Alþýðublaðið - 30.08.1959, Side 2
VEÐRIÐ: SV-kaldi og sífian
stinningskalái, dálííii siild
eða rigning.
☆
IíISTASAFN Einars Jónsson
ar, að Hnitbjörgura, er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
☆
MINJASAFN bæjarins. Safn
deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
TJTVARPIÐ: 9.30 Fréttir og
morguntónl. 11.00 Messa í
Laugarneskirkju (sr. Árel-
íus Níelsson). 12.15—13.15
Hádegisútvarp. 15.00 Mið-
degistónleikar. 16.00 Kaffi-
tíminn. 16.30 Athöfn við af-
hjúpun sty'ctu af Lárusi Rist
í Hveragerði. 17.0Í> Sunnu-
dagslögin. 18.30 Barnatími
(Skeggi Ásbjarnarson kenn-
. ari). 19.25 Veðurfregnir.
1930. Tónleikar: Lög eftir
Leroy Anderson. 19.45 Til-
kynr.ingar. 20.00 Fréttir
20.20 Raddir skálda: Stefán
. Jónsson og verk hans. 21.00
. Tónleikar frá Sibeliusarvik-
. unni í Helsinki í júní s.l.
21.30 Úr ýmsum áttum. —
. (Sveiiin Skorri Höskuldss.).
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.05 Danslög. 23.30 Dag-
skrárlok.
☆
í GÆR voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Birna Björns-
dóttir og Heimir Hannesson
Svaf á jarðar-
frú
EINN af himim stærstu og
ummálsmestu borgurum þessa
bæjar, fékk sér heldur mikið í
staupinu nú fyrir helgina.
Gerðist hann brátt ’preyttur
og lémagna og fór því að svip-
ast um eftir mjúku beði til að
.hvíla sín lúnu bein.
Rak hann augun í gróðursæl
an og bústinn matjurtagarð frú
ar einnar í Samtúni. Skellti
hann sér óðar þar niður til
svefns,
Hann mun hafa bylt sér held
ur mikið í svefninum, því er
:Iruin fór að hyggja að garði
fiínum var kartöflugrasið nið-
' U'bælt og jarðarberjarunnarnir
fjem eftir valtara.
/aðurinn hafnaði í einu af
rumum hins opinbera í kjall-
áranum.
Framhald af 1. síðu.
réttar um þetta atriði féll 10.
desember s. 1. á þá leið, að
kærður var skyldaður til áð
þola þessa meðferð og læknir-
inn skyldaður til að fram-
kvæma aðgerðina. .
Eftir gildistöku hinna nýju
umferðalaga var varnarliðinu
tilkynnt um efni þeirra og eft-
ir uppkvaðningu dóms Hæsta-
réttar var liðinu einnig til-
kynnt um niðurstöður hans. Af
hálfu varnárliðsins var því
haldið fram, að ákvæðin um
blóðíöku gætu ' ekki tekið tíl
varnarliðsmanna, þar eð blóð-
taka væri óheimil að banda-
rískum lögum^ án samþykkis
sökunauts. Af íslands hálfu var
bá lögð fyrir varnarliðið grein-
argerð, þar sem sýnt var fram
á, að samkvæmt varnarsamn-
irtgnum bæri varnarliðinu að
hlýta íslenzkum lögum í þessu
efni sem öðrum og liðinu til-
kynnt, að íslenzkir löggæzlu-
rnenn myndu _að sjálfsögðu
framfylgja ákvæðum laganna
án tillits til mótmæla.
Framkvéemd ákvarðana um-
ferðalaganna um blóðtöku fór
fram án árekstra við varnarlið-
ið þar til miðvikudaginn 5.
ágúst að lögreglulið varnarliðs-
ins hindraði íslenzka löggæzlu-
menn með valdi í að færa konu
varnarliðsmanns til blóðtöku
eftir að hún hafði neitað blóð-
tökunni.
Utánríkisráðuneytið tók mál
ið þegar upp við sendiráð.Banda
ríkjanna og krafðist þess, að
fullnægjandi ráðstafanir yrðu
gerðar til að koma í veg fyrir
að atburðir sem þessir endur-
tækju sig og að þeim. sem á-
byrgð bæru á ofbeldisaðgérð-
unum gegn íslenzku löggæzlu-
mönnunum yrði refsað.
Málið er nú endanlega leyst
og eru niðurstöður þess eftir-
farandi:
Ríkisstjórn Bandaríkjanna
Framhald af 1. síðu.
Bargluggmn var opinn á Hó-
tel Borg og rigndi inn á gesti.
Voru uppi getgátur meðal
manna um, hverju væta þessi
að ofan sættþ og héldu sumir,
að hun stafaði af því, að einhver
hótelgesta hefði sofnað í bað-
kari sínu og læki vatnið milli
hæða.
i Við nánari athugun kom þó
hið sanna í Ijós, að það var að-
eins rigningin úti fyrir, sem
vætti bargesti.
12 Ef pláfar
Framhald af 12. síðu.
því; hvaða afla bátarnir flyttu
á land. En það réði til starfans
Sigurð Guðjónsson, skipstjóra,
og hefur hann gegnt því í sum-
ar, og dvalið á stöðunum, þar
sem bátai-nir hafa lagt upp. Enn
fremur hefur landhelgisgæzlan
haft eftirlit með bátunum, að
þeir stunduðu ekki veiðar utan
takmarkanna og ekki annars
staðar en þar, sem humatmiðin
eru tahn vera.
Eins og sagt var, hafa veið-
arnar gengið vel í sumar, og
hefur alls ekki borið á því, að
bátamir brytu þær reglur, sem
þeim hafa verið settar sem skil-
yrði fyrir undanþágunufa. Með
haustinu fóru veiðarnar hins
vegar að bregðast, og þá fór að
verða vai't við misferli.hjá bát-
unum. Varð þetta til þess, að
tólf bátar, sem gengið hafa frá
Vestmannaeyjum hafa nú verið
sviptir leyfum sínum.
Humarinn er ákaflega verð-
mætur. Hann selst jafnóðum,
aðallega til Bandaríkjanna, fyr-
ir gott verð, Talið er að verð-
mæti þess humars, sem veiðzt
hefur í sumar, sé margfalt á
við heildarverðmæti í fyrra.
Kunnugir telja að mikil veiði
muni fljótlega þurrka miðin af
þessum verðmikla fiski. Annars
vita menn tiltölulega lítið um
lifnaðarhætti humarsins. Fiski-
fræðingar eiga eftir að kynná
sér það, svo að gagni geti korh-
ið.
hefur viðurkennt skyldu varn-
árliðsmanna til þess að gang-
ast undir blóðrannsókn og jafn-
framt skylda lækna varnarliðs-
ins til þess að framkvæma slíka
rannsókn sé þess óskað, m. ö. o.
að farið verði í einu og öllu
eftir íslenzkum mr.ferðalögum,
Ríkisstjórn Bandaríkjanna
hermar atburðinn 5. ágúst og
hefur lýst því yfir, að hún muni
gera allt það sem í hennar
valdi stendur til þess að koma
í veg fyrir að slíkir atburðir
endurtaki sig og að öllum, sem
sekir kunna að reynast, verði
refsað. Yfirmaður varnarliðs-
ins, Pri'ehard hershöfðingi, hef
ur gengið á fund utanríkisráð-
herra og láti.ð í ljós einiægan
harm sihn yfir að þessi alvar-
legi atburður skuli hafa átt sér
stað. Uíanríkisráðherrá hefur
jafnframt verið tjáð, að yfir-
maður sá, sem talinn er bera
aðalábyrgðina á því, að herlög-
regla var kölluð út, sé farinn
af landi burt.
U tanríkisráðuney tið,
Reykjavík. 2ð. ágúst 1959.
INNFLUTNIN GS SKRIF-
STOFAN hefur óskað eftir að
koma þeirri athugasemd á
framfæri varðandi. frásögn Al-
býðublaðsins um innflutning á
bifreiðum, að mestum hluta
þeirra rúmlega 100 vörubif-
reiða, sem sagt er að leyfi hafi
verið gefin út fyrir á þessu ári,
var úthlutað á s. 1. ári, þótt
þær hafi ekki verið fluttar inn
fyrr en á yfirstandandi ári. Það
I sarna má segja um sérlej/fis-
bifreiðar. Á þessu ári hefur
engum sérleýfisbifreiðum ver-
ið úthlutað, en aðeins 6 rétt
fyrir s. 1. áramót, þótt þær
kæmu hins vegar ekki fyrr en
á þessu ári, í þeirri tölu sér-
leyfisbifreiða, sem Alþýðublað
ið tilgreindi, eru strætisvagnar.
Úthlutun fólksbifreiða til at-
vinnubílstjóra er lokið að þessu
sinni og sömuleiðis úthlutun
Fiat-bifreiða og bifreiða til
lækna að mestu.
JÓ.N G. S. JÓNSSON múrara-
meistari, Kvisthaga 29, er
fimmtugur í dag. Hann er Reyk
víkingur og voru foreldrar hans
Guðbjörg Jónsdóttir, ættuð úr
Innri Njarðvík, og Jón Guð-
mundsson skipstjóri, en hann
drukknaði í Reykjavíku.rhöfn
sama árið og drengurinn fædd-
í'St.
Jón G. S. lærði múraraiðn
hjá Gísla Magnússyni í Eski-
hlíð og hefur stundað það starf
síðan. Hefur hann kömið mik-
ið við sög.u í félagsskap múrara,
og í. Alþýðuflokksfélögunum
hér. Hann hefur átt sæti í stjórn
múrarafélagsins í áratug, og
er nu varaformaður íélagsins.
Kona Jóns G. S. Jónssonar
er Ingunn Gastsdóttir, og eiga
þau þrjú börn.
Framhalá at 12. síðu
Það er álit sjómanna, og þá
ekki sízt skipstjóranna, að í
raun og veru þyrfti að halda
uppi íiskileit allt árið um kring.
Enda hefur sú fiskileit, sem
efnt hefur verið til, borið góð-
an árangur. Hér er svo mikið
í húfi fyrir afkomu togaraút-
gerðinnar og um leið þjóðina í
heild, að ekki má sleppa tæki-
færum, og sízt er ástæða til þess
þegar í ljós kemur, að fiskileit
ber góðan arð fyrir heildina.
Það er ríkissjóður, sem gerir
út togarann Brimnes eftir að
Seyðfirðingar urðu að sleppa
af honurn hendinni, én á Seyð-
isfirði lá skipið aðgerðalaust í
hálft ár. Axel Kristjánsson hef-
ur á hendi rekstur útgerðar
skipsins.
Þar sem ekki er
simanumer
í símaskrána, vinsamlega
skrifið hjá yður símanúmer-
ið, sem á að vera
SÍMI 23081
SÍMI 23081
SÍMI 23081
SÍMI 23081
Hannes Pálsson
1 j ósmyndameist ari,
Engihlíð 10. Sími 23081.
Litaðar landslagsmyndir frá
ýfnsum stöðum á landinu
fást í
Engihlíð 10. Sími 23081.
tekur til starfa 1. október n.k.
Með reigluger'ð .menntamálaráðherra útg. 1. júní s. 1.
er skólanum falíð að sérmennta og útskrifa söng- og
tón]istarkennara til starfa við barna- ungiinga. og
framhaldsskóla f landinu. Þeir, sem hy-ggja á nám
í Kennaradeild Tónlistarskólans igeta vitjað námsá-
ætlunar í skrifstofu skólans, L'aufásvegi 7.
Umsóknir um skólavist skulu sendar á sama stað fýr
ir 20. september.
Skólastjóri.
fer frá Reykjavík þr.iðjudaginhi
1. sept. til Norður- og Vestur*
lands. j
Viðkomustaðir: |
BÍLDUDALUR {
AKUREYRI
SIGLUFJÖRÐUR
ÍSAFJÖRÐUR
Vörumóttaka á mánudag. 5
H.F. Eirnskipafél. íslands,
með vaðmálsvend og hör«
léreft.
Sæng«r%'eraléreft, br. 140„
160 og 180 cm.
Sængurveradamask, hvítt og
mislitt.
itsnin
T
o
VESTURGÖTU 17. *
IBEIIIIIIKIf
■ ««a
Finnsk kjóla- og dragtaefnlfl
smáköflótt, tvær gerðir.
Breidd 150 cm. — VerjJ
frá kr. 70,45.
HandklæSi, sérlega góð.
Verð aðeins kr. 16,00 stfe,
Þurrkudregill, breidd 50 crn.
í bláum og rauðum lit, kr*
15,60 m.
Hvítt dúkadamask, breidd
140 cm., fállegt og gott, kr,
28,00 m.
Fóður, breidd 140 cm., |
svörtu, liósgráu, brúntla
milligráu og drapp-lit. —•
Verð frá kr. 19,65 m.
GardíöutáU, éinlit, margijj
litir, br. 120 cm., kr. 28,60,
Sængurveraefni, rósótt, br.
130 cm., kr. 20,10.
Dún- og fiðurhelt léreft, —
breidd 140 cm. — VerH
frá kr. 41,80 m.
Lakaléreft, hálfbleyjað meQ
vaðmálsvéndi.. breidd 140
cm. Verð kr. 23,65 m.
Damask, hvítt, með rósuna
og röndótt. Verð frá 27,50
m.
Dívanteþpl, goít úrval. Verjf
frá 139,50.
Kaki, margar gerðir og litir,
Verð frá lcr. 14,20 m.
EldhúsgardínUtau, með pífu!s
breidd 80 cm. Verð frá kr.
12,85 m.
Teygju-mjaðmabelti, hvít O®
bleik, sérlega sterk. Verð
aðeins 50,00.
Sundbolir og sundskýlur á
börn. Gott úrval, lágt verð.
Voxdúkur og Plast, fjöli
breytt úrval.
\
Vörur sendar gegn póstkröfu
hvert á laud sem er. —
Sími 16804. J
Verzl. |
Anna Gunnlaugss |
Laugavegi 37. !
2 30. águst 1959 —• Alþýðublaðið