Alþýðublaðið - 18.08.1959, Blaðsíða 3
Myndin var tekin af Ey-
iólfi Jónssyni, þegar hann
kom til Dover eftir þriðju,
árangurslausu tilraun sína
til að synd'a yfir Ermar-
sund, frá Wissant-strönd
nálægt Calais til Dover.
(Ljósm.: UPI).
ng
‘eíiast sökum tækn
NEW YORK, 17. ágúst (NTB
REUTER). Tekniskir gallar ollu
því, að fjórar farþegaflugvélar
af gerðinni Boeing 707, náðu
ekki ákvörðunarstað á tiltekn-
um| tíma í dag. Tilkynnt hefur
verið að rannsóknanefnd hafi
Durban, 15. ág. (Reuter).
REIÐI Afríkumanna yfir
fiangelsun rúmlega 100 kvenna
þeirra og vegna reglna stjórn-
arinnar í sambandi við brenni-
VÍn og nautgrJpaböð brau/.t út
í óeirðum um allt Njatalríki í
nótt. Menn af Naci-ættbálknum
í suðurhluta Natal kveiktu í
gresjum og settu unp vegatálm-
anir til að mótmæla fangelsun
28 svartra kvenna. Svertingjar
í mið-vestur Natal eru sagð*r
hafa safnazt saman til að eyði-
leggja nautgripaböðumartæki,
skóla og aðrar stjórnarbygging-
ar. Lögreglan þaut á staðinn.
í Pietermritzburg hélt lög-
reglan vörð eftir að um 200
kvenna hópur réðist. á bjórstofu
til að mótmsela herferð stiórnar
Æfla aS berjas
innar gegn heimabruggi. Öllum
bjórstofum í héraðinu var lok-
að.
Þá stóð lögreglan vörð á Isop
ofursvæðinu nálægt Shepstone
í Suður-Natal vegna mótmæla
um 300 svertingja gegn fang-
elsun 84 kvenna í gær íyrir að
hafa valdið óeirðum.
Bændur í Harding-héraði lok
uðu konur sínar og börn inni í
sjúkrahúsi og mynduðu varð-
sveitir, er Macimenn kveiktu i
A SUNNUDAG komu við
a Keflavíkurflugvelli 47
Grikkir, er voru á leið til
Ktsbu til þess að berjast sem
sjálfboðaliðfc* fyrir Babtista
gegn Castro, Var þetta hinn
mesti óaldarlýður og lá við
innbyrðis áflogum milli
þeirra. A leiðinrji hafði þeim
lent saman og þeiím. a. beitt
hnífum. Þeir höfðu hug á því
að kaupa vín í fríhöfninni, er
fyrirliði þeiura bannaði þeim.
Það.
HHIHMWMimMWHHWHI
3
á Eyrarbakka
SÓLSKIN í gær, einn af beztu
dögum sumarsins, þeir hafa
ekki verið svo margir til þessa.
Iieitast var á Hæli í Hreppum
og á Eyrarbakka, 16 stig, 15
stig voru á Klaustri og 14 stig
í Reykjavík. Norðan andvari
var og hið fegursta veður og
börnin tóku fram berjafötuna.
Skúraleiðingar munu hafa ver-
ið á nokkrum stöðum á Suður-
landi, svo ekki getum við tal-
að um rakinn þerri. Og það sem
verra er: Veðurstofan tilkynnir
lægð út í hafi og af hennar völd
um má taúast við ofaníkomu
síðdegis.
Blskup predikaði í ölluin
kirkjum, er hann heimsétti
vtrið skipuð til að kanna ná-
kvæmlega flak þeirrar vélar af
þessari gerð, sem fórst um helg
ina skammt frá Calveton í New
York-ríki.
Boeing 707 er stærsta far-
þegaflugvélin í notkun í heim-
inum í dag.
í dag varð að fresta brottför
tveggja Boeing 707 véla frá
New York er í ljós kom, að raf-
kerfi þeirra var bilað. í Ástral-
íu bilaði einn af fjórum hreyfl-
um í Boeing 707 vél og flaug
flugmaðuri.nn í hrjngi yfir flug
vellinum í Brisbane í tvo
klukkutíma til þess. að eyða
benzínforðanum áður en hann
lenti. í vélinni voru 73 farþeg-
ar og 15 manna áhöfn. Boeing
707 vél, sem hóf sig á loft frá
Idlewild í gær lenti þegar í stað
aftur er í ljós kom, að eitthvað
var í ólagi með kjelikerfið. Flug
maðurinn varpaði eldsneyti vél
arinnar í sjóinn og lenti síðan
heilu og höldnu með hina 112
farþéga.
* LUTON: FijÚ Hannah Tay-
lór, elzta kona Epglands, sem
varð 109 ára 15. júlí s.l., dó
í gær. Hún var hvorki læs né
skrifancli, en ól upp 13 börn.
BISKUPINN yfir íslandi hef-
ur nýlega lokið vísitazíu í Norð
ur-Þingeyjarprófastsdæjmi og!
hluta af Norður-Múlaprófasts- j
dæmi.
Vísitazían hófst á Skinnastað
sunnudaginn 2. ágúst, og henni
lauk að Skeggjastöðum sunnu-
daginn 9. ágúst. Biskup pré-
dikaði á öllum kirkjum, sem
hann heimsótti, og flutti auk
þess erindi frá altari í messu-
lok. Sóknarprestar þjónuðu fyr
ir altari á undan prédikun og
fluttu ávörp að lokinni messu.
Sums staðar fluttu og sóknar-
nefridarmenn ræður.
FLUTTI ERINDI Á
ÞÓRSHÖFN.
Biskup flutti einnig erindi á
fjölsóttri kvöldsamkomu í ný-
reistu félagsheimili á Þórshöfn,
en þar er engin kirkja. Er vakn-
aður áhugi á kirkjubyggingu í
þorpinu, sem er allfjölmennt
og vaxandi.
Messur vov.u fjölsóttar. Kirkj
urnar eru yfirleitt vel á sig
komnar, Hafa nýlega farið fram
gagngerar endurbætur á sum-
um þeirra, og öllum er vel við
haldið. Söngmál safnaðanna eru
í góðu horfi.
RAUFARHÖFN
PRESTSLAUST.
Eitt prestakallið, sem biskup
vísiteraði, er nú prestslaust, en
það er síldarbærinn Raufarhöfn.
Þjónar prófasturinn á Skinna-
stað, sr. Páll Þorleifsson, þeirri
{ kirkju, og er sú anexíuleið fast
að 100 km, en Skinnastaða-
prestakall er fyrir utan þessa
u»u»»inimniiiiiiiiimitniiiiii»n<nniiniitnini«im«iM»
| Þrjú h@i!íá§(
| fil kvenna I
| WAVESIDE, Englandi, 17.1
| ágúst, (Reuter). — „Ungfrú“ f
I Ilannah Ede varð 101 árs í |
= dag. Hún hélt upp á daginn §
1 með veizlu og gaf kynsystr- |
= um sínum þrjú ráð til að ná 1
| 100 ára aldri. „Drekkið ekki |
| áfengi, reykið ekki og gift- |
= ist ekki. Þá munuð þið ná i
i eins háum aldri og ég.“
1 Hannah Ede fór fyrst í vist I
| fyrir 90 árum og fékk þá sex i
| pence í laun á viku. Nú lifir 1
i hún ein £ húsi á ellilaunum. =
iiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiimimiiiiiiimiiiiiiiir
viðbót sjálfsagt víðlendasta
prestakall á landinu.
Biskup og frú hans róma
mjög móttökur þser. sem þau
fengu hjá prestum og söfnuð-
um.
Uppþof í Suður-ái-
ríku magnast á ný
DURBAN, 17. ágúst (REUT-
ER). Óeirðir hófust að nýju í
Natal í Suður-Afríku í dag. Eru
það svcirtingjar, sem fyrir þeim
standa og beinist gremja þeirra
gegn ýmsum ráðstöfunum rík-
isstjórnarinnar.
í sumum borgum varð að
kalla aukið lögrgglulið á vett-
vang. Rúmlega 100 konur voiu
handteknar í einu þorpi, gefið
að sök að hafa staðið fyrir ó-
eirðum. Sums staðar hafa svert'
ingjar slitið símalínur og hefur
vopnað herlið verdð sent á vetf-
vang til þess að bæla niður upp
bot.
Krústjov til
-Þýzkalands
A-BERLÍN, 17. ág„ (REUTER).
Talið er fullvíst að Nikita Krú-
stjov, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, verði formaður sendi-
nefndar Rússa á 10 ára afmæl-
ishátíð býzka albýðulýðveldis-
ins, 7. október n.k. Krústjcv
virðist gera allt, sem hægt er,
til þess að styrkja ríkisstjóm
Ausíur-Þýzkalands í sessi.
íundurttorðurtamla
FUNDUR utanríkisráðherra
NorSurlandanna verður hald-
inn í Reykjavík dagana 3. og 4.
september n.k.
Stóð upphaflega til, að halda
fundinn í maímánuði b-á., enr
ráðherrarnir komu sér saman
um, að fresta honum til hausts-
ins.
MECHERNICH: 36 ára göm-
ul kona, Frau Maria Ehlen,
hefur fætt fjórbura á sjúkra-
húsi hér. Móðir og dætrum
heilsast vel.
Abkas vili viðræður, -
ndi
KAIRÓ, 17. ágúst, (REUTER).
Talsmaður alsírsku útlagastjórn
arinnar, sem aðsetur hefur í
Kairó, sagði í dag, að Alsír-
menn mundu ekki ræða vopna-
hlé við Frakka nema þær við-
ræður færu fram í hlutlausu
landi.
Talsmaður kvað ekkert hæft
í þeim orðrómi, sem, birzt hefur
undanfarið í frönskum blöðum,
þess efnis, að útlagastjórnin
vildi að Ferhat Abbas forsæt-
isráðherra hennar færi til París
ar á næstunni að ræða vopnahlé
við de Gaulle, forseta Frakk-
lands.
í viðtali, sem blaðamaður frá
þýzka blaðinu Der Spiegel hafði
nýlega við Abbas, kvað hann
ekki koma til mála að útlaga-
stjórnin féllist á annað en
vopnahlésviðræður Frakka Qg
Alsírmanna færu fram í hlut-
lausu landi. En slíkar viðræður
vildu Alsírmenn taka upp hve-
nær sem væri, og án annara
skilyrða en þeirra, sem að fram
an greinir. Abbas sagði, að
stjórn sín gæti ekki fallizt á
„frið hinna hraustu“, sem de
Gaulle byði Alsírmönnum. Slíkt
táknaði aðeins algera uppgjöf
uppreisnarhersins í Alsír.
Vísitaian 100 stig
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík 1. ágúst
1959 og reyndist hún vera 100
stig eða óbreytt frá grunníöla
vísitölunnar 1. rnarz 1959.
Samkvæmt ákvæðum 6. gr.
laga nr. 1 1959, um niðurfærslu
verðlags og launa, er kaup-
greiðsluvísitala tímabilsins 1.
september til 30. nóvember
1959 100 stig eða óbreytt frá
því. sem er á tímabilinu maí
til ágúst 1959.
+ BRESCIA: Mikil rigning
hindraði í dag hjálparsveiíir
í að leita að 27 ára gömhim
hellakönnuði, sem vantað hef-
ur í fjóra daga, en hann var
að kanna djúpt gil í Garda-
vatni. Rigningin hefur valdið
flóði í neðanjarðargöngum og
hindrað hjálparstörf.
Alþýðublaðið — 18. ágúst 1959 J