, vermouth, sherry og whisky hcfma. „Hvað vilt þú?“ „Ekkert, þakka þér fyrir. Mér er illt í höfðinu“. Mér leið satt að segja ílla, já, mér hafði liðið illa allan daginn. En hélt að það væri af svefnleysi og hafði reynt að hugsa ekkert um það. En nú datt mér í hug að ég væri að fá flensuna. Hún var að ganga og ég var með bein- „Þú hefúr gott af éinu glasi“. „Nei, þakka þér fyrir. Ég held ég hiti mér mjólk og hátti. Mér er virMlegá illt. Vilt þú mat Steve?“ „Það held ég ekki. Sé þér ékki illa við að vera dn, þá ætla ég i klúbbinn. Það er svó langt síðan ég hef séð strákana“. Var það virkilega það sem hann ætlaði að gera, hugsað ég. ,,Strákarnir“ voru jafnaldrar Steves, sem bjuggu nálægt okkur, en hann var ekki oft méð þeim. Ég var orðin hræðilega efa- gjörn. Það var svo ólíkt mér. Ég hafði aldrei fyrr efast um orð Steves ög ég fyrirleit sjálfa mig fyrir að gera það. „Ég skal hita handa þér mjólk, ef þú vilt hátta s.trax“. „Nei, þakka þér fyrir,- ég VI það' ebki. Og mér er al- veg sama þó ég sé ein. Ég hef Nicky!“ Ég var að fara út, þegar hann kallaði á mig. „Jenny“. Ég snérist á hæl og leit á hann. „Já“. „Þetta hefuir verið meiri dagurinn“. „Já, það hefur ekki verið sérlega skemmtilegt. Mér finnst leitt að Nicky hagaði sér svona ill-a. En hann reyndi að bæta fyrir það“. „Mér finnst hann vera orð inn heldur erfiður. Ég er viss um að Flo hefur á réttu að standa og frú Connor læt ur of mikið með hann“. „Það gerir hún ekki. Það er bara eins og ég sagði — hann var yfir sig ‘þreyttur. Og ihonum leið heldur ekki vel í nótt, eins og þú kann- ske manst“. „Nei, kannske er það rétt hjá þér“. Hann hikaði. „Við- víkjandi þessu, sem Maysie“. Ég hélt niðri í mér and- anum, Hvað þýddi að tala meira xrm það? „Við skulum gleyma því“, sagði ég þreytt. „Já, það vildi ég helzt. Ég sagði henni hváða álit ég hefði á henhi“. „Ég heyrði það. Ég heyrði H(ka, hvað henni farmst um mig“. ,,'En“, sagði .Steve. „Það var heimskulegt af þér að fara upp til hans til að sækja ritvélina. Af hverju baðstu ekki einn af sendisveinunum um það?“ ■Ég í’öSnaði af reiði. „Mér datt iþað ekki í hug“. „Ég hefði haldið áð hann skildi hvað það er ósæmilegt fyrir gifta konu að fara inn í íbúð annars manns á þess- um tíma sólarhrings“. „Almáttugur!“ sprakk ég. „Þessi tími sólarhringsins, sem þú talar um var klukk- án tíu og ég lefast um að ég hafi vei’ið þar í tvær mínut- ur“, ' „En samt —“ Augu obkai’ mættust, milli okkar var bil, sem stöð ugt óx. „Og þú dirfist að tala þann ig til mín. Þú“. „Við hvað áttu eiginlega?“ Ég hikaði, en svo fann ég að ég var alltof þreytt og las in til að segja honum það, auk þess var nóg illt skeð. Ég þurfti ekki að gera það verra. Ég fór fram í eldhús, hit- aði mjólkina og áður en ég var búin að þyf heyrði ég að útidyrnar skullu á eftir Steve. Dálítið seinna heyrði ég að hann setti hílinn í gang. Gott og vel, hugsaði ég, það var nú það. Ég skildi hvert hann var að fara. Þegar hann fór í klúbbinn, fór hann aldrei í bílnum. Það var fimm mínútna gangur. Það gat að vísu verið að hann vildi sýna bílinn en því trúði ég ekki, það var svo ólíkt Steve. Steve var ekki þann ig- Mér leið virkilega illa núna, svo illa að mér var alveg sama hver.t hann færi. Það reyndi ég að minnsta 'kosti að sannfæra sjálfa mig um. ; '^| Ég mældi mig og ég var með 39,9. Það Var ekki und arlegt að mér leið illa. Þegar frú Connor kom kallaði ég í hana og hún kom strax til mín. „En fijú Blane eruð þér háttuð?“ Og svo þegar hún hafði séð framán i mig: „Er úð þér veik?“ „Ég er hrædd um að ég sé með flensuna. Ég hringi í lækfti á morgun, ef mér er ekki featnað. Én ég ætláði að tala við yður um annað. Viljið þér feúa um herra Blane í gestaheíiberginu? ekki hér. Það er bezt að hann sofi ekki hér. Ég vil ekbi 'smita allt i húsinu“. Ég lá í rúminu í viku en það lifðu fjórtán dagar áður en læknirinn taldi óhætt að ég byrjaði að vinna. Steve sváf enn í gestaherberginu og hvorugt okkar lagði til að hann flytti, þegar mér fór að batna. Ég vissi ©kki hvað frú Connor hélt um þetta, en sem betur fer var hún iökki .sérle(ga mal^g og léít annarra líf og áhugamál sig litlu skipta. Hún tilbað Nicky og ég var ánægð með meðferð hennar á honum. Fyrsta morguninn minn á skrifstofunni sagði Caroline mér að herra Richard Hass- tll hefði tvisvar hringt til mín. Mér hafði dottið þetta í hug og ég varð undrandi yf- ir hvað það gladdi mig. Ég vonaði að hánn meinti það, þegar hann sagðist vilja hitta mig aftur. „Kanntu vel við hann, Jenny?“ „Ég þekki hann sama sem ekkert“. „Elsku bezta ekki svona sakleysisleg. Þú þarft ekki að „þekkja“ mann til að vita hvernig þú ikannt við hann“. „Allt í lagi, ég kann vel við hann‘', tnana. Mér finnst þú ættir að ýta undir hann. Ég held að það verði rekki erfitt“. Ég leit á hana. „Þú gleymir heilmiklu — hann á konu. Ég á mann. Ég á líka barn og það er þýð- ingarmeira“. „Ég veit það. En samt. — Konan hans er ekki með. Þau eru skilin og hún býr erlend is“. „Það gæti vferið að hún kæmi aftur. Þau eru aðeins skilin að borði og sæng“. „Rétt er það. En ég skil ekki að það þurfi að'hindra þig í að skemmta þér. Ég vissi ekki hvað Caroline átti við mtð að skemmta sér. Ég hélt bara að ég vissi það. Þó mér þætti vænt um hana var mér Ijóst að hún hafði breytzt mikið síðan hún skildi. Hún hafði orðið fyrir vonbrigðum og mat hennar á verðmætum lífsins var gjör breytt. En ég vildi ekki vera umvöndunars öm og segja henni að mitt álit á lífinu væri epn það sama. Hún leit rannsakandi á mig. „Ég ætti vízt ekki að segja þér það, .én ég sá Steve Flugvélarnm Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glag gow og Kaupmaniiahafnar kl. 8 í dag. Yæntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Lund úna kl, 10 f fyrramálið. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur ferkl. 16.30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Os- ló. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akuréyrar (2 férðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áraítlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Kornafjarðar, ísafjarðar, Pat reksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loföeiðii*. Hekla er væntanleg frá Amsterdam og Luxembourg kl. 19 í dag. Fer til New York: ól. 20.30. Edda er vætnanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra málið. Fer til Glasgow og London kl. 11.45. i Sklpins Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 23. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Arnarfell er í Norrköping. Fer þaðan til Ventspils og Leningrad. Jökulfell fer væntanlega 38. þ. m. frá Fraserburgh iveiðis til Faxa- flóahafna. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Bost- on. Hamrafell fór frá Hafnar- firði 22. þ. m. áleiðis til Ba- túm. Eimskip. Dettifoss fór frá Florö 24/7 til RaufarhafnaivFjállfoss fór frá Hamborg í gær til Ro- stock, Gdansk og Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Reykja- vík 22/7 til New York. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 22/7 til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 24/7, var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöldi. Selfoss kom til Reykjavíkur i gær frá Gautaborg. Trölla- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hamborgar, Leith og Reykjavíkur. Tungu foss var væntanlegur til Rvík ur í gær frá Súgandafirði. verki. ÖRAÍIKálílllR lofaðir að gefa mér túkall, ef ég hagaði mér skikkanlega í heilan dag. — Eg hef sparað þér þennan túkall.“ VE RÐLÆ K-K V N V E R Ð LÆ K K V N lækkað ýms sumarkjólaefni verulega í verði. T. d. Everglaze-efni úr 36 kr. í 29,75, Langstærsta úrval á landinu af HNÖPPUM. Ennfremur FÓÐUR, ~^MH|FÓÐUR, — AXLAPÚÐAR — RENíŒSsAR — og alls konar smávörur til saujUMg McCALL-SNIÐ. Skólavörðustíg 12 N S s s s s s s s s s s s S í s s s s s Alþýðublaðið — 26. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.