Alþýðublaðið - 30.08.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Síða 3
KR!STUR SAN FRUTTUOSO — Ítalíu. Litlu Fiskiskipin í San Frut- tuoso draga upp fána með orðunum A1 Cristo þegar beir róa til fiskjar. Fyrir nokkur hundruð lír- ur getur ferðamaðurinn feng ið þá til þess að flytja sig í lítinn flóa, sem skerst inn í klettótta ströndina. Þar er einstæða sjón að. sjá. Ferða- maðurinn fær í hendurnar litla fötu með glerbotni og dýfir henni £ sjóinn og ber þá fyrir augu styttu áf Kristi, sem stehdur á 43 feta dýpi og var þar sett til þess að vernda þá menn, sem í sjó farast og huggunar fjölskyld um þeirra. Kristsstyttan er átta fet á hæð og gerð af myndhöggy- aranum Guido Galetti. Hún var sett niður 29. ágúst 1954 út af hinum mikla höfða Capo Croce. SAMBAND VEITINGA- OG GISTIHÚSAEIGENDA fer þess á leit við bæjarstjórn Reykjavíkur. að lögreglusam- þykktinni verði breytt þanniig, að veitingahús megi vera lengur opin en nú er, klukkustund lengur eða svo, þ. e. til háífeitt. . . . Telja þeir að veitinga. og skemmtikúltúrinn mundi vaxa við það. ☆ Kristmann Guðmundsson skáld hefur fengið, eítir því sem heyrist. hátt tilboð í hús sitt og garð í Hvera- gerði. . . , 1,3 milli. að sögn. . . , Aðalverðmætið er garð- urinn, sem þykir einkar fagur, með miklum fjölda sjald- gæfra plantna íslenzkra og innlendra. . . . Kristmann mun ekki fást til að selja. ☆ Byggingaframkvæmdum við Suðurlandsbraut er haldið áfram. . . . Húsið, sem Kristján Kristjánsson er að reisa, kvað eiga að verða stærsta hús á íslandi. . . . Kristján Jóhann er einnig að byggja þar stórhýsi. . . . Ennfremur á að rísa þar stórhýsi, sem H. Ben. & Co. byggir og ætlar að flytja í alla starfsemi sína, enda í þann veginn eða búinn að selja hæð sma í Hafnarhvoli. ☆ 44 lóðarumsóknir lágu! fyrir bæjarráðsfundi á þriðju_ daginn. *** SNORRI ÁSGEIRSSON, Nesvegi 4, i©r nýr löggiltur rafvirkjameistari hér í bæ. *** SVEINN JÓNAS- SON hefur sagt upp starfi sem framfærslufulltrúí frá næstu áramótum. *** Skáksambandið hefur sótt um styrk hjá Reykjavíkurbæ vegna utanfarar Friðriks Ólafssonar. *** Sótt hefur verið um 90 þús. kr. viðbótarstyrk fyrir Sinfóníuhljóm_ sveit íslands árin 1958—59. ☆ Ríkhar/'ur Jónsson myndhöggvari hefur höggvið flesta fram á rn.enn íslendinga núlifandi, en aðeins tvo menn oftar enn einu sinni: Jónas frá Hriflu þrisvar og Lárus Rist tvisvar, bæði með skegg og skegglausan. ☆ Unnið er nú af miklu kappi að virkjuninni við Efrafall í Sogi, og mun reynt að ljúka verkinu á settum tíma, þrátt fyrir óhappið í vor. . Marcel Camus i ■■■ a ■■■■■a■■■a■n■■■aa■■■■■■■■■■■■■b b ■ ■ ■ ■ \ Ammr og \ hílar í Port i au Prince. IÐ LIFUM í frumskógi spurninga, sagði Rémy de Gourmont eitt sinn. Hvert, sem við snúum okkur b.lasa við spurningar. Þær eru ógn- andi, harmfullar, kvíðvænleg- ar. Þær eru alla vega, æsandi, elskulegar, skemmtilegar eða leiðinlega. En fyrsta skilyrði spurningar og það, sem gefur henni gildi er að vera óleys- anleg. Á hverju ári rísa ný vandamál, nýjar spurningar. En það er sjaldan, sem gömul vandamál hverfa gð fullu, þau rísa ætíð upp í nýju formi. Þau endurfæðast. Spurning, sem talið hefur verið að hafi verið svarað, stingur upp koll- inum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■ ■ PORT AU PRINCE er lík- J lega eina höfuðborgin í hin- j um vestræna h.eimi, þar sem : fleiri asnar eru á götumim : en bifteiðar. Það gerir víst J 'heldur ekkert til. Þess eru J víst engin .dæmi, að maður : hafi beðið bana eða slasazt J af því að verða u.ndir asna, J en þyí er ekki að leyna, að : ökumenn þeirrar borgar eru “ gersamlega óútreiknanlegir, J þeytast á milli vegarbrúna, : og krækja fimlega fyrir hol- ; ur og forarvilpur í götunum. J Harovítugastí ökumaður Par : ísarborgar mætti hafa sig all- : an við í Port au Prince. J Miðborgin í Port au Prince ■ er undarleg blanda úr óhrein J indum og nýtízku stein- j steypuhúsum. Óhreinindin : rirðast jafnvel hafa vinning- J inn. í einni af hliðargötun- J um má finna leifar af hinum : franska nýlendu tíma borg- J arinnar. Það er gömul timb- J urkirkja, sem talin er vera : elzta bygging borgarinnar. ■ Fína fólkið sækist ekki J eftir að setjast að i Port au : Prince. Það velur sér annan : samastað, Petionville, sem J er í 10 km fjarlægð uppi í J fjqllunum um 500 m yfir J sjó. Þar eru lúxusvillur og J lúxushótel, næturklúbbar og J veitingastofur með fagurri : útsýn yfir Gonaivesflóa. * ■ ■ !■■■«■■■■■■■■■■■ .................. Það virðist sem vandamál æskunnar hafi sett svip .á árið 1959 í fyrsta sinn í 40 ár af meiri krafti en oft áður. Ekki aðeins hinir sérstöku erfiðleik ar æskunnar, heldur afstaða æskunnar til listsköpunar og' • hlutdeild hennar í listrænni tú.lkun nútímans, en þar virð- ist ungt fólk hafa á ýmsum sviðum náð lengra en hinir eldri. Hér verður stuttlega rifjað upp hvað ungir menn hafa Francois Truffaut lagt til málanna í kvikmynda- gerð í Frakklandi á síðustu árum. Þeir hafa unnið stærri sigra en nokkum gat órað fyr- ir, ekki aðeins á hinu listræna sviði heldur einnig hefur þeim tekizt að draga til sín fjölda áhorfenda og hafa myndir þeirra, sem flestar hafa verið mjög ódýrar, skilað gífurleg'- um hagnaði. Fyrst má nefna Marcel Camus, sem hlaut gull- verðlaun í Cannes fyrir mynd ina Orféo Negro. Hann telst til hinna ungu, enda þótt hann sé 47 ára að aldri. En starfs- bræður hans eru allir miklu yngri. Meðal þeirra eru Cha- Framhald á 10. síðu. i Alþýðublaðið — 30. ágúst 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.