Alþýðublaðið - 30.08.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Qupperneq 6
: FLOSI ÓLAFSSON — iriýgrútur af misyndismönnum, en bezta fólk. Þjóðleikhúsið og Leikfé- lag Reykjavíkur munu að sjálfsögðu hefja starfsemi sína innan skamrns end,- urnýjuð að kröftum og snilli eftir sumarhvíldina. En skyldi ekki mega búast við einhverju nýju úr leik- listarheiminum á væntan- legu leikári? Revíur voru hér i gamla tíma éinhver bezta skemmt- un sem völ var á, og enn í dag má heyra gamla fólkið vitna í gamanvísur og snjall ar setningar frá þeim dög- um. Það hefur oft verið reynt að koma á fót révíum í seinni tíð — að vísu með misjöfnum árangn, en reví- ur hafa þetta þó verið og fólk hefur skemmt sér prýði lega. Skemmst er að minn- ast Fljúgandi fiska sem veitti mörgum ánægjulega kvöldstund í Framsóknar- húsinu í vetur sem leið. Við fréttum á skotspón- um, að nú væri verið að und irbúa nýja reviu fyrir vet- urinn og væri Flosi Ólafs- son potturinn og. pannan í fyrirtækinu. Sýningarstaður var okk- ur sagt að væri Framsókn- arhúsið og þess vegna lögð- um við leið okkar þangað og vorum fyrr en varði komnir á fyrstu ævingu á væntanlegri revíu. Þau sátu fimm við borð og blöðuðu og flettu handritinu í gríð MEÐ HAUSTINU færist aftur líf í leikstarfsemina, sem venjulega blundar á sumrin, þótt hún sofni að vísu ekki alveg. Á hverju sumri spretta upp nýir leik- flokkar með ýmiss. konar nöfnum og þeysast um byggðir landsins til þess að skemmta fólki, sém vill fá sér stundar hyíld frá starfs- önhunum. IIIIIlllIIIIIIIIISllllllllllIIIIIIllIIIIllllllllllllllllllll* ! Dans og söng 1 leikurúr I undirheimum \ Reykjavíkur I sýndur í hausf og erg og voru í háværum samræðum, þegar við trufl- uðum. Flosi tjáði okkur, að þetta værj ekki revía í eiginleg- um skilningi. Þetta væri upp á hárrétta íslenzku dans og söngleikur í þremur þátt um úr undirheimum höfuð- borgarinnar. — Hver er höfundurinn? — Pyroman. — Pyroman? — Nei, Pyr O. Man. — Og það má náttúrlega ekki vitnast, hver skýlir sér undir svo frumlegu dul- nefni? — Nei, það fáið þið aldr- ei að vita. — Er revían á vegum Framsóknarhússins? — Nei. Við erum eigin- lega prívat leikflokkur, en nafnlaus — og það er ekk- ert skilyrði að við, sem í honum eru, séum í Fram- sóknarflokknum og áhorf- endur þurfa heldur ekki að fylla þann ágæta flokk, svo að þetta er allt í bezta lagi. — Hvað um efni leiks- ins? — Ja, hann gerist í Rvík, eins og ég sagði áðan og hluti af honum gerist á feg- urðarsamkeppni — í kulda- kasti. — Persónur? — Það er einn róni og ■ einn gæi og mýgrútur af alls kyns misyndismönnum, en allt bezta fólk. Að öðru leyti skulum við láta efnið liggja milli hluta, svo að fólk hafi eitthvað gaman af að sjá þetta, þegar þar að kemur. — Hvenær má búast við frumsýningu? — Hún er ákveðin 1. októ ber og það verða líkléga alls 15—20 manns, sem taka þátt í sýningunni, Þarna verður yrmull af þokkadís- um úr hópi laglegustu kvenna Reykjavíkurbæjar. Svo að ég tali um annað, þá er í ráði, að stofna leik- skóla um miðjan september, og hann á að starfa í sam- bandi við 'þessa leikstarf- semi okkar. Nemendur fá að fylgjast með æfingum og jafnvel taka þátt í þeim. Kennd verður framsögn, leiklist og andlitsförðun. — Æflar þú að kenna? — Nei, kennarar verða úr hópi fremstu leikara hér- lendra. — Þetta er fyrsta æfing- in á söngleiknum? •— Já, eiginlega, svo að það er kannski einum of fljótt að skýra nákvæmlega frá þessu. En við skulum vona að allt gangi að ósk- um. Og Flosi var hlaupinn áð- ur en við vissum af, enda erfitt verkefni fyrir höod- um. Þegar við stóðum í dyr- unum kallaði hann á eftir okkur og kvaðst haía gleymt að segja okkur, hvað dans- og söngleikurinn heitir. — Hann heitir 'Rjúkandi ráð! YOSHIMITSU Matsuza- ka, sém er 23 ára gamall Japani, er 229 em. á hæð og vegur 120 kíló. Hann er nú hæsti maður í Asíu og slag- ar hátt upp í hina hæstu í heimi. Hæsti maður heims ■ er, að því er b’ezt er vitað, Holiendingur óg -er ha’nn 249 cm. á hæð. Yoshimitsu óx mjög eðli- lega fyrstu tólf ár ævi sinn- ar. En úr því -fór hárin: að vaxa meir og méir —, eins og baunagras og voru for- eldrar hans, sem vonlegt er, orðnir áhyggjufullir yíir þessu. Loks léituðu-þau til læknis, sem aftur vísaði þeim á lækni, sem aftur ... og þannig koll af kolli. Þéir stóðu ráðalausir gagnvart HANN er hæsti ma ur heims mun ver Æðsti draiimur hans hefur verið að Iæra á píanó og Ioksins fær hann ósk sína uppfyllta. þessu, en aumingjs mitsu hélt áfram ; og vaxa. Loksins f til eins læknis, sei lengra en nef han Hann hét dr. Kent; mizu og komst eftir rannsókn að raun ofvöxturinn stafaði un í skjaldkirtlinu Kentaro er frægu: skurðlæknir og ák\ ar í stað að gera u á Yoshimitsu. Hai og vöxturinn stöðv: þá var Yoshimitsu 229 cm. á hæð. Það liggur í augu að Yoshimitsu hefui FANGAB FRUMSKÓGARINS llllilllliliiiiiiuiiiiiiiilllliltliimiiimiimiiitiiiir. EFTIR nokkra tíma er flugvélin tóm og Frans og Filippus búast til brottferð- ar, því að þeir ætla að freista þess að fara yfir meg inland Ástralíu, áður en myrkur skellur á. „Góða ferð, mínir eLskulegu vinir“, segir Duval prófessor, þeg* ar hann sér, að flugmenn- irnir tveir eru i þann veg- inn að stíga upp í flugvél- ina. ,,Þið hafið vonandi skilið þetta' rétt. Þi að reyna að fiytja sendingu eins fíjót mögulega getið. H; að þið getið verið hingað aftur eftir tí ÞEGAR ég var í skóla, sagði kennarinn okkur, að peningar væru langt frá því að vera hið mikilvægasta í lífinu. Þegar ég sagði mömmu frá þessu, lét hún mig hætta í skólanum. Zsa Zsa Gabor. •Jr SJALDAN er karlm.aður eins veikur og þegar falleg kona segir honum, hversu sterkur og karlmanaiegur hann er. 0 30. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.