Alþýðublaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 6
| EIN í hópi þess mikla fjölda stúlkna, sem dveljast . ivið síldarsöltun á Siglu- ■ jfirði í sumar, er Anna Geirs idóttir. Hún er 17 ára gömul jog systir fegurðardrottning iar íslands 1959, Sigríðar Geirsdóttur. Þegar við komum iiana U6 var ekkert að gera í svip- iinn og hún kvaðst vera hvíldinni fegin. Hún sagði okkur, að nýlega hefði hún unnið í einni lotu frá kl. hálf-fimm að morgni til 'klukkan þrjú næstu nótt. — Ég fann ekki til þreyu ,meðan á því stóð, sagði Anna. — Spenningurinn var svo afskaplega mikill. Hins vegar fann ég héldur betur til þreytu daginn eftir. Hún kvaðst kunna prýði- lega við sig í síldinni. Hún vinnur á Óskarsstöðum og býr í bragga með nokkrum stallsystrum sínum, og þeim kemur ljómandi vel saman. Henni fannst reyndar dáiít- ið undarlegt að búa í bragga fyrst í stað, en nú er hún fyrir löngu farin að venjast því og unir sér hið bezta. Anna Geirsdóttir lauk gagnfræðaprófi í vor sem leið og í haust hggst hún fara til Englands til þess að læra meira. — Og ef ég verð heima næsta sumar, sagði hún. — þá er ég staðráðin í að fara beint á síld aftur. Ég get ekki hugsað mér hressilegri og skemmtilegri sumar- vinnu en síldina. Hvíldin var á enda. Anna bjó sig undir næstu lotu, setti upp gúmmíhanzkana og allt tilheyrandi og fór að salta af fullum krafti. LITLU stúlkurnar myndinni eru systur og heita Guðbjörg (til vinstri) og Kristín Ásgeirsdætur. Guðbjörg er 9 ára, en Krist ín 7. Guðbjörg hefur verið mörg undanfarin sumur á Siglufirði með mömmu s.inni, sem vinnur við arsöltun. Hins vegar er þetta fyrsta sumar Guð- bjargar litlu og þar af leið- andi var hún miklu spennt- ari en stóra systir, sem er orðin veraldarvön á Siglu- friði. - Pabbi þeirra er líka á síld. Hann cr skipstjóri á Guðbjörgu frá ísafirði. Þriðja myndin er af Jó- hönnu Grímsdóttur. Hún verður sjötug í haust og hef ur verið á síld á Siglufirði síðan hún var 16 ára göm- ul. Hún lítur á Siglufjörð sem sitt annað heimili og ætlar ekki að hætta á síld- inni meðan hún getur stað- ið á fótunum og vonar að það verði sem allra lengst. þrjár síldar- stúlkur hafa það sameigin- legt fyrir utan lífsgleðina og síldaráhugann, að þær eru allar frá Akureyri. •— Fyrsta myndin er af Jón<T ínu Jónsdóttur og sú næsta af Indíönu Kristjánsdóttur. Þegar við spurðum þær, hvað þær hefðu verið lengi á síld, vissu þær það ekki og höfðu ekki tíma til að leggja höfuðið í bleyti og rifja það upp. Þær svöruðu því stutt og laggoít: — Allt- af. , í KUSHIKINO í Japan varð nýlega a.ð taka öfluga Ijóskastara í notkun til þess að útrýma fjölda risavax- inna snigla, sem gerðu inn- rás á heimili og verzlanir borgarinnar. • Innrásin setti að sjálf- sögðu allt á ánrian endann í borginni. Kvenfólkið hljóp upp á stóla og borð eða jafn- vel út á stræti- og torg og eiginmennirnir himdu i hornum og skúmaskotum og nöguðu á sér handabökin. Hetjuskapuririn var fyrir bí með það sama. Stjórnarvöldin urðu að grípa í taumana og gera , éinhvérjar ráð'stafanir til þess að róa borgaraná. Fyrst voru reyndar flestar tegund ir af skordýraeitri, en þær komu að litlu gagni. Loks- ins fann einn dýrafræðing- ur lausnina: sterka ljós- kastara. Að lokinni herferðinni voru flest farartæki borgar- innar t'ekin í notkun til þess að hreinsa göturnar af þessum risavöxnu kvikind- um. Hættan var liðin hjá og íbúarnir gátu aftur tekið líf- inu með ró og spekt. ★ KAUPMANNAHAFNAR BLAÐIÐ Aktuelt fuilyrðir nýlega, að kaffið verði vin- sælla í heiminum með hverjum degi. Hér áður fyrr var það helzt kven- fólkið, sem var íðið við könnuna, en í seinni tíð hafa FRANZ TÝNDÍ GIMSTEINNINN FRANS skríður yarfærn- islega eftir handriðinu. •— Lengra í burtu sér hann upplýstan glugga og -þar ætlar hann að freista gæf- unnar. Til þess að vera við öllu búinn, heldur hann fast utan um byssuna, sem Wal- raven ráðlagði honum að hafa meðferðis. Úff, hvað KRULL karlmennirnir sótt á nú jafnvel ennþá sk kaffid/ýkkjunni. Blaðið heldur þ fremur , fram, að menning“ þjóðannp skamint á veg kömb fjöidinn allur af drykkjum, sem verða jafnvinsælir ! sælli en. þetta <vc kaffi, sem við svo; okkur dag hvern. Hér eru til dæm uppskriftir, sem finnst ekki af lakara Hellið mjög svörtu' kaffi x s' og setjið síðan tvæ teskeiðar af whisk; Setjið síðan vænan þeyttum rjóma < Drykkuripn skal fi ast ískaldur. Hrærið út tvæ: rauður og setjii í bolla af sterku kaffi, hellið því í berið það fram með eða rommi. Á VEITINGAHÚSI í New York hanga áberandi stöðum, si eftirfarandi áletr þessu veitingahúsi s ir reikningar grei frúnum, — ef um að ræða. Veitingamaðurimr vissulega vitað, hv: var að gera er han kvæmdi þessa h sína. Aðsókn að \ húsi hans hefur st við þetta og ástæð ur í augum uppi: í New York er u: kvenfólki, sem læ ert tækifæri ónotað að undirstrika, hve stæðar þær eru. hann kennir til x En það dugar ekki ast upp. Þarna ei inn. Nú heyrir hai ig mannamál inni hefur sig upp á sj að hann geti gægzt £ 28. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.