Alþýðublaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 6
AHVERJU laugardags- kvöldi fór Audrey Wright annaðhvort í bíó eða á dansleik í námunda við heimili sitt, í Bickley, einni af útborgum Lundúna. Eitt slíkt laugardagskvöld í júní 1956 hitti hún mann, sem í einni svipan bréytti lífi hennar og lagði á herð- ar henni erfiðasta hlutverk, sem hún hafði tekið að sér. Audrey er daufdumb. — Hún hefur aldrei heyrt nokk urt hljóð, ekki einu sinr.i sína eigin rödd, •— og ekk- ert orð hefur farið fram af munni hennar. Hún lærði fingramál á ungaaldri og getur gert sig skiljanlega á þann hátt. Ævinlega þegar Audrey var á dansleik reyndi hún að dylja ágalla sinn. Hún reyndi að láta líía svo út, sem hún væri útléndihgur. Hún horfði á varir þess er dansaði við hana, og kink- aði kolli og brosti á réttúín stöðum. Audrey er mjög fögur og hefur til dæmis tvívegis borið sigur. af hólmi í fegurðarsamkeppni. Hún dansaði aldrei oftar en einu sinni við hvern strák, til þess að vera viss um, að leyndarmálið kæmist ekki upp. Henni tókst þetta, þar til hún hitti Edward Tavner umrætt laugardagskvöld i júní. Hann veitti henni strax um kvöldið eftirtekt og fannst hún fegursta stúlka, sem hann hafði augum liið. Og hann var ekki einn um þá skoðun. Hins vegar vissu margir um leyndarmálfð, er vesalings Audrey reyndi að dylja eins vel og hún gat. Loksins áræddi hann að bjóða henni upp. Þau þögðu til að byrja með, en síðan fór hann að leggja fyrir hana venjulegar persónuleg ar spurningar. Hún gat ies- ið af vörum hans, hvað hann sagði og kinkaði kolli, þeg- ar við átti. Að því loknu byrjaði Ed- ward að tala: — Það er margt fóik hér ■í kvöld. Ekkert svar. Hann hafði talað of hratt til þess að Audrey gæti lesið af vörum hans. HVAR sem tveir menn hitt- ast byrja þeir ævinlega á því að spyrja hvor annan, hvernig honum líði. Og þeg- ar báðir hafa gefið ná- kvæma skýrslu um líðan ■sína og heilsufar allt síðan þeir sáust síðast, þá er farið að forvitnast um heilsufar konunnar . . . . og krakk- anna . . . . og ömmu gömlu o.s.frv. Þegar nákvæmri skýrslu beggja aðila um allt þetta er lokið, — þá er far- ið að tala um veðrið. Það er því engan veginn út . hött, sem þjóðir láta fara fram skoðanakönnun um líðan fólksins og hafa slíkar rannsóknir þegar far- ið fram í Bandaríkjúnum (auðvitað), Englandi, Japan og Kanada. um líðan þeirra og alla hagi. Þeir luku starfinu 1954, en síðan þá hefur verið unnið úr skýrslunum. Hvernig skyldi Dönum svo líða? Og nú hafa nágrannar * okkar, Danir, bætzt í hóp- inn. 175 manns hófu starfið árið 1951 og heimsóttu 100 þúsund Dani og spurðu þá Tveimur af hverjum þremur líður aldeilis prýði- lega. Hinir, sem ekki eiga heilsuhreystj að fagna, ganga að meðaltali með einn og hálfan sjúkdóm hver! Karlmennirnir tapa árlega samanlagt 10 milljón vinnu- dögum sakir veikinda. Kvef ið er skæðast. Það veldur ekki aðeins körlum og kon- um 10 miiljön veikindadög- um, — heldur bætast aðrar 10 milljónir daga við, þeg- ar fólk skreiðist á fætur og stundar sín störf, en er sár- þjátt — hóstandi og bopp- andi og með vasaklútinn á lofti sýnkt og hjilagt. Að meðaltali liggur hver mað- ur í Danmörku 5 daga á ári hverju veikur af inflúenzu, og er það 60%. af saman- lögðum veikindadögum allra. Algengustu sjúkdóm- arnir eru mjög svipað og hjá okkur, hjartasjúkdómar ýmiss konar, ískis-, sykur- sýki, of hár blóðþrýstingur. o. s. frv. 40 þúsund konur sögðust vera fótaveikar og kvörtuðu mjög sáran yfir því, að geta ekki fengið neina varanlega bót á slíku. Það var ýmislegt athygl- isvert, sem kom fram í þess- ari skoðanakönnun. Hvað skyldi til dæmis tannlækn- ar í Danmörku segja við þeirri staðreynd, að aðeins annar hver Dani hefur kom- ið til tannlæknis um ævina? Það er einnig fróðlegt að heyra niðurstöðurnar um reykingar fólks. 8 af hverj- um 10 karlmönnum í Ðan- mörku reykir, en aðeins 4 af hverjum 10 konum. Nær engin kona misnotar tóbak, en meðal karlmannanna eru 220 000 forfallmr nikótín- istar. Sjúkdómar eru samt sem áður ekkert sjaldgæfari með konum en körlum og enda þótt ævidagar þeirra séu ögn fleiri en karlinahr.- anna, er ekki hægt að kenna tóbakinu um það. Hvernig líta Danir út? Starfsmönnum skoðana- könnunarinnar var að vísu ekki leyft að mæla fórnar- dýr sín í bak og fyrir, en samt sem áður skrifaði hver fyrir sig stutta lýsingu á hverjum manni, sem spurð- ur var. Og niðurstöðurnar af því: Þriðjungur danskra karl- manna eru háir vexti. Að- eins tíunda hvern mann má kalla lítinn vexti. Flestir eru meðalmenn á hæð. Aðeins fimmta hver kona, getur talizt há vexti og sömu leiðis fimmta hvér telst lít- il vexti. Tíundj hver karlmaður, en hins vegar fimmta hver kona, — eru of feit! — Aha! Þér eruð fransk- ar, er það ekki, sagði hann. Francaise? Audrey leit á hann með örvæntingaríullu augnaráði. Síðan hristi hún höfuðið. — Þýzk? Sænsk? Audreý kinkaði kolli og ætlaði að láta hann halda að hún væri sænsk. En nú hafði Edward veitt því eftirtekt. að liún las af vörum hans. — Eruð þér heyrnarlaus? Hún varð skelfingu lostin og bristi höfuðið, Hann horfði be.inl ’ augu henr.i og sagði hægt: — Ég er hey.rnarlaus. Ósjáífráfct höfðu þau stanz að á miðju gölfi og farið að tala saman í ákafa —- á fingramáli. — Fjöldi foryit- inna dansgesta safnáðist utan um þau — svo að þau urðu að forða sér burtu í snatri. Þannig kynntust þau og eftir þetta fór svo vel á með þeim, að varla leið r.vo dag- ur, að þau væru ekki meira eða minna saman. Eftir átta mánaða kynningu var brúð- kaupið ákveðið — og þau vildu að það yrði glæsilegt brúðkaup í kirkju, En þá rann upp ljós fyrir Adrey og hún varð skelfingu lost- in! — Ég í^t ekki einu smni sagt já í kirkjunni. Hún ætlaði að hætta við allt saman, en Edward stapp aði í hana stálxnu og lofaði að kenna henni að seg.ja já. Þau byrjuðu strax sama kvöldið, en námið sóttist mjög seint. Daginn fyrir brúðkaupið sat allt við það sama. Aud- rey gat ekki sagt já. Þá greip Edward í örvæntingu sinni til lygarinnar og taldi Audrey trú um, að hún hefði sagt já hátt og skýrl. Við brúðkaupið gerðist undrið. Á réttu augnabliki sagði Audrey já hátt og skýrt svo að það hljómaði um alla kirkjuna. E'F maður rekur rýting í bakið á einhverjum og það kemur söngur í staðinn fyr ir blóð — þá er um óperu að ræða. Karl Gerhard. FANGAR FRUMSKÓGARINS SENNILEGA þyki knapi en mannske; höggin ög getur lo hátt — hvenær sí MARGHATT- UÐ og furðu- leg eru undur náttúrunnar. - Við lesum dag- lega um eitt- hvað slíkt í blöðum ritum og í seinni vísindamenn einbe tunglinu og skrif. grein á fætur anx furðulegheitin þai verðum að segja þa ur finnst myndin h ar af gulrótunur sem eru í faðmlögu legri en allar lang; fjöllin á tunglinu. Tveggja hreyfla flutninga- flugvél lendir léttilega á lendingarbrautinni. Tveir menn stíga út úr henni og prófessorinn býðu.r þá hjart anlega velkomna: „Verið þið velkomnir hingað á okk- ar litlu eyju, herrar mínir“, segir hann. „Það £ dálítið tómlegt og legt hérna hjá okk Hann stanzaði í m ingu, gekk ósjálfr ur skref aftur á bai g 26. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.