Alþýðublaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 12
hlauf bílinn
í GÆE var liappdrættis-
bíll Alþýðuflokksins af-
hentur hinum nýja eig-
aisda. Sá heppni er Ágúst
G. Hróbjartsson, 23 ára
gamall togarasjómaður,
til heimilis að Miklubrauf
42. Réttur mánuður er nú
liðinn síðan dregið var í
happdrættinu, en enginn
hafðf gefið sig fram með
vinningsmiðann fyrr en í
fyrradag að Ágúst kom
með hann. Voru Iiðnir
margir mánuðir síðan
hann keypti miðann og
var satt að segja búinn að
gleyma honum, en rakst
svo óvænt á hann niðri í
skúffu hjá sér og fór að
bera saman við vinnings-
númerið. Kunni hann sér
vart læti þegar hann sá
að númerið stemmdi, því
liann hefur Iengi dreymt
um að eignast bíl þótt ekki
væri svona glæsilegur.
Samt er Ágúst ákveðinn
í að selja bílinn og kaupa
heldur íbúð.. Hann er að
vísu ólofaður enn, en hver
veit. ..
Ágúst hefur stundað
sjómennsku á togurum s.
1. 8 ár og er ákveðinn í
að gera það framvegis.
Hann lýkur prófi úr Sjó-
mánnaskólanum næsta
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÓLAFSVÍK í gær.
STÖÐUGT er unnið að hafn-
Lrframkvæmdum hér. Er veirið
ið lengja hafnargarðinn um 31
netra með því að bæta við
iann tveim steinkerum, er
teypt voru í fyrra. Hefur veirk
ietta þó gengið nokkuð erfið-
ega undanfarið.
Næsta ár er ætlunin að
;ngja hafnargarðinn enn um
4 metra, svo að alls á garður-
m að lengjast um 55 metra.
dlt fer þetta þó eftir því hvern
l gengur að útvega fjármagn
:l framkvæmdanna.
lUKIN útgerð
Útlit er nú fyrir, að Ólafsvík
; að verða vaxandi útgerðar-
ær. Tveir nýir bátar eru Þégar
omnir til Ólafsvíkur og vona
xenn hér, að þeir haldist kyrr-
EKKI stunda neinir Akranes
fcptar reknetaveiðar í Faxaflóa
|»iessa stundina. En í ráði er, að
Syeinn Guðmundsson, eign
Haraldar Böðvarssonar hefji
leit innan skamms.
ir. En auk þess standa vonir til
þess, að staðnum bætist enn
tveir nýir bátar. Eru þá orðnir
16 stórir bátar í Ólafsvík. '
TREG REKNETAVEIÐI
Undanfarið hefur rekneta-
veiðin gengið treglega. Heíur
hún nær því legið niðii undan-
farið. Vonir standa til, að hún
glæðist á ný.
Dráflarbrauf
í SAMRÁÐI við vitamála-
stjóra hefur hafnícnefnd Akur
ej'rar falið Þorbirni Karlssyni,
verkfræðingi ihjá vitamála-
stjóra, að gera útboð á 1600
tonna dráttarhraut með hliðar-
færslu fyrir Akureyrarhöfn.
Jafnframt á verkfræðingur-
inn að gera kostnaðar- og rekstr
aráætlun fyrir slíka braut.
Þá hefur hafnarnefndin beð-
ið Magnús Konráðsson, verk-
fræðing vitamálalskriifstofunn-
ar, að vinna áfram að áætlun,
er varðar þá hlið málsins, sem
snertir byggingaframkvæmdir
tæknilega.
* NÝJU DELHI: Ayub Khan,
forseti Pakistan, og Nehru,
forsætisiáðherra Indlands,
munu halda með sér sinn
fyrsta fund, hér 1. septem-
ber. Verður fundur þeirra á
flugvellinum hér, er Ayub
stanzar hér á leið sinni frá
Karachi til Dacca í Austur-
Pakistan.
40. árg. — Miðvikudagur 26. ágúst 1959 — 180. tbl.
NOKKUR skip köstuðu á
svæðinu 42 sjómílur SAA af
Seley í fyrrinótt. Aðeins einn
bátur hafði tilkynnt síldarleit-
inni á Raufarhöfn komu sína til
lands, Áskeli með 800 tunnur.
Veður var lygnt. Heyrzt hafði
um eft’ctalda báta, sem höfðu
fengið afla: Helga RE 400 tunn-
ur, Snæfell 800 mál, Fagriklett
ur 300 mál, Pétur Jónsson 600
FRÉTTIN um að brezkum
vísindamanni hafi tekizt að
framleiða orku á nýjan hátt
hefur vakið gífiirlega athýgli.
Brezku blöðin velta þessum tíð
indum fyrir sér í ritstjórnar-
greinum í dag og margir láta í
Ijós ótta um, að Bretar„tapi foir
ustunni á þessu syiði vegna ó-
nógs stuðnings við vísindi í
landinu. Talið er að Bandaríkja
menn muni taka forustuna í
notkun þessa nýja orkutækis.
Tæki þetta er eins konar raf-
hlaða og myndast rafrnagn í
henni er vetni blandast súrefni
eftir vissum leiðum. Töfrakassi
þessi lltur út eins og 30 þuml-
unga langur kassi, sem troðið er
í grammófónplötum.
Francis Bacon, sem fann tæk
ið upp, hefur unnið að uppgötv
un sinni í 20 ár. Telur hann að
með aðstoð þess .verði hægt að
knýja bíla. skip og flugvélar.
Bislet-Seikirnirí
Siif ar þriðjii 1500mh!ð
Yrðu slík farartæki algerlega
hljóðlaus og reyklaus. Banda-
ríkjamenn eru sagðir va?nta
mikils af Þessum orkugjafa,
einkum til þess að sjá fyrir raf
magni í eldflaugum og gervj-
tunglum og geimförum, og einn
Framhald á 2. síðu.
Mikil áta er á mið-
unum og veður gott
mál og Sigurður Bjarnason 450
mál.
Eskifirði í gær. — í gær-
kvöldi varð allvíða vart við tals
verða síld, Þæði út af Gerpi,
Tangaflaki og sunnan við Beyð
arfjarðardýpi. Nokkrir bátar
fengu ágæta köst, en illt var að
eiga við síldina. Veður var dá-
gott, en heldur slæmt sjólag.
Útlitið er því heldur gott.
Talsvei'ð síld hefur mælzt á as-
dic-tæki og eru sjómenn bjart-
sýnir á veiðina, ef veður helzt
gott, enda er mikil áta í sjón-
um.
í dag er vitað um að Hólma-
nes, Jón Kjartansson, Heimir
(Stöðvarfirði) og Svanur (Rvík)
hafa fengið afla, en ekki hve
mikið. Annar eru mörg skip
hætt og virðast hafa farið óþarf
lega snemma.
Nokkur skip eru væntanleg
hingað í kvöld með síld til sölt-
unar.
Alls hafa verið brædd hér
nær 20 þúsund mál, en saltaS
hefur verið í 5500 tunnur.
A.J.
Á BISLET-leikjunum, sem
háðir voru í gærkvöldi í sum-
arliita og örlítilli golu, varð
Svavar Markússon þriðji í
1500 m. hlaupi á 3:50,8 mín.,
sem er bezti tími, sem hann
hefur náð í vegalengdinni f ár,
en met hans er 3:47,8. Fyrstur
í hlaupinu varð Hamarsland,
Noregi 3:49,4 og annar Stam-
nes, Noregi 3:49,8. Svavar
sleppti 800 en fór í 1500 í stað-
inn. Kristleifur tók ekki þátt í
5 km. hl. vegna meiðslanna frá
Karlstad. f langstökki setti
Roar Bertelsen nýtt norskt
met, stökk 7,62 m.
NORÐURLANDAMET
UNGLINGA.
Annar árangur mótsins var
sem hér segir; 100 m.: Bunæs,
Noregi, 10,5 sek., Radford, Eng
landi, 10,7, Bamper, V-Þýzkal.,
10,8 og Jarzemborski, Póllandi
10,8. í sleggjukasti sigraði
Evrópumeistarinn Rut, Pól-
landi, 63,76 m., annar varð
norski methafinn Krogh 58,54
m. 800 m.: Moens, Belgíu, 1:49,
8 mín., Paul Schmidt, V-Þ. 1:
50,4 mín., Rawson, Englandi,
1:51,1, Makomaski, Póllandi,
1:51,1, Bertil Lund, Noregi, 1:
51,4, Bentzon, Noregi, 1:51,7
(Norðurlandamet unglinga),
Svavar Markússon átti gamla
metið, sem var 1:51,8. í 400 m.
hlaupi sigraðj Evrópumeistár-
inn Wrighton á 47,0 sek„ en
snnar varð Kinder, V-Þ. 48,7.
í 5000 m. hlaupinu sigraði Gill-
igan, Englandi á 14:17,8, en
annar Ernst Larsen, Noregi 14:
18,6 mín.
LONDON, 25. ág. (REUTER).
Radarmerki hafa verið send frá
Englandi, látin endurkastast af
tunglinu og náðst aftur í Texas,
scgir í tilkynningu hér í kvöld.
Merkin voru send snemma í
morgun frá radíó-stjörnukík-
inum í Malvern, sem notaður
hefur verið til að fylgjast með
gervitunglum Rússa og til að
gera tilraunir með bergmál frá
tunglinu.
Mei'kin náðust dreift í Mal-
vernkíkinn Og annan nokkru
minnj í háskólanum í Texas,
eftir að hafa farið um 750 000
km leið fram og til baka.
Þetta afrek var sameiginleg
tilraun meðlima radíóstjarn-
fræðihóps á radarstöðinni og
rafmagnsverkfræðideildar Tex
as-háskóla í Austin. Með því að
i bera saman merkin, er náðust á
báðum stöðum, er vonast til, að
| fá megi frekari upplýsingar um
! yfirborð tuiwlsins. Þá geta
merkin einnig sýnt hvernig
nota megi tunglið til endur-
varps, er senda skal radíó- og
sjónvarpssendingar um langa
vegu hér á jörð.
au.-þýzkur
sendiherra
BERLÍN, 25. ág. (REUTER).
Rudolf Dölling hershöfðingi,
fyrrverandi vara-landvarnaráð
herra Austur-iÞýzkalands, hef-
ur verið skipaður sendiherra í
Moskvu, segir ADN í dag.
Táragas j
gegn konum !
NAPOLI, 25. ág. (REUTER).
Italska lögreglan beitti í dag
táragasi í baráttu við 200 kon-
ur, sem eru í verkfalli í niður-
suðuverksmiðju í Mugnano hér
í £i;-enndinni. Er sagt, að kon-
urnar hafi verið að reyna að
brjótast inn í verksmiðjuna til
að reyna að neyða starfssystur
sínar, er ekki höfðu gert vark-
fall, til að hætta vinnu. Einn
lö{,r:-eglumaður mun hafa særzt
af steini.
TAIPAEI: Fallbyssur þjóð-
emissinna og kommúnista
þögðu í dag á Amoy-Quemoy
svæðinu, en í gær var fyrsti af-
mælisdagur vandamálanna á
Formósusundi.