Alþýðublaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 11
'«l J úti að skemmta sér í gser- kvöldi“. Ég kreppti hnefana. Ég bjóst við að eitthvað slíkt skeði. Stórbor-gir eru oft litl ar og- Caroline fór mikið út að skémmta sér. Það gerði - iSttve greiniltga líka. Hann var að minnsta kosti úti á hverju kvöldi. „Ég skil“, sagði ég. „Þú þarft ekki að segja ittér með hverjum hann var. Það var Kit Harker“. „Já“. „Sá hann þig?“ „Nei“. „Vertu fekki svona áhyggju full“. sagði ég. „Ég hélt bara að þér stæði ekki á sama. Ég sagði þér það af þvf að — ja, ég á við — þér þarf ekki að finnast þú fremja morð, þó Richard Hassell bjóði þér út“. „Ég skil“, svaraði ég að- eins. „Það vai-ð smáþögn. „É-g gerði mér það ljóst“, sagði Caroline loks —“ að þú reyni-r að bjarga því sem fojargað verður af hjóna- foandi ykkar og það álít ég rétt. Þú þarft að hugsa- um Nicky. En það gæti verið að það tækist ek-ki“. „Já, það gæti farið svo“, ' sagði ég. En svo -reisti ég höf uðið. „En lenn hef ég ekki ið, sem ég gaf þéf hafi ekki tapað“. „Ég er hrædd um að ráð- verið sem foezt“. Ég hristi höfuðið. „Það skaltu ekki ása-ka þig fyrir. Ég efast um að það hefði foreytt noklcru þó ég hefði verið heima. Og nú er ég ánægð mieð að vera að v-inna. Nei, -ekkert getur stoþpað þetta, það verður að ganga sinn gang“. „Áttu við það sem er á milli Ki-t Harker o-g Steves?“ „Já“ „Og hvað heldur þú að sé á mill-i þeirra? Ég s-kil vel að hann f-inni kynbrif hennar, það gera allir karlmenn og það borga-r sig vel fyrir hann að vingast við hana núna, þegar hún er: forstjórinn í verksmiðjunni. Ég geri ráð fyrir að hann eigi henni nýju : stöðuna og foílinn að þakka?“ „Vitanlega“. ,Og eftir því sem mér skilst er Steve mjög met- orðagjam. Hann skilur það ka^nske e-kki sjálfur, en það e^ "kk-'-H; líklegra heldur en h-ans eigin ósk um að for- fr—nst sem fyrst valdi -miklu -um það hvað hún hef ur ^ikið aðdrjáttarafl fyrir hann“. er áréiðanlega meira en það". ' í1 ,,-Hvað mikið meira?“ ‘r'«ð er það sem ég ekki VPi+ v,n —“ ég hikaði. „Kannske er ég heimskuleg og blind en ég held að ég geti unnið hann aftur“. Tve-im dögum steinna hringdi Richard Hassel til mín. „Þá er yður loksins batn- að“, sagði hann, þegar hann -þekkti rödd mína“. Hvað er langt síðan að þér byrjuðuð að vinna?“. „Tveir dagar“. „Ég var í smáferðala-gi ann ars hefði ég hringt fyr-r“. Og -eins og venjul-ega gekk hann 'hrtint til verks. „Viljið þér koma mieð mér í mat?“ „Gjarnan, takk fyrir“. Þetta matarboð v-ar und- -anfari margra annarra. Ég skildi að Caroline hafði rétt fyrir sér. Hann var ein- mana. Ég fann áð það var ekki auðvelt fyrir hann að vingast við neinn. Han-n var hlédrægur og au-k þess hafði hann alltof m-ikið að gera. En hann mátti alltaf vera að hitta mig. Það var meira en ég mátti vera að, því ég vildi vera varkár. Ég vild-i ekki hætta á að þessi vinátta okk ar, sem ég mat svo mikils, breyttist í e-itthvað annað. Ég vissi að ekkert væri auð veldar, að skeði sen-nilega fyrr eða síðar. En það hafði tekkert frekara skeð í hjóna foandi okkar -Steves. Við höfð um samið nokkurs konar vonahlé, en ég vissi -ekki hve lengi það stærði. Ég hafði haldið um nóttina, þegar ég svaf í fyrsta sinn í öðru her bergi -en Steve að það yrði iannað hvort eða. En nú forð annað hvort eða. En nú forð aðist ég rifrildi eins og heit- an eldinn. Svo nú lifðum \dð hvort s (iu liífi -eins og ég hafði haldið að ekki væri hægt. Við bjuggum í satn-a húsi, en þar með var allt upp talið. Við vorum eins og ó- kunnugar manneskjur. Til að sýnast reyndum við að Íáta eins og í ekkert hefði skór- ,ist, ten ég efaðist om að við göbbuðum nokkurn. Ég vissi að móðir mín hafði áhyggjur af ofekur, Hún hringdi oftar til mín len hún var vön og ég foorðaði oft hádegisverð ineð henni. Hú-n sagði aldrei neitt, en hún elti mig með augunum, iþegar ég ig-ekfe út. Smátt og smátt fór ég að efast um að þetta lagaðist nókkurn tí-mann, Stevie var óftar og oftar að heiman og afsakaði sig með að hann hefði svo mikið að gera. O-g þá sjaldan að hann Var heima höfðum við ekkert hvort öðru að segja. Eh, hugs iaði ég við og við, enn kemur hann heim á -hverri nóttu. Ekfei vegna þtess að ég heldi áð það -hefði éitthvað að segja, en ég vissi að þegar -hann færi að vera úti á nótt unni líka væri öllu lokið cmilli o-kkar. Richard hringdi dag nokk urn. þegar ég var að fara heim. Við kölluðum hvort annað Richard og Jenny núna, af og til kæra Jenny og kæri Richard. „Það er nú það“, sagði ég. „Ég var einmitt á leiðinni heim“. „Liggur þér á?“ „Nei —“ „Komdu og borðaðu með mér kvöldverð. Þú getur far- ið snemma heim“. Við höfðum aldrei verið saman svo seint fyrr, nema um kvöldið á hótelinu. Ég vissi eiginlega ekki hvers vegna, nema það væri vegna þess að mér findist að annað hvort okkar ætti að vera heima á kvöldin og Steve var nærri bví aldrei heima. En ég vissi að Steve yrði heima í kvöld. Það var mátulegt á hann að sitja einan heima og bíða eftir mér til tilbreyting- ar. • * ^ Við fórum í lítið veitinga- hús, sem við kunnum bæði vel við. Við fengum okkar venju- lega borð og ég komst að þeirri niðurstöðu að það væri enn þægilegra að vera þar að kvöldi til en í hádeginu. „Við skulum panta fyrst, þá getum við talað saman á eftir“. sagði Richard. „Hvað viltu?“ „Þú ræður“. Hann vissi nú orðið hvað mér þótti gott bæði að foorða og drekka. Já, hann vissi mik- ið um mig. En hann vissi ekki hvílíkt bil var milli okkar Steve og hve óhamingjusöm ég var. Áð minnsta kosti hafði ég ekki sagt honum það, en á hvað mikið hann hafði gizkað, var ánnað mál. Ég hafði allt- af viljandi komið mér hjá að tala um hjónaband mitt. Þegar þjónninn var búinn að afgreiða okkur, hallaði Ric- hard sér að mér. „Mig langaði sérstaklega til að vera með þér í kvöld“. Vingjarnleg blá augu hans litu hreinskilnislega á mig og eins og venjulega kom hann beint að efninu: „Ég fékk bréf m. í spjófi Á MEISTARAMÓTI Rvíkur í frjálsíþróttum á Melavellin- um 1 gærkvöldi náðist allgóðui árangur í nokkrum greinum og keppendur voru yfirleitt marg- ir i hverri grein. Það afrek, sem mesta athygli vakti, var spjót- kast Gylfá S. Gunnarssonar, en hann kastaði 60,06 m. og er fyrsti íslendingurinn, sem nær lengra kasti en 60 m. í sumar. í stigaképpni mótsins hefur KR flest stig eftir 11 greinar, eða 96 alls, ÍR hefur 84 og Ár- mann 19. Mótið heldur áfram í kvöld og hefst keppni í stangarstökki kl. 8, en í öðrum greinum kl. 8,30. Hannibal rrnmhald af styrkur málssvari friðarins. — Hún berst fyrir afnámi banda- rískra herstöðva á íslandi, sem gera okkur ekkert gagn á frið- artímum og rnundu skapa hræðilega hættu, ef til stríðs kæmi. Hannibal Valdimarsson, Forseti Alþýðusamb. íslands." Siglufjörður ALLT BROTIÐ OG BRAMLAÐ. Danssalurinn leit út eins og hann hefði orðið fyrir loftárás. Allt var brotið og bramlað. Var tæplega nokkur heill stóll eft- ir. Einnig voru flestar rúður í húsinu brotnar. SKEMMDARVERK UNNIÐ. Það sem verra var: Skemmd- arverk var unnið í stærstu síld- arverksmiðjunni, SR 46. Var stór planki settur undir öxul- hjól færibands, en við það brotnuðu fjalir í færibandinu. Stöðvaðist vinnsla í verksmiðj- unni af þessum orsökum í 5 tíma, eða frá kl. hálf fjögur um nóttina til kl. hálf níu um morguninn. Hlauzt af þessu hálfrar millj. kr. vinnslutap. — J.M. 10—12 MENN SLASAÐIR: Alþýðublaðið áttj í gær tal við lögreglustj órann á Siglu- firði um atburði þessa. Kvað hann lögregluna hafa átt mjög erfitt um vik að halda múgn- um í skefjum, enda væri hún fáliðuð. Eru aðeins 12 lögreglu- þjónar í lögreglunni á Siglu- firði og 6 við störf í einu. Er Alþýðublaðið innti lög- reglustjórann eftir því hvort margir hefðu slazast í óeirðun- um, kvað hann 10—12 menn hafa meiðzt, en enginn hefði þó slasazt alvarlega. ÖLVAÐIR MENN SOFANDI Á GÖTUM BÆJARINS. Ölvaðir menn lögðust til svefns út um allan bæinn. Var lögreglan að hirða upp menn af götunum fram á sunnudags- morgun. Sex hæða hús... Framhald af 2. síðu. unin til húsa í Morgunblaðs- höllinni, en næstu daga, áður en hamrarnir dynja á veggjun- um verður þar útsala á gömlum bókum, sem grafnar hafa verið upp úr gömlum kössum uppi á háalofti og mun þar kenna margra grasa, að því er frétta- mönnum var tjáð í gær. Nyasaland Framhald af 3. síðu. fangelsaðir 3, marz. Rúmlega 50 Afríkumenn drepnir og margir fleiri særðir, er upp- þot, sem af þessu hlutust, voru bæld niður. Engir Evrópumenn voru drepnir. Devlih-nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að það hefði verið nauðsynlegt að lýsa yfil? neyðarástandi 3. marz, ef ný- lendustjórn Breta hefði átt að lifa, en nefndin segir lögregl- una hafa beitt ólöglegu og ó- nauðsynlegu ofbeldi við hand- tökur. í skýrslunni er Nyasa- landi lýst sem „lögregluríki“. Þá bendir nefndin á, að meirihluti þeirra 3.250.000 Af- ríkumanna, er búi í Nyasalandi s éá móti sameiningu við Suð- Ur-Rhodesíu, þar sem hvítii menn ráða lögum og lofum. Barnsrán Framhald af 1. síðn. var maðurinn handsamaður suður á Keflavíkurflugvelli. Var það kl. 1 í gær. Ætlaði maðurinn að leggja af stað til Danmerkur með flugvél í dag, HÖFÐU BÚIÐ SAMAN í DANMÖRKU. Hjón þessi höfðu búið i Danmörku síðan 1957. Ent sambúðin rrtun ekki hafa ver- ið sem bezt og 4. júní s. I. kom konan heim til íslands með barnið. Hafði hún farið með það til Islands án þess að láta mann sinn vita. En síðan áttu sér stað brófaskipti milli þeirra. Mun hún hafa skýrt * manni sínum frá því, að hútt vildi ekki hverfa aftur til Dan merkur. FÓR TIL ÍSLANDS AÐ SÆKJA BARNIÐ. Maðurinn ákvað þá að fara til Islands og sækja barnið. — Kom hann hingað s. I. laugar- dag með flugvél. Leigði hantt sér herbergi á hóteli og fór síðan sem fyrr segir í bíl að sækja barnið. Samkvæmt ísl. lögum ber konunni umráða- réttur yfir barninu, þar til dómiur hefur verið kveðinn) upp í máli þei.rra. Verður mál- ið nú lagt fyrir íslenzkan dóm stól. Maðurinn fer aftur út í dag. Skiplni Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen í dag áleiðis til Kaupm.h.. Esja fer frá Rvk kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Skjald- breið fer frá Rvk síðd. í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill. fór frá Bergen í gær- kvöldi á leið til Rvk. Skaft- fellingur fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Raufarh. 26.7. frá Florö. Fjallfoss fór frá Hamborg 25.7. til Rostock Gdansk og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk 22.7. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 27.7. til Rvk. Lagarfoss fór frá New York 22.7. til Rvk. Reykjafoss fer frá Rvk 29.7. til New York. Selfoss kom til Rvk 25.7. frá Gaulaborg, — Tröllaioss fer fr.i Rotterdam 28.7. til Hamborgar, Leith og Rvk. '’ungufoss íer frá Rvk aútia* Kvr.id - ’ 7. tii Siglulj., Norðfjarðar, Seyí isfjarðar ojj Fáskrúðsfjarðar og þaðan tú London og Odense. Alþýðublaðið — 28. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.