Alþýðublaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 5
uiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiHiiiiiiiiiimiiiiiiNiii Molotov utanríkisráðherra S Sovétríkjanna og Marshall S utanríkisráðherra Bandaríkj- S anna skála. S einir leyndarmálið um gerS kjarnorkusprengjunnar. Rík- isstjórn Attlees undirbýr sjálfstæði Indlands. inum. — Járntjald hefur fallið þvert yfir meginland Evrópu — frá Stettin til Tri- este. Við börðumst ekki fyr- ir þessa Evrópu. Bandamenn okkar, Rússar, virða ekkert nema ofbeldið. — Við get- um ekki komist hjá styrjöld nema því aðeins, að hinar enskumælandi þjóðir taki •höndum saman í bróðurlegu samstarfi. INNAN skamms heldur Ni- kita Krústjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, í opin- bera heimsókn til Bandaríkj- anna, og fyrirhugað er, að Eisenhower endurgjaldi heim- sóknina með för til Sovétríkj- anna í byrjun næsta árs, eða jafnvel fyrir áramót. Það virð ist allútbreidd skoðun í hin- um enskumælandi heimi, að heimsóknir þessar tákni tíma mót í alþjóðaviðskiptum og jafnvel lok kalda stríðsins. Ekki virðist ástæða til að ætla að neinn sá árangur verði af þessum gagnkvæmu skemmtiferðum ráðamanna hinna tveggja stóru, að búast megi við skjótum úrslitum kalda stríðsins. Ólíklegt er að annað merkilegra gerist en að Krústjov sjái draum sinn um að koma til Bandaríkjanna í makt og miklu veldi rætast, og að Nixon, núverandi vara- forseti Bandaríkjanna verði í krafti þessara vináttufunda valinn forsetaefni Republik- ana í forsetakosningunum næsta ár. En hvað sem um það er, er ekki úc-yegi í þessu tilefni að rifja stuttlega upp sögu eftir- Unnsteinn Ólafsson, skólastjóri: EITT mesta vandamál landbúnaðarins er fóður- öflunin. íslenzkt gras er mjög verðmætt og gott fóður, en við öflun og geymslu tapast oft mik- il og stundum stórkostleg verðmæti. Til þess að bæta upp hið oft lélega fóður, er fluttur inn er- lendur fóðurbætir fyrir miklar fjárfúlgur árlega. Verðmæti þau, er tapast við öflun og geymslu ís- lenzka fóðursins nema mörg ár mörgum milljóna tugum, auk vinnutaps bænda, óþæginda og marg háttaðra erfiðleika. Við þetta bætist svo mikil gjaldeyriseyðsla og fjár- útlát vegna kaupa erlends fóðurbætis. Það er því ekki óeðlilegt að athugað talar fyrstur um „járntjaldið“ SKÆRULIÐAR í Grikk- landi neita að afhenda vopn stríðsáranna 14, ára loforða, vona, hótana, styrjalda, ráð- herrafunda, — sögu 14 ára haturs og tortryggni en jafn- framt glæsilegra framtíðar- sýna. "k 1945: Stríði lýkur, eftirstríðsárin hefj- ast Á RÁÐSTEFNUNNI í Pots- dam hittast Churchill, Tru- man og Stalin, — Frakkar fengu ekki boð á þá ráðstefnu, — og ákveða hvernig stór- veldin skuli skipta með sér Þýzkalandi. Potsdamráðstefn- unni lýkur 2. ágúst. 2. september gefast Japanir upp, eftir að kjarnorku- sprengjum hefur verið varp- að á Hírósíma og Nagasaki. 2. október mistekst ráð- stefna hinna fimm banda- manna (Englendinga, Frakka, Bandaríkjamanna, Rússa og Kínverja) í London. Bretar Og Rússar ná ekki samkomu- lagi um Balkan: Eftirstríðs- árin hefjast. Truman tilkynnir að Banda ríkjamenn muni varðveita Truman. sín. Rússar draga að fara, með herlið sitt á brott úr norður- hluta íran og reyna að fá í- búana þar til þess að krefjast sameiningar við Azerbajdan í Sovétríkjunum. 5. marz fer Churchill til Bandaríkjanna og heldur þar fræga ræðu'í Fulton. Hann sagði þar m. a.: — Harðstjórn ógnar heirn- sé hvort ekki komi til gr'eina aðrar leiðir til úr- bóta. Samkvæmt erlendum at hugu-num tapar grænmeti djúpfryst í loftþéttum um búðum sáralitlu sem engu við geymslu, hvorki af næringarefnum, né bæti- efnum. Sú spurning vakn- ar því hvort ekki ætti að1 geyma heyið. á þann hátt. Truman svaraði: — Bandaríkjamenn viður- kenna bagsmuni brezka heimsveldisins, Sovétríkj- anna og allra annarra þjóða. Bandaríkjastjórn ákveður að gera sitt til að efla upp- byggingu hinnar lömuðu Ev- rópu. ★ 1947: Marshallá- ætlunin BORGARASTYRJÖLD brýzt út í Grikklandi. Sovét- ríkin hefja taugastríð gegn Tyrkjum. King, yfirmaður banda- ríska flotans, sagði: — Varn- arlína Bandaríkjanna er strandlengja meginlands Ame ríku. 12. marz leggur Truman fram „kenningu11 sína. — Bandaríkin verða að tryggja með efnahagslegri og hernað- arlegri aðstoð lýðræðið í Grikklandi og Tyrklandi. Þetta er upphaf Marshall- tímabilsins. 5. júlí leggur Marshall, ut- anríkisráðherra - Bandaríkj- anna, fram áætlun sína, eftir að ný „friðarráðstefna“ í Moskvu fór út um þúfur. Molotov kveður Sövétstjórn- ,ina ekki geta fallist á Mars- halláætlunina. Tékkóslóvalda er eina landið austan járn- tjalds, sem fellst á að þiggja aðstoð Bandaríkjamanna, en verður strax að draga sig til baka vegna íhlutunar Rússa'. 5. október er Kominform stofnað til þess að „hamla gegn áhrifum heimsvelda- stefnu Bandaríkjamanna, Eng lendinga og Frakka11. UIIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIlUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllUlilllll ið slá .grasið ungt, saxa jj )g merja vefina og þjappa 1 iíðan saman í pakka, p-löt I ir eða töflur og geyma í l frosti. 1 mjög vel einangr- I uðum geymslum þarf liíiá | orku til að geyma frosið | hey stuttan tírna og í = meira frosti má geyma | það um lengri tíma, senni- = lega fleiri ár. | Þannig fóður mun að | sjálfsögðu gjörbreyta f framleiðslunni. Ætti t.d. = lítill eða enginn munur | að vera á gæðum fram- | leiðslunnar sumar og vet- | ur, en slíkt hefði að sjálf- 1 sögðu stórkostlega þýð- | ingu hvað t. d. nýmjólk- | ina snertir. | Eftir talsverðar athug- 1 anir er' ég siannfærður um | að þessi hugmynd, er. ekki röng, en á þessu stigi vil 1 ég þó ekki bera á borð | tölur eða útreikninga til | rökstuðnings, en vil = vænta þess að fleiri en ég | hugleiði þetta mál. Mun 1 &g einnig fara þess á leit | að fá leyfi til að athuga | þetta nánar, en ég til þessa | hefi getað gert. | Unnsteinn Ólafsson. i ChuirchiII. ★ 1948: Samgöngu- hannið til Berlínar 25. FEBRÚAR taka komm- únistar völdin í Tékkóslóvak- íu. Andstöðuflokkar komm- únista eru malaðir niður, og skrípakosningar eru settar á svið. Júgóslavía er eina land- ið, "sem hamlar gegn alræði Sovétríkjanna í austurblökk- inni. Kominform fordæmir Tító 28. júní. Peningaskipti í Vestur- Þýzkalandi vegna Marshall- aðstoðarinnar valda endan- legri skiptingu Þýzkalands og Rússar stöðva landflutninga til Berlínar. Mánuði síðar þefst umferð um loftbrúna til Berlínar, 11. nóvember veita Banda- ríkjamenn Þjóðverjum yfir- ráð vfir Ruhr-héraði þrátt fyrir mótmæli Frakka. 11. desember segir Churc- þill: — — Veldi Evrópu verður ekki byggt upp að nýju án. ^JIIl1111IIIIIIII1111111II111111111111II1111111111111111111111111111111IIIIIIIIlllIIIIIII111111IIIIII1111II11II1111lli11IIIIIIIIIIIIIIIII111llll11III11II1111IIIIIII1111IIIIIII111II ...................................................................... Stalin. aðstoðar Þjóðverja. Það verður að ná samkomulagi við Rússa áður en þeir fram- leiða eigin kjarnorku- sprengjur. ★ 1949: Atlantshafs- bandalagið ATLANTSHAFSBANDA- LAGIÐ er formlega stofnað 4. apríl, sem mótvægi gegn útþenslustefnu Rússa í Aust- ur-Evrópu og Bandaríkin veita Evrópuríkjunum 1.1314 milljón dollara hernaðarað- stoð. Þeirri skoðun vex fylgi að Þýzkaland skuli endurher- væðast. ★ 1950: Koreu- stríðið 2. FEBRÚAR fyrirskipar Framhald á 10. síðu i Alþýðublaðið — 23. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.