Alþýðublaðið - 30.08.1959, Page 7
Í3&m.
Einn skósmiður, sem hann
fór til, gerði það sér til gam-
ans, að reikna út, hvaða
númer hann mundi nota af
skóm, — ef það væri til.
Hann fékk útkomuna 62 og
hló hrossalega. Vesalings
Yoshimitsu roðnaði og rauk
á dyr. Meira að segja við
matborðið líður hann önn
fyrir sjálfan sig. Hann borð-
ar nefnilega á við tvo full-
hrausta karlmenn.
Hið eina, sem hann hefur
yndi af er að leika á píanó.
Hann unir sér löngum við
hljóðfærið og æðsti draum-
ur hans er að verða frægur
píanóleikari. Um þessar
mundir er hann dyravörður
á sjúkrahúsi og nýtur góðr-
ar aðhlynningar starfsfójks-
ins þar. Einn læknanna hef-
ur til dæmis boðist til að
kosta hann til píanónáms
—- svo að loksins sér Yos-
himitsu hilla undir það, sem
hann hefur alltaf dreymt
um.
★
Konungur
hinna reiHu
ður Asíu, 229 cm. á hæð. Hæsti mað-
a Hollendingur og er hann 249 cm.
i Yoshi-
að vaxa
óru þau
m vissi
s náði.
aro Shi-
ítarlega
um, að
af trufl-
fm. Dr.
r heila-
rað þeg-
ppskurð
m tókst
aðist, en
orðinn
im uppi,
• átt öm-
urlega ævi og þjáðst mikið
vegna stærðar sinnar. Hann
er til dæmis aldrei kallað-
ur annað en „langintes" í
hverfim^-þar sem hann býr.
Hann umgengst lítið jaín-
aldra sína, en leikur sér oft
með litlum börnum, sem
bera virðingu fyrir honum
vegna stærðarinnar.
Annars heldur hann sig
mest innan dyra. Erfiðast á
hann með að fara inn og út
um dyr, en annars er ailt
sem amar að vesalings Yosi-
mitsu. Það verður að sauma
á hann öll föt eftir máli,
og skó á sig verður
hann að láta smíða.
ÁRIÐ 1956, þegar hinn um-
deildi brezki rithöfundur
John Osborne, sem almennt
gengur undir nafninu , hinn
ungi reiði maður“, kom
fyrst fram á sjónarsviðið,
lapti hann dauðann úr skel
og hafði enga skatta. Nú,
þremur árum síðar, er hann.
orðinn milljónamæringur.
Peningarnir hafa samt
sem áður ekki sefað reiði
hans. Hvar og hvenær sem
er, er Osborne reiðubúinn
til þess að láta í Ijós reiði
sína yfir alit og öliu. Við
skulum taka nokkur dæmi:
Um kirkjuna segír hann,
að hún hafi á undanförnum
50 árum hliðrað sér hjá að
glíma við öll siðferðileg
vandamál, sem kastað hef-
ur verið í andlitið á henni:
::::
i X-X;. Xi-X-Xi
•:-':x-x
Fátækt, styrjaldir, fagisma,
yetnissprengju.
Um brezka konungsdæm
ið segir hann: Ég er á móti
þessu kóngaveseni, af því að
það er dautt. Það er eins og
gullplúmba í munni, sem er
fullur af skemmdum tönn-
um. ' ■
-Jk Um blaðamenn hefur
hann sagt þetta: Að þeir
skuli ekki skammast sín, að
vinna við' blöð, sem skrifuð
eru af fólki, sem getur -alls.
ekki skrifað — fyrir fóik,
sem getur ekki lesið.
Margir hefðu eflaust gam
an af að vita, hvað Osborne
hefur gert við alla pening-
ana, sem hafa streymt til
hans að undanförnu. Jú,
hann keypti sér villu í lista-
mannahverfi London, tvo
lúxusbíla, annan fyrir sig og
hinn fyrir konu sína. Einnig
hefur hann sett á stofn þrjú
fyrirtæki, sem sjá um, að
koma á framxæri verkum
reiðra, ungra manna.
Erfiðast er að fara út og inn
um dyr, en annars er flest
sem amar að vesalings
Yoshimitsu.
ð verðið — „Við skulum reyna það,
næstu prófessor“, segir Frans,
;t og þið ,,svo framarlega sem flug-
aldið þið skilyrði eru okkur hagstæð,
komnir þá getum við í öllu falli ver-
u daga?“ ið hér eftir ívær vikur“. —
Að því búnu stíga þeir upp
í flugvélina, setja vélarnar
í gang og andartaki sið|ar er
,,Pelikan“ komin á loft. Á
leiðinni segir Frans Filipp-
usi, það, sem þeim O’Brien
fór á milli. „Ég er ekki viss
um, hvort ég á að gera það“,
segir Frans, „en tilboðið er
freistandi. Ef svo fer, þá
verður þú að vera án mín f
nokkra daga“.
Stormjám
gluggahengsli
úti- og innihurðaskrár
úti- og innihurðalamir
hurðadælur
plastþéttingar.
skothurðajárn
skápalæsingar
skápalamir
saumur
skrúfur
og fleiri byggingarvörur
í miklu úrvali
Stórkostleg verðlækkun
Herraskór
stærðir 39—46
Verð kr. 150—190.00
Dreffiigjaskór
Verð kr. 145.00
Kvennskór
Verð kr. 75,00 — 198,00.
Munið:
Hakvæmust kaupin Úrvalið mest
BAÐKER
2 síærðir með tilheyrandi,
PÍPUR, svartar og galvaniseraðar
QFNAKRANAR
VENTILHANAR
KRANATENGI
Vatnsvirkinn hf,
Skipholti 1 — Sími 19562.
AlþýðublaSið — 30. ágiist 1959 J