Alþýðublaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 1
UÐ KiLO AF
Innflutningsskrifstofan mun um þessar mundir og næstu
vikur ganga frá leyfisveitingum til bífreiðakaupa í samræmi
við gjaldeyrisáætlun fyrir síðari hluta þessa árs. Hefur AI-
þýðublaðið frétt, að hér sé um að ræða rúmlega 270 bifreiða-
leyfi til viðbótar rúmlega 600, sem veitt hafa verið til þessa
á árinu. Utan við þessar tölur eru svo innflutningsleyfi, semi
veitt eru án gjaldeyris.
Að því er blaðið hefur fregn- Fyrr á árinu munu hafa ver-
að, mun innflutningsskrifstof- ið veitf rúmlega 600 leyfi, þar
an ýmist nýlega hafa veitt, eða af um 350 fyrir fólksbifreið-
hafa í hyggju að veita á næst- um, rúmlega 100 fyrir vörubif-
unni 60 leyfi fyrir ítölskum reiðum (þar með taldar fram-
Fiat bifreiðum, 50 leyfi til at- lengingar eldri leyfa), rúmlega
vinnubifreiðastjóra, 50 til 100 fyrir jeppum, 60 fyrir
lækna og annarra embættis- sendiferðabifreiðum og loks 14
manna og loks 110 leyfi fyrir fyrir stórum sérleyfisbifreið-
riissneskum Moskvitch bifreið- um.
um. , ,
_________________________Við betta bætast rumlega
300 leyfi, sem veitt hafa verið
a I e til þeirra, er hafa löglegar tekj-
M | gj.jBiM | S BWyft ur * erlendum gjaldeyri, sjó-
W Ivw ¥ JIIIÍ manna, flugmanna o. fl. Hinir
mörgu bílar frá Bandaríkjun-
r | „i um, Englandi og Vestur-Þýzka-
IfPJPfWWHIfli landi, sem sjást á götunum,
læjiíivi il W I 8 eru fluttir inn fyrir þessi leyfi.
40. árg. — Miðvikudagur 26. ágúst 1959 — 180. tbí
I GÆRKVOLDI syndi 52
ára gamall maður, Guðjón
Guðlaugsson húsasmíðameist-
ari. frá Viðey og til lands.
Guðjón, sem var þekktur
sundmaður áður fyrr, er KR-
ingur og synti Viðeyjarsundið
í tilefni- þess, að nú er sextug-
asta afmælisár KR.
Hann lagði af stað ura kl.
8 e. h. frá Viðey og var tvær
klukkustundir og 26 mínútur
Hann synti að
á leiðinni,
Grjótabryggju,
GAUTABORG, 25. ág. (REU-
TER). Ingemar Johanpson,
heimsmeistari í hnefaleikum í
þungavigt, undirritaði í dag
samning um annan bardaga við
fyrrverandi meistrira Floyd
Patterson. Verður bardaginn
haldinn fyrri hluta ársins 1960,
en staður og dagur hafa enn
ekki verið ákveðn i:-.
Johansson undirritaði samn-
inginn rétt áður en hann fór til
London i dag. Ekki var látið
uppi hve mikið hann mundi fá
fyrir bardagann, en fram-
kvæmdastjóri hans kvaðst geta
sagt, að samningurinn væri
Ingemar í hag.
FRIÐRIK Olafsson stór-
meistari fer ptan í dag til
Júgóslavíu, ásamt Frey-
steini Þorbergssyni, sem
verður fréttaritari út-
varps og blaða á kandí-
datamótinu.
Mótið hefst í byrjun
næsta mánaðar og eru
skákáliugamenn þegar
orðnir spenntir að vita,
hver úrslitin verða.
Ingi R. Jóhannsson
verður aðstoðarmaður
Friðriks, en hann fer ut-
an nokkru síðar.
Alþýðublaðið óskar Frið
riki góðrar ferðar og von-
ar að honum gangi vel á
þessu erfiða móti.
ÞAÐ leikur víst enginn
vafi á því að þetta eru
mestu berjakaríar á land-
inu í ár, eins og oft áður.
Þetta eru þeir Þórður á
Sæbóli og Kristinn Vil-
hjálmsson, nýkomnir vest
an úr Bölum þar sem þeir
tíndu á fimmta hundrað
kíló af krækiberjum á 12
tímum, þrátt fyrir norð-
an-hryssingsveður og
slyddu. Þeir félagar hafa
farið til berja saman s. 1.
10 ár og segja að þetta sé
með verstu berjaárum
sem þeir muna eftir. Fóru
þeir fyrst vestur á Firði,
en þar voru engin ber að
hafa, en tíndu síðan þenn-
an slatta í Dölum. Ekki
segja þeir þó að mikið sé
af berjum þar, en þeir eru
stórtækir við tínsluna, því
Kristinn smíðar stærstu
og beztu berjatínpr á land
inu, sem sjá má á mynd-
inu.
I FYRRINÓTT á fjórða tím- Landakotsspítala, og kom hann
anum fannst ungur maður til meðvitundar í gær. Hann
liggjandi í blóði sínu í Hljóm- er 22 ára að aldri og bjó með
skálagarðinum, Var hann með unnustu sinni. Þau eiga árs-
sundurskotið höfuðið. Hann gamlan son.
var með lífsmarki. Rannsóknarlögreglan telur
Sá, er fann manninn, gerði sann/-ó að hér sé um sjálfs-
þegar aðvart og fór lögreglan morðstilraun að ræða.
og sjúkralið á staðinn. Var mað ------------
urinn rænulaus, en með lífs- ^ BAGDAD: Fimrrt liðsforingj
marki. Hann var með skotsár á ar { her íraks og einn ó-
höfði og hafði kúlan farið inn breyttur borgari voru tekn-
um gagnaugað fyrir neðan ir af lífi í mcfrgun fyrir að
heilann og i gegn ura hofuðið. taka þ4tt j hinni misheppn-
Hjá manninum fannst byssa uðu uppleisn £ Mosul í marz.
og skotfæri í vasa hans. Hafði
byssunni og skotfærunum ver- “ "', . “ ————
ið stolið úr sýningarglugga
at*Goðabrs Þá Þióðviliinn ver
. Maðurinn var fluttur á ^ W J "
Blaðið hefur hlerað
Að Halldór Kiljan Lax-
ness sé á förum til
Ameríku með Goða-
fossi, sem fer frá
Reykjavík næstkom-
andi fimmtudag.
I 1. deildar keppninni í knátt
spyrnu var leikið á milli KR ,og
Fram í gærkvöldi. KR sigraðl
með 1:0. Nánar í blaðinu' á
morgun.
HLERAÐ