Alþýðublaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 6
— Erðinú kríli, endurtók sá fjögurra ára og skríkti. — Við erum hættir að veiða, sagði vpiðimaðurinn. Við ætluðum heldur aldrei neitt að veiða sérstaklega. Við vorum bara að leika okkur. Haldiði að maðyr beiti ekki öðru en úldnum saltfiski, ef maður ætlar sér að veiða í alvörunni? — í arvölunni, sagði sá minnsti og skríkti. Fyrr en varði var farið að gogga í stórar og failegaii- ýsur og þorska og steinbíta og fleygja þeim á bryggjuna. Strákarnir horfðu með aðdáun á alla stóru fiskana og fóru eins nærri og þeir komust. Þeir héldu áfram að þrátta við aðkomustrákana og léku sér að því að færa sönnur á, að þeir hefðu í raun og veru alls ekki verið að veiða, þótt þeir hefðu verið að veiða. Þegar hér var komið sögu sást lítill trillubátur, sem var að koma að landi. Hann gáraði spegilsléttan sjávar flötinn og var drekkhlað- inn að því er virtist. Strákarnir fengu nú nóg að horfa á og fiskveiðideil an var gleymd á auga- bragði. Báturinn lagðist að og fyrr en varði var farið að gogga í stórar og fallegar ýsur og þorska og steinbíta — og fleygja þeim upp á bryggjuna. — Strákarnir horfðu með aðdáun á stóru fiskana og veiðimaðurinn okkar, sem hélt á litla kola- krílinu, sem hann hafði veitt, var fljótur að fleygja því langt út á sjó. Strákarnir fóru eins ná- lægt og þeir gátu til þess að horfa á þessi ósköp og þeg- ar fyrsta steinbítnum var fleygt á land, sögðu þeir allir í kór: — Úhú! í sama bili fannst mann- inum, sem hafði veitt alla Þeir sátu þöguiir og alvöru gefnir 'yfir færunum sínum og biðu og biðu, en urðu ekki vaíir, — þrír snáðar, sem við hittum niður á Loftsbryggju í sólskini og blíðskaparveðri síðastliðinn föstudag. ALDREI þessu vant var sólskin og blíða siðastliðinn föstudag og slíkt telst vissu lega til stórtíðinda hér í bæ — í sumar að minnsta kosti. Þessar fáu stunchr reynir hver sem vettlingi getur valdið að bregða sér út and artak — til þess að sleikja sólskinið .meðan það er. Við brugðum okkur því í örlitla gönguferð um bæinn í efnisleit, svo vonlaust sem það hlýtur að teljast í þess- um litla bæ, þar sem ekkert gerist. Ekkert gerist? Það er alls staðar eitthvað að gerast, án þess að við tpk- um eftir því og án þess að það megi teljast blaðamatur í eiginlegum skilningi. Niður við Loftsbryggju sátu þrír litlir snáðar og voru að veiða' kola. Tveir væri nær sanni, því að sá þriðji var bara fjögurra ára og varð að láta sér nægja að horfa á. Þeir sátu þö^ulir og horfðu beint niður í sjóiun, biðu og biðu, án þess að verða varir. Við hliðina á þeim lá marið og, tætt flak. — Hvað gerið þið við þetta, spurðum við og bent- um á flakið. — Þetta, sagði arvnar og var hheykslað:sr yfir fá- kunnáttunni. Eftir stutta stund byrjaði hann að hlæja og svaraði: ■—Þetta er saltflskur, sem við veiddum. Nú hlógu þeir allir og só minnsti líka. — Veia slatdisk, sagði hann og skríkti. — Hvers vegna er hann svona illa farinn? spurðum við. — Það er af því að við notum hann fyrir beitu. Fiskurinn étuy nefnilega sjálfan sig — saltaðan, sagði annar og nú hló hann ekki, svo að við drógum þá ályktun af því, að hann segði satt. Þeir sátu áfram þegjandi. og biðu og biðu. —1 Helvítis beinin að bíta ekki á, sagði annar kröftug lega, en í sama bili kipptist hann við. — Það er komínn einn! . Það er kominn einn! Fregnin barst um bryggj una eins og eldur í sinu og nokkrir fleiri strákar komu hlaupandi. Nú var beðið í spenningi, meðan hinn fengsæli veiöi- maður dró. eins og hann ætti lífið ’að leysa. Hann beit á vörina og vafði upp færið alvarlegur á svipinn. Loks birtist veiðin og þá dofnaði neldur yfir honum. Þetía var örlítill kolaskratti, sem hann hafðúvejtt. — Haldiði að það sé nf> kríli, sögðu aðkomustrák- arnir og hlógu hvellt og íengi. stóru fiskana, strákarnir gerast helzt til nærgöngul- ir: — Snautiði burtu, hreytti hann út úr sér. — Annars gogga ég í rassinn á ykkur! Strákarnir létu ekki segja sér ^að tvisvar og þutu hver um annan þveran. Veiðimennirnir okkar á- samt þeim minnsta, sem var bara fjögurra ára, stönzuðu spölkorn frá bátnum og sendu manninum tóninn: •— Við getum líka veitt svona stóra fiski, bara .ef við viljum, sagði annar. — Goggaðu bara í rassinn á sjálfum þér, sagði hinn. ■— í jassinn á er, sagði sá minnsti og skríkti. — í arvölunni, sagði sá minnsti og skríkti. bara fjögurra ára og varð að láta sér nægja a FANGAR FRUMSKÓGARINS í SUÐURHLUTA Kyrra- hafsins liggur eyjaklasi, sem var uppgötvaður af Spánverjum árið 1606. Frakkar og Englendingar hafa síðan stofnað nýlendu þarna, en á sumar eyjar klasans hefur aldrei nokk- ur hvítur maður Öldurnar brjótas um klettunum skrækir hinna , fugla, sem byggjs mm 0 23. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.