Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 8
 Gamía Bíé Sími 11475 Við fráfall forstjórans (Executive Suite) * 'Amerísk úrvalsmynd. William Holden June Aíiyson Barbara Stanwyck . Fredric March Sýnd.kl. 5, 7 og 9. •—o— TARZAN I KÆTTU Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíö Sími 5024S. Hinir útskúfuðu (Retfærdigheden slár igen) Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Eddie „Lemmy“ Constantine (sem mót venju leikur glæpa- mann í þesari mynd), Antonella Lualdi og Richard Basehart. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýád kl. 5, 7 og 9. •—o— ■ KÁTIR FÉLAGAR Nýtt Walt Disney teikni- myndasafn. Sýnd kl. 3. Hafnarbíö Sími 16444 Allt í grænum sjó (Carry on Admiral) Sprenghlægileg ný ensk gaman mynd í Cinemascope. David Tomlinson Ronald Shiner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mvnd. — Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er svnir mörg taugaæsandi atriði úr ]ífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor, Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. •—o— SASKATCHEWAN Spennandi amerísk litkvik- mynd með Alan Ladd. Sýnd kl. 5 og 7. NÝTT SMÁMYNDASAFN 'Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 GÓÐ BÍLASTÆDI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl, 8,40 og til baka frá bíóinu kl, 11,05. Nýja Bíó Sími 115 £4 Djúpið blátt (Tho De:p Blue Sea) ’Amerísk-ensk úrvalsmynd, — byggö á ieikrki eftir Terence liaiugan, er hér heíur verió sým.'-rr Aíjomlutyerk: Kenneth More Vivien Leigh Eric Portman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PRINSESSAN OG GALDRAKARLINN Þessar bráðskemmtilegu æv- intýramyndir verða sýndar kl. 3. Sím| 2214® Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Sænska verðlaunamyndin, sem hlotið hefur heimsfrægð. Bönnuð innan 16,ára. Örfáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. •—o— SABRÍNA Eftir leikritinu Sabrina Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Humphrey Bogart Sýnd kl. 5 og 7. VÍNIRNIR Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18936 Unglingastríð við höfnina (Rumble on the docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn lýsing á bardaga- fýsn unglinga í hafnarhverfum stórborganna. Aðalhlutverkið leikur í fyrsta sinn James Darren, er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónaband með dönsku fegurðardrottningunni Eva Nor- lnnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HETJUR HRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. rwi r r Jl •Tj r ,» 1 npolibio Sími 11182 Bankaránið milda. (The Big Caper) Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd, er fjallar um milljónarán úr banka. Rory Calhoun Mary Costa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. —o— Barnasýning kl. 3. RAUÐI RIDDARINN Allra síðasta sinn. Austurbœjarbíó Sími 11384 I sjávarháska (Sea of Lost Ships) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk kvikmynd, er fjallar um mannraunir og björgun skipa úr sjávarháska í norðurhöfum. John Derek Walter Brennan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROY og OLÍURÆNINGJARNIR Sýnd kl. 3. mdsiuBREiiimm SKIPAUTGFRft RlhlSINS austur um land í hringferð hinn 5. september. Tekið á móti flutningi til Horna fjarðar, Djúpavogs, Brei^dals- víkur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar, Vöpnafjarðar, Bakka- fjarðar og Þórshafnar á mánu- dag og árdegis á þriðjudag. — Farseðlar seldir á föstudag. Esja vestur um land í hringferð hinn 6. september. Tekið á móti flutningi til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjrðar, Dalvíkur, Akureyr- ar, Húsavíkur, Kópaskers og Raufarhafnar á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. í Ingólfscafé í kvöld M. 9 Danssíjóri: Þórir Sigurhjörnsson. ngumiSar seldir frá kl. 8 sama dag. •Sfml 12-S-26 Sími 12-8-26 §« - 184 Fæðingarlæknðrinn Itölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið) GIOVANNA RALLI (ííölsk feguj;ðardrottning). Sýnd kl. 9. Sum«|ræviiitýi'i Óviðjafnanleg mynd frá Feneyjuni, mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Katharine HEPBURN — ROSSANO BRAZZI. Kveðjusýning kl. 7 — áður en myndin verður send úr landi. Dansleikur í kvöld 3 30. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.