Alþýðublaðið - 30.08.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Page 1
blóðtökur gegn mótmælum sökunauts og eftir gildistöku laganna synjaði forstöðumaður slysavarðstofunnar í Reykjavík um blóðtöku þegar kærður öku- maður mótmælti, nema feng- inn væri úrskurður dómstól- anna um skyldu og heimild lækna til blóðtöku þegar þann- ig stæði á. Úrskurður Hæsta- Framhald á 2. síðu. PRITCHARD hershöfðingi, yfirmaður bandaríska varnar- liðsins hér á landi, hefur geng- ið á fund utanríkisráðherra og látið í Ijós harm sinn yfir aí- hurði þeim, sem átti sér stað 5. ágúst síðastliðinn, er herlög- reglumenn hindruðu íslenzka löggæzlumenn með valdi í að taka konu varnarliðsmanns, sem grunuð var um ölvun við akstur, til blóðrannsóknar. Frá þessu segir í fréttatilkynningu, sem utanríkisráðuneytið gaf út í gærdag. Þá hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna viðurkennt skyldu varnarliðsmanna til þess að ganga undir blóðrann- sókn, þegar íslenzk lög krefj- ast þess, og að auki hefur ut- anríkisráðherra verið tjáð, að yfirmaður sá, sem talinn er bera aðalábyrgð á atburðinum 5. ágúst, sé farinn af landi burt. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing utanríkisráðuneytisins: Með hinum nýju umferða- lögum frá s. 1. ári er þeim, sem grunaður er um ölvun við akst- ur, gert skylt að hlýta því, einn ig gegn vilja sínum, að læknar. opni honum æð og taki þaðan þlóð til rannsóknar áfengis- magns. Fyrir gildistöku þess- ara laga töldu læknar sér ekki skylt að framkvæma slíkar 40. árg. — Sunnudagur 30. ágúst 1959 — 184. tbl. Neaubauervar vissulega feigur Stefan I FYRRAKVOLD og fyrri- nótt rigndi feikimikið í Reykja vík og samkvæmt upplýsing- uin frá Veðurstofunni var úr- koma mest í Reykjavík af öll- um stöðum á landinu. Mældist úrkoman mest 11 mm í Rvík, en þar næst var úr- koman mest á Hellissandi 5 HAMBOG. Neubauer, 87 ára gamall Þjóðverji, lézt fyrir skemmstu í umferðarslysi — og komst í heimsblöðin fyrir bragðið. Ástæða: Enginn maður hefui- nokkurn tíma farizt með sama hætti og Neau- bauer. Hann var á ferð á reið- hjóli sínu, þegar yf»r hánn ók bandarísk ... atómfall- byssa! SkaSfamáiin eru rædd í leiðurum í dag VIÐ þykjumst ekki geta lesið hugsanir manna á Alþýðublaðinu, en er ekki eins og það skíni út úr svipnum á manninum á þessari Alþýðublaðsmynd: Ja, nú er það svart, mað- ur! Myndin var tekin á Skattstofunni ,í gærmorg- un: borgarinn er að at- huga, hvað þeir liafa lagt á hann. AUSTUR-BERLÍN, 29. ág. (Reu ter). — Hæstiréttur Austur- Þýzkalands dæmdi í dag tvo Austur-Þjóðverja til lífstíðar- fangelsis, og tvo aðra, þar á meðal eina konu, til hegning- arvinnu fyrir njósnir. Fegurðardrottningunum á enn að fjölga! Samkvæmt fréttatilkynningu frá forráðamönnum Tivoligarðs ins, Uggur næst fyrir að velja stúlku, sem sæmd verðuu nafn- bótinni „Ungfrú Reykjavík“. Keppnin verður haldin um eðá eftir næstu helgi, og verður eftir því sem í fréttatilkynn- ingunni segir, með svipuðu sniði og aðrar keppnir af þessu tagi. Stúlkurnar verða sýndar í kjólum og baðfötum. Frk. Reykjavík fær ferð til Majorka og tíu daga dvöl þar. Sú næstfríðasta að dómi á- horfenda getur valið um flug- far til Kaupmannahafnar eða Lundúna (fram og aftur). Og fleiri verðlaun, ennþá ó- ráðin, verða veitt. X-í?:; Árnason er upp- Nú hefur Sölusamband eggja- maður, sem hefur framleiðenda krafizt þess, sem upp hænsnabúi til fyrr segir, að dómsmálastjórn- að þess að framfleyta sér og fjöl- in refsi Steindóri Árnasyni fyr- skyldu sinni, þar sem hann get- ir að selja egg sín fyrir utan erfiðisvinnu. samlagið, því að það telur sig ar hann við eitt hafa einkarétt til sölu og dreifingu á eggjum. ióri eru við- r góð vara o« Mahð verður að ollum uat indum prófmál. SOLUSAMBAND eggjafram- nokkru leiðenda hefur fyrir kært Steindcir Árnason til Saka dómaraembættisins fyrir selja eggjaframleiðslu sina vílc. Hétdur Sölusamband eggja 1 ur framleiðenda því fram, að það Kc nokkrum fyrirtækjum í Reykja ha= eitt hafi einkarétt á sölu og dreifingu eggja. ur' cal“, og eins og nafnið bendir til leikur hún eink- um suðræn lög. Söngkona er með hljómsveitinni Stella Felix og er með- fylgjandi mynd af henni. Hingað kemur hljómsveit in frá Helsingfors en oft hefur hún leikið á Am- bassadeur í Höfn og öðr- um þekktum skemmtistöð um í Evrópu. Að lokum má geta þess að Neo-kvart ettinn heldur áfram að leika í LIDO einnig, svo að enginn íslenzkur hljóm listarmaður missir vinn- una við komu hinnar er- lendu hljómsveitar. sveit - frönsk söng hona í Lido Blaðið hefur hlerað Að Eisenhower forseti muni mjög sennilega hafa hér viðkomu á heimleið úr Evrópu- ferð sinni. Að fimm bandarískir blaðamenn séu vænt- anlegir liingað um mánaðamótin í boði utanríkisráðuneytisins, Að miðað við einstakl- ingsfyrirtæki hefði SÍS átt að greiða 4.5 milljónir í útsvar. ALÞYÐUBLAÐIÐ skýrði frá því í gær, að væntan- leg væri hljómsveit frá S-Ameríku til Lido. Ekki var þetta alls kostar rétt. Hins vegar hefur LIDO ráðið franska hljómsveit til tveggja mánaða og mun hún byrja 1. september. Hljómsveitin heitir „Fe- lix Valvert and hit tropi- V ORUSKIPTA J OFNUÐUR- INN var í júlílok orðinn óhag- stæður um 229.8 millj. kir. Á sama tíma í fyrra nam hallinn 234.6 raillj. kr. — í júlí einum varð hallinn nú 70.8 millj. kr„ en í júlí í fyrra 26.3 millj. kr. HLERAÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.